Morgunblaðið - 23.12.1998, Síða 27

Morgunblaðið - 23.12.1998, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 27 LISTIR Greinasafn til minningar um Eyjólf Konráð Jónsson Minnisstæður baráttumaður ÚT ER komin bókin Hugmyndir - Greinasafn til minningar um Eyjólf Konráð Jónsson, ritstjóra og alþing- ismann. I bókinni eru greinar ef'tir 22 einstaklinga sem allir eru fæddir á sjöunda og áttunda áratugnum eða um það leyti sem bók Eyjólfs Konráðs, Eykons, Al- þýða og athafnalíf, kom út. Ritstjóri bókarinnar, Þór Sigfússon hagfræð- ingur, segir ástæðu þess að ráðist var í út- gáfu greinasafnsins þá að Eykon hafi verið mjög minnisstæður baráttumaður. „Hann var einn af þessum hug- myndafræðingum sem lögðu margt til sem fékk misjafnar viðtökur á sínum tíma, en nú er tíminn aftur á móti að leiða í ljós að margar af þessum hugmyndum áttu rétt á sér og eiga enn,“ segir Þór. Hann kveðst með þessari bók hafa viljað feta nýja leið í formi á minningarriti. „I stað þess að fjalla um Eykon og persónu hans tökum við upp hug- myndir sem hann hefur sett fram og þróum þær áfram. Breytingarnar sem hafa orðið á þess- um tíma eru gríðarleg- ar en þeim er ekki lok- ið. Ætlunin er að halda áfram að velta upp hug- myndum sem kunna að þykja róttækar núna, en munu án efa eftir nokkur ár þykja jafnsjálfsagðar og margar þeirra hugmynda sem Eykon vann með og þykja orðið sjálfsagðar í dag,“ segir Þór ennfremur. Hugmyndir um sölu ríkisfyrirtækj a Þrjátíu ár eru liðin frá því að Al- þýða og athafnalíf kom út. „I bók sinni ræddi Eykon m.a. hugmyndii- um opin hlutafélög í eigu almennings, sölu ríkisfyrirtækja, verðbréfamai’k- að, áhættufjármagn í atvinnurekstri, fjárfestingarfélög og erlenda fjái-fest> ingu í atvinnulífinu. Á þessum tíma, og reyndar fram á síðustu ár, þóttu margai’ þessai’a hugmynda framandi. Nú þegar aldahvörf nálgast ríkir hins vegar vaxandi skilningur á því hversu mikilvægt er að búa atvinnulífinu það umhverfi sem Eykon lagði áherslu á í skrifum sínum. Þá kemur sífellt betur fram hversu framsýn barátta Eykons í málefnum norðurslóða vai’,“ segii’ m.a. í kynningu. Höfundar greina í bókinni eru: Andri Teitsson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags íslands, Andri Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Lýsis hf., Ari Edwald, aðstoðarmaður sjávar- útvegsráðherra, Arnar Þórisson, framkvæmda- stjóri Kih’oy travels í Danmörku, Auður Guð- mundsdóttir, kynning- arfulltrúi hjá Eimskip, Ágúst Þór Ingason, sér- fræðingur hjá Búnaðar- bankanum Verðbréf, Ásgeir Þórðarson, ráð- gjafi hjá McKinsey & Co. í Danmörku, Bene- dikt Amason, deildar- stjóri í iðnaðar- og við- skiptaráðuneytinu, Ey- þór Arnalds, fram- kvæmdastjóri þróunar- sviðs OZ hf., Guðrún Högnadóttir ráðgjafi hjá VSÓ rekstrarráð- gjöf, dr. Gylfi Magnús- son, sérfræðingur hjá Hagfræðistofnun Há- skóla íslands, Hanna Birna Kristjánsdóttir, framkvæmdastj óri þingflokks sjálfstæðis- manna, Hannes