Morgunblaðið - 16.02.1999, Síða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Hagatorgi, sími 530 1919
www.kvikmyndir.is
r v , )
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.10.
Baífmdl ftM8É5teí!ð!Íawai?ffl[lanimi
★★ ★ ★r.is
VEISLÁ^
Synd kl. 5 ísl. tal
og kl. 7 meö ensku tali
Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.10. B.i. 16
ÍRflFmB
df'.
edward burns matt damon tom sizemore
björgun óbreytts ryans
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16.
Synd kl. 5,
7 og 9. b.í. 14.
Tilbod 400 kr.
Kvikinyiiðir.ís
Mt >:'i lOi B; \CK
Sýnd kl. 9 siðustu sýn.
N,1il\IÍ.Í
Sýnd kl. 5 og 7 íslenskt tai
HOODIGiTAL
FYRIfí
990 PUtJKTA
FBRÐUIBÍÓ
Álfabakka 8, slmi 587 8900 og 587 8905
igin.a netinu
Skemmtileg nimanli.sk gamanmyflii i'ra
fólkimi scm gerói Sleenless in Scattie
www.samfilm.is
FERÐAMENN víðs vegar að úr heiminutn koma og skemmta sér með
innfæddum á hátíðinni.
KJÖTKVEÐJUDROTTNINGIN
fær koss á kinn frá bæjarstjóra
Rio de Janeiro sl. föstudag.
LÉTTKLÆDD sambadansmey í
skrúðgöngu á kjötkveðjuhátíð-
inni í Rio de Janeiro.
Kj ötkveðj uhátíð
hefst í Brasilíu
Á SUNNUDAG lauk undirbún-
ingfi fyrir hina árlegu kjöt-
kveðjuhátíð í Rio de Janeiro í
Brasilíu.
„Þetta verður besta kjöt-
kveðjuhátíðin fyrr og síðar,“
sagði Luiz Paulo Conde, borg-
arstjóri Rio De Janeiro, um leið
og spenntir sambadansarar
límdu pallíettur á búninga sína
og stór plastlíkneski voru tekin
út úr vöruskemmum.
Á sunnudags- og mánudags-
kvöld og fram undir morgun
dönsuðu þúsundir dansara frá
14 fremstu sambaskólum
landsins í skrúðgöngu og
sýndu tilkomumikil sköpunar-
verk sín. Sýningarnar eru oft
mjög öfgafullar þar sem
grímuklætt fólk, ljósadýrð og
íburðarmiklar skreytingar
fanga augað en í ár er óvenju
mikið lagt í hana.
Sýningar skólanna kosta mik-
ið en margir þeirra eru í fá-
tæktarhverfum borgarinnar og
því brugðu sumir á það ráð að
fá styrktaraðila til að fjár-
magna sýninguna og var þá
þema hennar í staðinn tengt
starfsemi styrktaraðilans. Skól-
inn Vila Isabel auglýsir t.d.
strandaparadísina Joao Pessoa
með því að nemendur skólans
klæðast búningum sem tengjast
menningu A)úa staðarins.
Þúsundir manna taka þátt í
hátíðinni og milljónir til viðbót-
ar horfa á hana í sjónvarpi. Ár-
Iega laðar hátíðin að sér fjölda
ferðamanna og í ár verður hún
að sögn aðstandenda óvenju
frjálsleg.
TROMMARI frá einum sambaskólanna sem tóku
þátt i skrúðgöngunni á sunnudagskvöldið.
BARNASKRÚÐGANGA fór fyrst af stað á hátíðinni.
Rod Stewart
í sarum
SÖNGVARINN Rod Stewart sem
nýverið skildi við nýsjálensku fyrir-
sætuna Rachel Hunter segir að sam-
bandið milli þeira sé ágætt. Þau voru
gift í átta ár og eiga saman tvö böm,
dótturina Renée, sem sex ára, og
soninn Liam, sem er fjögurra ára.
„Þetta gengur, við tölumst við og
á milli okkar er engin óvild. Við er-
um góðir vinir eins og er. Þetta
hefur verið erfítt fyrir okkur bæði
en skilnaðurinn var hið eina rétta
í stöðunni.“ Hinn 54 ára gamli
söngvari er tregur til að ræða til
drög skilnaðarins en segir að
Rachel, sem er 29 ára, hafí tekið
þá ákvörðun að flytja frá hon-
um og þriðji aðili sé ekki inni í
myndinni.
Söngvarinn sagði ennfrem-
ur að sættir við Rachel gætu
tekist og það væri einmitt
það sem hann vonaðist eftir.
„Það er alltaf von ef þú ert
tilbúinn að vinna úr þínum málum
og þroskast svolítið með því að fara
í einhverskonar meðferð,"
segir hann. „Það er alltaf
möguleiki. Þetta er í fyrsta
skipti sem ég verð fyrir
þessu. Það er merkilegt að ég,
kominn á þennan aldur, skuli
lenda í ástarsorg."
Hann segist ekki viss hvaða
áhrif skilnaðurinn muni hafa á
tónlist hans hvort sem er í upp-
tökuverinu eða á sviði. Hann tel-
ur þó víst að lög á borð við „Rea-
son to Believe“ og „Have I Told
You Lately" verði sungin með
meiri innlifun en áður.
„Eg veit ekki hvort ég á eftir að
fara að gráta og hlaupa út af svið-
inu en textarnir skera hjarta mitt
líkt og hnífur. Ég get ekki ímyndað
mér hver áhrifín verða..."
En það þýðir ekki að leggja árar í
bát segir Rod sem hóf hóf tónlistar-
feril sinn í Englandi í upphafí átt-
unda áratugarins. Nýjasta plata
hans, When We Were the New
Boys, seldist reyndar ekki mikið en
að undanförnu hefur nýtt lag, Faith
of the Heart, náð töluverðum vin-
sældum. „Mér fannst lagið ekkert
sérstakt þegar ég heyrði það fyrst,
en þegar ég heyrði upptökuna þar
sem ég syng lagið sjálfur fannst
mér það hljóma mjög vel. Það sýnir
að lagið sjálft skiptir ekki öllu máli
heldur söngvarinn sem flytur það.“
Rod hefur í gegnum árin verið
gagm-ýninn á lög sem hann hefur
flutt. „I dag er ég sáttur við allt sem
ég hef gert. Það eru reyndar nokk-
ur lög sem ég myndi ekki syngja í
dag, t.d. „Love Touch“, en í heildina
er ég mjög sáttur. Þegar ég held
tónleika vita áheyrendur ekki alltaf
Rod
hans’
eðan»lltlék
.-StfíSS^
e\tki vl88;”'afiaá\agasnuöarl'a
ÍVU'
ffluni
hvort þeir
eiga að sitja eða standa því
ég blanda saman rokklögum og ró-
legum ballöðum. Ég hef enn ekki
náð jafnvægi þar á milli," segir
hann hlæjandi.
Rod stefnir að því
vinna að nýju efni.
byrja aftur að semja
núna er ég í
hættur með
að byrja að
„Ég verð að
lög. Einmitt
ástandi til þess, ný-
konunni. Maður er
mjög viðkvæmur, skyndilega verður
gítarinn eða píanóið besti vinurinn.
En það á eftir að koma í ljós hvað
gerist. Eins og er langar mig bara
að gera allt sem mér dettur í hug og
mér er nákvæmlega sama hvað aðr-
ir hafa um það að segja,“ segir Rod
Stewart, sem hóf tónleikaferð sína
hinn 12. febrúar sl.