Morgunblaðið - 20.02.1999, Síða 8

Morgunblaðið - 20.02.1999, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ L FRETTIR ^ Veiðir án kvóta og vill prófmál SvaAr Gaónason, VERT þú nú ekkert að þvælast fyrir góði, ég er á leið í Hæstarétt ekki Fiskistofu. * Attu ekki rétt á aukn- um framleiðslurétti HÆSTIRÉTTUR staðfesti nýlega tvo sýknudóma undirdóms vegna meintrar mismununar við niður- fellingu búmarks annars vegar og röskunar á framleiðslurétti og rangrar úthlutunar á fullvirðisrétti hins vegar. Um er að ræða mál Þráins Nóa- sonar á hendur ríkinu, en hann krafðist sex milljóna króna í skaðabætur, og mál Kristjáns H. Theódórssonar á hendur ríkinu. Þráinn taldi að framleiðslurétti hans hefði verið raskað og honum mismunað umfram það sem aðrir urðu fyrir vegna breytinga, sem gerðar voru á stjórn landbúnaðar- framleiðslunnar með gildistöku laga nr. 46 árið 1985. Annars vegar vísaði Þráinn til þess að hann hefði flutt 100 ær- gildi af búmarki sínu í mjólk yfír í NicotmelT Tvær leiðir til að hætta! V0 \ I X Nicotinell býður upp á tvær árangursríkar leiðir til að losna við reykingarávanann. jj Nicotinell nikótínplásturinn. Einn plástur á dag heldur nikótínþörfinni niðri allan sólarhringinn. »-■ ^ Nicotinell plásturinn fæst með þremur styrkleikum. þ Nicotinell nikótíntyggjóið hefur sömu eiginleika og venjulegt tyggjó og fæst bæði með piparmyntu- og ávaxtabragði. Nicotinell tyggjóið j fæst með tveimur styrkleikum. 0 Komdu í næsta apótek og fáðu bæklinga um það hvernig Nicotinell plásturinn og Nicotinell tyggjóið hjálpa þér í baráttunni við tóbakið. Thorarensen Lýf V.ro.garð.r 18 - 104 Kcykj.vlk ■ Sfroi 568 6044 11 NtcotmeH tyggigúmmf er tyf sem or notað sem hjálparefni til þess að hætta roykmgum Aöoins má nota lyfiO ef roykingum er hæft. Þaó innihekJur nikótín som losnar úr því þogar tuggió er, frásogast i munmnum og drogur úr fráhvarfsomkonnum þegar reykinf 1- Tyggja skal eitt stykki i' einu. hægt og rólega, til að vinna gogn reykingaþðrf. Skammtur er einstaklingsbundinn gja tloiri en 25 stk. á dag Ekki er ráölagt aó nota lyfið longur en I 1 ár. Nicotfnell plástur inrtihelcfur nikótm og er ætlaður sem hjálparlyf til að hætta reykingum. Notist einungis af skal líma á hárlausa og heila húð. Skðmmtun. Fyrir þá sem roykja 20 sígarettur á dag oða meira; 1 plástur meö 21 mc 0á&ega 13-4 vikur, því næst 1 ptástur með 14 mg á sólartiring, daglega í aðrar 3-4 vikur og að síöustu plást daglega i 3-4 vlkur. Pyrir þá sem reykja minna on 20 sígatettur a dag: 1 plástur með 14 mg á sólarhring,« " ‘ idar með plástmm som innihalda 7 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur. Meðferö skal ekki sta a plásturinn á sama stað dag oftir dag, heldur fmna annan stað á likamanum. Kynnið ykkur vol leióboíningar * a skal lyfin þar sem börn ná ekki til. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á fylgiseðlum sem nautgripakjöt verðlagsárið 1984/1985 en þau réttindi hefðu orðið verðlaus við gildistöku fram- angreindra reglna. Hins vegar taldi Þráinn að réttur hans til framleiðslu mjólkur hefði verið skertur með ólögmætum hætti þegar ekki var tekið tillit til afsals hans til Búnaðarsambands Snæ- fellinga á 100 ærgildum í mjólk framleiðsluárið 1985 til 1986, en í afsalinu var tiltekið að það skyldi ekki hafa áhrif á úthlutun næsta framleiðsluárs. Kristján hafði tekið við búi föður síns að Tjarnarlandi í Önguls- staðahreppi á árinu 1974. Búmark hans var þá 723 ærgildi; 554 í mjólk, 70 í sauðfé og 99 í nauta- kjöti. Þegar síðan Kristján hóf bú- skap að Brúnum í Eyjafjarðar- sýslu, árið 1979, hætti hann mjólk- urframleiðsiu og fékk búmark sitt í mjólk flutt í nautakjöt og að nokkru í sauðfé. Búmarkið var áfram 723; 645 ærgildi í nautakjöti og 78 ærgildi í sauðfé. Þegar hann sótti síðan, til Bún- aðarsambands Eyjafjarðar, um til- færslu á 222 ærgildisafurða bú- marki úr nautakjöti yfír í sauðfé var samþykkt tilfærsla á 100 ær- gilda búmarki. Fullvirðisréttur Kristjáns til framleiðslu sauðfjár- afurða íyrir verðlagsárið 1988-89 er síðan ákveðinn 141,7 ærgildi. Fullvirðisrétt til mjólkurfram- leiðslu fékk Kristján aldrei. í dómum Hæstaréttar er ekki fallist á rök Þráins og Kristjáns. Meginniðurstaðan í dómunum er sú að ekki hafi orðið grundvallar- breyting á stjóm búvörufram- leiðslunnar um framleiðslu naut- gripakjöts. Litið var til þess í dómi Kristjáns gegn ríkinu að búmarki hefði ekki verið úthlutað sem framleiðslurétti heldur hafði það eingöngu verið viðmiðunartala sem skerðing á afurðaverði reikn- ist frá, væri henni beitt, en aldrei hefði komið til þess að búmark væri látið takmarka framleiðslu á nautgripakjöti. Ráðstefna um heiðagæsir og virkjanir Er heiðagæsin í hættu? Haldin verður ráð- stefna á vegum Skotveiðifélags ís- lands um áhrif virkjana á heiðagæsastofninn í dag klukkan 14 í ráðstefnusal á Hótels Sögu. Þar verða fluttir iyrirlestrar um há- lendi, virkjanir og heiða- gæsir. Einn fyrirlesar- anna er dr. Amór Þórir Sigfússon á Náttúru- fræðistofnun Tslands. Hvert skyldi vera megin- efnið í hans máli? - Ég mun fjalla um heiðagæsina og heiða- gæsaveiðar og áhrif virkjanaframkvæmda á heiðagæsaveiðar. Þessar veiðar fara fyrst og fí-emst fram á hálendinu og virkjanaframkvæmdir ýmiss áhrif á veiðarnar sjálfar. Fyrir veiðimanninn hafa þær bæði jákvæð'ög neikvæð áhrif. Hver eru hin jákvæðu áhrif? - Samfara virkjanafram- kvæmdum eru t.d. lagðir vegir sem opna veiðilöndin fyrir fleiri veiðimönnum. Þessar opnanir á vegum geta hins vegar verið nei- kvæðar líka, valdið auknu veiðiá- lagi á stofninn og aukið umferð á varptíma sem veldur traflun bæði á varpinu og fellifuglum, þ.e. gæsum sem eru að fella fjaðrir. Þetta eykur líka hættu á því að vörpin opnist allt í einu fyrir eggjatínslu. Stunda margir þessar veiðar? - Samkvæmt veiðiskýrslum era það um 2.000 manns sem stunda heiðagæsaveiðar og ekki er ástæða til að þeim fari fækk- andi. Þeir era að veiða sam- kvæmt skýrslum þetta 11 til 14 þúsund heiðagæsir á ári. Hvað er stofninn talinn stór? Stofninn er talinn árlega á vetrarstöðvum sínum í Bretlandi og undanfarin ár hefur hann ver- ið um 230 þúsund fuglar. Þetta era bæði íslenskar og að ein- hverju leyti grænlenskar