Morgunblaðið - 23.01.1999, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 23.01.1999, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 55 Að njóta trausts af eigin verkum Sigríður Ingileif Sigurbjömsdóttir skrifstofumaður skrifar: Miklu skiptir að margir taki þátt í prófkjöri Samfylk- ingarinnar í Reykjavík 30. janú- ar nk. Sem trúverð- ugur fulltrúi þeirr- ar samhjálpar sem Samfylkingin hefur að meginmarkmiði, er æskilegt að Al- þýðubandalagið fái góða útkomu í prófkjörinu. Til þess að svo geti orðið þarf að styðja frambjóðanda í 2. sæti í hólfi Alþýðubandalagsins sem nýtur trausts sem ótvíræður stuðnings- maður samfylkingar. Bryndís Hlöðversdóttir alþingis- maður hefur um langan tíma barist við hlið Margrétar Frímannsdóttur fyrir hugsjónum samfylkingarinnar. Hún þarf engan sérstakan stuðning sér eldri karla úr heimi stjómmála- manna til að njóta trausts. Fyrir þvi stendur hún sjálf. Til að tryggja glæsilega útkomu bæði Samfylkingarinnar og Alþýðu- bandalagsins í prófkjörinu styðjum við því Bryndísi í 1. sæti. Kjósum Vilhjálm í prófkjörinu Haraldur Guðni Eiðsson háskólanemi skrifar: Eftir langan að- draganda og nokkr- ar fæðingarhríðir er Samfylking félags- hyggjuflokkanna orðin að veruleika. Nú gefst okkur tækifæri á að velja fulltrúa Samfylk- Haraidur Guðni ingarinnar í próf- Eíðsson kjöri hennar í Reykjavík í lok janúar. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson háskólanemi hefur gef- ið kost á sér í 3. sæti í hólfi Alþýðu- bandalagsins og þar er komið tæki- færi til að velja nýjan og kraftmikinn mann í forystu þeirrar hreyfingar sem í mótun er á vinstrikantinum. Vilhjálm þekki ég mætavel úr störfum okkar beggja í stúdentapóli- tíkinni. Ég tók við af Villa sem for- maður Stúdentaráðs og veit af eigin reynslu að þar fer hörkumaður sem gott er að fá í stjórnmálin. Ég vil hvetja fólk til að veita Vilhjálmi brautargengi og kjósa hann í próf- kjörí Samfylkingarinnar. Nú sem aldrei fyn- er þörf fyrir nýjar hug- myndir og kraftmikið fólk og Villi er verðugur fulltrúi okkar unga fólksins á þeim vettvangi. Arnbjörgu áfram á Alþingi! Aðallieiður Borgþórsdóttir ferða- og menningarmálafulltrúi, Seyðisfirði, skrifar: Þegar ég hugsa til alþingiskonunn- ar Arnbjargar Sveinsdóttur þá dettur mér í hug lína úr ljóði Davíðs Stefánssonar: „Hún fer að engu óð, er öllum mönnum góð Aðalheiður og vinnur verk sín Borgþórsdóttir hljóð.“ Arnbjörg eða Abba eins og við köllum hana vinnur verk sín hljóð og hefur m.a. fengið ákúrur fyrir það. En það eru ekki endilega þeir sem láta hæst sem vinna best. Austfirðingar, við þurfum konu eins og Arnbjörgu til að koma mál- efnum okkar örugglega í höfn. Gleymum því ekki að hún hefur mikla reynslu á sviði bæjar- og sveit- arstjórnarmála og fjögurra ára reynslu á þingi. Stöndum því saman um að tryggja Arnbjörgu áfram setu á Alþingi og kjósum hana í fyrsta sæti á lista sjálfstæðismanna á Aust- urlandi í prófkjörínu 23. janúar nk. ►Meira á Netinu Þórunni á þing Steinunn Valdfs Óskarsdóttir borgarfulltrúi skrifar: Dagana 5.-6. febrúar næstkom- andi gefst Reyknes- ingum tældfæri á að taka þátt í próf- kjöri og velja for- ystusveit Samfylk- ingarinnar til næstu fjögurra ára. Steinunn Valdís Þórunn Svein- Óskarsdóttir bjamardóttir, sem býður sig fram í 3.-4. sætið, hefur víðtæka reynslu af stjórnmálum, m.a. sem kosningastjóri Reykjavík- urlistans og varaþingkona Kvenna- listans. Hún hefur einnig sinnt hjálp- arstörfum erlendis fyrir Rauða krossinn og samþætt reynsla af stjómmálum og mannúðarstörfum gerii- Þórunni að verðugum fulltrúa á Alþingi. Það skiptir máli að framboðslisti Samfylkingarinnar á Reykjanesi endurspegli reynslu og endurnýjun. Ég vil því hvetja sem flesta til að taka þátt í að velja sigurstranglegan lista fyrir næstu Alþingiskosningar og velja Þómnni í 3.