Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 43 RAOAUGLVSINGA ATVINNU- AUGLÝSINGAR Iþróttakennarar Grunnskólinn á Hellu og Rangárvallahreppur auglýsa Erum aö leita aö áhugasömum íþróttakennara til kennslu og þjálfunar í nýju og glæsilegu íþróttahúsi, sem tekið verður í notkun næsta haust. Um er að ræða hvetjandi og áhugavert starf við uppbyggingu og framtíðarmótun á íþrótta- og æskulýðsstarfi í byggðarlaginu. Hafið samband við undirritaða og fáið upplýs- ingar um kjör og aðstöðu. Ath.: Grunnskólinn á Hellu er einsetinn 140 nemenda skóli sem starfar I lOfámennum bekkjardeildum. í skólanum erfrábær vinnuaðstaða fyrir kennara í nýju og glæsilegu húsnæði. Ódýrt íbúðarhúsnæði er fyrir hendi auk sérsamnings á milli kennara og sveitarstjórnar. Á Hellu er auk nýja íþróttahússins, góð sundlaug, leikskóli á skóla- svæðinu og tónlistarskóli. Einnig er á Hellu góð aðstaða til að iðka hin ýmsu áhugamál svo sem hestamennsku, golf og fjallamennsku. Á svæðinu starfa öflugir kórar og leikfélag. Hella er friðsælt bæjarfélag í aðeins 90 km fjarlægð frá Reykjavík. Nánari upplýsingar veita: Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri, vs. 487 5441, hs. 487 5943. Helga Garðarsdóttir, aðstoðarskólastjóri, vs. 487 5442, hs. 487 5027. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri, vs. 487 5834. MENNTASKOLINN VIÐ SUND' Starfsmaður í mötuneyti Óskum eftir starfsmanni í mötuneyti kennara og annarra starfsmanna Menntaskólans við Sund. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið felst í því að sjá um mötuneyti fyrir starfsmenn skólans; að annast innkaup og taka til morgunkaffi, hádegismat og síðdegiskaffi. Um er að ræða heilsdagsvinnu í 9 mánuði og hálfsdagsvinnu í einn mánuð eða 80% starf á ársgrundvelli. Fullt starf kemurtil greina að viðbættum öðrum verkefnum. Reynsla og góð þekking á sviði mat- og fram- reiðslu er nauðsynleg. Launakjör skv. kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Umsóknir skulu sendar skólanum á eyðublöð- um sem þar fást. Nánari upplýsingar veita rektor og fjármála- stjóri í síma 553 7300. Rektor. SMAAUGLYSINGAR FELAGSLIF I.O.O.F. 1 = 1792128'/! = Dn. I.O.O.F.12 = 1792128'/2 ■ 9.0. Olive Laust starf í USA Olive LLPer 15. stærsta endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtæki i Banda- ríkjunum með ellefu skrifstofur i Indiana, lllinois og Ohio fylkjum og yfir 800 starfsmenn. Tekjur Olive á rekstrarárinu sem endaði i maí 1998, voru 68 milljónir bandaríkjadollara og í dag eru starfsmenn i ráðgjöfnálægt 90. Fyrirtækið, sem hefur verið í rekstri í 80 ár, hefur að markmiði að 50% af tekjum komi frá ráðgjöf í lok ársins 2002. í gegnum árin hefur Olive selt fjölda upplýs- ingakerfa og síðasta viðbótin er Axapta frá danska fyrirtækinu Damgaard AS. Olive hefur verið „Authorized Axapta Business Partner" í Bandaríkjunum síðan í maí 1998, og tengt því leitar Ólive nú að starfsmönnum með reynslu af uppsetningu á viðskiptakerfum líkt og Concorde XAL, Navision Financials og Axapta. Olive leitar að starfsfólki, sem mun verða ábyrgt fyrir uppsetningu á og þjónustu við Axapta í norðurhluta Indiana fylkis og í ná- grenni Chicago borgar í lllinois. Viðkomandi munu leika lykilhlutverk í uppbyggingu Axapta deildar Olive, þar sem markmiðið er að gera Axapta að þeirri lausn, sem flestir viðskipta- vinir Olive munu kjósa. Hæfniskröfur: ★ Haldgóð reynsla af uppsetningu á viðskipta- hugbúnaði (Concorde XAL, Navision Fin- ancials og Axapta) ★ Víðsýni, þolinmæði, sveigjanleiki og gott viðmót ★ Metnaður og drifkraftur ★ Góð enskukunnátta Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á ensku með tölvupósti til Jeff Balyeat (jbalyeat@- ftwayne.olivellp.com) fyrir sunnudaginn 21. febrúar. Einnig er hægt að hafa samband í síma 001-219-460-4000. FUMDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Félag jarðeigenda við Þingvallavatn heldur aðalfund sinn laugardaginn 20. febrúar nk. Fundurinn verður haldinn á Kringlukránni í Borgarkringlunni í Reykjavík og hefst hann kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Reifaður verður ýmiss konar misskilningur varðandi búsetu við vatnið. 3. Önnur mál. Stjórn Félags jarðeigenda við Þingvallavatn. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 16. febrúar 1999 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Álfabyggð 4, Súðavík, þingl. eig. Halldór Rúnar Jónbjörnsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, húsbréfadeild. Fjarðarstræti 2, 0101, ísafirði, þingl. eig. Jens Friðrik Magnfreðsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21 heldur Njörður P. Njarðvik, prófessor, erindi: „Yð- ur er í dag frelsari fæddur" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Halldórs Har- aldssonar, sem sýnir myndband með Krishnamurti. ■ Á sunnudag kl. 17—18 er hug- leiðingastund með leiðbeining- um fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið er 122 ára alþjóðlegt félaga um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hugmyndinni um algert frelsi, jafnrétti og bræðralagi meðal mannkyns. ....SAMBAND ÍSLENZKRA r^r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Gunnar Hamnöy frá Noregi talar. Kanga-kvartettinn syngur. Allir velkomnir. DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingafundur María Sigurðardóttir miðill verður með skyggnilýsingafund í húsi félagsins, Víkurbraut 13, Keflavík, sunnudaginn 14. febrú- ar kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Miðlun — spámiðlun Einkatimar í miðlun/spámiðlun. Uppl. og bókanir i síma 568 6149 virka daga kl. 9—12 og 18—20. Margrét Hafsteinsdóttir, miðill. Hafnarstræti 9—11, hraðfrystihús, Þingeyri, þingl. eig. Rauðsíða ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fjárfestingarbanki atvinnulífs- ins hf. og Landsbanki islands hf., aðalbanki. Hlíðarvegur 9,0103, bílskúr nr. 3, isafirði, þingl. eig. Kristján Finnboga- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf„ Self. Hrannargata 8, 0101, isafirði, þingl. eig. Sölvi Magnús Gíslason og Kanjanapron Gíslason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Iðnaðarhúsnæði á Sólbakka, Flateyri, þingl. eig. Eiríkur Guðmundsson, gerðarbeiðandi (safjarðarbær. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. isafjarðarbær, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Ólafstún 6, Flateyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag (slands hf. Túngata 23, Suðureyri, þingl. eig. isafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Urðarvegur 24, ísafirði, þingl. eig. Eiríkur Brynjólfur Böðvarsson og Halldóra Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Húsasmiðjan hf„ ísafjarðarbær og Kreditkort hf. Vallargata 1, Þingeyri, þingl. eig. Rauðsíða ehf„ gerðarbeiðandi Kaup- félag Dýrfirðinga. Sýslumaðurinn á Isafirði, 11. febrúar 1999. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 16. febrúar 1999 kl. 10.00 á eftirfar- andi eignum: Gauksrimi 19, Selfossi, þingl. eig. Katrín Stefanía Klemenzdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Málningarþjónust- an ehf. Jörðin Brautartunga, Stokkseyrarhreppi, að undanteknum spildum, þingl. eig. Hörður Jóelsson og Sævar Jóelsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, Upphaf ehf. og Vátryggingafélag íslands hf. Lóð nr. 54 á svæði 1, í landi Hraunkots, Grímsneshreppi, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðandi Bláfell ehf„ Grindavík. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. febrúar 1999. TILKYNNINGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 ■ MYNDSENOIR 562 3219 Sóltún 24, breyting á skipulagi - leiðrétting í auglýsingu birtri í Lögbirtingarblaðinu 22. janúar 1999 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Sóltúni 24 misritaðist að í húsinu ættu að vera íbúðir, hið rétta er að það mun hýsa skrifstofur, eins og glöggt kemur fram á auglýstum upp- dráttum. Tillagan er til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, og þangað skal senda skriflegar athugasemdir. Kynning og skilafrestur athugasemda er til 5. mars 1999. SFÉIAG ELDRI BORGARA Tilkynning frá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Tillögur kjörnefndartil stjórnarkjörs Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni liggja frammi á skrifstofu félagsins í Glæsibæ, Álfheimum 74. Tillögur féiagsmanna um einstaka menn til sjórnarkjörs skulu berast skrifstofu eða kjör- nefnd minnst hálfum mánuði fyrir aðalfund, sem haldinn verður 7. mars nk. í Ásgarði, Glæsibæ. Almennur félagsfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn sunnudaginn 21. febrúar kl. 14.00. Dagskrá: Tillögur til breytinga á lögum félagsins og önnur mál. Stjórnin. Skilafrestur rennur út Vatnsveita Reykjavíkur vill minna á, að skila- frestur í hugmyndasamkeppninni um gerð vatnspósta (drykkjarfonta) í Reykjavík rennur út kl. 16.00 mánudaginn 15. febrúar nk. Væntanlegir þátttakendur geta nálgast sam- keppnislýsinguna á Vefheimum Vatnsveitunnar — netslóð www.vatn.is Trúnaðarmaður dómnefndar, Ólafur Jónsson, veitir allar nánari upplýsingar, þar til skilafrest- ur rennur út, í síma 565 0120, GSM 898 9383 og fax 555 0346. Vatnsveita ^ Reykjavíkur Eirhöfða 11, sími 569 7000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.