Morgunblaðið - 23.12.1998, Page 64

Morgunblaðið - 23.12.1998, Page 64
64 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ X HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 PYRIR m punkta rtmi i b <6 jjsmMi xmíiSb mMÉMn wflaiiBfai .twmaii NÝn 0G BETRA'=»m J '' ‘ 14- Álfabakka 0, simi 5B7 0900 og 5B7 0905 Lekað í dag, Þorláksmessu Opið á annan í jólum munið verðiaunagetraun Egypska-prinsins á visir.is Lokað í dag, Þorláksmessu Opið á annan í jólum www.samfilm.is Tónlistarmaður vikunnar SÖN • • FJOLS JÓLAPLATA Celine Dion, These Are Special Times, er aftur komin í fyrsta sæti Tónlistans og er það ekki í fyrsta skipti sem þessi kanadíska söngkona á söluháa plötu á ís- landi. Plat- an er hennar fyrsta jóla- plata og á henni koma fram þekktir söngvarar eins og ten- órinn Andrea Bocelli og R. Kelly sem er vinsæll bandarískur söngvari. Auk þeirra kemur öll fjölskylda Celine Dion fram á '■•plötunni og tekur lagið, en Celine á 14 systkini þannig að vel er hægt að tala um fjöl- skyldukór. Celine Dion er sá listamaður í heiminum í dag sem selt hefur flestar plötur undanfarin þrjú ár. Samkvæmt útreikningum hljómplötufyrirtækisins er salan slík að það jafngildir því að undanfarin þrjú ár hafi Dion selt eina plötu á hverri 1,2 sek- úndum í heiminum öllum. Það sama hefur verið uppi á ten- ingnum hér á íslandi því allar plötur hennar hafa selst í yfir tíu þúsund eintökum. Celine Dion er frá frönsku- mælandi hluta Kanada og söng fyrst á frönsku. Hún hefur hald- ið því áfram og gefið út plötur á frönsku sem hafa notið mik- illa vinsælda í Kanada, Frakk- landi og víðar, þó ekki hafi þær náð sömu útbreiðslu og plötur hennar þar sem hún syngur á ensku. Celine hefur sagt um nýju plötuna sína að hún sé fjöl- skylduplata enda var öll fjöl- skyldan fengin til að syngja með henni á plötunni. Á henni er að finna þekkt jólalög auk þess sem nýrri lög eftir þekkta höfunda og eitt eftir Dion sjálfa ~*-eru á plötunni. Nafn: Celine Dion. Fæðingarstaður: Litli bærinn Charlemagne í Quebec í Kanada. Fjölskylda: Er yngst fjórtán systkina, en foreldrar hennar voru báðir tónlistarmenn. Gift Rene Angelli. Plötuheiti: These Are Special Times Upptökutími: Sumarið 1998 Plata nr: 5 Lagafjöldi: 16 Mínútur: 54 Hvenær hófst ferillinn: Celine Dion byrjaði að syngja með fjölskyldu sinni í heima- bæ sínum aðeins fimm ára gömul. Hún öðlaðist heims- frægð í kjölfar sigurs síns í Eurovision söngvakeppninni ’ íferið 1988, þar sem hún söng fyrir Sviss. HVER ER MAÐURINN? Ásgeir Eyþórsson innkaupastjóri Skífunnar ► Celine Dion varð vinsæl í Eurovision og síðan hafa vinsældirnar farið ört vaxandi og verður hún að teljast vinsælust í heiminum. Talað er um að það seljist einn geisladiskur með henni á hverri sekúndu. Hér á ís- landi hafa tvær síðustu plötur hennar Falling Into You og Let’s Talk About Love báðar selst í ríflega 13 þús- und eintökum. Hún hefur ótrúlega rödd. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi. Nýja platan er þegar komin í platínu eða 10 þúsund eintök á rúmum fjórum vikum. Ég get engan veginn séð neina vankanta á henni sem tónlistarmanni. Hún þjónar ákveðnum markhópi sem virðist ansi breiður. Það lýsir því ágætlega að fimm ára frænka mín var með hana á óskalistanum og ég veit um ní- ræða ömmu sem var það líka. Tónlistinn Fleiri met- sölupiötur „ENGAR stórvægilegar breyt- ingar eru á listanum á milli \ikna,“ segir Steinar Berg. „Það er áberandi á listanum að fólk er að kaupa hljómplötur til gjafa, eða gefa sjálfu sér jólaplötur. At- hyglisvert að þær plötur sem eru í toppsætunum eru að ná alveg gífurlega mikilli sölu. Það eru fleiri plötur á jjessum jólamaj'k- aði sem hafa náð yfir tíu þúsund eintaka sölu en árin á undan. Þar má m.a. telja plötu Celine Dion, jólaplötu Kiistjáns, Söknuð og U2, en allar þessar plötur eru þegar komnar yfir 10 þúsund ein- tök. Undanfarin ár hefur kannski ein plata verið að ná svona mikilli sölu.