Morgunblaðið - 16.02.1999, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 37
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 9274,9 - 0,0%
S&P Composite 1230,1 . 0,0%
Allied Signal Inc 43,0 - 0,0%
Alumin Co of Amer 84,7 - 0,0%
Amer Express Co 100,1 - 0,0%
Arthur Treach 0,6 - 0,0%
AT & T Corp 85,9 - 0,0%
Bethlehem Steel 8,9 - 0,0%
Boeing Co 35,7 - 0,0%
Caterpillar Inc 44,8 - 0,0%
Chevron Corp 79,9 - 0,0%
64,0 0,0%
35,3 0,0%
Du Pont 53,9 - 0Æ%
Eastman Kodak Co 65,4 - 0,0%
Exxon Corp 69,4 - 0,0%
Gen Electric Co 97,8 - 0,0%
Gen Motors Corp 83,6 - 0,0%
48,2 0,0%
Informix 9,1 - 0,0%
Intl Bus Machine 173,3 t 0,5%
Intl Paper 42,7 - 0,0%
McDonalds Corp 81,3 - 0,0%
Merck & Co Inc 150,7 - 0,0%
Minnesota Mining 77,4 - 0,0%
Morgan J P & Co 108,4 4. 0,9%
Philip Morris 40,4 - 0,0%
Procter & Gamble 87,5 - 0,0%
Sears Roebuck 40,3 - 0,0%
50,2 0,0%
Union Carbide Cp 41,5 T 0,5%
United Tech 119,0 l 1,5%
Woolworth Corp 4,5 - 0,0%
Apple Computer 4600,0 t 4,5%
56,7 0,0%
Chase Manhattan 74,1 - 0,0%
Chrysler Corp 51,9 - 0,0%
Compaq Comp 43,0 T 1,3%
Ford Motor Co 57,9 - 0,0%
Hewlett Packard 76,6 - 0,0%
LONDON
FTSE 100 Index 6014,6 T 1,1%
Barclays Bank 1591,0 T 4,9%
British Airways 400,0 T 1,3%
British Petroleum 12,6 - 0,0%
British Telecom 1887,0 T 1,9%
Glaxo Wellcome 2003,0 T 1,2%
Marks & Spencer 367,5 T 0,2%
Pearson 1363,0 T 5,1%
Royal & Sun All 505,0 T 2,6%
Shell Tran&Trad 335,8 T 1,0%
412,0 T 0,7%
593,0 T 2,9%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4879,6 l 0,2%
Adidas AG 87,2 l 2,6%
Allianz AG hldg 289,3 l 0,6%
BASF AG 30,6 l 0,2%
Bay Mot Werke 745,0 T 3,0%
Commerzbank AG 25,1 i 1,8%
79,0 0,0%
Deutsche Bank AG 46,3 l 1,8%
Dresdner Bank 32,7 1 3,5%
FPB Holdings AG 170,0 T 1,2%
40,0 T 1,1%
Karstadt AG 345,0 T 3,0%
18,9 i 0,3%
MAN AG 230,5 i 2,1%
Mannesmann
IG Farben Liquid 2,3 i 8,0%
Preussag LW 434,5 i 1,3%
117,1 i 1,3%
Siemens AG 60,3 i 1,8%
Thyssen AG 169,8 i 0,2%
Veba AG 50,4 T 1,0%
Viag AG 483,0 i 1,0%
Volkswagen AG 65,8 T 1,2%
TOKYO
14054,7 T 0,6%
Asahi Glass 769,0 i 1,0%
Tky-Mitsub. bank 1370,0 T 1,3%
2430,0 T 1,3%
Dai-lchi Kangyo 716,0 T 3,3%
748,0 T 0,1%
Japan Airlines 303'0 i 0,3%
Matsushita E IND 1958,0 T 1,2%
Mitsubishi HVY 429,0 i 0,2%
Mitsui 631,0 T 2,1%
Nec 1068,0 T 0,7%
Nikon 1415,0 T 0,7%
Pioneer Elect 1981,0 i 0,5%
Sanyo Elec 340,0 - 0,0%
Sharp 1132,0 T 2,9%
Sony 8400,0 T 0,7%
Sumitomo Bank 1405,0 T 0,4%
Toyota Motor 2985,0 i 0,5%
