Morgunblaðið - 23.12.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.12.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 3 f T ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐUR.INN HF. ÍSLENSKI FjARSJÓÐURINN HF. Tryggðu þér skattaafslátt fyrir áramót Allt að 62.000 krónur í endurgreiðslu Fjárfestíng í hlutabréfasjóðum Landsbréfa veitir þér umtalsverðan skattaafslátt og góða langtímaávöxtun. Einstaklingur sem fjárfestir í hlutabréfasjóðum Landsbréfa fyrir 133.333 krónur fær 31.216 krónur í endurgreiðslu ffá skattinum í ágúst 1999. Samhliða fá hjón sem íjárfesta fyrir 266.667 krónur 62.432 krónur í endurgreiðslu frá skattinum. Hæsta ávöxtun hlutabréfasjóða síðastliðin 3 ár Ý- Traust áhættudreifing og framúrskarandi langtímaávöxtun einkenna kaup í hlutabréfasjóðum Landsbréfa. Síðastliðin 3 ár er ávöxtun Islenska fjársjóðsins 26,6% á ársgrundvelli. Lað er hæsta ávöxtun sambærilegra sjóða. Um 11.000 hluthafar eru í hlutabréfasjóðum Landsbréfa. Ekkert annað verðbréfafyrirtæki telur annan eins íjölda í hlutabréfasjóðum sínum. Ert þú hluthafi? Þannig geturþú keypt hlutabréf: • í afgreiðslu Landsbréfa, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík og hjá ráðgjöfúm í útibúum Landsbankans um allt land. • Með einu símtali til Landsbréfa 535 2000, eða ráðgjafa í öllum útibúum Landsbankans. • Með því að hringja í Símabankann 560 6060 eða þjónustuver Landsbankans í síma 560 6000. • Sjálfsafgreiðsla með tónvalssíma 535 2000. • I Kauphöll Landsbréfa: kaupholl.landsbref.is O z c* X Þú þarft ekki að hugsa þig lengi um til að sjá að fjárfesting í hlutabréfasjóðum Landsbréfa borgarsig. Leitaðu til ráðgjafa Landsbréfa eða umboðsmanna í Landsbankanum um allt land. 0 y LANDSBREF HF. Landsbanki íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.