Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Fólasín skiptir máli fyrir verðandi mæður Jöklasalat 56 Spínat 54 Haframjöl 50 Heilhveitibrauð 49 Múslí 48 Kartöflur 38 Gulrætur 37 Tómatar 31 Appelsínusafi 16 Nýmjólk 9 Næringargildi matvæla, næringarefnatöflur útgefið 1998 Fólasín fyrir þungun míkrógrömm af fólasíni í 100 gr fæöu Morgunkorn, vítamínbætt 333 Papríka, rauð 195 Hveitikím 190 All bran 188 Hveitiklíð 140 Papríka, gul 130 Papríka, græn 119 Spergilkál, brokkólí 115 Blómkál 110 Kínakál 109 Hrökkbrauð 100 Blaðsalat 90 Avókadó 89 í GÖMLUM kennslubókum í nær- ingarfræði var einfaldlega kennt að fólasín væri nauðsynlegt fyrii- frumuskiptingu og skortur kæmi fram sem sérstök tegund blóðleys- is, ekki síst á meðgöngutíma. Nú hefur komið í ljós að rífleg neysla verðandi mæðra á fólasíni hefur víðtækari áhrif á heilsu en áður var talið og getur meðal annars komið í veg fyrir alvarlegan fósturskaða sem nefnist klofinn hryggur. Fyrst í stað var þessum niðurstöðum tek- ið með töluverðum fyrirvara og jafnvel torti-yggni, en gagmýnis- raddimar hljóðnuðu smám saman eftir því sem rannsóknunum fjölg- aði sem sýndu þessi áhrif. Nú er svo komið að flestir lækn- ar og hjúkrunarfólk í heilsugæslu hvetja ungar konur á bameigna- 2 kg. lambafilé, með filu. Kryddlögur: 250 ml appelsínuþykkni, 100 ml jómfníaroUa, 5 msk. rifin engiferrót. Kjötið kryddlegið ( kœli (12 klsl. AoTero Skerið grunnar rákir þvert i fitulagið. Steikið upp úr hJynsfrópi og ólífuolfu f 4 infnútur á hvorri lilið, kryddið eftir smekk. Bakið í eidföstu móli við 150C° f 10-15 mfn. Þarf að hreinsa skjá og tölvu reglulega Kostar 70 aura á klukku- Það er þó ekki nóg að byija að taka fólasíntöflur eftir að þungun er hafin og fyrsta mæðraskoðun afstað- in. Það verður að gerast áður, helst í tvo tíl þrjá mánuði fyrii- þungun. Og þar er vandinn fólginn, því ekki era allar þunganir svo vel skipulagðar og undirbúnar, að konum gefist tæki- færi til að byggja sig upp af vftamín- um fyrirfram. Þess vegna er mikil- vægt að sem flestar konur á bam- eignaaldri auki neyslu sína á fólasíni, til dæmis með því að borða meira af grænmetí, ávöxtum og vítamín- bættu morgunkomi. Þær grænmetistegundir sem veita hvað mest af fólasíni era paprika, spergilkál (brokkolí), kínakál, blómkál og hvítkál. Kartöflur, tómatar, gulrætr ur, jöklasalat, grænar baunir og avókadó inni- halda líka mikið fólasín, svo og appel- sínusafi, mjólk og ostí ur. Þeim konum sem huga að fjölgun mannkyns næstu mánuði er hins vegar Fólasín, öðru nafni fólinsýra, er það vítamín sem dregur að sér hvað mesta athygli um þessar mundir. Laufey Stein- grímsdóttir segir að hver rannsóknin á fætur annari leiði í ljós að þetta B-vítamín gegni mikilvægara hlutverki fyrir heilsu en áður var talið. ráðlagt að taka fólasíntöflur, 400 míkrógrömm á dag, nema læknir ráðleggi annað. En það eru ekki bara ungar konur sem hafa ástæðu til að auka fólasínneysluna. Þetta ágæta vítamín kemur víðar við sögu og nýlegar rannsóknir hafa aldri til að borða fólasínríkt fæði eða taka fólasíntöflur, beinlínis til að minnka líkur á þessum fóstur- skaða. Heilbrigðisyfírvöld víða um heim hafa jafnvel gripið til ráðstaf- ana til að tryggja konum nægilegt fólasín, t.d. með því að setja reglur um að fólasínbæta hveiti eða aðra grunnfæðu. Hér á landi hefur þessi leið