Morgunblaðið - 23.12.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.12.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 57 í DAG FRÉTTIR BRIDS limsjón (1 ii0iniiiidiir l’óll Arnar.viin SAGNHAFI í fjórum spöð- um er með Á r til í dæminu að það skipti máli hvort sagnhafi lætur sjöuna eða níuna í slaginn?! Austur gefur; enginn á hættu. Vestur * y ♦ * Norður A K42 VÁIO ♦ Á32 + Á8764 Austur A V ♦ * Suður ♦ G108763 ¥K75 ♦ 97 *K5 Árnað heilla Ljósmyndarinn - Jóhannes Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. október í Fella- og Hólakirkju af sr. Birni Sveini Björnssyni Kristín Halldórsdóttir og Brynj- ar H. Ingólfsson. Þau era búsett í Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. maí sl. í Við- eyjarkirkju af sr. Pétri Þorsteinssyni Svava Björk Benediktsdóttir og Gestur Kristjánsson. Vestui* Norður Auslur Suður 1 kjarta 2spaðar Psss 4spaðar Allirpass Útspil: Hjartatvistur. Með morgunkaffinu Hvernig á að spila? Best er að spila hjarta þrisvar og trompa, og spila svo spaðakóng úr borði. Vömin má fá tvo trompslagi, svo það er ör- uggara að spila spaðanum strax úr blindum. En þegar spilið kom upp, freistaðist sagnhafi til að fara heim á laufkóng til að spila spaða- gosa að heiman: Vestur *9 »942 ♦ G865 *DG932 Norður ♦ K42 VÁIO ♦ Á32 *Á8764 Austur * ÁD5 V DG863 * KD104 * 10 Suður A G108763 V K75 ♦ 97 + K5 rsr EG ákvað að kvarta undan hávaðanum í veislunni hjá þeim og þurfti að taka leigubíl báðar leiðir Austur tók slaginn á spaðadrottningu og skipti yftr í tígulfjarka! Tilgangur austurs var að sjálfsögðu sá að skapa makker sínum inn- komu á tígul til að spila lauf- inu. Suður fylgdi sofandi með sjöunni og átta vesturs kostaði ásinn. Þegar austur komst næst inn á trompás, spilaði hann vestri inn á tígulgosa og laufstungan tryggði vörninni fjórða slag- inn. Sagnhafí gat bjargað sér fyrir horn með því að stinga UPP tígulníunni og drepa svo gosa vesturs. Þá kemst vest- ur ekki inn á tígul. Furðuleg staða. Bandaríski spilarinn Steven Bioom segir frá spil- inu í The Bridge World, og getur þess um leið að um þessa litaríferð sé ekkert fjallað í Alfræðiritinu um brids! HÖGNI HREKKVÍSI MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SKAK Um.sjón Margeir l’éturssnii Staðan kom upp á Guðmund- ar Arasonar mótinu, sem lauk í gær. Berg- steinn Einarsson (2.210) var_ með hvítt, en Áskell Orn Kárason (2.270) hafði svart og átti leik. 18. - Rxd5! 19. cxd5 - Rxb2 (Aðalhótun svarts er nú 20. - c4 sem vinnur mann) 20. De2 - Bxd5 21. Bcl - Ra4 22. Bd2 - e6 23. f5 - Bxb3 og hvítur gafst upp. SVARTUR leikur og vinnur STJÖRNUSPA el'tir Frances lirake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert dagfarsprúður að eðlisfari en átt það til að skvetta úr klaufunum ef vel liggur á þér. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Þú ert með of mörg járn í eldinum og þarft að koma lagi á hlutina og raða þeim eftir mikilvægi þeirra. Láttu ekki sjálfan þig sitja á hakanum. Naut (20. apríl - 20. maí) f*? Hafðu ekki áhyggjur þótt ekki hafi allir sömu skoðanir. Það víkkar sjóndeildarhringinn að heyra aðrar hliðar mála. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) AA Þér verður ekkert úr verki ef þú ætlar að gera allt í einu. Haltu ró og reyndu að vinna skipulega því þannig nýtist tíminn þér best. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Lærðu að treysta öðrum og fela þeim ábyrgð því öðruvísi geturðu ekki um frjálst höfuð strokið. Þú þarft á hvíld að halda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu fólk sem talar í hálfkveðnum vísum bara sigla sinn sjó því þú hefur annað og meira á þinni könnu en að ráða gátur. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©B» Hafðu hemil á tiifinningum þínum þegar viðkvæm mál ber á góma og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð. (23. sept. - 22. október) m Þar kom að því að þú fékkst viðurkenningu fyrir viðleitni þína og hæfileika. Baðaðu þig í sviðsljósinu því þú átt það skilið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú sért tilbúinn til að vera einn er ekki þar með sagt að þú hafir þann stuðning sem þú þarft. Gerðu því ekkert að óathuguðu máli. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú munt njóta góðs af einhverju og skalt ekki gleyma sjálfur þeim sem minna mega sín. Láttu því gott af þér leiða. Steingeit (22. des. -19. janúar) JSf Þér býðst einstakt tækifæri sem freistai- þín svo þú skalt leggja þig allan fram um að grípa það. Leitaðu liðsinnis félaga þinna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Hlustaðu á góðra vina ráð og mundu að frelsið er ekki alltaf dýru verði keypt. Leyfðu sjálfum þér að njóta þess. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er alltaf gaman að geta komið öðrum á óvart, láttu það eftir þér. Vertu líka viðbúinn því að aðrir komi þér á óvart. Stjörnuspána á að Iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Á MYNDINNI eru talið frá vinstri: Auður Andrésdóttir, jarðfræðingur á Raunvísindastofnun Háskólans, Eggert Briem, prófessor, formaður stjórnar Raunvísindastofnunar, Þorkell Helgason, orkumálastjóri, Páll Skúlason, rektor HÍ, Ólafur G. Flóvenz, forstöðumaður rannsókna- sviðs Orkustofnunar, og Stefán Arnórsson, prófessor. Samstarf um rekstur tækja til efnagreiningar NÝLEGA var undirritaður sam- starfssamningur milli Háskóla Is- lands, Raunvísindastofnunar Há- skólans og Rannsóknasviðs Orku- stofnunar um sameiginlegan rekstur tækja til efnagreininga. Samningur- inn er gerður með tilvísun til rammasamnings um samstarf sem Háskóli íslands og Orkustofnun gerðu árið 1997. Ofangreindir aðilar vinna allir við efnagreiningar vegna vinnslu jarð- hita, grunnvatns og yfirborðsvatns, jarðefnafræðilegra tilrauna og um- hverfisathugana. Samningurinn felur í sér gagn- kvæmt samstarf um rekstur efna- greiningatækja sem era í eigu samningsaðila og samvinnu um end- urnýjun og fjárfestingar í tækjum í framtíðinni, „Þróun í efnagreiningartækni hef- ur fleygt fram á undanförnum áram og tæki orðið stöðugt betri, sjálf- virkari og afkastameiri en þá jafn- framt dýrari. Samstarfið mun gera aðilum kleift að bjóða efnagreining- ar innanlands sem standaast saman- burð við það sem best gerist erlend- is,“ segir í fréttatilkynningu. Blysför og fundur á Ing- ólfstorgi SAMSTARFSHÓPUR friðarhreyf- inga stendur fyrir blysför niður Laugaveginn á Þorláksmessu. Safn- ast verður saman kl. 17.30 á Hlemmi og lagt af stað kl. 18. Fólki er bent á að mæta tímanlega. Hamrahlíðarkórinn og barnakór- ar Austurbæjarskóla og Flataskóla taka þátt í blysförinni sem endai- með stuttum fundi á Ingólfstorgi. Þar mun Ögmundur Jónasson, al- þingismaður, flytja ávarp Sam- starfshóps friðarhreyfinga og kór- arnir syngja saman. Fundarstjóri verður Helena Stefánsdóttir, leik- kona. Þetta er 19. árið sem friðarganga er farin á Þorláksmessu og líta margir á hana sem ómissandi hluta jólaundirbúningsins. Að venju munu friðarhreyfingar selja kyndla á Hlemmi og á leiðinni. Þorláksmessu- ganga Hafnar- gönguhópsins HAFNARGÖNGUHÓPURINN bregður á leik í kvöld og gengur um Kvosina og austurbæinn og skoðar í búðarglugga og fleira verður sér til gamans gert. Mæting við Hafnar- húsið kl. 20. Síðasta gönguferð Hafnargöngu- hópsins á Ári hafsins verður farin miðvikudaginn 30. desember sem lokaáfangi í vetrarsólstöðugöngu hópsins en honum var frestað 22. desember vegna slæmrar veður- spár. Allir eru velkomnir. Aðsendar greinar á Netinu vffl>mbl.is -ALLTAf= etTTH\SAT> A/Ý7~T GLFRAUGNABUDIN Helmout Kreidlcr Laugavegi 36 SKIPTILINSUR 6ÍPAKKA FRÁ KR. 3.000 Push'ups frá ULYCTFRANCE* Ný sending H 4 * mmm. Svartir, hvítir, perluhvítir •■■s. Buxur í stíl Verð kr. 2.750 settið Stærðir 32a-36E í Selium gjajakon j Laugavegi 4, sími 551 4473
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.