KAUPMANNAHÖFN
206,8 i 1,2%
Novo Nordisk 772,0 i 0,4%
Finans Gefion 114,8 i 1,1%
Den Danske Bank 845,0 T 0,2%
Sophus Berend B 227,0 - 0,0%
ISS Int.Serv.Syst 425,0 i 3,2%
308,7 i 0,7%
515,5 i 2,4%
DS Svendborg 58500,0 - 0,0%
Carlsberg A 305,0 i 4,7%
DS 1912 B 2500,0 - 0,0%
Jyske Bank 575,0 i 0,7%
OSLÓ
Oslo Total Index 990,8 i 0,7%
Norsk Hydro 283,0 T 0,4%
Bergesen B 102,0 i 2,9%
Hafslund B 30,0 i 1,6%
Kvaemer A 163,0 i 2,1%
Saga Petroleum B
Orkla B 95,0 - 0,0%
109,0 T 0,5%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3272,9 T 0,5%
Astra AB 155,5 i 1,0%
144,0 T 0,7%
Ericson Telefon- 1,7 T 1,2%
ABB AB A 93,5 - 0,0%
Sandvik A 157,0 i 0,9%
Volvo A 25 SEK 213,5 T 0,2%
Svensk Handelsb 305,5 T 1,5%
Stora Kopparberg 88,0 - 0,0%
Heimild: DowJones
Lokagengi hlutabréfa
hækkar í London
DOLLAR hækkaöi í Evrópu í gær,
skuldabréf lækkuðu og lokagengi
hlutabréfa hækkaði f London. Ró-
legt var á mörkuðum vegna opin-
bers frídags í Bandaríkjunum og
nýárshátíðar í Asíu. Nýjar vangavelt-
ur um samruna í bílaiðnaði ollu
nokkrum titringi og þess er beðið
hvort nokkur vaxtabreyting verður á
fundi seðlabanka Evrópu (ECB) í
dag. Einnig er fylgzt með launavið-
ræðum IG Metall og vinnuveitenda í
Þýzkalandi. Dalurinn komst yfir
115,5 jen og evran lækkaði í innan
við 1,1230 dollara. Evrópsk ríkis-
skuldabréf lækkuðu eftir lækkun
bandarískra ríkisskuldabréfa á
föstudag í kjölfar nýrra lækkana jap-
anskra ríkisskuldabréfa. Enn er ótt-
azt að bandarískir vextir verði
hækkaðir. Evrópska FTSE Eurotop
300 vísitalan og Dow Jones STOXX
náðu sér eftir 0,3% lækkun. (
London hækkaði FTSE 100 vísitalan
um tæpt 1%, en gengi hlutabréfa í
Frankfurt lækkaði vegna hugsanlegs
berkfalls. Bréf í BMW AG hækkuðn
um 2% vegna frétta um að GM taki
við fyrirtækinu, eða að það tengist
Volkswagen. Hlutabréf í Volvo lækk-
uðu um 1% þegar fyrirtækið vildi
ekkert segja um fréttir um að það
íhugi yfirtöku bandaríska vörubíla-
framleiðandans Navistar. í Frakk-
landi samþykku stjórnvöld einka-
væðingu flugiðnaðarfyrirtækisins
Aerospatiale, sem mun sameinast
Matra, landvarnadeild Lagardere
Group. Bréf í Lagardere lækkuðu
um 2% þegar Aerospatiale neitaði
að segja nokkuð um blaðafréttir um
mikið tap 1998.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. sept. 1998
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
15.02.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.)
