Morgunblaðið - 23.12.1998, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 23.12.1998, Qupperneq 64
64 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ X HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 PYRIR m punkta rtmi i b <6 jjsmMi xmíiSb mMÉMn wflaiiBfai .twmaii NÝn 0G BETRA'=»m J '' ‘ 14- Álfabakka 0, simi 5B7 0900 og 5B7 0905 Lekað í dag, Þorláksmessu Opið á annan í jólum munið verðiaunagetraun Egypska-prinsins á visir.is Lokað í dag, Þorláksmessu Opið á annan í jólum www.samfilm.is Tónlistarmaður vikunnar SÖN • • FJOLS JÓLAPLATA Celine Dion, These Are Special Times, er aftur komin í fyrsta sæti Tónlistans og er það ekki í fyrsta skipti sem þessi kanadíska söngkona á söluháa plötu á ís- landi. Plat- an er hennar fyrsta jóla- plata og á henni koma fram þekktir söngvarar eins og ten- órinn Andrea Bocelli og R. Kelly sem er vinsæll bandarískur söngvari. Auk þeirra kemur öll fjölskylda Celine Dion fram á '■•plötunni og tekur lagið, en Celine á 14 systkini þannig að vel er hægt að tala um fjöl- skyldukór. Celine Dion er sá listamaður í heiminum í dag sem selt hefur flestar plötur undanfarin þrjú ár. Samkvæmt útreikningum hljómplötufyrirtækisins er salan slík að það jafngildir því að undanfarin þrjú ár hafi Dion selt eina plötu á hverri 1,2 sek- úndum í heiminum öllum. Það sama hefur verið uppi á ten- ingnum hér á íslandi því allar plötur hennar hafa selst í yfir tíu þúsund eintökum. Celine Dion er frá frönsku- mælandi hluta Kanada og söng fyrst á frönsku. Hún hefur hald- ið því áfram og gefið út plötur á frönsku sem hafa notið mik- illa vinsælda í Kanada, Frakk- landi og víðar, þó ekki hafi þær náð sömu útbreiðslu og plötur hennar þar sem hún syngur á ensku. Celine hefur sagt um nýju plötuna sína að hún sé fjöl- skylduplata enda var öll fjöl- skyldan fengin til að syngja með henni á plötunni. Á henni er að finna þekkt jólalög auk þess sem nýrri lög eftir þekkta höfunda og eitt eftir Dion sjálfa ~*-eru á plötunni. Nafn: Celine Dion. Fæðingarstaður: Litli bærinn Charlemagne í Quebec í Kanada. Fjölskylda: Er yngst fjórtán systkina, en foreldrar hennar voru báðir tónlistarmenn. Gift Rene Angelli. Plötuheiti: These Are Special Times Upptökutími: Sumarið 1998 Plata nr: 5 Lagafjöldi: 16 Mínútur: 54 Hvenær hófst ferillinn: Celine Dion byrjaði að syngja með fjölskyldu sinni í heima- bæ sínum aðeins fimm ára gömul. Hún öðlaðist heims- frægð í kjölfar sigurs síns í Eurovision söngvakeppninni ’ íferið 1988, þar sem hún söng fyrir Sviss. HVER ER MAÐURINN? Ásgeir Eyþórsson innkaupastjóri Skífunnar ► Celine Dion varð vinsæl í Eurovision og síðan hafa vinsældirnar farið ört vaxandi og verður hún að teljast vinsælust í heiminum. Talað er um að það seljist einn geisladiskur með henni á hverri sekúndu. Hér á ís- landi hafa tvær síðustu plötur hennar Falling Into You og Let’s Talk About Love báðar selst í ríflega 13 þús- und eintökum. Hún hefur ótrúlega rödd. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi. Nýja platan er þegar komin í platínu eða 10 þúsund eintök á rúmum fjórum vikum. Ég get engan veginn séð neina vankanta á henni sem tónlistarmanni. Hún þjónar ákveðnum markhópi sem virðist ansi breiður. Það lýsir því ágætlega að fimm ára frænka mín var með hana á óskalistanum og ég veit um ní- ræða ömmu sem var það líka. Tónlistinn Fleiri met- sölupiötur „ENGAR stórvægilegar breyt- ingar eru á listanum á milli \ikna,“ segir Steinar Berg. „Það er áberandi á listanum að fólk er að kaupa hljómplötur til gjafa, eða gefa sjálfu sér jólaplötur. At- hyglisvert að þær plötur sem eru í toppsætunum eru að ná alveg gífurlega mikilli sölu. Það eru fleiri plötur á jjessum jólamaj'k- aði sem hafa náð yfir tíu þúsund eintaka sölu en árin á undan. Þar má m.a. telja plötu Celine Dion, jólaplötu Kiistjáns, Söknuð og U2, en allar þessar plötur eru þegar komnar yfir 10 þúsund ein- tök. Undanfarin ár hefur kannski ein plata verið að ná svona mikilli sölu.