Morgunblaðið - 28.01.1999, Side 63

Morgunblaðið - 28.01.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 63 Frá A til O ■ ALABAMA, Dalshrauni Hf. Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Viðar Jónsson. Á sunnudags- kvöld verður kántiýtónlist og línu- dans. Opið virka daga kl. 9-1 og til kl. 3 um helgar. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudagskvöld kl. 22 verða tón- leikar með Gitar Islandio tríói skip- uðu þeim Birni Thoroddsen, Gunn- ari Þórðarsyni og Jóni Rafnssyni. Miðaverð 600 kr. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin Blístrandi æðarkollur. Miðaverð 500 kr. eftir kl. 24. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstu- dagskvöld kl. 22-3. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23.30. Caprí-tríó leikur. Allir velkomnir. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verður Abba söngskemmtunin undir stjórn Gunnars Þórðarsonar. Hljómsveitin Á móti sól skemmtir á dansleik að lokinni sýningu. A laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dagskvöld heldur trúbadorsveislan áfram og nú er það hinn bráð- skemmtilegi Leifur sem skemmtir gestum. A fóstudags- og laugar- dagskvöld verðm' diskófár undir stjórn Dj. Birdy. ■ CAFE MENNING, Dalvík Á föstudagskvöld er brandarakvöld þar sem fóstbróðirinn Jón Gnarr skemmtir. Á eftir leika þeir Geir og Maggi til kl. 3. Á laugardagskvöld er konukvöld. Léttar veitingar, tískusýning og erótískur karldans- ari frá Los Angeles. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Barry Rocklin skemmtir gestum út janúarmánuð. Jafnframt mun Ilarry spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. FOLK I FRETTUM ÞOTULIÐIÐ úr Borgarfirði leikur á Næturgalanum föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdeg- istónleikum föstudag kl. 17 leikur hljómsveitin Url sem er 6 manna hljómsveit sem flytur sitt eigið efni og hefur spilað töluvert að undanförnu og er einmitt í stúdíói um þessar mundir að taka upp meira efni. Aðgangur er ókeypis. ■ HOTEL SAGA Á Mímisbar leika þau Arna og Stefán föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. ■ INGHÓLL, Selfossi Hljóm- sveitin O.fl. verður stödd í heimabæ sínum fimmtudags- kvöld. Á efnisskrá hljómsveit- arinnar eru sígildir „cover“ smellir í bland við eigið efni. Með í fór verður plötusnúður- inn TJ the DJ. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin 8-villt leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Þá tekur við hljómsveitin Hálfköflóttir og leika þeir sunnudags-, mánu- dags- og þriðjudagskvöld. ■ KLÚBBURINN Á fóstu- dags- og laugardagskvöld verður South Park partý. Þá verða splúnkunýjir og áður ósýndir þættir frumsýndir, í samvinnu við sjónvarpstöðina Sýn, á risaskjá inní innsta sal Klúbbsins. Tilboð á stórum 350 kr. og stórum og skot 550 kr. Engin aðgangseyrir. 20 ára aldurstakmark. Húsið opnað kl. 23 báða dagana. ■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Léttir sprettir. í Leik- stofunni föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Guðmundur Rún- ar. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Hljómsveitin Sól Dögg leikur fóstu- dagskvöld og á laugardagskvöldinu verður Siggi Hlö í stuði. * m MÓTEL VENUS, Borgarfirði. Hin goðsagnakennda blússveit Mæðusöngvasveit Reykjavíkur leikur laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 18. Nýr sér- réttaseðill. Þorramatur 2.500 kr. Reykja vikurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtudagskvöldum í vetur verður boðið upp á línudans á vegum Kán- ti-ýklúbbsins. Allir velkomnir. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur plötusnúðurinn Skugga- ,■ Baldur. Dansað til kl. 3 bæði kvöldin. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikm- hljóm- sveitin Þotuliðið frá Borgarnesi frá kl. 22-3. Á sunnudagskvöld leikur síðan Hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana. Opið kl. 21.30-1. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er „happy hour“ kl. 23-1. Á föstudags- og laugardagskvöld er opið kl. 23-3. Þema helgarinnar „Náttföt“. ■ THE DUBLINER Á fimmtu- dagskvöld leika þeir Ollie Macguiness og Ingvar Carcia. Á föstudags- og laugardagskvöld tek- ur síðan hljómsveitin Papar við. ■ VIÐ POLLINN Á fimmtudags- kvöld verður Caffreýs kvöld þar sem eingöngu verður leikin tónlisþ hljómsveitarinnar Jethro Tull. Á fóstudags- og laugardagskvöld skemmtir danssveitin SÍN. ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is , ■ CATALÍNAj Hamraborg 11 Hljómsveitin Útlagar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón MoIIer leikur á píanó fyrir matar- gesti. Fjörugarðurinn: Víkinga- sveitin syngur og leikur fyrir veislugesti fóstudags- og laugar- dagskvöld. Dansleikur á eftir. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg og á föstudags- og laugar- dagskvöld leika fjörefnis-strákarnir Buttercup. Á sunnudagskvöld er KK-kvöld þar sem Kristján Krist- jánsson og Magnús Eiríksson leika °g syngja. ■ GLAUMBAR Á sunnudags- kvöldum í vetur er uppistand og tónlistardagskrá með hljómsveit- inni Bítlunum. Þeir eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, HLJÓMSVEITIN O.fl. leikur í Inghóli, Selfossi, fimmtudags- kvöld. Hljómsveitina skipa þeir Baldvin Árnason, Guðmundur Karl Sigurdórsson, Helgi Valur Ásgeirsson, Leifur Viðarsson og Þórhallur Reynir Stefánsson. Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dæg- urlagaperlur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, fóstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 19-23. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN Þeir Hermann Arason og Níels Ragnarsson leika fóstudags- og laugardagskvöld. Til- boð á stórum til kl. 23.30. Boltinn í beinni. Hm ■■■II frábæra stuðhljómsveit 8VILLT skemmtir á Kaffi Reykjavik fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Misstu ekki af stuðdansleikjum arsms MfFI 1E Y iI AV EKj HEITASTI STAÐURINN í BÆNUM UTSALAN ER I . ^FULLUM ..jLZ JaA GANGI Enn meiri verðlækkun SAUTJAN LAUGAVEGI, símar 511 1717/18 KRINGLUNNI, simi 568 9017

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.