Annar afli 111 90 101 2.085 210.600
Blálanga 80 80 80 38 3.040
Grálúða 100 100 100 60 6.000
Grásleppa 30 30 30 56 1.680
Hlýri 110 102 107 496 52.952
Hrogn 160 50 95 247 23.460
Karfi 76 50 72 7.535 543.952
Keila 86 15 83 3.281 271.070
Langa 111 50 110 6.871 756.404
Langlúra 10 10 10 121 1.210
Lúða 800 280 591 142 83.990
Lýsa 61 60 61 841 51.023
Rauðmagi 20 20 20 40 800
Skarkoli 186 156 161 526 84.720
Skata 190 190 190 16 3.040
Skrápflúra 70 30 67 485 32.670
Skötuselur 190 190 190 76 14.440
Steinbítur 87 66 82 14.693 1.210.096
Stórkjafta 60 60 60 31 1.860
Sólkoli 180 145 166 244 40.385
Ufsi 80 50 72 1.472 105.248
Undirmálsfiskur 111 81 110 11.895 1.303.774
Ýsa 248 100 157 23.405 3.684.508
Þorskur 187 86 123 44.673 5.490.167
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 20 20 20 10 200
Langa 100 100 100 23 2.300
Skarkoli 156 156 156 252 39.312
Sólkoli 145 145 145 43 6.235
Ýsa 146 146 146 25 3.650
Þorskur 132 132 132 459 60.588
Samtals 138 812 112.285
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 90 90 90 195 17.550
Karfi 60 60 60 354 21.240
Lúða 800 400 581 70 40.700
Skarkoli 156 156 156 118 18.408
Steinbítur 87 80 85 10.512 898.356
Undirmálsfiskur 106 106 106 328 34.768
Ýsa 242 190 238 2.045 486.240
Þorskur 140 86 116 15.956 1.856.002
Samtals 114 29.578 3.373.263
FAXAMARKAÐURINN
Ýsa 221 186 194 8.333 1.616.102
Samtals 194 8.333 1.616.102
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Steinbítur 84 70 70 773 54.234
Tindaskata 10 10 10 220 2.200
Þorskur 177 98 143 41.755 5.957.603
Samtals 141 42.748 6.014.037
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 100 100 100 60 6.000
Hlýri 102 102 102 201 20.502
Karfi 70 50 55 447 24.791
Keila 62 25 30 181 5.414
Langa 100 100 100 25 2.500
Lúða 740 280 661 58 38.340
Skarkoli 156 156 156 55 8.580
Steinbítur 79 78 78 2.137 167.413
Sólkoli 145 145 145 58 8.410
Ufsi 50 50 50 409 20.450
Undirmálsfiskur 111 105 110 11.451 1.259.610
Ýsa 136 100 133 1.943 257.486
Þorskur 145 101 125 14.371 1.789.333
Samtals 115 31.396 3.608.828
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 50 50 50 101 5.050
Keila 15 15 15 4 60
Langa 50 50 50 27 1.350
Lúða 500 500 500 4 2.000
Steinbrtur 66 66 66 235 15.510
Ufsi 58 58 58 11 638
Undirmálsfiskur 81 81 81 116 9.396
Ýsa 193 131 166 5.289 875.541 ‘
Þorskur 145 106 125 10.893 1.359.120
Samtals 136 16.680 2.268.665
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hrogn 160 160 160 101 16.160
Steinbítur 70 70 70 1.425 99.750
Samtals 76 1.526 115.910
Niðurfelling dráttar
vaxta á lögaðila í
skilum 15. jiilí 1998
TOLLSTJÓRINN í Reykjavík hef-
ur sent frá sér eftirfarandi fréttatil-
kynningu um niðurfellingu dráttar-
vaxta á lögaðila, sem voru í skilum
með fyrirframgreiðslu ársins 15.
júlí 1998:
„Fjármálaráðuneytið ákvað í jan-
úar sl. að fella niður dráttarvexti
vegna fyi'irframgreiðslu ágúst,
september og október 1998 hjá
þeim lögaðilum sem voru í skilum
með fyrirframgreiðslu ársins hinn
15. júlí 1998.
Komið hefur í ljós að stór hluti
lögaðila hélt ekki áfram að greiða
fyrirframskyldu í ágúst, september
og október 1998. Þannig fengu 6.169
lögaðilar framlengingu á fyrirfram-
greiðsluskyldu og af þeim fengu
5.528 álagða dráttarvexti þessa þrjá
mánuði. Það er jafnframt ljóst að
fjöldi lögaðila sem ávallt hafa staðið
í skilum fékk á sig dráttarvexti.
Með auglýsingu dagsettri 23. júní
1998 sem birtist í Lögbirtingablaði
3. júlí 1998 var álagningu opinberra
gjalda á lögaðila frestað til 30. októ-
ber 1998. í framhaldi af því birti
fjármálaráðuneytið auglýsingu í
Lögbirtingablaðinu dags. 20. júlí
1998 þar sem fram kom að á grund-
velli 2. gr. reglugerðar nr. 784/1997,
um innheimtu þinggjalda á árinu
1998, skuli hver gjaldandi greiða
fyrii'fram upp í álagningu ársins
1998 þar til álagning liggur fyrir.
Lagabókstafurinn er skýr hvað
greiðsluskylduna varðar. Sam-
kvæmt 2. mgr. 110. gr. laga nr.
