Morgunblaðið - 20.02.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 20.02.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 75«^ VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * é é é 4 : aj? é age é é # é $ Rigning rr Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma \7 Él ‘J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° * é é Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss norðan- og norðvestanátt. Snjó- koma og skafrenningur um landið norðanvert, en él víða í öðrum landshlutum nema á Suðaustur- landi verður úrkomulaust. Frost á bilinu 3 til 10 stig, víðast hvar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á morgun lítur út fyrir nokkuð hvassa norðanátt með snjókomu eða éljagangi norðanlands en úrkomulaust syðra. Á mánudag lægir og léttir víða til en gengur í allhvassa suðaustanátt með snjókomu sunnan og vestanlands á þriðjudag. Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir norð- austlæga átt með éljum norðanlands og austan. Frost yfirleitt á bilinu 3 til 10 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.45 í gær) Hálka og skafrenningur á Hellisheiði og Þrengslavegi. Skafrenningur á Fróðárheiði, Svínadal og Holtavörðuheiði, ófært um Bröttubrekku. Fært um vegi á Vestfjörðum , en talsverður skafrenningur. Illfært um Vatnsskarð , ófært til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Dalíkur oog Grenivíkur. Allir aðalvegir austan Akureyrar ófærir. Illfært um Oddsskarð og skafrenningur á Fagradal, en aðrir fjallvegir ófærir. Fært frá Egilsstöðum um Suðurfirði og Suðurland til Reykjavíkur. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og á- stand vega i fjögurra stafa númeri 1777 eða í simsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .1 '3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: 943 mb nærri kyrrstæð lægð út af Melrakkasléttu, en 1025 mb hæð yfir NA-Grænlandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM °C Veður Reykjavík -6 snjóél Bolungarvik -7 snjók. á sið.klst. Akureyri -7 snjókoma Egilsstaðir -6 vantar Kirkjubæjarkl. -7 skýjað JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki Dublin Glasgow London Paris 0 snjókoma •14 vantar •20 léttskýjað 1 snjóél 3 úrkoma í grennd -1 snjókoma 1 rigning 3 vantar -3 hálfskýjað kl. 12.00 í gær °C Amsterdam 9 Lúxemborg 7 Hamborg 6 Frankfurt 7 Vín 0 Algarve 18 Malaga 17 LasPalmas 19 Barcelona 14 Mallorca 15 Róm Feneyjar að ísl. tima Veður rigning og súld rigning rigning rigning snjókoma heiðskirt heiðskírt hálfskýjað léttskýjað skýjað vantar vantar 8 skýjað 6 skúrásíð.klst. 13 rigning 10 rigning og súld Winnipeg -12 Montreal -5 Halifax 4 New York 1 Chicago -3 Orlando 11 heiðskírt skýjað rigning skýjað alskýjað þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vfegagerðinni. 20. febrúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.58 0,3 9.10 4,2 15.25 0,3 21.33 4,0 9.03 13.37 18.13 17.21 ÍSÁFJÖRÐLIR 5.03 0,2 11.05 2,2 17.36 0,1 23.30 2,0 9.20 13.45 18.12 17.29 SIGLUFJÖRÐUR 1.24 1,3 7.18 0,1 13.41 1,3 19.45 0,1 9.00 13.25 17.52 17.09 DJUPIVOGUR 0.07 0,1 6.17 2,1 12.31 0,2 18.34 2,0 8.35 13.09 17.45 16.52 tjjðvarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjór nælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 íþróttagreinar, 4 aga, 7 skóflar, 8 sáum, 9 kven- dýr, 11 sterk, 13 lítill, 14 logið, 15 skeiðahníf, 17 huguð, 20 brodd, 22 rýr, 23 mannlaus, 24 dans, 25 stó. LÓÐRÉTT: 1 gervitanngarður, 2 ná- um, 3 svertingja, 4 þýð- anda, 5 þrætum, 6 sár, 10 afturhald, 12 dá, 13 eld- stæði, 15 úrskurður, 16 fórgum, 18 kaðall, 19 varkár, 20 grenja, 21 rudda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 rytjulegt, 8 lýkur, 9 tafla, 10 nær, 11 skans, 13 augun, 15 hossa, 18 ágætt, 21 not, 22 stöng, 23 teigs, 24 rummungur. Lóðrétt: 2 vrkja, 3 járns, 4 lötra, 5 göfug, 6 glás, 7 garn, 12 nes, 14 ugg, 15 hýsi, 16 skötu, 17 öngum, 18 áttan, 19 æðinu, 20 Tass. í dag er laugardagur 20. febrú- ar, 51. dagur ársins 1999. Þorraþræll. Orð dagsins: Svo segir Drottinn, frelsari þinn, ----------------- Hinn heilagi í Israel: Eg Drott- inn Guð þinn, er sá sem kenni þér að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem vísar þér þann veg, er þú skalt ganga. (Jesaja 48,17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Tvö níssnesk flutningaskip koma í dag. Maersk Biscay kemur í dag. Ás- björninn fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Stapafell fór í gær. Mannvernd, samtök um persónuvernd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194 virka daga kl. 10-13. Islenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 á Ránar- götu 18. Mannamót Norðurbrún 1 og Furu- gerði 1. Farið verður á sýningar Kjarvals, Ein- ars Garibalda og Britt Smelvær á Kjarvalstöð- um mánudaginn 22. febrúar. Kaffíveitingar í kaffíteríu Kjarvals- staða. Lagt af stað frá Norðurbrún kl. 14 og frá Furugerði kl. 14.10. Skráning og uppl. í Norðurbrún sími 568 6960, Furugerði sími 553 6040. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði Glæsibæ. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 í dag frá Hlemmi. Skák á þriðjudag kl. 13. Syngjum og dönsum undir stjórn Unnar Arn- gríms. kl. 15-17 þriðju- daginn 23. feb. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Mánudaginn 22. feb. kl. 10. 30 í Fella- og Hóla- kirkju „Við saman í kirkjunni.“ Umfjöllunar- efni og hugleiðing um hvert er hlutverk okkar. Allir velkomnir. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reykja- vík verður með góukaffi í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnud. 21. feb. kl. 14.30. Húsið opnað kl. 14 þar mun Rannveig Jóns- dóttir segja frá þegar hún hitti Móður Teresu. Sönghópurinn Fífurnar syngja. Allir velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. ATH. breyttan stað og tíma. Minningarkort Minningarkort Stóra- Laugardagssóknar, Tálknafirði til styrktar kirkj ubyggingarsj óði kirkjunnar í Stóra- Laugai-dal eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp ú gíró og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- ” starfs félaganna. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152. Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar, eru afgreidd á bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort. Þeir sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697. Minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Landssamtökin Þroska- hjálp. Minningasjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. Minningasjóður krabba- meinslækningadeildar Landspitalans. Tekið er við minningargjöfúm á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 560 1300 ± alla virka daga milli kl. 8 og 16. Utan dagvinnu- tíma á deild 11-E í síma 560 1225. Minningarkort Rauða kross Islands, eru seld í sölubúðum kvennadeild- ar RRKÍ á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildai-, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknar- mála. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma ^ 551 4080. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.