“ - Hvaða skýringar hefur þú á þessu? „Hljómplötusala hefur verið að aukast um 20% fyrstu þrjá árs- ijórðunga þessa árs, samkvæmt upplagseftirliti Pricewaterhouse- Coopers miðað við sama tíma í fyrra. Það eru feykilega sterkir titlar í ár og eins er öruggt að verðlag á plötum hefur líka áhrif á söl- una. Plötur eru yfirleitt helmingi ódýi-ari en bækur. En persónu- lega vil ég leyfa mér að vona að áhugi fólks á tónlist sé að eflast og jætta ár virðist bera þess merki.“ PricewaterCoopers vill taka það fram að vegna tæknilegra örðugleika bárust sölutölur frá verslunum Skífunnar ekki í tíma. Sýnir að jólin eru hátíð barnanna Á LISTANUM yfír gamlar og góðar plötur er Einu sinni var í fyrsta sætinu eins og í sfðustu viku. „Þessi listi endurspeglar ýmsar af þeim sigildu plötum sem hafa komið út í nokkurra áratuga sögu hljómplötuútgáfu á Islandi. Listinn ber þess merki að jólin eru hátíð barnanna, því hann einkennist mjög af sívinsæl- um barnaplötum sem þarna eiga mjög stóran hlut að máli. Sumar af þessum plötum sem þarna eru að ganga í endurnýjun lífdaga eru búnar að skapa sér sess sem sígildar plötur. Má þar nefna til dæmis barna- og jólaplöturnar sem ganga að erfðum milli kyn- slóða.“ I öðru sæti listans er platan Panpipes play Celine Dion, en Steinar segir þar vera úrval frægustu laga söngkonunnar leikið á panflautur. Dýrin í Hálsaskógi og Kardimommubær- inn halda sínum sætum og virð- ast alltaf vera jafn vinsæl hjá ungu kynslóðinni þótt árin líði. Nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. var vikur Diskur Flytjandi i 2 Einu sinni var Ýmsir 3 2 Panpipes play Celine Dion Richardo Caliente ! 2 3 Potfþétt jól Ýmsir 4 7 Dýrin i Hólsaskógi Úr leikriti i 5 5 Kardemommubærinn Úr leikriti : - 1 Lög unga fólksins Hrekkjusvín 23 4 Hana nú Vilhjólmur Vilhjólmsson 1 6 3 Jólaglöggir Spírabræður 8 2 Lútum sem ekkert C Halli,Laddi og Gísli j 7 2 Gleðileg jól Ýmsir | Utgefandi Elop music Itd Unnið of PricewaterhouseCoopers í somstorfi við Sombond hljómplötuframleiðenda og Morgunbloöið. Nr. | var vikur Diskur Flytjondi Útgefandi 1. í (3) 7 These Are Special Times Celine Dion Sony 2. : (2) 6 Söknuður: Minning um Vilhj. V. Ýmsir Skífan 3. : (1) 3 Helg Eru Jól Kristjón Jóhannsson Skífan 4. : (5) 7 Bestof 1980-1990 U2 Polyqram 5. : (4) 6 Pottþétt Jól 2 Ýmsir Skífan 6. ; (6) 5 Klassík Oiddú Skífan 7. j (9) 2 Pottþéttt 98 Ýmsir Skífan 8. i (7) 6 Gullna hliðið Sólin hans Jóns míns Spor 9. : (8) 4 Pottþétt 14 Ýmsir Spor/Skífan 10. i (12) 5 Alveg eins og þú Land og synir Spor 11.1(15) 2 Flikk-flakk Sigríður Beinteins Japís 12.: (10) 6 Ladies And Gentlemen George Michael Sony 13. j (11) 4 Fram í heiðanna ró Karlakórinnn Heimir KH 14.1(13) 13 Grease-islensk Ýmsir Skífan 15. j (14) 7 Heimurinn og ég Ýmsir Spor 16.1(16) 8 Arfur Bubbi Skífan 17. j (17) 13 Hello Nasty Beastie Boys EMI 18.5(32) 1 Five Five BMG 19. j (18) 3 Hvílik þjóð Stuðmenn Skífan 20.: (20) 4 Baywatch Ýmsir Spor 21.1(46) 1 Magnyl Botnleðja R&Rmúsík 22.1(31) 1 Berrössuð ú túnum Anna P. & Aðalsteinn Dim 23. j (28) 3 One's Mariah Carey Sony 24. i (23) 4 Elddonsinn Rússíbanar Mól og Me. 25. i (39) 1 Ull Súkkat Súkkatt 26. i (25) 12 NeverSay Never Brandy Warner 27.i(19) 3 Sælustundir Ýmsir Spor 28.5(21) 7 Miseducation Of Lauryn Hill Lauryn Hill Sony 29.1(24) 3 Diddú-Jólastjarna Diddú Skífan 30.1(45) 1 The Album Sabrina, Teenage Wilch BMG Unnið of PricewoterhouseCoopers i somstorfi við Sombond hljómplötufmmleiðendo og Morgunbloðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.