ekki verið farin enn sem komið er, og er vítamínbætt morgunkom nánast eina fólasínbætta fæðan sem hér er á markaðnum. Lambaveisla hjá Diddú og Kela Það er alltaf glatt á hjalla hjá Diddú þegar gesti ber að garði. Hráefni leitt í ljós að það getur verið vopn í baráttunni gegn hjartasjúkdóm- um. Fólasín hefur þau áhrif að draga úr styrk efnisins homo- systeíns í blóði sem er veigamikill áhættuþáttur fyrir hjartasjúk- dóma. Fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karlar, mega því fara að huga að fólasínneyslunni. Það er um að gera að borða vel af græn- meti og ávöxtum og vítamínbættum kom- mat. Þannig fáum við ekki aðeins fólasín, held- ur fjölda annarra hollustu- efna í kaup- bæti. Höfundur er n æringarfræ ð - ingur og forstöðu- nmður Manneldis- ráðs og skrifar af og til um manneldismál í Morgunblaðið. P Diddúbýðurí ímat Kókos-sveppa-sérrísósa: Golt lambasoð (21) soðið niður dágóða stund. Skerið 3(X) g sveppi og steikið upp úr smjöri ásamt 80 g af kókos þar til allur vökvi er uppurinn. Bætið 150 ml af sérríi við og látið krauma áfram. Setjið út í lambasoðið, látið lulla þar og bætið rjúma út f í lokin. Borið fram með ofnbökuðuin rósmarínktydduðum kartöfium og jarðarberjasalati. Rauðvín: Torres Gran Coronas. Vuí borðið: f.v. DUUlú, Dóra, Þorkell, Melkorka, Sigurður, Sigurður lngi og Anna Gnðný. S ÍSLENSK.IR CCC SAUÐFJARBÆNDUR stund að vera í tölvuleik ÞAÐ er sjaldgæft að kvikni í útfrá tölvu en engu að síður er nauðsyn- legt að gæta varúðar í sambandi við þær. I bæklingi sem rafmagns- öryggisdeild Löggildingarstofu gaf út á síðasta ári og heitir Förum varlega með rafmagnið er þess get- ið að nauðsynlegt sé að gæta var- úðar í sambandi við tölvur, spennu- breyta og hleðslutæki. „Það borgar sig ekki að hafa þessi tæki lengur í sambandi en þörf krefur. Það dregur úr líkum á tjóni og eykur endingu tækjanna. Þá þarf að gæta þess að tölvur séu jarðtengdar. Það er öryggisatriði sem verndar bæði notandann og tölvuna sjálfa“, segir Jóhann Ólafs- son deildarstjóri rafmagnsöryggis- deildar Löggildingarstofu. Hann ráðleggur neytendum að hafa ekki kveikt á tölvunni nema þegar verið er að nota hana og að slökkt sé ætíð á skjánum um leið og slökkt sé á tölvunni. „Tölvur safna ekki einungis ryki á skjáinn heldur einnig inn í sig. Látið hreinsa skjá og tölvu reglulega til að forðast íkveikju." Að sögn Ólafs Björnssonar not- endaráðgjafa hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur tekur venjuleg tölva um það bil 100 W. Það tekur 10 klukkustundir að eyða einni kílówattstund (kWh) sem kostar 7,31 krónu. Það kostar því til dæm- is rúmlega 70 aura á klukkustund að vera í tölvuleik. „Þó má geta þess að sumar tölv- ur taka orku meðan þær era ekki í gangi á meðan aðrar taka enga orku.“ Yatnið í fiskabúrinu rafmagnað? UPPHITUÐUM og upplýstum fiskabúrum fylgir ýmis rafbúnað- ur sem notar 230V spennu og þarf því að umgangast með var- úð. Ef hitari í fiskabúri er óþéttur getur vatnið orðið rafmagnað. í fræðsluriti um rafmagnsöryggi sem rafmagnsöryggisdeild Lög- gildingarstofu gaf út segir að mikilvægt sé því að fylgjast með því að glerið á hitaranum sé heilt. Einnig er þar brýnt fyrir fólki að taka þúnaðinn úr sambandi áður en búrið er hreinsað og handleika hann ekki meðan straumur er á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.