Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 17 L- Gœðavara Gjafavara — matar- og kaffislell Allir veröflokkar. L, Heimsfrægir hdnnuðir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. órí& \|aV\ð sa o/tf AUSTURSTRÆTl • BARÓNSSTÍG GLÆSIBÆ LAUGALÆK LÁGMÚLA* ARNARBAKKA SPORHÖMRUM LANGARIMA ENGIHJALLA HJALLABREKKU SETBERGSHVERR • FIRÐI • OG HOLTI HAFNARFIRÐI VIÐSKIPTI Fær BMW tilboð frá General Motors? Frankfurt. Reuters. VERÐ hlutabréfa í BMW AG hækkaði um 3% í gær vegna bolla- legginga um að mesti bílaframleið- andi heims, General Motors Corp., íhugi yfírtöku, þrátt fyrir yfírlýs- ingar BMW um að fyrirtækið sé ekki til sölu. Síðan Joachim Milberg var skip- aður stjórnarfoiTnaður 5. febrúar hefur áhugi á BMW aukizt vegna frétta um að fyrirtækið kunni að binda enda á 80 ára sjálfstæði með bandalagi við stærri keppinaut. BMW hefur oft ítrekað að fyi-ir- tækið sé ekki í slíkum hugleiðing- um og Quandt-fjölskyldan hefur lýst yfir eindregnum stuðningi við fyrirtækið, sem það á 45% í. Þó halda bréf í BMW áfram að hækka í verði. I gærmorgun hækkaði verð þeirra um 3% í 748,50 evrur, þótt það lækkaði í 734,60 evrur síðar um daginn. ,jin Quandt-fjölskyldunnar getur ekkert gerzt og í svipinn bendir ekkert til þess að afstaða þeirra muni breytast," sagði sérfræðingur HypoVereinsbank AG í Múnchen. Síðustu bollaleggingar stafa af því að Die Welt hermdi um helgina að General Motors (GM) íhugaði yfirtöku BMW. Blaðið sagði að GM mundi líklega gera tilboð ein- hvern næstu daga, en vikuritið Hlutafjárút- boði Stofn- físks lokið HLUTAFJÁRÚTBOÐI Stofnfisks hf., sem var í umsjón Islandsbanka hf., lauk á föstudag. Útboðið var tvískipt, annars vegar hlutafjár- aukning fyrir 40 milljónir króna að nafnvirði sem selt var með tilboðs- fyrirkomulagi og hins vegar sala á hlut ríkisins til starfsmanna Stofn- fisks hf. fyrir 9 milljónir að nafn- virði. í tilboðshlutann bárust 25 tilboð að upphæð 48 milljónir að nafn- virði, kaupverð alls 105 milljónir króna. Lágmarksgengi í útboðinu var 1,4, en meðalgengi þeirra til- boða sem gengið var að var 2,28. Hlutur ríkisins, 9 milljónir að nafn- virði, var boðinn starfsmönnum og seldist allur. Fyrir hlutafjáraukningu var heildarhlutafé félagsins 47 milljón- ir og þar af var ríkið með 93,6% hlut, en eftir hlutafjárútboðið er heildarhlutafé 87 milljónir og hlut- ur ríkisins orðinn 40,2%. Með hlutafjáraukningunni er fé- lagið að auka framleiðslugetu sína til sóknar á erlenda markaði. ----------------------- Polygram bjargaði Philips Amsterdam. Reuters. HAGNAÐUR hollenzka raftækj- arisans Philips meira en tvöfaldað- ist í fyrra í 13,34 milljarða gyllina eða 6,87 milljarða punda, aðallega vegna sölu stórs hlutar í Polygram- skemmtanafyrirtækinu. Ef ekki er tekið tillit til eignasöl- unnar minnkuðu tekjur Philips um rúmlega helming í 1,19 milljarða gyllina. Árið á undan námu þær 2,71 milljarði. I nóvember tilkynnti Philips að þriðjungi verksmiðja fyrirtækisins yrði lokað vegna „umframgetu". Framleiðslustaðir fyrirtækisins eru 244 í rúmlega 40 löndum og starfsmenn um 256.000. Fyrirtækið býst við að tveir næstu ársfjórðungar verði erfiðir en að síðan muni rofa til. Der Spiegel hermdi að Volkswagen keppti einnig að því að koma á tengslum við BMW oy yfirtaka hið bágstadda brezka dótturfyrirtæki Rover. „BMW er sjálfstætt og verður sjálfstætt," sagði Milberg forstjóri um helgina. Quandt-fjölskyldan ít- rekaði einnig fjöguiTa áratuga stuðning við bæverska íýrirtækið. Fleiri bjóðendur? VW og GM eru ekki einu fyrir- tækin sem eru sögð hafa áhuga á BMW. Ford Motor Co., Fiat og Toyota Motor Corp. hafa einnig verið talin koma til greina sem lík- legir bjóðendur. „Allir stórir framleiðendur með fé aflögu gætu gert tilboð í BMW,“ sagði bflasérfræðingur DG Bank í Frankfurt. „Eg held að þeir muni allir gera tilboð að Daim- lerChrysler undanskildum." Búizt er við að BMW muni róa að því öllum árum að snúa rekstri Rover úr tapi í hagnað. Að sögn sérfræðings DG Bank má vera að BMW útiloki ekki samstarf við stóran framleiðanda - ef til vill VW eða Ford - til að framleiða fleiri Rover-bfla. HÖNNUN / SMÍÐI / VIÐGERÐIR / ÞJÓNUSTA = HÉÐINN = SM IÐJA Stórási 6 »210 Garðabæ sími 565 2921 • fax 565 2927
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.