Morgunblaðið - 23.12.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 23.12.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 67** VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A morgun, Aðfangadag, verður vaxandi suðaustanátt og fer að snjóa eða slydda, fyrst suðvestan til en á jóladag og annan má búast við éljum víða um land í fremur hægum austlægum áttum. Spáin fyrir framhaldið er mjög ótrygg. Frost norðaustan til á aðfangadag en hiti annars um og rétt yfir frostmarki. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) A Austurlandi er veruleg hálka á nær öllum vegum. Hálka eða hálkublettir eru á nánast öllum þjóðvegum landsins. Aðöðru leiti er góð vetrarfærð. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. W35 L H Hæð Lægð Samskil Kuldaskil Hitaskil Yfirlit: Lægðin suðvestur af landinu þokast austur, en lægðin yfir A-Kanada hreyfist allhratt norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 3 skýjað Amsterdam 7 léttskýjað Boiungarvík -2 léttskýjað Lúxemborg 0 skýjað Akureyri -2 alskýjað Hamborg 1 þokumóða Egilsstaðir -6 Frankfurt I snjókoma Kirkjubæjarkl. 3 alskýjað Vín 2 skýjað Jan Mayen 1 slydda Algarve 15 skýjað Nuuk -9 alskýjað Maiaga 16 skýjað Narssarssuaq -7 hálfskýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 6 alskýjað Barcelona 9 heiðskirt Bergen 1 slydda Mallorca 13 léttskýjað Ósló -8 snjókoma Róm 11 léttskýjað Kaupmannahöfn -1 skýjað Feneyjar 7 heiðskírt Stokkhólmur -7 Winnipeg -23 heiðskirt Helsinki -11 heiðskírt Montreal 0 þoka Dublin 9 skýjað Halifax 7 þoka Glasgow 6 rigning New York 18 rigning London 5 þoka Chicago -15 hálfskýjað París 4 skýjað Orlando 16 þokuruðningur Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 23. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.47 0,7 9.02 3,9 15.22 0,7 21.24 3,5 11.16 13.23 15.29 17.15 ÍSAFJÖRÐUR 4.48 0,5 10.56 2,2 17.35 0,5 23.17 1,8 12.07 13.31 14.54 17.23 SIGLUFJORÐUR 1.30 1,2 7.09 0,4 13.29 1,3 19.42 0,2 11.47 13.11 14.34 17.02 DJÚPIVOGUR 6.12 2,1 12.33 0,5 18.23 1,8 10.48 12.55 15.01 16.46 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands ö 'Q________________— Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * Rigning ý Sk é * Slydda ý Slydduél Snjókoma ý Él •J Vindörinsýnirvind stefnu og fjöðrin _ vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan stininngskaldi eða allhvasst og slydduél norðvestantil, en norðan gola eða kaldi og léttskýjað suðvestanlands. Hæg austlæg eða breytileg átt og rigning með köflum austan til. Hiti kringum frostmark á Vestfjörðum, en annars 1 til 6 stig. Yfirlit á hádegí í gaer: ) fRttrgttttMa&ife Krossgátan LÁRÉTT: I vesæll, 4 loðskinns, 7 spjalds, 8 ófagurt, 9 andi, II vitlaus, 13 lykkja, 14 upptekið, 15 hæð, 17 óhapp, 20 ótta, 22 bælir niður, 23 snúið, 24 gler- ið, 25 bik. LÓÐRÉTT: 1 tryggingafé, 2 rolan, 3 þvaður, 4 minni, 5 skúnu, 6 miðlaði málum, 10 frek, 12 aðgæsla, 13 eld- stæði, 15 vesældarbú- skapur, 16 heitbundin, 18 vesalmenni, 19 illfygli, 20 eydd, 21 næðing. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 gamlingja, 8 útveg, 9 gætni, 10 Níl, 11 tegli, 13 auðum, 15 hængs, 18 strút, 21 tek, 22 lotni, 23 innan, 24 griðungur. Lóðrétt: 2 alveg, 3 lagni, 4 negla, 5 játað, 6 búnt, 7 fimm, 12 leg, 14 urt, 15 hólf, 16 nótur, 17 stirð, 18 skinn, 19 rennu, 20 tonn. S I dag er miðvikudagur 23. des- ember, 357. dagur ársins 1998. Þorláksmessa. Orð dagsins; Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikur- inn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp. (Korintubréf 13, 4.) FAAS, Félag aðstand- enda alzheimer- sjúkhnga. Minningar- kort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða 1*- bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gú'ó), Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, V esturbæj arapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Skipin Reykjavfkurhöfn: Sævík kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hrafn Sveinbjarnarson, Ýmir, Rán og Venus komu í gær. Fornax og Linda fóru í gær. Fréttir Bókatiðindi 1998. Nú- mer miðvikudagsins 23. des. er 85424. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþól- skra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Farið verður í verslunarferð í Hagkaup í Skeifunni kl. 10 ef næg þátttaka fæst, skráning í síma 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an, kl. 13 frjáls spila- mennska. Eldri borgarar í Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Kópavogi. Kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Gerðuberg, félagsstarf. I dag fellur starfið nið- ur. A milli jóla og nýárs er opið frá kl. 9-16.30, vinna fellur niður í vinnustofu, spilasalur opinn frá hádegi, kaffi á könnunni. Allir vel- komnir. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 9.30, róleg leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.25 og kl. 10.15 Handavinnustofan opin á fimmtudögun kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, handavinna: perlusaum- ur fyrir hádegi og postulínsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, keramik, tau og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13. jóga, kl. 15 frjáls dans og kaffiveitingar, teiknun og málun. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Starfsfólk Vesturgötu 7 óskar gestum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Vitatorg. Starfsfólk Vitatorgs óskar gestum gleðilegra jóla og far- sældar á nýju ári. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, Bankinn op- inn frá kl. 13-13.30, kaffi og verðlaun, kl. 9-16 fótaaðgerðastofan opin. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrif- stofutima. Gíró- og kreditkortaþj ónusta. MS-félag íslands. Minn- ingai'kort MS-félagsins eni afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvík, og í síma/myndrita 568 8620. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi ei-u afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 5517868 á skrif- stofutíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kópavogshælis fást á skrifstofu endurhæfing- ardeildar Landspítalans,' Kópavogi (fyrrum Kópa- vogshæli), sími 560 2700, og skrifstofu Styrkt- arfélags vangefinna, sími 5515941, gegn heimsendingu gíró- seðils. Félag MND-sjúklinga selur minningarkort á skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 555 4374-— Allur ágóði rennur tií starfsemi félagsins. Minningarkort Rauða kross Islands eru seld í sölubúðum Kvenna- deildar RRKÍ á sjúkra- húsum og á skrifstofu Reykj avíkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Minningarkort Barna- heilla til stuðnings málefnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJfe MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. HSM pappírstætarar Leiðandi merki - Margar stærðir Þýzk gæði - Örugg framleiðsla m/vsk. m/vsk. m/vsk. m/vsk. Kr. 123.685 m/vsk. 'H)J, RSTVfllDSSON HF. Skipholti 33,105 Revkjovik, slmi 533 3535 Gíróseðlar liggja frammi í öllum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. Þú getur þakkað fyrir þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.