Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 43, Á SÍÐASTA kjör- tímabili þegar jafnað- armenn fóru með mál- efni barna í félagsmála- ráðuneytinu þá tvöföld- uðust framlög til þess málaflokks. Komið var á fót umboðsmanni bama og lagður grunn- ur að heildarendur- skipulagningu í mála- flokknum m.a. með stofnun Barnavemdar- stofu. Þetta er dæmi um þann forgang sem jafnaðarmenn vilja hafa í þjóðfélaginu. Á þeim tíma voru efna- hagsþrengingar. Framlög til málefna barna hafa staðið í stað í góðærinu í tíð þessar- ar ríkisstjórnar. Málefni barna er því málaflokkur sem þarf að setja í forgang og efla þar forvarnir, einkum að því er varðar varnir vegna vaxandi slysa- tíðni barna og fíkniefnaneyslu ung- linga. Það skilar sér bæði í minni út- gjöldum til heilbrigðis- og félags- mála um leið og það tryggir meiri velferð barna og fjölskyldna. Staðan í málefnuin barna Samanburðm- á útgjöldum til málefna barna og bamafjölskyldna sýnir að við erum langt á eftir hin- um Norðurlandaþjóðunum. Þrátt fyrir að börn séu hlutfallslega fleiri hér á landi en annars staðar á Norð- urlöndum eru útgjöld vegna mál- efna barna og barnafjölskyldna langlægst hér á landi, - eða um helmingi lægri hér en á hinum Norðurlöndun- um. Ymis dæmi má nefna. Þegar gerður er samanburður á rétti foreldra vegna veik- inda barna á Norður- löndum kemur í ljós að Island sker sig mjög úr. Þannig hafa for- eldrar íslenskra bama nánast hverfandi rétt samanborið við rétt foreldra á hinum Norð- urlöndunum. Á íslandi em veikindadagar 7 að hármarki á ári, án til- lits til alvarleika sjúk- dómsins, fjölda barna eða hjúskaparstöðu. í Svíþjóð era greidd 90% laun í 120 daga á ári fyrir hvert bam 0-16 ára og í Finn- Langsjúk börn, segir Jóhanna Sigurðardótt- ir, þurfa margháttaða og sérhæfða þjónustu. landi era greidd 66% af launum í 60-90 daga og 90% laun í Dan- mörku á meðan á veikindum barna stendur. Fyrir Alþingi liggur tillaga um að tryggja betur rétt foreldra til launa í fjarvera vegna veikinda barna, sem undirrituð hefur flutt og á þar að hafa hliðsjón af fjármögnun, fyr- irkomulagi og réttindum sem gilda um bætur vegna launataps aðstand- enda sjúkra barna á hinum Norður- löndunum. í þessu sambandi er nauðsynlegt að benda á að þegar meðferð barns, t.d. með krabbamein, lýkur lækka umönnunarbætur verulega án tillits til þess hvort foreldrið sem hætti að vinna þegar barnið veiktist geti haf- ið störf að nýju. Umrædd börn þurfa oft langa aðlögun áður en þau geta lifað því sem kallað er eðlilegt líf eftir meðferðina og sum þeirra búa við varanlegar afleiðingar sjúk- dómsins. Hjá Tryggingastofnun rík- isins er litið á þetta tímabil sem létta umönnun og því era greiðslur lágar. Við þessar aðstæður verður hvað mest þörf á bótum vegna tekjutaps. Stefnumótun í málefnum lang- veikra barna heyrir undir mörg ráðuneyti. Á margan hátt þurfa langsjúk börn og aðstandendur þeirra ekki ósvipaða þjónustu og fatlaðir. Engu að síður er staða þeirra sú að þeir njóta langt í frá sömu réttinda og fatlaðir og falla ekki undir hinar margvíslegu rétt- arbætur sem felast í lögum um mál- efni fatlaðra. Réttarstaða þeirra er því mjög óljós og alla lagasamræmingu vant- ar til að tryggja sjúkum börnum og aðstandendum þeirra fullnægjandi og samræmda þjónustu, t.d. á sviði félags-, heilbrigðis,- dagvistar- og skólamála. Samkvæmt tillögu sem ég flutti á Alþingi og samþykkt hef- ur verið er heilbrigðisráðherra ætl- að að leggja fram úrbætur í málefn- um langveikra barna á yfirstand- andi Alþingi. Eftir því verður geng- ið þegar Alþingi kemur saman um mánaðamótin. Höfundur er alþingismaður. Byrjendanámskeið í karate að hefjast. Upplýsingar í síma 551 4003 www.itn.is/thorshamar _________UMRÆÐAN/PRÓFKJÖR Gerum betur í málefnum barna Jóhanna Sigurðardóttir ■■■rnrnfTf ( prófkjörinu á laugardaginn veljum við þá sem duga best í kosninga- baráttunni í vor, - fólk með ferskar hugmyndir f anda slgildrar jafnaðarstefnu. ið eieum Islan Hádegisfundur í Múlakaffi Mörður Árnason heldur i dag almennan umræðufund f hádeginu í Múlakaffi við Hallarmúla. • Þjóðareign á miðunum • Gætum hálendisins • Gegn fátækt og eymd • Menntir og menning < • Reykvísk viðhorf Allir velkomnir til hádegisumræðu í Múlakaffi. Fjölmennum í prófkjörið á laugardaginn. Mörður 2.-3. sætl Tökurn . ‘ slaginnt Símar: 551 1385 • S15 2555 • 698 1385 netfang: moerdur@mm.is Heldur þú að Hvítlaukur sé ttóg ? NATEN - er nóg l OKKAR MARKMIÐ ER AÐ ÞU NAIR ÞINU Það krefst sérstakrar þekkingar og tækni að búa til þægilegan en jafnframt kraftmikinn fjölskyldubíl. Við nýtum reynslu okkar úr kappaksturskeppnum víða um heim til að gera spræka og kraftmikla vél, þjált gírakerfi og sportlega fjöðrun. Við nýtum áratugalangt þróunarstarf okkar færustu vísindamanna til að tryggja hámarks öryggi ökumanns og farþega. Við nýtum rannsóknir NASA á líkamsstuðningi og plássþörf við hönnun innra rýmis til að ná hámarksþægindum og nýtingu. Frá 1.459.000 kr. Takmark okkar er að búa til bíl sem þjónar þér betur. Prófaðu Honda Civic - og þú finnur um leið að okkur hefur tekist það býsna vel. - hér eru gæði á ferðinni Honda á íslandi • Vatnagörðum 24 • Sími 520 I 100 Opið virka daga kl.9-18 og ki. 12-16 á laugardögum r »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.