Smára- son, framkvæmdastjóri fjármála- og þróunar- sviðs Islenskrar erfða- greiningar hf., Hugi Ölafsson, deildarstjóri í umhverfisráðuneytinu, Orri Hauksson, aðstoð- armaður forsætisráð- herra, Ólafur Þ. Steph- ensen, forstöðumaður upplýsinga- og kynn- ingarsviðs Landssíma Islands hf., Ragnheiður Elín Árnadóttir, aðstoð- armaður fjármálaráðherra, Skarp- héðinn Berg Steinarsson, settur ski’ifstofustjóri í forsætisráðuneyt- inu, Svanbjörn Thoroddsen, fram- kvæmdastjóri Markaðsviðskipta hjá Fj árfestingarbanka atvinnulífsins, Svafa Grönfeldt, lektor við við- skipta- og hagfræðideild Háskóla Is- lands, Sverrir Sveinn Sigurðai’son viðskiptafræðingur og Þórir Kjart- ansson, framkvæmdastjóri Þórs- brunns hf. Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður útgáfuráðs bókarinnai’, ritar ávarp. Aðrir í útgáfuráði eru Baldvin Tryggvason fynverandi sparisjóðsstjóri og Hörður Einars- son hæstaréttarlögmaðui’. Bókin er 240 blaðsíður að stærð. Matthildur Sigurgeirsdóttir sá um umbrot og hönnun og Oddi sá um prentun. Ritstjóri bókarinnai’ er Þór Sigfússon. Fjölsýn forlag gefur út en ísbók ehf. dreifir. Eyjólfur Konráð Jónsson Þdr Sigfússon Morgunblaðið/Garðar Páll Vignisson Spilað í Grindavík Grindavík. Morgunblaðið. FJÖLMENNI kom á tónleika sem ungir tdnlistarmenn héldu í Kvennd, eins og heimamenn segja, og að tdnleikum loknum var kaffisamsæti á efri hæðinni. Á myndinni eru efnilegir trompetleikarar, Anna Þdrunn og Alma Rut. pwwiaHmHnOT I GANGAíGAMÐ Jólasveinn í heimsókn á hverjum degi frá 12. desemher! SFIÖLSKYLDU-OC HUSDÝRACARDURINN ■MHnHE itl 8 I m íi AKAl Útvarp Geislaspilari Segulband Fjarstýring FERÐASTÆÐA gEÍslandi®& AKAI qóé kaup! REYKJAVlK: Neimskringlan. Kringlunni.VESIURLAl: Hljámsýn. Akranesi. Kauplélag Bnrglirðinga. Borgarnesi. Blómstun/ellir, Hellissandi. Guflni Hallgrimsson. Grundarfiröi.VESTflRBIR: Ralhúð Jðnasar flórs. Patreksfiröi. Pðllinn, Isatirði. NORÐURLAND: Kf Stelngrímsfiarðar, Hðlmavlk. KFV-Húnvetninga. Hvammstanga. KF Húnvetninga, Blónduðsi. Skagfirðingabúð. Sauðárkrðki. KEA. Dalvík. Liósgiafinn.Akureyri.Kf Þingeyinga, Húsavik. Urö, Raufarhöfn.AUSTURLAND: KF Héraðsbúa. I Egilsstöðum.Verslunin Vík, Neskaugsstað. Kauptún,Vnpnatitöi. Kl Vopnliröinga. Vopnafirði. KF Hétaðsbúa. Seyðisfirði. Tumbræður, SeyðislirðLKF Fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðstitði. KASK. Diúpavogi. KASK. Höfn Homafiröi. SUÐUHEAND: Rafmagnsverkstæði 1 KR, Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Heimslæknl. Selfossi. KÁ Selfossi. Rás. Porlákshöln. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg. Grindavik. Rallagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Ralmæiii, Halnarlirði. Tðnborg, Kknmi.J UNITED starrænt utvurp IIDDQQCIí m/ stödvaminnum UlllfUwQw Geislaspilari FERÐASTÆÐA Segulband • Stafrænt útvarp m/stoövaminnum FERÐATÆKI * GeislaspUan • Segulband KP. 14.900 /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.