Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 65 TOMIí k yn« h BT • Skeifunni 11 » S 550 4444 • Reykjavíkurvegi 64 • S 550 4020 FÓLK í FRÉTTUM Strákurinn skírður ÁSTRALSKA fyrirsætan Elle MacPherson brá sér bæjarleið þegar hún lét skíra son sinn Arpad Flynn. Leiðin var þó í lengra lagi þar sem hún þurfti að fljúga yfir meginhöf og heimsálfur til að komast til kirkju. Hún lét nefnilega skíra strákinn í einkaathöfn í Róm í gær. Hér sést hún ásamt nýskírðum stráksa og þá var bara að fljúga aftur heim til Astralíu. John Cleese í næstu Bond-mynd JOHN Cleese úr Monty Python mun næst piýða hvíta tjaldið í Bond- myndinni Heimurinn er ekki nógu stór eða „The World Is Not En- ough“. Hann verður aðstoðarmaður uppfinningamannsins Q sem leikinn hefur verið af Desmond Llewelyn 1 17 myndum. HeimildaiTnenn Vai'iety hjá kvikmyndaverinu United Artists segja að þetta gæti hugsanlega verið síðasta mynd Llewelyns og að Cleese taki hugsanlega við honum í næstu mynd. Cleese bætist í fríðan hóp leikara því þegar hefur fengist staðfest að Denise Richards, Sophie Mareeau, Robert Carlyle, Judi Dench og Pierce Brosnan leiki í myndinni sem áætlað er að frum- sýna í nóvember. Kúrekar í geimnum LEIKARINN Gai'y Busey var látinn laus á þriðjudag eftir að hafa verið látinn dúsa í fangaklefa yfir nótt, að sögn lögregluyfirvalda í Los Angeles. Busey var handtekinn fyrir að beita eiginkonu sína ofbeldi þegar þau stóðu í rifrildi. Busey, sem er 64 ára, var handtek- inn eftir að Tianna Busey, eiginkona hans, hringdi á lögregluna. Hún sagði lögreglu að í rifrildi hefði Bus- ey gripið í axlir hennar og snúið hana niður í gólfið. Busey vai- ákærður íyrir líkams- árás og látinn laus gegn tryggingu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann kemst í kast við lögin. Arið 1995 vai' hann handtekinn vegna eiturlyfja- notkunar eftir að hann hafði tekið inn of stóran skammt og var nær dauða en lífi. Hann var ákærður fyrir að hafa kókaín, marijúana og ofskynjun- arsveppi í fórum sínum og slapp við málaferli með því að fara í meðferð. Busey var tilnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni „The Buddy Holly Story“ árið 1978 en heldur hefur hallað und- an fæti hjá honum síðan þá. Hann fékk alvarlega höfuðáverka árið 1988 þegar hann lenti í mótorhjólaslysi og var ekki með hjálm. CLINT Eastwood pírði augun eft- irminnilega í spagettívestrunum og lét ekkert koma sér úr jafn- vægi. Nú stígur hann aftur í söðul- inn með kúreka- hattinn en farar- skjótinn verður nokkuð óvenjuleg- ur; hann verður geimskip. Eastwood leikur nefnilega á móti Tommy Lee Jones í myndinni Kúrekar ígeimn- um eða „Space Cowboys". Segja má að þeir félagar séu að feta í fótspor öldungsins John Glenns sem sneri aftur út í geiminn á þessu ári eftir áratuga íjarverti. Kúrekar í geimnum fjallar einmitt um tvo menn sem eru fengnir í áríðandi geimferð fyrir NASA ára- tugum eftir að þeim var hafnað fyrir geimferðaáætlunina vegna þess að þeir þóttu of sjálfbirgings- legir. Nú eru þeir hins vegar orðn- ir fjandanum skapstirðari. Busey enn í vandræðum i Perlunm 28. fanuar til 7. februar. Opið alla daga frá kl. 12-21 Tilboð dagsins! fieorge Míchael - Laúíes and Gentlemen Tvær geislaplöturJL889-Kr Tilboð 1.799 kr. Sálin-Gullna hliðið Tvær geislaplöturZ488KT Tilboð 1.299 kr. Boyzone-Where We Belong GeislaplataZO0&KT Tilboð 1.199 kr. fjjKt Jj ruleg úrval ^ verð frá r,- lcr- Jackie Brown-Ur kvikmynd Geislaplata 2M&KZ Tilboð 1.199 kr. Pottpétt partý Tvær geislaplöturZ409KT Tilboð 999 kr. Svona er sumarið 98 GeislaplataJiö99trT Tilboð 499 kr. imm 1 fi ■ ^ fv * k&LiM W r Brimkló-Sigildar sögur; Bestu lögín GeislaplataZOWtr Tilboð 799 kr. Megas-Paradisartuglinn GeislaplataZ0991ífr Tilboð 799 kr. Essentíai Country Collection Þrjár geislaplötur í pakka_L4991ffT Tilboð 899 kr. PlaySfation, Beastie Boys-Hello Nasty Geislaplata 2M9KT Tilboð 1.199 kr Heimurinn og ég GeislaplataZ0991ffT Tilboð 999 kr. visnaplatan - Einu sinnl tar Geislaplata Z9WHT Kassetla 1589KT Tilboð 999 kr. CD, 699 kr. kass. ALIEN 4-Pack 4 myndond Tilboð 2.999 kr Vinsamlegast athugið að tilboðsplöturnar eru I takmörkuðu upplagi! Fyrstir koma lyrstir tá... TITANIC-myndbandlS Tilboð 999 kr. P E R L A N Sími 552 1859 30.000 titlar a frabæru verðil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.