“ - Hvaða skýringar hefur þú á þessu? „Hljómplötusala hefur verið að aukast um 20% fyrstu þrjá árs- ijórðunga þessa árs, samkvæmt upplagseftirliti Pricewaterhouse- Coopers miðað við sama tíma í fyrra. Það eru feykilega sterkir titlar í ár og eins er öruggt að verðlag á plötum hefur líka áhrif á söl- una. Plötur eru yfirleitt helmingi ódýi-ari en bækur. En persónu- lega vil ég leyfa mér að vona að áhugi fólks á tónlist sé að eflast og jætta ár virðist bera þess merki.“ PricewaterCoopers vill taka það fram að vegna tæknilegra örðugleika bárust sölutölur frá verslunum Skífunnar ekki í tíma. Sýnir að jólin eru hátíð barnanna Á LISTANUM yfír gamlar og góðar plötur er Einu sinni var í fyrsta sætinu eins og í sfðustu viku. „Þessi listi endurspeglar ýmsar af þeim sigildu plötum sem hafa komið út í nokkurra áratuga sögu hljómplötuútgáfu á Islandi. Listinn ber þess merki að jólin eru hátíð barnanna, því hann einkennist mjög af sívinsæl- um barnaplötum sem þarna eiga mjög stóran hlut að máli. Sumar af þessum plötum sem þarna eru að ganga í endurnýjun lífdaga eru búnar að skapa sér sess sem sígildar plötur. Má þar nefna til dæmis barna- og jólaplöturnar sem ganga að erfðum milli kyn- slóða.“ I öðru sæti listans er platan Panpipes play Celine Dion, en Steinar segir þar vera úrval frægustu laga söngkonunnar leikið á panflautur. Dýrin í Hálsaskógi og Kardimommubær- inn halda sínum sætum og virð- ast alltaf vera jafn vinsæl hjá ungu kynslóðinni þótt árin líði. Nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. var vikur Diskur Flytjandi i 2 Einu sinni var Ýmsir 3 2 Panpipes play Celine Dion Richardo Caliente ! 2 3 Potfþétt jól Ýmsir 4 7 Dýrin i Hólsaskógi Úr leikriti i 5 5 Kardemommubærinn Úr leikriti : - 1 Lög unga fólksins Hrekkjusvín 23 4 Hana nú Vilhjólmur Vilhjólmsson 1 6 3 Jólaglöggir Spírabræður 8 2 Lútum sem ekkert C Halli,Laddi og Gísli j 7 2 Gleðileg jól Ýmsir | Utgefandi Elop music Itd Unnið of PricewaterhouseCoopers í somstorfi við Sombond hljómplötuframleiðenda og Morgunbloöið. Nr. | var vikur Diskur Flytjondi Útgefandi 1. í (3) 7 These Are Special Times Celine Dion Sony 2. : (2) 6 Söknuður: Minning um Vilhj. V. Ýmsir Skífan 3. : (1) 3 Helg Eru Jól Kristjón Jóhannsson Skífan 4. : (5) 7 Bestof 1980-1990 U2 Polyqram 5. : (4) 6 Pottþétt Jól 2 Ýmsir Skífan 6. ; (6) 5 Klassík Oiddú Skífan 7. j (9) 2 Pottþéttt 98 Ýmsir Skífan 8. i (7) 6 Gullna hliðið Sólin hans Jóns míns Spor 9. : (8) 4 Pottþétt 14 Ýmsir Spor/Skífan 10. i (12) 5 Alveg eins og þú Land og synir Spor 11.1(15) 2 Flikk-flakk Sigríður Beinteins Japís 12.: (10) 6 Ladies And Gentlemen George Michael Sony 13. j (11) 4 Fram í heiðanna ró Karlakórinnn Heimir KH 14.1(13) 13 Grease-islensk Ýmsir Skífan 15. j (14) 7 Heimurinn og ég Ýmsir Spor 16.1(16) 8 Arfur Bubbi Skífan 17. j (17) 13 Hello Nasty Beastie Boys EMI 18.5(32) 1 Five Five BMG 19. j (18) 3 Hvílik þjóð Stuðmenn Skífan 20.: (20) 4 Baywatch Ýmsir Spor 21.1(46) 1 Magnyl Botnleðja R&Rmúsík 22.1(31) 1 Berrössuð ú túnum Anna P. & Aðalsteinn Dim 23. j (28) 3 One's Mariah Carey Sony 24. i (23) 4 Elddonsinn Rússíbanar Mól og Me. 25. i (39) 1 Ull Súkkat Súkkatt 26. i (25) 12 NeverSay Never Brandy Warner 27.i(19) 3 Sælustundir Ýmsir Spor 28.5(21) 7 Miseducation Of Lauryn Hill Lauryn Hill Sony 29.1(24) 3 Diddú-Jólastjarna Diddú Skífan 30.1(45) 1 The Album Sabrina, Teenage Wilch BMG Unnið of PricewoterhouseCoopers i somstorfi við Sombond hljómplötufmmleiðendo og Morgunbloðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.