Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 51 BRIDS Arnór (I. Ragnarsson Bridsfélag Húsavíkur FIMMTA umferð var nokkuð eftir bókinni þegar 4 efstu sveitirnar unnu leiki sína stórt. Röð efstu sveita eftir 5. umferð er því óbreytt: Sveinn Aðalgeirsson 111 Frissi kemur 106 Gunnlaugur Stefánsson 104 Björgvin R. Leifsson 103 Heimir Bessason 69 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eftir 8 hálfleiki eru: Gaukur Hjartars. - Friðgeir Guðm.son 19,42 Pórólfur Jónasson - Einar Svansson 19,07 Magnús Andréss. - Þóra Sigurmundsd. 17,77 Bridsfélagið Muninn í Sandgerði Nú er lokið fjórum umferðum í Board Match-sveitakeppni félags- ins og er staða efstu sveita þessi: Sveit Jóns Erlingssonar, ehf. 69 Karls G. Karlssonar 64 Ævars Jónassonar 64 Garðars Garðarssonar 63 Þrastar Porlákssonar 54 Fimmta og sjötta umferð verður spiluð miðvikudaginn 17. febníar kl. 20. Þeir sem ekki geta mætt eru vinsamlegast beðnir um að fá aðra í staðinn fyrir sig til að valda ekki óþægindum hjá öðrum spilurum. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 9. febr. sl. spiluðu 29 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Helga Helgadóttir - Ólafur Lárusson 424 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórsson 375 Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 369 Lokastaða efstu para í A/V: Jón Stefánsson - Sæmundur Björnss. 382 Magnús Halldórsson - Magnús Oddsson 365 Halla Ólafsdóttir - Ingveldur Viggósd. 353 Á föstudaginn var spiluðu 26 pör og þá urðu úrsiit þessi í N/S: Sigurleifur Guðjónss. - Olafúr Lárusson 441 Alfreð Kristjánss. - Magnús Halldórss. 377 Kári Sigurjónss. - Páll hannesson 338 Lokastaðan í A/V: Jón Stefánsson - Sæmundur Björnss. 401 Björn Hermannsson - Sigurður Friðþjófss. 370 Einar Markússon - Sverrir Gunnarsson 364 Meðalskor var 312 báða dagana. Eyrnalokkagöt Nú einnig 100 gerðir af eyrnalokkum 3 starðir kE árgreiðslustofan apparstíg (s.-mi 5513010) ATVINNU AUGLÝSINGA Laust starf við Seðlabanka íslands Starf sérfræðings við tölfræðisvið Seðlabank- ans er laust til umsóknar. Viðskipta- eða hag- fræðimenntun áskilin. Laun skv. kjarasamningi starfsmanna bank- anna. Vakin er athygli á því að í Seðlabankanum er í gildi áætlun í jafnréttismálum. Upplýsingar veitir Sveinn E. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri tölfræðisviðs, en umsóknirskulu sendar rekstrarstjóra fyrir 25. febrúar nk. Alþjóðlegt heilsu- og snyrtivörufyrirtæki óskar eftir fólki í fullt starf og/eða hlutastarf á íslandi og Bretlandseyjum, sem getur unnið sjálfstætt við að koma á markað nýjum vörum. Góðir tekjumöguleikar og þjálfun. Upplýsingar veitir Sigríður Lovísa í símum 699 0900 og 0044 171 864 6900. Sölumaður Fasteignamiðlun leitar að sölumanni sem get- ur unnið sjálfstætt, hefur bíl til umráða og get- ur hafið störf fljótlega. Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu af sölumennsku. Vinsamlega sendið inn skriflega umsókn til afgreiðslu Mbl., fyrir 19. febrúar, merkta: „Sölumaður — 7646". Barnfóstra USA íslensk læknafjölskylda í Connecticut óskar eftir ábyrgri og duglegri barnfóstru til að gæta 3ja barna og vinna létt heimilisstörf frá júní '99. Góð helgarfrí, tækifæri til ferðalaga og nám- skeiða. Upplýsingar í síma 897 1226 eða 565 3521 til og með laugardeginum 20. febrúar Hefurðu áhuga? Leita að traustu fólki sem vill vera með í markaðssetningu nýrrar verslunarhugmyndar. Hafið samband við Björn frá Noregi, sem verður í Reykjavíkfrá 16.