Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Gerjun
í pólitíkinni
„TVEIR smáflokkar stofnaðii' í sömu vikunni,“ er undirfyr-
irsögn á leiðara Sameiningarsíðunnar, er Óskar Guðmunds-
son ritstýrir á vefnum. Þar er fjallað um gerjun í íslenzkum
stjórnmálum.
Það er umhugsunarefni fyrir
hreyfingu jafnaðarmanna að
stjórnmálaályktun frjálslynda
flokksins hljómar einsog berg-
mál af stefnumálum jafnaðar-
manna, þar sem segir m.a. að
flokkurinn leggi áherslu á frjáls-
ræði, lýðræði og jafnrétti þegn-
anna. Lagðar eru til róttækar
breytingar á fískveiðistjórnun-
arkerfinu og að landið verði
gert að einu kjördæmi."
ÓSKAR segir: „Það er mikil
gerjun í íslenskum stjórnmálum.
Það er til marks um þá miklu
gerjun að síðustu daga hafa
tveir stjórnmálaflokkar verið
stofnaðir - á sama tíma og
flokkar og stjórnmálasamtök af
vinstri vængnum hafa hraðað
ferli sameiningar og efnt til
prófkjörs víða um land.“
• • • •
Margi skrýtið
OG ÁFRAM heldur leiðara-
höfundur: „Margt er nú skrýtið í
kýrhausnum. Það mikla bákn,
Sjálfstæðisflokkurinn, hefur
áratugum saman farið með
mesta valdið í íslensku þjóðlífi.
Og enginn einn sljórnmálaflokk-
ur ber meiri ábyrgð á margvís-
legu ójaftiræði, spillingu og
óréttlæti sem verið hefur um-
íjöllunarefni sljórnmálaumræðu
siðustu ára. Einn af forystu-
mönnum Sjáifstæðisflokksins til
margra áratuga, Sverrir Her-
mannsson, hefur nú stofnað
flokk, með það að markmiði að
beijast gegn málum sem Sjálf-
stæðisflokkurinn er umfram
aðra ábyrgur fyrir. Það eykur
ekki trúverðugleika hins nýja
flokks, en málefnin eru eftir sem
áður giska góð.
• • • •
Stofnun
smáflokka
- hvatning
LOKS segir: „Vinstriflokkurinn
- grænt framboð hefur sömu-
leiðis farið formlega af stað.
Einhvern veginn fór minna fyrir
honum en Sverrisflokknum.
Báðir eru þessir flokkar ör-
flokkar samkvæmt
skoðanakönnunum. Á hinn bóg-
inn eru vaxtarmöguleikar þess-
arar flokka háðir því hvernig
fram vindur hjá samfylkingu
vinstrimanna. Stofnun smá-
flokkanna ætti því að vera sam-
fylkingunni hvatning til að
vanda sig. Stofnun þeirra breyt-
ir hins vegar engu um knýjandi
nauðsyn þess að til verði stór
breiðfylking jafnaðarmanna og
félagshyggjufólks sem geri sig
gildandi sem stærsta sfjórn-
málaaflið á Islandi."
APÓTEK_____________________________________________
SÓLAEHBINGSÞJÓNUSTA apótckanna: Háalcitis Ap6-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sóiar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk-
ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-
8888.__________________________________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: OpiS virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.__________________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.__________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergl, Hafnarfirðl: Opið virka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18. _______________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Snðnrströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.____________•
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: OpiS mán.-fiist. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564-
5606, læknas: 564-5610.________________•
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18.
BOBGARAPÓTEK: Opiðv.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIBHOLTSAPÓTEK MJódd: Opið mán. mið. kl. 9-18,
fimmt.-föstd, kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 663-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566-
7123, læknasimi 566-6640, bréfslmi 566-7345.___
HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-fost. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
sími 511-5071.________________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Mcdica: Opið virka daga kl.
9- 19._________________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunnl: Opið mád.-fid. 9-18.30,
fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirlyuteigi 21. Opið virka daga
frákl.9-18. Sími 553-8331._________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIHA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14._______________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skiphoiti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.______________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsval!agötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-
16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14._______________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 644-
6250. Læknas: 544-6262.________________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga ld. 10,30-14.____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10—16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, hclgid.,
og almenna frídaga ki. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500._____________________________
APÓTEK SUBURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugardTiíg
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sfmi: 421-6565, bréfc: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19.30._____________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sfmi 481-1116._____________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast
á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá
kl. 9-19 og um helgi er opikö frá kl. 13 til 17 bæði laug-
ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap-
ótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá
kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-
3718._________________________________________
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.___________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.___
LÆKNAVAKT miösvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráögjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frfdaga. Nánari upplýsingar í síma 1770.___
SJtlKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráöamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
sfmi.__________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Sfmsvari 568-1041.______________________
Neyðamúmer fyrir allt land - 112.
brAðamóttaka fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð._______________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 526-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._______________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum ailan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÓF
AA-SAMTOKIN, s. 551-0373, opiö virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20._____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirðl, s. 565-2353.____________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.______
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 652-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reylyavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á hcilsugæslu-
stöðvum og hjá heimilislæknum.________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 fsfma 552-8586._____________________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir
ráðgjöf og upplýsíngar í síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsími er 687-8333.
ÁFENGIS- OG FfKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Iiátúni 12, Sjáifs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
561- 2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími
564 1045._____________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________
FÉLAGIÐ fSLENSKÆTTLEIÐING, Grcttisgötu 6, s. 551-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanir eftir þörfum.____________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geð-
sjúkra svara sfmanum._________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-5353.________________________
FORELBRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfe. 581-
1111.___________________________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiöstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016._____________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hæS. Gönguhóp-
ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-röst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXfUFÉLAGIÐ: Símatimi öli mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands)._______________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. f síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.
KRABBAMEINSRAÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Uugavcgi 58b. Þjðnuatumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
562- 3509.___________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaslyól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 552-1600/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reylyavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, Qðlbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 Reylyavík. Síma-
tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300._________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004._______________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
sfjysjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNF.FND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. frá kl. 14-16.
Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.__________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
finuntud. kl. 19.30-22. S: 651-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk, Skrifstotan,
Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.______________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifetofa
opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-
6830._________________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.________________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar,
Túngötu 7. Mánud. og fimmtud. kl. 18-19. Netfang:
saais@isholf.is_________________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.____________________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reylyavík-
urborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mos-
fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með-
ferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að-
ila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-
18 ára._________________________________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síöumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19._______________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 588-2120.________
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Hcrdís
Storgaard veitir vfðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í síma 562-4450 eða 552-2400, Bréfsími
5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562.6868/662-6878, Brétsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________
TOURETTE^AMTÖKIN: Uugavegi 26, Rvik. P.O. box
3128 123 Rvflt. 8:66M890/ 68E8681/462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5161, grænt
nr: 800-5151.___________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14. maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________
STUÐLAR, Meðferðarstöó fyrlr unglinga, Fossalcyní 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. __________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Ijarnargötii 20 á miðviku-
ögum kl. 21.30._______________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 681-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn.____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala \4ð. Svarað kl. 20-23.____________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS RBYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viövcra foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er fijáls.___________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________
LANDAKOT: Á öldrunarsviöi er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914._______________________________________
ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.__________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eða e. aamkl.
GEBDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vínisstöíum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.____________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20,
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feöur, systkini,
ömmur og afar).________________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.___________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alia daga kl. 16-16 og
19-19.30.______________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
timi a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátttum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500.________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209._____________________________
BILANAVAKT_____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_______________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar í síma 577-1111._________________________
ÁSMUNDABSAFN í SIGTÚNI: Opió a.d. 13-16._______
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opiö mád.-fid. kl. 9-21,
föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, s. 567-
9122,__________________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bflstaðakirlgu, s. 653-6270.______
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 663-6814. Ofan-
grcind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16.__
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19.__________________________
GRANDASAFN, Grandavegl 47, s. 552-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.__________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád! kl.
11-19, þrið.-miö. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-
16.____________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina._______________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið veró-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opió
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laug-
ard. (1. okt.-15. mal) kl. 13-17.______________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Simi 563-2370.___________________
BYGGDASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga lrá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen hús, Vest-
urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, lokaö í vetur, s: 565-5420, bréfs. 65438.
Siggubær, Kirþjuvegi 10, lokaö í vetur. Skrifstofur
safnsins vcrða opnar alla virka daga kl. 9-17._
BYGGDASAFNIÐ í GÖRBUM, AKRANESI: Opiö kl.
13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11256.________
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftakcytastööinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgcrói,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._____________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylyavík. Opið
þriöjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21,
fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-
7570.________________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, fóst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600,
bréfs: 525-5615._____________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opiö eftir samkomulagi. S. 482-2703._________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaröur-
inn er opinn aila daga. Safnið er opið laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-17. ____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is ________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega
kl. 12-18 nema mánud.________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á
móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 653-
2906.____________________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.__
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúö með miiýagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eIdhorn.is._____________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opiö sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._______________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öörum
tlmum f síma 422-7253.
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Aöalstræti 68 er lokaö i
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuö
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
ÍÐNAÐARSAFNIÐ A AKUREYRI veröur opió framvegis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í
síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara
umtali.______________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tfma eftir samkomulagi.___________________
NÁrrÚRUFRÆÐlSTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opió mióvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hveriisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis
opiö samkvæmt samkomulagi.___________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-
4321. ___________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 661-
3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend-
ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
FRÉTTIR
Nýr einka-
rekinn
leikskóli
NÝR einkarekinn leikskóli hefur
hafið starfsemi í Hólabergi 74 í
Breiðholti. Skóhnn er með 35 pláss og
tekur inn böm frá sex mánaða aldri.
Leikskólinn nefnist Barnabær og í
fréttatilkynningu segir að hann
starfi eftir svokallaðri Hjallastefnu,
sem Margrét Pála Olafsdóttir,
leikskólastjóri á Hjalla í Hafnarfirði,
sé höfundur að.
570 7700
MÍGRENIUPPLÝSINGALÍNA
GLAXOWELLCOME
Þegar tilveran
fer á hvolf...
...er gott að geta leitað
sér hjálpar á einfaldan hátt
Hringdu i Migrenilínu
GlaxoWellcome 570 7700,
ef þú færð höfuðverkja-
eða mígreniköst
GlaxoWellcome
Þverholti 14 • 105 Reykjavik • Simi 561 6930
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vcsturgötu 8, Hafnarfiröi, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 565-4251.______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: iiöpar skv. samkl.
Uppl. 1 s: 483-1166,483-1443._________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: fiandritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til
14. maí. ______________________________
STEINARÍKl ÍSLANDS A AKRANESI: Opiö alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.__________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags Íslands,
Garðlnum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
dagakl. 10-19. Laugard. 10-15.________________
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið aila daga Irá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Lokað I vetur
nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983.________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMl: Opið daglega í sum
arfrákl. 11-17.________
ORÐ PAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.______________________
Akureyri s. 462-1840._________________________
SUNPSTADIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sunilhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, hclgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta aila
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, hclgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, hclgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftima tyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um hclgar ld. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR cr opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________v
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. , 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla
daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opiö á
sama ttma. Sími 6757-800._____________________
SORPA_________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar
á stðrhátíöum. Að auki vcröa Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.