Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓ0LEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiSi kt. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 10. sýn. íkvöidfim. uppselt — 11.sýn. sun. 31/1 uppselt — 12. sýn. fim. 4/2 nokkur sæti laus — fös. 12/2 — fim. 18/2. TVEIR TVÖFALDIR — RayCooney Á morgun fös. örfá sæti laus — lau. 30/1 örfa sæti laus — fös. 5/2 nokkur sæti laus — lau. 6/2 örfá sæti laus — lau. 13/2 — fös. 19/2. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Sun. 7/2 síðasta sýning. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 31/1 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 7/2 nokkur sæti laus — sun. 14/2. Sýnt á Litta sOiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Á morgun fös. uppselt — lau. 30/1 nokkur sæti laus — fös. 5/2 — lau. 6/2 — lau. 13/2 — sun. 14/2. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman I kvöld fim. uppselt — á morgun fös. uppselt — lau. 30/1 uppselt — fim. 4/2 X uppselt — fös. 5/2 uppselt — lau. 6/2 uppselt — sun. 7/2 síðdegissýning kl. 15, uppselt — fös. 12/2 uppselt — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2 — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2. Mlðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, mlðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie. lau. 30/1, kl. 13.00, örfá sæti laus, sun. 31/1, kl. 13.00, örfá sæti laus, lau. 6/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 7/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 13/2, kl. 14.00, nokkur æti laus, sun. 14/2, kl. 14.00, nokkursæti laus. Stóra svið kl. 20.00: HORFT FRÁ BRÚAJAJI eftir Arthur Miller 2. sýn. sun. 31/1, grá kort, aukasýn. lau. 6/2, uppselt, 3. sýn. sun. 14/2, rauð kort. 4. sýn. fös. 19/2, blá kort, örfá sæti laus 5. sýn. fim. 25/2, gul kort Stóra svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í ieikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Fös. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. u í svtn Stóra svið kl. 20.00: eftir Marc Camoletti. Lau. 30/1, uppselt, fim. 4/2, fös. 12/2, lau. 20/2, nokk- ur sæti laus, Stór svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttir, Frtmsýning 5. febrúar. 2. sýning. 11/2, 3. sýn. 21/2, 4. sýn. 27/2. Litla ^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Sun. 31/1, lau. 6/2. Miðasalan er opin dagiega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Þýðing: Helgi Hálfdanarson Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg Leikarar: Agnar Jón Egilsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Reynisson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Hákon Waage, Jakob Þór Einarsson, Pálína Jónsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Sunna Borg, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þráinn Karlsson, Eva Signý Berger og Guðjón Tryggvason. Búningar. Hulda Kristín Magnúsdóttir Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal Leikstjórn: Sveinn Einarsson Sýningar: fös 22/1 kl. 20 lau 23/1 kl. 20 fös 29/1 kl. 20 lau 30/1 kl. 20 LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI 462 1400 Miðasolo opin kl. 12-18 og from aii sýningu sýningordogo. Símopontanir virka dago fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 28/1 uppselt, fim 4/2 örfá sæti laus, fös 5/2, sun 21/2 Ennig á Akureyrí s: 461 3690 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 fös 29/1 örfá sæti laus, lau 6/2 örfá sæti laus, fim 11/2 DIMMAUMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16 sun 7/2, sun 14/2, sin 21/2 FRÚ KLBN - kl. 20.00 sun 31/1 nokkur sæti laus, sun 7/2 laus sæti TÓNLEIKARÖÐ kl. 20.30 Frands Poulenc - alla þriðjudaga í janúar! Tílboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af rnat fýrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. ÁAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, fim. 11/2 forsýning Uppselt fös. 12/2 frumsýning fös. 19/2 örfá sæti laus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 /O ár í London - milljón manns hafa séð hana fyndið, spennandi, hrolivekjandi - draugasaga 05. og 06. feb - 12. og 13. feb - 19. og 20. feb - 26. og 27. feb takmarkaður sýningafjöldi - sýningar hefjast klukkan 21:00 - í tjarnarbíó miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 / vh&centrum.is FÓLK í FRÉTTUM Frumsýning Hvunndagsleikhússins á Frú Klein í Iðnó Morgunblaðið/Halldór MARGRÉT Ákadóttir, Steinunn Ólafsdóttir og Guðbjörg Thoroddsen búa sig undir frumsýninguna. A undan sinni samtíð LEIKRITIÐ Frú Klein var frum- sýnt í Iðnó á sunnudagskvöldið. Leikritið segir frá sálkönnuðinum Melanie Klein en Margrét Ákadótt- ir fer með hlutverk hennar. Mar- grét var spurð um persónu frú Klein. „Mér finnst hún vera nútímakona og langt á undan sinni samtíð. Hún virðist hafa haft eðlislægt sjálfsálit, skapar sér nafn í heimi fræðanna og setur fram sínar kenningar. Þetta eðlislæga sjálfsálit er kannski einmitt það sem margar konur eru að kljást við og reyna að ná. Hún fer að rannsaka börn og fínnur leið að börnum gegnum leikjameðferð- ina sem hún er frumkvöðull að.