Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla n fT ÁRA afmæli. í dag, I O flmmtudaginn 28. janúar, verður sjötíu og flmm ára Sigurður Björg- vinsson, loftskeytamaður og fyrrv. bóndi á Neista- stöðum, Hverfisgötu 106a, Reykjavík. Eiginkona hans er Margrét Björnsdóttir. Þau verða að heiman í dag. BRIDS I [llSjOll (iIIðIIIIIIIllIII' l’áll Arnarson í ÞÆTTINUM í gær sáum við spil úr Reykjavíkurmót- inu þar sem norður átti 7-5- skiptingu í svörtu litunum og átti að segja við opnun á einu hjarta. Þeir sem opnunar- dobluðu lentu sumir í því að spila vörn í einu hjarta þegar alslemma var borðleggjandi í spaða. Lærdómurinn hlýtur að vera sá að ekki sé skyn- samlegt að dobla með slík skiptingarspil. Eða hvað? Norður * - VÁ ♦ ÁDG10863 *ÁD432 Hér er annað dæmi úr Reykjavíkurmótinu. Vestur gefur og opnar á einu hjai-ta. AV eru á hættu. Hver er sögnin? Ymislegt kemur til álita: Tveir tíglar, fimm tíglar, jafnvel tvö grönd til að sýna láglitina með þá áætlun í huga að stökkva næst í fimm tigla. Og svo auðvitað dobl! „Svona spil eru aldrei pössuð út,“ hugsuðu margir og sögðu tvo tígla. Og allir pass! Norður ♦ - V Á ♦ ÁDG10863 *ÁD432 Vestur Austur A Á1096 A KD87 V KG104 V 86 ♦ K95 ♦ 742 * K9 * G1086 Suður A G5432 V D97532 ♦ - *75 Sem var auðvitað ágætt, því makker á ekki beint drauma- spilin og ekkert geim vinnst. Sennilega er farsælast að melda litinn sinn í svona stöð- um og sjá hvað setur. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira iesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga íyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og sfma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (ffimbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. n A ÁRA afmæli. í dag, i V/ flmmtudaginn 28. janúar, verður sjötugur Þorvarður Guðjónsson, framkvæmdasljóri, Lyng- brekku 10, Kópavogi. Sambýliskona Þorvarðar er Marta Bíbí Guðmundsdótt- ir. Þau taka á móti gestum í tilefni tímamótanna í Kiwanishúsi Kópavogs, Smiðjuvegi 13a, laugardag- inn 30. janúar kl. 17-19. pf A ÁRA afmæli. í dag, tl V/ fimmtudaginn 28. janúar, verður fimmtugur Helgi Þorsteinsson, múr- arameistari, Borgarhrauni 16, Hveragerði. Eiginkona hans er Hjördís Asgeirs- dóttir. Þau taka á móti ætt- ingjum og vinum laugar- dagskvöldið 30. janúar að Hótel Örk (Blómasal) á milli kl. 20-24. pf A ÁRA afmæli. í dag, t) v/ fimmtudaginn 28. janúar, verður fimmtugur Áskell Agnarsson, bygg- ingaverktaki, Heiðarbraut 25, Keflavík. Af því tilefni tekur hann og kona hans Jó- hanna Þórarinsdóttir á móti vinum og vandamönn- um í safnaðai-heimili Innri- Njarðvíkurkirkju laugar- daginn 30. janúar frá kl. 20. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 27. júní sl. í Bings- jökyrka Karen Jeanette Nordgren og Steingrímur P. Sigfússon. Heimili þein-a er í Lidköpingsvágen 46, 12139 Johanneshov, Sverige. Vegna mistaka birtist rang- ur texti með þessari mynd í blaðinu í gær. Með morgunkaffinu ÞEGAR læknirinn talaði um hreyfingu, var hann ekki að tala um að opna og loka ísskápnum. COSPER OG lokaðu á eftir þér. STJÖIIIVUSPA cftir Prances Drake VATNSBERI Þú ert gæddur ríku sjálfs- trausti og metnaði sem fær- ir þér ýmislegt í aðra hönd og þú ert óhræddur við að taka málstað þeirra sem minna mega sín. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að létta á hjarta þínu og skalt gera það við einhvern þér nákominn. Vertu óhræddur því þér verður tekið opnum örmum. Naut (20. apríl - 20. maí) P* Fyrh'hyggja í fjármálum er nauðsynleg þessa dagana. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skiptir máli. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júm') AÁ í öllum samböndum verða menn að taka tillit tii annarra og stundum er það lausnin að leyfa sjónarmiðum annarra að ráða. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Það er margt sem fyrir ligg- ur hjá þér þessa dagana. Eyddu því tímanum ekki í volæði, heldur taktu til hend- inni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ** Gættu þess að sýna öðrum næga tiilitssemi, sérstaklega þar sem um sameiginleg fjár- hagsmálefni er að ræða. Meyja (23. ágúst - 22. september) <CKL Ailh- samningar byggjast fyrst og fremst á málamiðl- unum. Sýndu fyllstu gætni þegar skilmálar eru settir og skoðaðu smáa letrið. (23. sept. - 22. október) M Fjarvistir og ferðalög geta tekið sinn toll hjá öðrum í fjölskyldunni. Hafðu þetta hugfast þegai- þú ráðstafar tíma þínum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Óvænt tækifæri geta boðist og þá er að hugsa sig vel um áður en ákvörðun er tekin. Það er ágætt að vera heima- kær en of mikið má af öllu gera. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flVr Einhver vandræði valda þér hugarangri fram eftir degi. Það sem þú þarft að gera er að greina kjarnann frá hism- inu og hreinsa andrúmsloftið. Steingeit (22. des. -19. janúar) mÉ Mundu að það er vel hægt að halda á sínum málstað án þess að setja öðrum úrslita- kosti, eða beita öðrum þvingunum. Vatnsberi f , (20. janúar -18. febrúar) Ekki er allt gull sem glóir. Það á við bæði í einkalífi og starfi og best að fara varlega á báðum sviðum. Gerðu þér dagamun í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ymsir nýjir möguleikar opn- ast í starfi og þú þarft að sýna mikinn sveigjanleika til þess að nýta þér þá eins og vert væri. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ' FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 61 ...-.... ■ [ Útsala Ailar vörur á útsölu AHt að 60% afsláttur SILFURBÚÐIN Kringlunni, si'mi 568 9066. W Utsalan í fullum gangi Enn meiri lækkun SKÆDI Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345 Allt upppantað, tilboðið framlengt fram í febrúar. Myndatökur á kr.5000,oo Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Þú fæið að velja úr 10 - 20 myndum úr myndatökunni, og þær færðu með 50 % afslætti m gildandi verðskrá ef þú pantar þær SýnTshomafverði: LjósmyndastofaH Mynd 13 x 18 cm í möppu kr. 1.500,00 siptt- 565 4207 20 x 25 cm í möppu kr. 2.150,00 Ljósmyndstofa Kópavogs 30 x 40 cm í ramma kr. 3.200,00 sími: 554 3020 - (fn “ Ná - Heimagallar Warners Marilyn Monroe Lepel Valentino Lejaby Udy Collection ^ Taubert Che Cosa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.