heiða- gæsir. Þetta er sami stofninn og talið er að um 90% þeirra verpi á Islandi. Eru stundaðar miklar rann- sóknir á heiðagæsum? - Núna stendur yfír rannsókn hjá Náttúrufræðistofnun Islands á gæsum sem veiðifuglum. Þessi rannsókn hófst af fullum þunga árið 1996 og beinist hún fyrst og fremst að því að athuga áhrif veiða á gæsastofninn, hversu mikið er veitt og hvert veiðiþol stofnsins er. Undanfarin þrjú ár hafa verið gerðir út leiðangrar til að merkja heiðagæsir og grágæs- ir. Það era hinir tveir eiginlegu varpstofnar gæsa á íslandi. Svo era þrjár tegundir sem era hér umferðaifarfuglar, það era bles- gæs, helsingi og margæs. Þær fara hér um á leið sinni til og frá vetrar- og varp- stöðvum. Standa fleiri aðilar að þessum rannsókn Arnór Sigfússon hafa ►Dr. Amór Þórir Sigfússon fæddist 7. nóvember 1958 í Reykjavík. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1978 og útskrifaðist með BS-próf í líffræði frá Há- skóla íslands 1983. Doktorsprófi lauk hann frá háskólanum í Aberdeen í Skotlandi. Prófverk- efni hans fjallaði um unga fýla. Hann starfaði hjá Yeiðisljóra- embættinu árin 1990 til 1995 en hefur eftir það starfað hjá Nátt- órufræðistofnun Islands. Hann er kvæntur Gunnhildi Óskars- dóttur, lektor við Kennarahá- skóla íslands, og eiga þau þrjó börn. Um 2.000 menn stunda heiðagæsa- veiðar um á íslensku gæsas tofn un um ? - Þetta er unnið í samvinnu Náttúrafræðistofnunar Islands og breskra samtaka sem heita Wildfowl and Wetlands Trast. Við höfum sem sagt undanfarin þrjú sumur merkt um 2.000 gæs- ir og í sumar verður fai'in álíka leiðangur og stefnt að því að merkja heiðagæsir í Þjórsárveri. Hvernig eru gæsirmir merkt- ar? - Það er farið seinni hluta júlí- mánaðar þegar gæsirnar hafa fellt fjaðrir og ungarnir era ekki orðnir fleygir. Þá föram við og smölum þeim saman í réttir eða hlaupum þær uppi og síðan era þær merktar á hefðbundinn hátt með númeri á fót og einnig era settir hálshringir úr plasti með bókstöfum á á fullorðnar gæsir, sem hægt er að lesa á með sjón- auka. A unga era settir fóthringir úr plasti með bókstöfum. Um hvað fjalla hinir fyrir- lestrarnir á ráðstefnunni? - Það kemur hingað maður frá Danmörku sem er reyndar breskur, hann heitir dr. Anthony D. Fox og talar hann um heiða- gæsastofninn og þýðingu Is- lands fyrir hann. Hann starfar fyrir dönsku rannsóknarstofn- unina um umhverfísmál. Þriðja fyrirlesturinn heldur Kristinn Haukur Skarphéðinsson frá Náttúrufræðistofnun Islands, hann fjallar um heiðagæsir og virkjanir, varpdreifingu heiða- gæsa og fellihópa og hugsanleg áhrif þeirra virkjana sem þegar eru til og hinna sem áformaðar eru. Á eftir fyrir- lestranum verða pall- borðsumræður. Er íslenski heiða- gæsastofninn í hættu vegna virkjanafram- kvæmda? tvær hugmyndir sem hvað mest er - Þær ógna stofninum annars vegar Norðlingaöldulón sem mun sökkva hluta af Þjórs- árverum sem er stærsti varp- staður heiðagæsa í veröldinni og hins vegar Eyjabakkalónið sem mun sökkva Eyjabökkunum sem er stærsti þekkti fellistaður heiðagæsa hér á landi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.