Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 63 Frá A til O ■ ALABAMA, Dalshrauni Hf. Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Viðar Jónsson. Á sunnudags- kvöld verður kántiýtónlist og línu- dans. Opið virka daga kl. 9-1 og til kl. 3 um helgar. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudagskvöld kl. 22 verða tón- leikar með Gitar Islandio tríói skip- uðu þeim Birni Thoroddsen, Gunn- ari Þórðarsyni og Jóni Rafnssyni. Miðaverð 600 kr. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin Blístrandi æðarkollur. Miðaverð 500 kr. eftir kl. 24. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstu- dagskvöld kl. 22-3. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23.30. Caprí-tríó leikur. Allir velkomnir. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verður Abba söngskemmtunin undir stjórn Gunnars Þórðarsonar. Hljómsveitin Á móti sól skemmtir á dansleik að lokinni sýningu. A laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dagskvöld heldur trúbadorsveislan áfram og nú er það hinn bráð- skemmtilegi Leifur sem skemmtir gestum. A fóstudags- og laugar- dagskvöld verðm' diskófár undir stjórn Dj. Birdy. ■ CAFE MENNING, Dalvík Á föstudagskvöld er brandarakvöld þar sem fóstbróðirinn Jón Gnarr skemmtir. Á eftir leika þeir Geir og Maggi til kl. 3. Á laugardagskvöld er konukvöld. Léttar veitingar, tískusýning og erótískur karldans- ari frá Los Angeles. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Barry Rocklin skemmtir gestum út janúarmánuð. Jafnframt mun Ilarry spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. FOLK I FRETTUM ÞOTULIÐIÐ úr Borgarfirði leikur á Næturgalanum föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdeg- istónleikum föstudag kl. 17 leikur hljómsveitin Url sem er 6 manna hljómsveit sem flytur sitt eigið efni og hefur spilað töluvert að undanförnu og er einmitt í stúdíói um þessar mundir að taka upp meira efni. Aðgangur er ókeypis. ■ HOTEL SAGA Á Mímisbar leika þau Arna og Stefán föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. ■ INGHÓLL, Selfossi Hljóm- sveitin O.fl. verður stödd í heimabæ sínum fimmtudags- kvöld. Á efnisskrá hljómsveit- arinnar eru sígildir „cover“ smellir í bland við eigið efni. Með í fór verður plötusnúður- inn TJ the DJ. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin 8-villt leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Þá tekur við hljómsveitin Hálfköflóttir og leika þeir sunnudags-, mánu- dags- og þriðjudagskvöld. ■ KLÚBBURINN Á fóstu- dags- og laugardagskvöld verður South Park partý. Þá verða splúnkunýjir og áður ósýndir þættir frumsýndir, í samvinnu við sjónvarpstöðina Sýn, á risaskjá inní innsta sal Klúbbsins. Tilboð á stórum 350 kr. og stórum og skot 550 kr. Engin aðgangseyrir. 20 ára aldurstakmark. Húsið opnað kl. 23 báða dagana. ■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Léttir sprettir. í Leik- stofunni föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Guðmundur Rún- ar. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Hljómsveitin Sól Dögg leikur fóstu- dagskvöld og á laugardagskvöldinu verður Siggi Hlö í stuði. * m MÓTEL VENUS, Borgarfirði. Hin goðsagnakennda blússveit Mæðusöngvasveit Reykjavíkur leikur laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 18. Nýr sér- réttaseðill. Þorramatur 2.500 kr. Reykja vikurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtudagskvöldum í vetur verður boðið upp á línudans á vegum Kán- ti-ýklúbbsins. Allir velkomnir. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur plötusnúðurinn Skugga- ,■ Baldur. Dansað til kl. 3 bæði kvöldin. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikm- hljóm- sveitin Þotuliðið frá Borgarnesi frá kl. 22-3. Á sunnudagskvöld leikur síðan Hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana. Opið kl. 21.30-1. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er „happy hour“ kl. 23-1. Á föstudags- og laugardagskvöld er opið kl. 23-3. Þema helgarinnar „Náttföt“. ■ THE DUBLINER Á fimmtu- dagskvöld leika þeir Ollie Macguiness og Ingvar Carcia. Á föstudags- og laugardagskvöld tek- ur síðan hljómsveitin Papar við. ■ VIÐ POLLINN Á fimmtudags- kvöld verður Caffreýs kvöld þar sem eingöngu verður leikin tónlisþ hljómsveitarinnar Jethro Tull. Á fóstudags- og laugardagskvöld skemmtir danssveitin SÍN. ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is , ■ CATALÍNAj Hamraborg 11 Hljómsveitin Útlagar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón MoIIer leikur á píanó fyrir matar- gesti. Fjörugarðurinn: Víkinga- sveitin syngur og leikur fyrir veislugesti fóstudags- og laugar- dagskvöld. Dansleikur á eftir. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg og á föstudags- og laugar- dagskvöld leika fjörefnis-strákarnir Buttercup. Á sunnudagskvöld er KK-kvöld þar sem Kristján Krist- jánsson og Magnús Eiríksson leika °g syngja. ■ GLAUMBAR Á sunnudags- kvöldum í vetur er uppistand og tónlistardagskrá með hljómsveit- inni Bítlunum. Þeir eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, HLJÓMSVEITIN O.fl. leikur í Inghóli, Selfossi, fimmtudags- kvöld. Hljómsveitina skipa þeir Baldvin Árnason, Guðmundur Karl Sigurdórsson, Helgi Valur Ásgeirsson, Leifur Viðarsson og Þórhallur Reynir Stefánsson. Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dæg- urlagaperlur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, fóstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 19-23. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN Þeir Hermann Arason og Níels Ragnarsson leika fóstudags- og laugardagskvöld. Til- boð á stórum til kl. 23.30. Boltinn í beinni. Hm ■■■II frábæra stuðhljómsveit 8VILLT skemmtir á Kaffi Reykjavik fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Misstu ekki af stuðdansleikjum arsms MfFI 1E Y iI AV EKj HEITASTI STAÐURINN í BÆNUM UTSALAN ER I . ^FULLUM ..jLZ JaA GANGI Enn meiri verðlækkun SAUTJAN LAUGAVEGI, símar 511 1717/18 KRINGLUNNI, simi 568 9017
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.