Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 61
FÓLK I' FRÉTTUM
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjöm Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason
Hildui' Loftsdóttir
BÍÓBORGIN
Pöddulíf'k'k'k
Agætlega heppnuð tölvuteikni-
mynd frá höfundum Leikfanga-
sögu; fjörug, litrík og skemmtileg.
You’ve Got Mailk'A
Það er því miður ekkert nýtt að sjá
í þessari langdregnu og gjörsam-
lega fyrirsjáanlegu rómantísku
gamanmynd.
Practical Magickk
Náttúrulitlar en ekki ógeðþekkar
nomir í ráðvilltri gamanmynd.
BÍÓHÖLLIN,
ÁLFABAKKA
VatnsberinnkkVz
Einskonar þrjúbíó sem sækir tals-
vert í heimskramyndahúmor
Farrelly-bræðra og segir frá
vatnsbera sem verður hetja.
Óvinur rikisins kkk
Hörkugóður, hátæknilegur sam-
særistryllir sem skiiar sínu og gott
betur. Smith, Hackman og Voight í
essinu sínu.
Ronin kk
Gamaldags og ópersónuleg glæpa-
mynd með stórum nöfnum og fín-
um bílaeltingaleikjum.
Stjörnustrákurinn kVz
Leiðinleg barna- og unglingamynd
um Spencer sem finnur geimveru-
búning.
Mulan kkkVz
Disney-myndir gerast vart betri.
Fín tónlist, saga og teikningar. Af-
bragðs fjölskylduskemmtun.
You’ve Got Mail k'A
Það vantar kjöt utan á gömul bein
sem fengin eru að láni í þessari
langdregnu mynd.
Pöddulíf kkk
Agætlega heppnuð tölvuteikni-
mynd írá höfundum Leikfanga-
sögu, fjörug, litrík og skemmtileg.
Björgun óbreytts Ryan kkkk
Hrikaleg andstríðsmynd með trú-
verðugustu hernaðai-átökum kvik-
myndasögunnar. Mannlegi þáttur-
inn að sama skapi jafn áhrifaríkur.
Ein besta kvikmynd Spielbergs.
HÁSKÓLABÍÓ
Anægjubær kk'A
Frumleg og falleg ævintýramynd
um yndislegheit lífsins, sem verður
heldur tuðgjöm undir lokin.
Má ég kytma Joe Black kk
Vel leikin og gerð en alltof löng
klisjusúpa um lífið og dauðann á
rómantíska mátann.
Egypski prinsinn kk'h
Laglega gerð en litlaus teiknimynd
um flóttann frá Egyptalandi. Líður
fyrir alltof mörg, löng og tilþrifah't-
il lög og söngatriði.
Elizabeth kkk
Vönduð og falleg mynd um stór-
merkilega drottningu og konu. Ca-
te Blanchett er framúrskarandi í
aðalhlutverkinu.
Björgun óbreytts Ryan kkkk
Hrikaleg andstríðsmynd með trú-
verðugustu hemaðarátökum kvik-
myndasögunnar. Mannlegi þáttur-
inn að sama skapi jafn áhrifaríkur.
Ein besta kvikmynd Spielbergs.
Festen kkk
Dönsk dogma-mynd um sifjaspell
sem nær að hreyfa við áhorfendum.
KRINGLUBÍÓ
You’ve Got Mailk'A
Klisjusúpa soðin upp úr gömlu
hráefni svo allan ferskleika vantar.
Myglubragð.
Wishmaster k
Hryllingsmeistarinn Wes Craven
stendur á bak við þennan slaka,
sataníska trylli um baráttu góðs og
ills.
Vatnsberinn kk'/z
Eins konar þrjúbíó sem sækir tals-
vert í heimskramyndahúmor
Fan-elly-bræðra og segir frá
vatnsbera sem verður hetja.
Pöddulífkkk
Agætlega heppnuð tölvuteikni-
mynd frá höfundum Leikfanga-
sögu, fjörug, litrík og skemmtileg.
LAUGARÁSBÍÓ
A Night at the Roxbury kk
Tveir bakkabræður næturlífsins
reyna að slá í gegn en verður lítið
ágengt vegna heimsku sinnar.
Rush Hour kk'/z
Afbragðsgóð gamanmynd með
Chris Tucker og Jackie Chan en
hasarhliðin öllu síðri.
The Truman Showkkkk
Jim Carrey fer á kostum í frá-
bærri ádeilu á bandaríska sjón-
varpsveröld. Ein af frumlegustu
og bestu myndum seinasta árs.
REGNBOGINN
Studio 54
The Siege kk
Alríkislögi'eglan í útistöðum við
hryðjuverkamenn og eigin her.
Gott útlit, tónlist og átök en líður
iyrir meingallað handrit. Köflótt.
Rounders kk'/z
Býsna skemmtileg og spennandi
pókermynd um vináttu og heiðar-
leika. Ed Norton er æðislegur.
There’s Something About Mary
kkk
Ferskasta gamanmyndin í mjög
langan tíma sem allir verða að sjá.
Aulaleikur kk'/z
Léttui' franskur farsi sem má hafa
nokkurt gaman af.
STJÖRNUBÍÓ
Stjúpa kk
Tragikómedía um fráskilið fólk,
börnin þess og nýju konuna. Gæti
heitið „Táraflóð“.
Bjargvætturinn kk'/z
Grimmileg lýsing á stríðinu í Bosn-
íu, séð með augum bandarísks
málaliða. Ekki fyrir viðkvæma.
Meryl Streep
verðlaunuð
►LEIKKONAN Meryl Streep,
s_em er tilnefnd í ellefta skipti til
Oskarsverðlauna, sagði á kvik-
myndahátíðinni í Berlín á Iaugar-
daginn að hún væri því fegin að
fólk í kvikmyndaiðnaðinum væri
enn ánægt með störf hennar.
„Eg er afar ánægð yfir því að
kvikmyndaakademían er ekki orð-
in þreytt á mér,“ sagði Ieikkonan.
Að þessu sinni er hún tilnefnd
til verðlauna fyrir hlutverk sitt í
myndinni „One True Thing“ og
sagðist hún aðeius leið yfir því að
mótleikkona hennar, Renee
Zellweger, væri ekki tilnefnd
líka. Streep var verðlaunuð með
gullmyndavél Berlínarhátíðarinn-
ar um helgina vegna glæsilegs
kvikmyndaferils.
VÍSA
VAKORT
Eftirlýst kort nr.:
4539-8700-0003-2001
4539-8700-0003-2019
4539-8100-0003-9374
4539-8100-0003-8897
4543-3700-0022-1781
4543-3700-0027-9888
4543-3700-0024-0435
4507-4300-0022-4237
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
fyrir að klófesta kort
og vísa á vágest
VISA ISLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
HátiegisvcrAur kl. 12:00. Syningin
hefst ki, 12:20 og lýkvir um kl. 12:50.
SÝNINGAR
mið. 17/2: Fors. Uppselt
flm. 18/2: Frums. Uppselt
fös. 19/2: Örfá sæti laus
mið. 24/2: Örfá sæti laus
fím. 25/2: Örfá sæti laus
fös. 26/2: Örfá sæti laus
Höfundur: Kristján Þ. Hrafnsson
Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson
Leikendur: Gunnar Hansson og Linda Ásgeirsdóttir
Miðaverð kr. 1.300,-
Innifalið er
hreindýra-lasagna
eða rjómalöguð
sveppasúpa með
heimabökuðu
brauði.