Morgunblaðið - 19.12.1998, Síða 85

Morgunblaðið - 19.12.1998, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 85 FÓLK í FRÉTTUM G I V E N C H Y BILLY Zane var miður geðfelldur í Titanic og væri ráðlegt að halda sig á sólríkum stöðum í vetur. Hér sést hann með Kate Winslet. MARGAR konur vildu samkvæmt könnuninni vera í sporum Claire Forlani í „Meet Black Joe“ og fá bragð af vörum Brad Pitt. Könnun á Blockbuster inc. á netinu Dauðinn undir mistilteini ► FLESTAR konur vilja rekast á Brad Flestir að- Pitt af öilum mðnnum undir mistiltein- m- spurðra gátu inum en hann leikur Dauðann í nýjustu hugsað sér að mynd sinni „Meet Joe Black“. Hann — .w %“ x hitta Caraer- hafði aðeins betur en Harrison Ford í W'WSírf ..íÉÍLrOn Diaz undir könnun Blockbuster Inc. á Netinu, þrátt fyrir að Ford hafi nýlega verið val- inn „kynþokkafyllsti núlifandi maður“ af tímaritinu People. Þótt aldursmunurinn á þeim sé allverulegur var mjótt á mununum. 16% vildu mæta Pitt undir mistilteininum, þá væntanlega með tilheyrandi kossaflensi, á meðan 15% vildu mæta Harrison Ford. Leikkonan Cameron Di- az, sem leikur í gaman- myndinni Það er eitthvað við Mary, hafði yfirburði yfir aðrar leikkonur. 23% aðspurðra vildu hitta hana undir mistilteini og Julia Roberts varð í öðru sæti með 16%. Einnig var athugað í könnuninni hvern menn vildu helst kasta snjóbolta í. Sá sem fékk þann vafasama heiður að vera langefst- ur á listanum með 41% var Caldeon Hockley, sem er betur þekktur sem unnusti Kate Winslet í Titanic og var leikinn af Billy Zane. Ektalegar pelskápur. Kápur, stuttar og síðar. Úlpur og ullarjakkar !Rk rá kr. 9.900. 25.900 Opið ídag írá kl. 10-22 Mörkinni 6, sími 588 5518. IL.MIR Nýjasti ilmurinn Glæsilegur og djarfur Organza ILMUR SEM SIGRAÐ HEFUR HEIMINN Fegurð og GLÆSILEIKI Aðsendar greinar á Netinu mb l.is ^/777/1^10 /V7T7 ymMkkl' <• n I ri I HAPPA ffu 'fvnnu i ukoinji 6i) hu^nynd fyntrjokióy^j/U//
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.