Morgunblaðið - 28.01.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 65
TOMIí
k yn« h
BT • Skeifunni 11 » S 550 4444 • Reykjavíkurvegi 64 • S 550 4020
FÓLK í FRÉTTUM
Strákurinn
skírður
ÁSTRALSKA fyrirsætan Elle
MacPherson brá sér bæjarleið þegar
hún lét skíra son sinn Arpad Flynn.
Leiðin var þó í lengra lagi þar sem
hún þurfti að fljúga yfir meginhöf og
heimsálfur til að komast til kirkju.
Hún lét nefnilega skíra strákinn í
einkaathöfn í Róm í gær. Hér sést
hún ásamt nýskírðum stráksa og þá
var bara að fljúga aftur heim til
Astralíu.
John Cleese
í næstu
Bond-mynd
JOHN Cleese úr Monty Python mun
næst piýða hvíta tjaldið í Bond-
myndinni Heimurinn er ekki nógu
stór eða „The World Is Not En-
ough“. Hann verður aðstoðarmaður
uppfinningamannsins Q sem leikinn
hefur verið af Desmond Llewelyn 1
17 myndum. HeimildaiTnenn Vai'iety
hjá kvikmyndaverinu United Artists
segja að þetta gæti hugsanlega verið
síðasta mynd Llewelyns og að
Cleese taki hugsanlega við honum í
næstu mynd. Cleese bætist í fríðan
hóp leikara því þegar hefur fengist
staðfest að Denise Richards, Sophie
Mareeau, Robert Carlyle, Judi
Dench og Pierce Brosnan leiki í
myndinni sem áætlað er að frum-
sýna í nóvember.
Kúrekar í
geimnum
LEIKARINN Gai'y Busey var látinn
laus á þriðjudag eftir að hafa verið
látinn dúsa í fangaklefa yfir nótt, að
sögn lögregluyfirvalda í Los Angeles.
Busey var handtekinn fyrir að beita
eiginkonu sína ofbeldi þegar þau
stóðu í rifrildi.
Busey, sem er 64 ára, var handtek-
inn eftir að Tianna Busey, eiginkona
hans, hringdi á lögregluna. Hún
sagði lögreglu að í rifrildi hefði Bus-
ey gripið í axlir hennar og snúið hana
niður í gólfið.
Busey vai- ákærður íyrir líkams-
árás og látinn laus gegn tryggingu.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann
kemst í kast við lögin. Arið 1995 vai'
hann handtekinn vegna eiturlyfja-
notkunar eftir að hann hafði tekið inn
of stóran skammt og var nær dauða
en lífi. Hann var ákærður fyrir að
hafa kókaín, marijúana og ofskynjun-
arsveppi í fórum sínum og slapp við
málaferli með því að fara í meðferð.
Busey var tilnefndur til Ósk-
arsverðlauna fyrir hlutverk sitt í
myndinni „The Buddy Holly Story“
árið 1978 en heldur hefur hallað und-
an fæti hjá honum síðan þá. Hann
fékk alvarlega höfuðáverka árið 1988
þegar hann lenti í mótorhjólaslysi og
var ekki með hjálm.
CLINT Eastwood pírði augun eft-
irminnilega í spagettívestrunum
og lét ekkert koma sér úr jafn-
vægi. Nú stígur
hann aftur í söðul-
inn með kúreka-
hattinn en farar-
skjótinn verður
nokkuð óvenjuleg-
ur; hann verður
geimskip. Eastwood
leikur nefnilega á
móti Tommy Lee
Jones í myndinni Kúrekar ígeimn-
um eða „Space Cowboys". Segja
má að þeir félagar séu að feta í
fótspor öldungsins John Glenns
sem sneri aftur út í geiminn á
þessu ári eftir áratuga íjarverti.
Kúrekar í geimnum fjallar einmitt
um tvo menn sem eru fengnir í
áríðandi geimferð fyrir NASA ára-
tugum eftir að þeim var hafnað
fyrir geimferðaáætlunina vegna
þess að þeir þóttu of sjálfbirgings-
legir. Nú eru þeir hins vegar orðn-
ir fjandanum skapstirðari.
Busey enn í
vandræðum
i Perlunm 28. fanuar til 7. februar. Opið alla daga frá kl. 12-21
Tilboð dagsins!
fieorge Míchael - Laúíes and Gentlemen
Tvær geislaplöturJL889-Kr
Tilboð 1.799 kr.
Sálin-Gullna hliðið
Tvær geislaplöturZ488KT
Tilboð 1.299 kr.
Boyzone-Where We Belong
GeislaplataZO0&KT
Tilboð 1.199 kr.
fjjKt Jj
ruleg
úrval
^ verð frá
r,- lcr-
Jackie Brown-Ur kvikmynd
Geislaplata 2M&KZ
Tilboð 1.199 kr.
Pottpétt partý
Tvær geislaplöturZ409KT
Tilboð 999 kr.
Svona er sumarið 98
GeislaplataJiö99trT
Tilboð 499 kr.
imm
1
fi
■ ^ fv *
k&LiM
W r
Brimkló-Sigildar sögur; Bestu lögín
GeislaplataZOWtr
Tilboð 799 kr.
Megas-Paradisartuglinn
GeislaplataZ0991ífr
Tilboð 799 kr.
Essentíai Country Collection
Þrjár geislaplötur í pakka_L4991ffT
Tilboð 899 kr.
PlaySfation,
Beastie Boys-Hello Nasty
Geislaplata 2M9KT
Tilboð 1.199 kr
Heimurinn og ég
GeislaplataZ0991ffT
Tilboð 999 kr.
visnaplatan - Einu sinnl tar
Geislaplata Z9WHT Kassetla 1589KT
Tilboð 999 kr. CD,
699 kr. kass.
ALIEN 4-Pack
4 myndond
Tilboð 2.999 kr
Vinsamlegast athugið að tilboðsplöturnar eru I takmörkuðu upplagi!
Fyrstir koma lyrstir tá...
TITANIC-myndbandlS
Tilboð 999 kr.
P E R L A N
Sími 552 1859
30.000 titlar a frabæru verðil