Morgunblaðið - 10.02.1999, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 10.02.1999, Qupperneq 40
j*10 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 UMRÆÐAN/PRÓFKJÖR MORGUNBLAÐIÐ Kjördæma- málið legar reikningskúnstir hafa greini- lega ráðið ferðinni án nokkurrar hugsunar um þjóðleg gildi. Pað get- ur ekki verið að Alþingi Islendinga fari að samþykkja tillögur sem byggjast á því einu að reglustiku er brugðið yfír landið og héruðum stí- að í sundur eins og þeir sem þar búa séu nafnnúmerin ein. Tilfinningar, LAGÐAR hafa verið fram tillögur um breytta skipan kjör- dæma í landinu. Ohætt er að segja að ekkert kjördæmi kemur eins illa út úr þeim tillögum og Norðurlandskjör- dæmi vestra. Það er ^ ekki einungis að gert er ráð fyrir því að kjör- dæmið sé rifið í sundur, heldur það sem vera er: Norðurland er rifíð í sundur. Sögulega séð er nú í fyrsta skipti gert ráð fyrir því að gamla Hólastifti sé end- anlega kastað fyrir róða og sinn hvor helm- ingurinn gerður að viðhengi arra landshluta. til Þótt Norðurlandi hafi hingað verið skipt í tvö kjördæmi var Norðurland enn í heilu lagi sem landshluti með víðtæka samvinnu íþróttir á Netinu milli kjördæma. Sjálfs- virðingu og metnaði Norðlendinga er mis- boðið með þessum nýju tillögum. Þær mega aldrei verða að veruleika. Þegar hugsað er til þeirrar samvinnu og þeirra blóðbanda sem liggja milli Fljóta og Siglufjarðar er það al- veg óhugsandi, að það sem þama er vaxið saman skuli nú eiga að stía í sundur þannig að sveitin tilheyri Akra- nesi suður á Skaga, en bærinn heyri með Höfn í Hornafirði suð- ur undir jökli. Eina mögulega lausnin, ef nauð- synlegt þykir að leggja saman kjör- dæmi á landsbyggðinni, er að leggja það saman sem saman heyrir. Þar á ég við að eina mögulega lausnin í þessu sambandi er að sameina Hólastifti á nýjan leik og nú í einu kjördæmi. Norðurland allt á auðvit- að í þessu samhengi að verða að einu kjördæmi og koma fram sem landshluti í einu lagi eða höfum við ekki í aldaraðir talað um Norðlend- inga, Austfirðinga, Sunnlendinga o.s.frv. Þessar tillögur, sem ganga þvert á aldagamalar hefðir og tilvistar- bönd, lýsa fullkomnu skilningsleysi þeirra sem um málið hafa fjallað gagnvart því fjöreggi sem þeir köst- uðu þarna á milli sín. Einfeldnings- Jón Sæmundur Sigurjónsson ann- Þótt Norðurlandi hafí hingað til verið skipt í tvö kjördæmi, segir Jón Sæmundur Sigur- jónsson, var Norður- land enn í heilu lagi sem landshluti með víð- tæka samvinnu milli kjördæma. saga og hefðir eru látin lönd og leið. Við Norðlendingar allir eigum að lýsa fullkomnu frati á þessar tillög- ur. Þær eiga að þjóna þeim tilgangi einum að ná fram meira vægi fyrir kjörseðlana sunnanlands, en skeyta ekkert um yfir hvað er valtað í framhaldinu. í því sambandi er skipting höfuðborgarinnar í tvö kjördæmi beinlínis hlægileg. Ef ekki næst samkomulag um annað en að fara einhvem milliveg milli þess að hafa óbreytt ástand eða að gera landið allt einu kjör- dæmi kemur ekki til mála annað en að Norðurland allt verði gert að einu kjördæmi. Það er hér með heit- ið á þingmenn Norðurlands, svo og þingmenn alla, að láta ekki þessa ósvinnu yfir okkur ganga, sem þess- ar tillögur eru. Við viljum