—22. febrúar. Farsími (00)47 9139 5051. Starfsstúlka óskast 25 til 40 ára á alhliða snyrtistofu. Upplýsingar í síma 899 8090. R A AUGLYSINGAR PJÓNUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. Ný veganesti sendiherra verða að vera opinberar rannsóknir á ástæðum snjóflóða á byggðir, sjóslysa, barnsrána, við- skipta stjórnvalda við fíkniefnasala og „margra dómsmorða" réttarkerfisins. Skýrsla um samfélag lýsir leyndarstjórnar- fari og fæst í Leshúsi, Reykjavík. FUMOIR/ MANNFAGNAÐUR 10 Leigi EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skráning í síma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. TIL SÖLU Blönduós Fasteign — Brauðgerð Á Blönduósi ertil sölu úr þrotabúi Húnfjörðs hf. fasteignin Aðalgata 9 ásamt öllu sem henni tilheyrirtil brauðgerðar. Reksturvar í gangi til síðustu áramóta. Fasteignin er um 420 fm, fasteignamat um4,2 milljónir, brunabótamat 21,5 milljónir. Lóð 1.100 fm. Eignin verðurtil sýnis í samráði við Stefán Ólafsson hdl., Blönduósi, sími 452 4030. Tilboð skulu send skiptastjóra, Inga Tryggva- syni hdl., pósthólf 12, Borgarbraut 61, Borgar- nesi, sem veitir jafnframt frekari upplýsingar, sími 437 1700, fax 437 1017. Tilboð skulu hafa borist í síðasta lagi föstudag- inn 19. febrúar 1999. Ef ekki fæst viðunandi tilboð áskilur skiptastjóri sér rétt til að hafna þeim öllum. Til sölu lítið trésmíðaverkstæði með innréttingaframleiðslu Upplýsingar í síma 568 9474. Fræðslufundur fyrir foreldra ungs fólks í vímuefnavanda SÁÁ efnir til fræðslu- og umræðufundar fyrir foreldra ungsfólks í vímuefnavanda í dag, þriðjudaginn 16. febrúar. Á fundinum verður rætt um þá meðferð sem ungu fólki í vímuefnavanda er veitt, hvaða hugsun býr að baki henni og hvernig unga fólkið bregst við. Foreldrum er einnig boðið að tjá hug sinn og fá nánari skýringar. Frummælendur eru Þórarinn Tyrfingsson, yfir- læknir á sjúkrahúsinu Vogi, Hjalti Björnsson, dagskrárstjóri göngudeildar SÁÁ og Halldóra Jónasdóttir ráðgjafi. Göngudeild SÁÁ, Sídumúla 3—5 kl. 19.30. Adgangur er ókeypis. Aðalfundur INTIS Internets á íslandi hf. verður haldinn miðvikudaginn 24. febrúar 1999 íTæknigarði, Dunhaga 5, kl. 16:15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. Stjórn félagsins mun óska eftir að framlengja heimild til að auka hlutafé um kr. 5,0 milljónir. Ársreikning fyrir árið 1998 geta hluthafar nálgast á skrifstofu félagsins eða við upphaf aðalfundar. Stjórnin. ÝMISLEGT Áhugafólk um svæðameðferð Kynning á svæðameðferð hjá fagfólki. Ókeypis prufutímar í svæðanuddi laugar- daginn 20. febrúar nk. frá kl. 14.00—17.00 á Heiisusetri Þórgunnu, Skipholti 50c. Svæðameðferðafélag íslands. Úlpu stolið í Hagaskóla Kani-anorakk, dökkblár og appelsínugulur að lit, var stolið í Hagaskóla föstudaginn 12. febrú- ar. Úlpan er ekki til hjá söluaðila. Foreldrar eru því hvattirtil að athuga ef barn þeirra hefur keypt Kani-anorakk. Vinsamlegast komiðflík- inni til skólayfirvalda. ATVINNUHÚSNÆÐI Glæsibær Til leigu eða sölu gott verslunarhúsnæði í norðurálmu þessarar vinsælu verslunarmið- stöðvar. Sveigjanleg stærð, frá 30 til 120 fm, eftir samkomulagi. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmertil af- greiðslu Mbl., merkt: „Glæsibær — 2572" fyrir helgi. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF OB. Petrus = 179021620 = Erindi □ Hlín 5999021619 VI □ FJÖLNIR 59990216191 Aðaldeild KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Nanna K. Sigurðardóttir, félags- ráðgjafi, talar um samfélagsþjón- ustu Ólafiu Jóhannsdóttur. Allar konur hiartanlega velkomnar. I.O.O.F. Rb. 4 s 1482168 □ EDDA 5999021619 III □ Hamar 5999021619 I KENNSLA Nudd.is DULSPEKI Lífsins sýn — spámiðlun Úr fortíð í nútið og framtið. Tímapantanir og upplýsingar í síma 568 6282, Geirlaug.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.