Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmi 551 1200
Sijnt á Stóra sáiði kt. 20.00:
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Em. 18/2 nokkur saeti laus — sun. 21/2 nokkur sæti laus — fös. 26/2 — lau.
27/2 - sun. 7/3.
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney
Fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 örfa sæti laus — fim. 25/2 örfa sæti laus —
fös. 5/3 - lau. 6/3.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Sun. 21/2 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 28/2 ki. 14 nokkur sæti laus — sun.
7/3.
Sijnt á Litta sóiði kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Fös. 19/2 örfá sæti laus — lau. 20/2 — fim. 25/2 — lau. 27/2 — fim. 5/3 —
lau. 6/3. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning
hefst
Sijnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Em. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2 uppselt
— fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 uppselt — sun. 28/2 uppselt — fim. 4/3 — fös.
5/3 — lau. 6/3, 60. sýning — sun. 7/3 kl. 15. Ath. ekki er hægt að hleypa gest-
um inn í salinn eftir að sýning hefst
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvlkud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.
Rpmmí
ÁAkureyri
Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu,
KL. 20.30. fös. 19/2 örfá sæti laus
fim. 25/2, fös. 26/2 örfá sæti laus
Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 303030
0
SINFONIUHLJOMSVEIT
ÍSLANDS
Rauða röðin 18. febrúar
P.Tchaikovsky: Rómeo og Júlía
W.A.Mozart: Fiðlukonsert nr. 3
S. Prokofiev: Rómeo og Júlía
Stjórnandi og einleikari:
Dmitry Sitkovetsky
Gula röðin 4. mars
Mozart og Mendelson
Einleikari: Edda Erlendsdóttir
Stjórnandi: Rico Saccani
Bláa röðin 6. mars
í Laugardalshöll
Giaccomo Puccini: Turandot
Stjórnandi: Rico Saccani
Háskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla daga frá kl. 9 - 17
í síma 562 2255
ISIÆNSK V OPIilíAN
r
Wk,
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 18/2 kl. 20 uppselt -
fös. 19/2 kl. 23.30 uppselt ;
lau. 20/2 kl. 20 og 23.30 uppselfi
fös. 26/2 kl. 20 og 23.30 uppselí
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
^[Váxfea^ai/í
sun 21/2 kl. 14.örfá sæti laus
sun 28/2 kl. 14 og 16.30
Georgfélagar fá 30% afslátt
Mlðapantanlr virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10
Miðasala aila virka daga frá kl. 13-19
ýningar hefjast kl:20
17/2 Uppaelt
Í7® aukas. kir 18 Uppselt
19/2 Uppselt
25/2 örfá sœfi Eaus
37/2 laus sæti
Miðaverð 1200 kr.
leikhópurinn Á senunni < 11 SÍOUSTU SÝNINGAR!
f nn»nn 16. feb - kl. 20 uppselt
[ullkomm
jafningi 21. feb - kl. 20 örfá sæti laus
Höfundur og leikari FelÍX BergsSOfl 6. mar- kl. 20
Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir örfá sæti laus
5 30 30 30
Miðasala opin kl. 12-18 og fram oá sýningu
sýningordaga. Símapantanir virko dogo frá kl. 10
ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30
lau 20/2 kl. 21 örfá sæti laus, sun 21/2,
örfá sæti laus, sun 28/2 örfá sæti laus
Einnig á Akureyri s: 461 3690
ÞJÓNN í SÚPUNNI - dreplyndið - kl. 20.30
ATH breyttan sýningartíma
fös 19/2 uppselt, lau. 27/2 kl. 20 örfá
sæti laus og 23.30 örfá sæti laus
FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning
kl. 20,18/2, 26/2
HÁDEGISLEKHÚS - kl. 1200
Leitum að ungri stúlku Forsýn. rrið 17/2
uppselt, frumsýn. fim 18/2 uppselt, 19/2
uppselt, 24/2, 25/2, 262
SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22
Bertold Brecht - einþáttungar um 3. ríkið
Frums. þri 16/2 uppselt, lau 20/2, þri 23/2,
fös 26/2, lau 27/2
Tllboð til leikhúsgesta!
20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
LFMH sýnir:
NÁTTÚRUÓPERAN
Sýningar hefjast kl. 20
2. sýn. 16/2 Uppselt
3. sýn. 19/2 Örfá sæti laus
4. sýn. 20/2 Örfá sæti laus
Miðasölusimi 581 1861
Fax 588 3054
Miðasala i Menriíaskóianum við Hamrahlíö
SVA'Rl KLÆDDA
KONAN
fyndin, spennandi, hrollvehjandi - draugasaga
Fös: 19. feb - laus sæti - 21:00
Lau: 20. feb - laus sæti - 21:00
Lau: 27. feb - laus sæti-21:00
Sun: 28. feb - laus sæti - 21:00
Tilboð fri Hornlnu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fytgja miðum
TJARNARBÍÓ
Miflasala opin fim-lau. 18-20 & allan
sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is
FÓLK í FRÉTTUM
Steindór Andersen rímnamaður
Rímur eiga erindi
til ungs fólks
RÍMUR, hið forna íslenska ljóðform,
heyrast sjaldan fluttar í dag en
Steindór Andersen rímnamaður og
formaður Kvæðamannafélagsins Ið-
unnar hefur ákveðið að reyna að
bæta úr því. Það stingur óneitanlega
í stúf í íslenskri poppflóru en Stein-
dór er ekki á því að rímur séu
gengnar sér til húðar.
Unga fólkið svikið um
menningararfinn
Steindór Andersen
rímnamaður hefur vak-
ið athygli að undan-
förnu fyrir ilutning
rímna við undirleik
hljómsveitarinnar Sig-
ur Rósar. Sunna Ósk
yfirleitt eru vel sótth' en félagsmenn
eru um 150.1 tilefni af afmæli félags-
ins stendur til að gefa út disk með
kvæðalögum og bragfræði sem ætlað
er til kynningar, t.d. fyrir grunn-
skóla. Enn á þó ýmislegt efth- að
koma í ljós í því sambandi, t.d. hver
myndi taka að sér dreifmgu og ann-
að. En við ætlum okkur að koma
disknum út.“
Rímur í tísku?
„Rímur eru langt í frá úreltar.
Þær eru fjársjóður þjóðarinnar og
ég hef hitt margt ungt fólk sem
hreinlega fínnst það hafa verið svik-
ið um að kynnast rímum. Allir læra
um það í grunnskóla að áður fyrr
var prjónað, spunnið og lesið á
kvöldvökum í gömlu torfbæjunum
en sjaldan eða aldrei er minnst á
kveðskapinn og rímurnar. Enn
færri vita hvernig rímur hljóma.
Þetta er þáttur sem vantar í
kennslu því rímur eru hluti af
menningararfi okkar íslendinga.“
- Hvernig er snmstmi'ið við Sigur
Rós tilkomið?
„Eva María hjá Sjónvarpinu fékk
þá snjöllu hugmynd að láta mig
kenna söngvara Sigur Rósar eina
stemmu sem síðan átti að flytja í
sjónvarpsþættinum Stutt í spunann.
Eg fór því í stúdíó og kvað fyrir þá
nokkrar stemmur. Þeim leist svo vel
á þetta að úr varð að ég söng í þætt-
inum og hljómsveitin spilaði undir.
Síðan höfum við komið fram saman
við ýmsar uppákomur."
- Hvernig fínnst þér ungt fólk
taka þessu?
„Mjög vel. Sigur Rós er líka mjög
vinsæl hljómsveit og það hlýtur að
hafa áhrif. Þeir eru að gera mjög
skemmtilega og svolítið öðruvísi
hluti og því hefur okkar samstarf
gengið mjög vel.“
Diskur með kvæðalögum
- Þú ert meðlimur Kvæðamanna-
Logadóttir hringdi í
Steindór sem var ný-
kominn af sjónum.
félagsins Iðunnar. Segðu okkur að-
eins frá því.
„Þetta félag, sem verður sjötugt á
þessu ári, var stofnað af fólki sem
var að flytja á mölina í byrjun aldar-
innar. Það vildi halda við kveðskapn-
um sem það kynntist í sveitinni. Nú
eru haldnir fundir mánaðarlega sem
- Heldur þú að rímur gætu komist
í tísku?
„Ef fólk vill gera eitthvað ís-
lenskt eiga rímur vel við. Einkenni
þessara laga gætu átt heima í
hvernig verkum sem er. Hins vegar
vil ég ekki beint sjá rímur komast í
tísku því þar ríkja straumar sem
hverfa jafnskjótt og þeir skjóta upp
kollinum."
-Með Sigur Rós fluttir þú
rímur eftir Sveinbjörn Bein-
teinsson. Áttu til ein-
hverjar frumortar vísur?
„Eg geri ekki mikið af
vísum. Til eru mörg eldri söfn
vísna sem eru mikill fjársjóður.
Sveinbjöm gaf t.d. út bragfræði
og háttatal á sínum tíma og einnig
upptökm- þar sem hann kveður
sjálfur. Ég á einmitt eintak af þessu
en fáir eiga þetta senniiega. Hann
hafði einmitt mikinn áhuga á því að
kynna ungu fólki rímur.“
- Hefði hann veríð ánægður með
að heyra þig ílytja rímur með Sigur
Rðs?
„Já, ég er sannfærður um að hon-
um hefði líkað það. Þetta er einmitt í
hans anda.“
-Að lokum, verður framhald á
samstarfí þínu við Sigur Rós?
„Við höfum ennþá ekkert ákveðið
um það. Ég geri þó ráð fyrir því. Það
vill nefnilega þannig til að þetta fell-
ur svo vel að því sem þeir í Sigur Rós
eru að gera. Auk þess er þetta alveg
stórskemmtilegt."
Eins og að
fá eldingu
í hjartað
HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hef-
ur starfað í fímm ár en að und-
anförnu hefur rímnamaðurinn
Steindór Andersen komið fram
með sveitinni sem þykir leika
frumlega jaðartónlist. „Okkar
tónlist er sennilega ekki út-
varpsvæn," sagði Jónsi, fullu
nafni Jón Þór Birgisson, söngv-
ari sveitarinnar. „Allir hafa tek-
ið þessu með rímurnar mjög vel
og fínnst þetta spennandi."
N Hafðirþú heyrt rímur
GAMANLEIKURINN
HÓTEL
HEKLA
Eftir Lindu Vilhjálmsdóttur
og Anton Helga Jónsson.
Fös. 19/2 laus sæti,
lau. 20/2 laus sæti.
„One for my baby"
<völdstund með djasssöngkonu
Tena Palmer og hljómsveit
fim. 18/2 kl. 21.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala flm,—sun. milli 16 og
19 og símgreiðslur alla virka daga.
Netfang: kaffileik@isholf.is
kveðnar áður en samstarf ykkar
við Steindór hófst?
„Ég hafði heyrt þær mjög
sjaldan. Ég heyrði einu sinni
rímur á einhverjum geisladisk,
sem ég man nú ekki hver er, en
þar var Sveinbjörn [Beinteins-
son] að kyrja eitthvað. En svo
hitti ég Steindór fyrir þennan
sjónvarpsþátt [Stutt í spunann]
sem við Romum fram í saman og
þá fór hann með fullt af rimum
fyrir mig. Það var eins og að
vera kominn eitthvert upp í af-
dalasveit!"
- Eg spurði Steindór að því
hvort rímur gætu komist í tísku,
hvað heldur þú um það?
„Nei, ég held ekki. Þetta er
sennilega of tormelt til þess. En
ég held samt að allir hafí gaman
af þessu inn við beinið. Þegar
Steindór fór með allar rímurnar
fyrir mig var það eins og að fá
eldingu í hjartað. Það er ntjög
flott að heyra þetta.“
- Nú heyrast rímur ekki oft og
eru Iitið kynntar t.d. í skóhtm.
„Já nákvæmlega. Steindór er í
einskonar krossferð að kynna
þetta og mér fínnst hann gera
það mjög vel. Auk þess fínnst
okkur mjög gaman að gera
þetta með honum.“
- Hann fer réttu leiðina ...
„Já, algjörlega. Það er tími til
kominn að maður heyri eitthvað
svona flott.“
- Ykkar tónlist. stingur líka
svolttið í stúf.
„Við Ieggjum nú ekki neitt
upp úr því að reyna að vera eitt-
hvað öðruvísi. Það virðist bara
vera svoleiðis," segir Jónsi hlæj-
andi en samtalið verður ekki
lengra að sinni því hann þarf að
hlaupa í strætó og mæta í stúd-
íó. Þess skal að lokum getið að
plata frá Sigur Rós er væntan-
leg í aprfl næstkomandi.