Norður- land eitt og óskipt. Höfundur býður sig fram í 2. sætí Samfylkingar á Norðurlandi vestra. Morgunblaðið/Arnór Góð þátttaka er að venju í Bridshátíð sem fram fer um næstu helgi. Svip- myndin er af yngsta þátttakandanum í fyrra, Andra Má Bergþórssyni, en hann var aðeins 13 ára gamall. Mótið verður sett á föstudagskvöld kl. 19. BRIDS Umsjón Arnór G. Ilagnarsson Dagskrá bridshátíðar um helgina Tvímenningur: Föstudagur 12. febrúar Mótið sett kl. 19. I. -10. umferð kl. 19.15-0.30. Laugardagur 13. febrúar II. -14. umferð kl. 11-13.10. Matarhlé kl. 13-14 15.-23. umferð kl. 14-19.30. Sveitakeppni: Sunnudagur 14. febrúar 1.-4. umferð kl. 13-19. Matarhlé kl. 19-20.30. 5.-6. umferð kl. 20.30-23.15. Mánudagur 15. febrúar 7.-10. umferð kl. 13-19.15. Verð- launaafhending kl. 19.30. Mjög góð þátttaka er í tvímenn- ingnum og aðeins pláss fyrir örfá pör í viðbót, en ennþá er hægt að bæta við sveitum í sveitakeppnina. Bridsfélag Kópavogs Þriðja og 4. umferð í aðalsveita- keppni félagsins voru spilaðar sl. fimmtudag. Staðan eftir 4 umferðir: Sveit stig MagnúsarAspelund 83 ekki Ragnar 76 Ragnars Jónssonar 71 í sveit Magnúsar spila auk hans: Steingn'mur Jónasson, Jón Steinar Ingólfsson og Sigurður ívarsson Hæstu kvöldskor náðu: ekki Ragnar 44 Frejju Sveinsdóttur 39 Magnúsar Aspelund 36 í sveitinni „ekki Ragnar“ spila: Ragnar Björnsson, Sigurður Sigur- jónsson, Jón Páll Sigurjónsson, Ár- mann J. Lárusson og Þorsteinn Berg. Næst verður spilað fimmtudag- inn 11. ferbrúar og spilamennskan hefst kl. 19.45. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 2. febr. sl. spiluðu 24 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Asthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórsson 258 Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömss. 249 Einar Einarsson - Hörður DavMsson 241 Lokastaða efstu para í A/V: Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 252 Anton Sigurðsson - Hannes Ingibergss. 246 Ólafur Ingvarss. - Magnús Jósefsson 243 A föstudaginn var spiluðu 26 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 357 Magnús Jósefsson - Böðvar Magnússon 345 Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 338 Lokastaðan í A/V: Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömss. 392 Eysteinn Einarss. - Lárus Hermannss. 353 Magnús Halldórss. - Guðlaugur Sveinsson 349 Meðalskor var 216 á þriðjudag en 312 á föstudaginn. Bridsfélag Hafnaríjarðar Spilaðar voru 7 umferðir í A- Hansen mótinu mánudaginn 8. febrúar. Hæstu skor það kvöld hlutu eftirtalin pör: Friðþj. Einarss. - Guðbrandur Sigurbergss. 50 Þórður Bjömsson - Páll G. Valdimarsson 49 Sverrir Jónsson - Gunnlaugur Óskarsson 48 Jökull Kristjánsson - Sveinn Vilhjálmsson 42 Eins og sjá má er hart barist og lítur heildarstaðan þannig út þessa stundina: Sverrir Jónsson - Gunnlaugur Óskarsson 72 Friðþj. Einarss. - Guðbrandur Sigurbergss. 65 Pórður Bjömsson - Páll G. Valdimarsson 52 Halldór Einarsson - Þórarinn Sófusson 38 Enn er eitt kvöld eftir í keppninni og engan vegin ráðið hverjir verða sóttir heim á limósínunni til að fara út að borða á A-Hansen. 30 ára reynsla Hleðsluglersteinar Speglar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.