-4. sætið. ►Meira á Netinu Ólaf Björns- son á þing Gunnar H. Sigurðsson deildartækni- fræðingur hjá Landsvirkjun skrifar: Ólafur Bjömsson hrl. frá Úthh'ð í Biskupstungum hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. tfl 3. sæti lista Sjálfstæðisflokks- ins á Suðurlandi. Ólafur þekkir vel Gunnar H. til í kjördæminu og Sigurðsson veit gjörla hver hagsmunamál þess era. Hann þekkir af eigin raun þann veruleika sem ís- lenskar bamafjölskyldm- búa við í dag, hvernig það er að koma yfir sig þaki og ala upp böm. Það hlýtur að vera mjög mikilvægt fyrir stjóm- málamann að þekkja til kjósenda sinna og hver lífskjör þeirra era til þess að mega vinna hagsmunum þeirra brautargengi á hinu háa Al- þingi. Eg veit eftir ái-alöng kynni mín af Ólafi að þarna fer óvenju duglegur og kraftmikfll ungur maður sem hef- ur þann styrk sem þarf til að leiða lista sjálfstæðismanna á Suðurlandi. Ég vfl því hvetja kjósendur á Suður- landi tfl að setja Ólaf Bjömsson í fyrsta sæti. ► Meira á Netinu Eining um trausta forystu Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Iþróttasambandi fatlaðra, skrifar: Samfylkingin á Reykjanesi getur náð árangri ef ein- ing rfldr um foryst- una. Ég tel Rann- veigu Guðmunds- dóttur réttu mann- eskjuna til að leiða þann lista. Anna Karólína Sem þingflokks- Vilhjálmsdóttir fonnanni jafnaðar- manna tókst henni að þjappa fólki saman eftir mjög erfitt átakatímabil og er einn helsti baráttumaður sam- fylkingarinnar. Hún hefur staðið af sér harða pólitíska vinda og sýnt elju og hörku þegar á þarf að halda. En mfldlvægast nú, er að Rannveig er persóna sem kann að umgangast fólk, hlusta og _ sýna skoðunum annarra virðingu. Ég treysti Rannveigu best til að fá fólk til að vinna af krafti að sameiginlegum baráttumálum, þrátt fyrir ólíkan pólitískan bakgrunn. Samstaða og traust er grundvall- aratriði í baráttunni framundan. Ég skora á fólk að tryggja Rannveigu góða kosningu í efsta sæti í prófkjöri Alþýðuflokksins á Reykjanesi og stuðning í forystusveit Samfylking- arinnai'. Rannveigu Guðmunds- dóttur efsta! ÓIi Hilmar Jónsson, arkitekt, skrifar: Maður spurði mann: „hvort mundirðu vflja hafa sólina eða tunglið?“ Hinn svaraði: „Tunglið - það er hvort sem er bjart á daginn.“ Hætt er við að honum hefði ÓHHHmar brugðið ef honum Jónsson hefði orðið að ósk sinni. Rannveig er eins og sólin. Hún starfai- án strits. Hún er ekki kaldur hnöttur með aragrúa af gemtungl- um á sveimi eins og títt er í sólkerf- um stjórnmálaheimsins. Þeir sem ekki mæla lífshamingjuna í hluta- bréfum og náttúrana í megavöttum kjósa Rannveigu í efsta sætið á Reykjanesi. Hún er vammlaus, traust og jákvæð. Hún vill stuðla að velferð allra, byggja upp atvinnu og hlúa að fjölskyldunni. Hún er alltaf tfl viðtals. Henni má treysta. Við skulum sameinast um trausta for- ystu! Arnbjörg Austurlandi til heilla Gunnþór Ingvason, bæjarfulltrúi á Seyðisfirði, skrifar: Ambjörg er fædd og uppalin hér austanlands í nánum tengslum við undirstöðuat- vinnuvegi okkar. Hún vann í fiski og sinnti öðrum verka- mannastörfum á skólaáram sínum eins og við gerum flest hér eystra. Hún á að baki far- sælan ferfl á vettvangi sveitar- stjórna. Ofantalin atriði, auk þess sem við þekkjum hana að dreng- lyndi, prúðmennsku og dugnaði, ættu að duga okkur til að sjá að hún er góður málsvari okkar á Alþingi. Ai’nbjörg er að ljúka sínu fyrsta kjörtímabili sem þingmaður. A þess- um tíma hefur henni verið treyst fyr- *' ir fjölda mikilvægra verkefna á veg- um þingsins. A framboðsfundum hefur Arnbjörg sýnt að hún býr yfir krafti, þekkingu og reynslu sem þarf til að þjóna Austurlandi. Austfirðing- ar, þar talaði stelpan í hópnum sem sú sem valdið hefði, þar leyndu leið- togahæfileikarnir sér ekki. Þama talaði kona með reynslu, kraft og áræði sem við Austfirðingar þurfum svo sannarlega á að halda inn í 21. öldina. Austfirðingar, ég hef þá trú að Arnbjörg sé sá fulltrúi sem við eig- um að tryggja 1. sæti á lista Sjálf- * stæðisflokksins í komandi kosning- um. I3ICMIEGA Fólínsýra Takist fyrir þungun og á meðgöngu. Fæst í næsta apóteki. Gunnþór Ingvason Árni Þó Nýtt forystuaf I Árni Þór er nýtt forystuafl - málsvari þinn í þjóðfélagi jöfnuðar, ekki einkavina. Hugsjón félagshyggjunnar: Sjálfstæði, jöfnuður og réttlæti á nýrri öld Leggjum okkar af mörkum til að tryggja að hugsjónir og viðhorf félagshyggju verði hornsteinar í íslensku þjóðfélagi 21. aldar. Auðlindir íslands í þágu þjóðarinnar Stöndum vörð um náttúru landsins - tryggjum komandi kynslóðum arð af auðlindum okkar. Hugvit er dýrmætasta eign þjóðarinnar Styrkjum stoðir menntunar, rannsókna og vfsinda á nýrri öld. Kosningaskrifstofa Hafnarstræti 20, 3. hæð v/Lækjartorg, símar 562 4116, 562 4117, 562 4118, netfang aths@ismennt.is ;ri» «
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.