“ Á einum stað í verkinu kallar hún eina fræðigrein sína „óþekktarorm- inn“ eins og móðir barn sitt. „Já, þessi setning gefur til kynna hvaða augum hún iítur fræði sín. Þetta er líf hennar. Þótt margt sé sameiginlegt í fræðum Klein og Freuds fór Klein þó sínar eigin leið- ir hvað rannsóknir á börnum varð- ar. Hann hafði ekki sinnt því mikið og hafði ekki trú á að börnin gætu sagt okkur svo mikið. En hún fer al- veg aftur í frumbernsku, allt frá því að bömin eru á brjósti, og þar kem- ur mun sterkari tenging við móður- ina en er í fræðum Freuds. Hún virðist sýna áhrifum föðurins minni áhuga í þessum frumbernskufræð- um. Mér fínnst frú Klein vera mjög tilfínningarík og viðkvæm, líklega ofui-viðkvæm. Hún hefur sig upp úr alvarlegu þunglyndi af eigin ramm- leik og dugnaði.^ En heimurinn er henni erfiður. Ég held hún hafi elskað börnin sín mikið þrátt fyrir allt. En líklega hefur eitthvað farið úrskeiðis með ástarjátningarnar. Það er eins og börn þurfi að heyra það oftar frá manni að maður elski þau, taki utan um þau og sýni þeim hlýju. En það er samt seinni tíma áhersla. Móðir mín var fædd um aldamótin og elsti sonur hennar var fæddur 1932. Hann fékk slæmt ex- JSUfl/J J J Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 28/1 kl. 20 uppselt fös. 29/1 kl. 23.30 uppselt lau. 30/1 kl. 20 og 23.30 uppsedE fim. 4/2 kl. 20 uppselt s Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur •sun 31/1 kl. 16.30 örfá sæti laus lau 6/2 k'l. 14.00 sun 7/2 kl. 14.00 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga i s. 551 1475 fra kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 Leikhópurinn A senunni U- SÍDUSTU SÝNINGAR! f llPlnn Tullkomm jafnlngi Höfundurog leikari FelÍX Bergsson LeikstjóriKolbrún Halldórsdóttir 29. jan - kl. 20 laus sæti 31. jan - kl. 20 örfá sæti laus 5. feb - kl. 20 laus sæti 12. febkl. 23:30 laus sæti 21. feb - kl. 20 laus sæti em og var settur á spítala, þar sem hann var bundinn niður í rúmið svo hann rifi sig ekki til blóðs. Henni HAFNARFJARÐAR- LEIKHÚSIÐ VIRUS - Tölvuskopleikur sýn. fös. 29. jan. kl. 20 örfá sæti laus sýn. lau. 6. feb. kl. 20 Klúbbtilboð tveir fyrir einn til Talsmanna Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan cr opin niiili kl. 16-19 alla daya nema sun. sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm NÓBjELSDRAUMAR eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergs. Frumsýning lau. 30.1. Uppselt. 2. sýn. su. 31. janúar 3. sýn. fös. 5. febrúar 4. sýn. lau. 6. febrúar Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. hHHIHHHHHHHHHH^HHHHIÍ^H tflsl ÚW . Miðasala f síma 552 3000 kl Miðapantanir allan sólahringinn msmin í kvöld fim. 28/1 örfá sæti laus, sun. 31/1 örfá sæti laus sun. 7/2 fös. 12/2 sun. 21/2. fös. 26/2 Sýningar hefjast kl. 20.30 var bannað að heimsækja hann og þótti það ekkert tiltökumál. Það muna margir þessa tíma, þegar kjass utan í börnum þótti bara til óþurftar." Nú virðist Klein ekki endilega vekja samúð áhorfandans. „Hún er alls ekki „sympatísk", hún er algjör hákur. Það er oft með svona fólk að það þarf að verja sig tilfmningalega og þá kemur það stundum út sem yfirgangur og stjórnsemi. Svo getur það alveg brotnað saman yfir hlutum sem snerta varla aðra. Það eru þessar skörpu andstæður í manneskjunni sem eru heillandi." Margrét er ekki óvön því að leika sterkar konur, enda lék hún frú Al- vin í Afturgöngunum, í Hinni sterku eftir Strindberg og drottningu skoska konungsins sem ekki má nefna á nafn í leikhúsi, svo fátt eitt sé talið. „En ég hef aldrei^ leikið konu sem er lík frú Klein. Ég var mjög kvíðin yfir þessu hlutverki, fannst það erfitt og gífurleg ögrun. En á sama tíma hefur það verið rnjög gjöfult," segir Margrét að lok- um. MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN Nýtt leikrit byggt á íslenskum þjóðsögum sun. 31. jan. kl. 17.00 sun. 7. feb. kl. 17.00. SNUÐRA QG ITJÐRA— eftir Iðunni Steinsdóttur. sun. 31. jan. kl. 14.00 sun. 7. feb. kl. 14.00 6ÓDAN DA6 EINAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström AUKASÝNING lau. 6. feb. kl. 14.00 HÓTEL HEKLA Nýtt íslenskt leikrit eftir Anton Helga Jónsson og Lindu Vilhjálmsdóttur, í leikstjórn Hlínar Agnarsdóttur. Leikendur: Þórey Sigþórsdóttir og Hinrik Ólafsson. frumsýning sun. 7/2 kl. 21 uppselt 2. sýn fös 12/2 laus sæti Miðapantanir alian sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala sýn.daga milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang kaffileik@isholf.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.