75/1981, um tekjuskatt og eignar-
skatt, skal gjaldandi greiða á hverj-
um gjalddaga ákveðinn hundraðs-
hluta skatta er honum bar að greiða
á síðasta ári þar til álagning liggur
fyi'ir.
Frá þeim tíma er ákvörðun ráðu-
neytisins lá fyrir hafa tollstjórinn í
Reykjavík og ríkisbókhald unnið að
því að framkvæma framangreinda
niðurfellingu með vélrænum hætti.
Samkvæmt niðurstöðu ríkisbók-
halds uppfylla 1.847 lögaðilai' skil-
yi’ði til niðurfellingar og heildarupp-
hæð vaxta hjá þeim nemur
6.383.990 kr. Ríkisbókhald mun á
næstu dögum senda þeim sem fá
lækkun dráttai-vaxta bréf þar sem
fram kemur fjárhæð þeirra dráttar-
vaxta sem felldir hafa verið niður.
Gjaldendur verða síðan að snúa sér
til viðkomandi innheimtumanns rík-
issjóðs til að fá upplýsingar um
greiðslustöðu og inneignir endur-
greiddar.“
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 111 109 110 540 59.400
Blálanga 80 80 80 38 3.040
Grásleppa 30 30 30 56 1.680
Hlýri 110 110 110 295 32.450
Karfi 76 74 74 5.546 411.347
Keila 86 86 86 3.086 265.396
Langa 111 110 111 6.781 749.504
Langlúra 10 10 10 121 1.210
Lúða 295 295 295 10 2.950
Lýsa 61 60 61 841 51.023
Skarkoli 180 180 180 61 10.980
Skata 190 190 190 16 3.040
Skrápflúra 70 70 70 453 31.710
Skötuselur 190 190 190 60 11.400
Steinbítur 80 66 75 345 25.947
Stórkjafta 60 60 60 31 1.860
Sólkoli 180 180 180 143 25.740
Ufsi 80 80 80 717 57.360
Ýsa 248 100 156 9.153 1.423.932
Þorskur 187 187 187 176 32.912
Samtals 113 28.469 3.202.882
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Þorskur 151 122 137 730 100.280
Samtals 137 730 100.280
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Ýsa 156 122 139 676 94.099
Samtals 139 676 94.099
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 87 69 75 189 14.266
Skarkoli 194 194 194 90 17.460
Skötuselur 150 150 150 155 23.250
Steinbítur 66 66 66 127 8.382
Undirmálsfiskur 92 92 92 133 12.236
Samtals 109 694 75.594
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 99 99 99 1.350 133.650
Hrogn 50 50 50 146 7.300
Karfi 75 75 75 1.087 81.525
Langa 50 50 50 15 750
Rauðmagi 20 20 20 40 800
Skarkoli 186 186 186 40 7.440
Skrápflúra 30 30 30 32 960
Skötuselur 190 190 190 16 3.040
Steinbítur 80 80 80 39 3.120
Ufsi 80 80 80 335 26.800
Ýsa 161 102 129 4.950 637.659
Þorskur 154 136 147 2.250 330.300
Samtals 120 10.300 1.233.344
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Undirmálsfiskur 102 102 102 110 11.220
Þorskur 137 132 135 2.548 343.623
Samtals 134 2.658 354.843
TÁLKNAFJÖRÐUR
Þorskur 109 109 109 568 61.912
Samtals 109 568 61.912
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
15.2.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 414.800 104,58 103,50 104,00 221.911 52.663 101,71 104,00 103,06
Ýsa 1.440 45,07 46,14 228.803 0 41,87 42,26
Ufsi 32,00 162.413 0 31,32 31,82
Karfi 2.357 42,00 42,00 64.013 0 41,53 41,31
Steinbítur 5.600 16,80 16,80 17,00 14.400 88.897 16,80 18,10 18,52
Úthafskarfi 21,00 600.000 0 15,17 21,00
Grálúða * 90,50 90,00 20.000 21 90,50 90,76 91,39
Skarkoli 56.475 32,54 32,54 33,00 25.508 20.000 31,84 36,50 32,54
Langlúra 36,49 0 7.932 36,94 35,14
Sandkoli 13,99 0 81.277 14,20 14,00
Skrápflúra 21.000 11,01 11,01 11,50 43.800 115.848 10,32 12,60 12,00
Humar 400,00 12.791 0 350,75 320,00
Úthafsrækja 5,00 0 91.000 5,00 5,00
Rækja á Flæmingjagr. 45.434 16,00 16,00 54.566 0 16,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti