Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 67
MORGUNB LAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 67V. VEÐUR é * * * Rigning ** ** Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir y Slydduél Snjókoma \J Él ■J Sunnan^vindstig. 10° Hitastig vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin =: Þoka vindstyrk,heilfjöður 44 c,. . er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðvestan gola eða kaldi, en stinningskaldi austantil. Áfram verða él á Norður- og Austurlandi, en syðra léttir til. Harðnandi frost, víða 7 til 12 stig og jafnvel enn meira í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðaustan stinningskaldi og snjókoma á miðvikudag, en snýst síðdegis í vestan hvassviðrir eða storm með slyddu eða rigningu sunnanlands. Frá fimmtudegi og fram yfir helgi lítur út fyrir nokkuð hvassar norðlægar og síðar norðaustlægar áttir með éljum, einkum norðan- og austantil og talsverður frosti um allt land. Þó dregur nokkuð úr forsti um tíma á föstudag. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan vióeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæóistöluna. Yfirlit: Hæðin yfir Suður Grænlandi nálgast landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -2 alskýjað Amsterdam 2 þoka Bolungarvik -7 snjókoma Lúxemborg -1 þokumóða Akureyri -4 alskýjað Hamborg 0 þokumóða Egilsstaöir -4 vantar Frankfurt 2 þokumóða Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Vín 0 skýjað JanMayen 10 snjóél Algarve 13 heiðskírt Nuuk -8 vantar Malaga 13 léttskýjað Narssarssuaq 13 léttskýjað Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 3 slydduél Barcelona 9 mistur Bergen 6 súld Maliorca 11 skýjað Ósló 2 skýjað Róm 8 þokumóða Kaupmannahöfn 1 þoka Feneyjar 5 þokumóða Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -7 skýjað Helsinki 0 snjókoma Montreal -10 skýjað Dublln 9 skýjað Halifax -2 snjóél Glasgow 9 skýjað New York -3 skýjað London 7 mistur Chicago 2 heiðskírt Paris 3 þokumóða Orlando 8 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 16. febrúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 0.27 0,5 6.40 4,2 12.55 0,4 18.56 4,0 9.16 13.38 18.00 13.54 ÍSAFJÖRÐUR 2.25 0,2 8.32 2,2 14.58 0,1 20.45 2,0 9.35 13.46 17.58 14.02 SIGLUFJÖRÐUR 4.38 0,3 10.52 1,3 17.04 0,1 23.27 1,2 9.15 13.26 17.38 13.41 djUpivogur 3.53 2,0 10.03 0,3 16.00 1,9 22.08 0,1 8.48 13.10 17.32 13.24 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 16. febrú- ar, 47. dagur ársins 1999. Sprengidagur. Orð dagsins: Snú þú oss til þín, Drottinn, þá snúum vér við, lát þú daga vora aftur verða eins og forðum! (Harndjóðin 5,21.) Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fondur, kl. 14 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, ki. 15 kaffiveitingar. Skipin Reykjavíkurhöfn: Han- se Duo og Lómur fóru í gær. Reykjafoss og Blackbird komu í gær. Stapafell og Kyndill komu og fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Kyndill fór í gær. Kald- bakur er væntanlegur í dag. Nökkvi og Hanse Duo komu í gær. Rana- fjörd fer í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7,2. hæð, Álfhóll. Mannamót Arskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, ld. 13-16.30 opin smíðastofa og silki- málun. Jóhanna Stefáns- dóttir opnaði málverka- sýningu í gær, mánudag, í sal Arskóga. Bólstaðarhlíð 43. KI. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 ieikfimi, kl. 9-16 handa- vinna og fótaaðgerðir, kl. 9-12 tréútskurður, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 10-11.30 sund, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boceia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Kl. 13 handavinna, kl. 13.30 brids. Línudans hefst aftur miðvikud. 17. feb. kl. 11. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Al- menn handavinna kl. 9- 12.30. Kennari Kristín Hjaltadóttir. Kaffistofan opin alla virka daga kl. 10-13, dagblöð, spjall, matur. Skák kl. 13, meistaramót Félags eldri borgara. Vinsam- lega fjölmennið og komið tímaniega. Þrenn verð- laun verða veitt. Félag eldri borgara Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag. Leikfimi kl. 12.20 í umsjón Ólafar Þórarinsdóttur, handa- vinna perlusaumur/silki- málun kl. 13.30. Alkort spilað og kennt kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15- 16. Allir velkomnir. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardótth’, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Á öskudaginn, miðviku- daginn 17. feb., verður farið á íþróttahátíð á vegum FÁÍA í íþrótta- miðstöðinni við Áustur- berg, nánar kynnt síðar. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, námskeið í gler- list kl. 9.30, námskeið í tréskurði kl. 13, handa- vinhustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, spænskuhópurinn hittist kl. 16. GuIIsmári, Gullsmára 13. Jóga er alla þriðjud. kl. 10 og kl. 11. Línudans er í Gullsmára alla þriðjud frá kl. 17-18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgreiðsla og fjöl- breytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fót- aðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 9- 16.30 tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaaðgerðastofan og hárgreiðslustofan opin. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10-12 fata- breytingar og gler, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, keramik kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 al- menn handavinna, kl. 10- 11 spurt og spjallað kl. 11.45 matur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöid kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Hallgrímskirkja, eldri borgarar. Opið hús á morgun frá kl. 14-16, bíl- ferð fyrir þá sem þess óska. Upplýsingar veitir Dagbjört í síma 510 1034. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Kvenfélag Kópavogs. Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í Hamraborg 10. Kvenfélagið Selljörn á Seltjarnarnesi. Aðal- fundurinn er í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Venjuleg aðalfundar- störf. Bingó. Kvenfélagið Aldan held- ur aðalfund á morgun miðvikudag 17. feb kl. 20.30 í Sóltúni 20. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu Hátúni 12. Opið hús kl. 20, Spurt og spjallað. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. ^ Krossgátan LÁRÉTT: 1 skvampa, 4 hrósaði, 7 óinerkileg manncskja, 8 vanvirða, 9 blóm, 11 brún, 13 vangi, 14 hakan, 15 lauf, 17 skoðun, 20 bókstafur, 22 ávarpar, 23 hreyfir fram og aftur, 24 kasta, 25 áma. LÓÐRÉTT: - 1 bugða, 2 beiskan, 3 keyrir, 4 lof, 5 birta, 6 duglegur, 10 vanskil, 12 afreksverk, 13 rösk, 15 ótta, 16 ójafnan, 18 lag- hcnt, 19 kaka, 20 baun, 21 ófríð. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skrælingi, 8 sótti, 9 urtur, 10 nón, 11 iðrun, 13 nærri, 15 stáls, 18 stekk, 21 kóp, 22 flaga, 23 urrar, 24 vankantur. Lóðrétt: 2 kætir, 3 ærinn, 4 Iðunn, 5 getur, 6 usli, 7 gi’ái, 12 ull, 14 æft, 15 saft, 16 ábata, 17 skark, 18 spurn, 19 eirðu, 20 kort. milljónamæringar ftam að þessu og 100 milljónit í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.