Morgunblaðið - 20.02.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 9 FRÉTTIR Fólk Doktors- vörn í stjórnmála- fræði •AUÐUR Styrkársdóttir stjóm- málafræðingur varði doktorsrit- gerð sína við stjómmálafræðideild háskólans í Um- eá í Svíþjóð 15. janúar sl. And- mælandi var Anna G. Jónas- dóttir, dósent við háskólann í Orebro, en dóm- nefnd skipuðu Drude Dahler- up, prófessor við Stokkhólms- háskóla, Svante Ersson, dósent við Umeá-háskólann og Marja Taussi Sjöberg, prófessor við Umeá- háskóla. Ritgerðin ber heitið „From Feminism to Class Politics: The Rise and Decline of Women’s Politics in Reykjavík 1908-1922“. í ritgerðinni er fengist við þrjár meginspurningar: 1) hvers vegna unnu konur kosningarétt svo langt á eftir karlmönnum? 2) hvers vegna leið svo langur tími þar til konur tóku sæti á þjóðþingum í einhverjum mæli? 3) hvaða áhrif hafa konur haft á stjórnmál? Víða er leitað fanga til að svara þessum spurningum, en rannsókn á konum í bæjarstjóm Reykjavík- ur á áranum 1908-1922 er notuð til að styrkja enn frekar ályktanir og niðurstöður. Höfundur sýnir hvernig þjóðfélög Evrópu, Band- aríkjanna og Astralíu umbyltust á 18. og 19. öld, m.a. með þeim af- leiðingum að stjómmál greindust frá öðram sviðum þjóðfélagsins og urðu viðfangsefni karlmanna ein- göngu. Margar konur börðust hart gegn þessari þróun og bundust m.a. alþjóðasamtökum til þess að vinna að réttindum kvenna, en áttu sér jafnframt víðfeðma þjóðfélags- sýn þar sem samhjálp og samvinna vora lykilorð. Angi af þessari hreyfingu barst hingað með Kven- réttindafélagi Islands og leituðust konur innan þess við að hrinda hinni alþjóðlegu draumsýn í fram- kvæmd með öðrum kvenfélögum bæjarins, m.a. með framboðum til bæjarstjórnar. Höfundur beitir sjónarhorni stofnanakenninga (institutional approach), en bendir jafnframt á að hlutverk einstaklinga og hug- mynda skipta mun meira máli en stofnanakenningar gera almennt ráð fyrir. Til að mynda geta þær ekki skýrt þá ákvörðun íslenskra þingmanna árið 1913 að einskorða þingkosningarétt kvenna við 40 ára aldur. Stjórnmálafræðinni yrði hollt að læra af kenningum fem- inista og eldri stjómmálafræðinga um feðraveldið sem skýringarþátt á útilokun kvenna frá stjómmálum. Auður Styrkársdóttir er fædd árið 1951 í Reykjavík, dóttir hjón- anna Herdísar Helgadóttur og Styrkárs Sveinbjarnarsonar. Hún lauk stúdentsprófi frá Kennai'a- skóla íslands árið 1972, B.A. prófi í þjóðfélagsfræðum frá Háskóla Is- lands árið 1977 og M.A. prófi í þjóðfélagskenningum frá Sussex- háskóla í Englandi árið 1980. Auð- ur starfaði lengi sem blaðakona og ritstjóri, en hefur frá hausti 1989 verið stundakennari við félagsvís- indadeild Háskóla Islartds. Maki hennar er Svanur Kristjánsson prófessor og eiga þau þrjú börn. Ritgerðin er til sölu í Bóksölu stúdenta við Hringbraut. ^mb l.is /\LLTAf= GITTHVAÐ A/ÝTl Yfirbreiðslur á sófa Nýjar glæsilegar yfirbreiðslur væntanlegar. Erum byrjuð að taka við pöntunum. Nýr valkostur Pillur heyra fortíðinni til Uði er framtíðin Úðavítamín Beint í blóðrásina á 30 sek. - stórkostlegur árangur. Psoriasis einkenni - Blágrænir þörungar Aukakíló - Megrunarúði Kvíðaköst - PMS Breytingarskeið - PMS Bráðvantar dreifingaraðila. Evrópa er óplægður akur - Miklir tekjumöguleikar. Upplýsingar í símuhn 698 2889 og 894 2341. Enn betri verslun Full af glæsileguxti vorfatnaði hj&OýGufhhiUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá ki. 10.00—15.00. NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Svefnsófar. Verð frá kr. 42.900. með örmum og armpúðum. Lútuð furuhúsgögn — mikið úrval af kommóðum — skenkum — skrifborðum, á góðu verði. 36 mán. Opið í dag kl. 10-14 HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36 mán. ' Antikhúsgögn Gill, Kjaíarnesl, s. 566 8963 Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri,- og fimkvöld kl. 20.30-22.30, eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur. LAUGARDAGS TILB •iLasmrÝTm Rýmingarsala á útlits- gölluðum dýnum og rúmbotnum »\«s l «»i» LAUGARDAG 0PIÐ: 10-16 Skútuvogi 11* Sími 568 5588 ...................I......I Starfsmenn: Sverrtr Krtstinsson lögg. fasteianasali, sölustjóri, Þorleifur St.QuYmundsson.B.Sc., sölum.. GuYmundur Siguriónsson I ógfr. og lðgg.fasfeigna$ali, skjaiagerY. Stefðn Hrafn Stpfánsson lögfr.. §ötum., Magnea S. Svernsdóttir, lógg. fasteignasali, sölumaYur, Sfefán Ami AuYólfsson, sófumaYur. Jóhanna Valdimarsdórtir, auglásingar, gjaidkeri, Inoa Hannesdóttir. símavarsla og ritari, Oiöf Sleirtarsdóttir, öflun skjala og gagrta, RagnheiYur 0. Agnarsdóttir.skrifsfofustórf. Simi 588 9090 • Fax 588 9095 • SíYumúla 21 Opið í dag laugardag kl. 12-16. 4RA-6 HERB. Hjarðarhagi - endaíb. m. bílskúr Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 100 fm íbúð á 4. hæð í enda. Suðursvalir og fal- legt útsýni. Parket. Hús í góðu ástandi. Endurnýjað gler. Bílskúr u.þ.b. 24 fm fylgir. V. 8,9 m. 8485 Grafarvogur Glæsileg 4ra-5 herb. 126 fm ibúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð er forstofa, hol, snyrt- ing, sérþvottah., eldhús og stofa. Á efri hæðinni eru 3 herb. og bað. Manngengt ris er yfir hæðinni. Laus strax. V. 10,5 m. 8480 Hlunnavogur. - Rishæð í tvíbýli 4-5 herb. falleg efri hæð á þessum eftirsótta stað. Hæðin er um 90 fm og skiptist m.a. í tvær saml. stofur og 2-3 herb. Fallegur garður. V. 8,3 m. 8414 3JA HERB. Hagamelur 3ja herb. 80 fm endaíbúð á 3. hæð ívinsælli blokk. Bjart og rúmgott herb. í risi fylgir. Upprunalegar innréttingar. V. 7,3 m. 8274 Engihjalli Góð 3ja herb. um 87 fm íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Vestursvalir. Áhv. ca 3,6 m. V. 6,5 m.8032 Gautland Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íbúð í Gautlandi á 2. hæð. (búðin er m.a. öll ný park- etlögð og nýmáluð. Góð eign á þessum eftirsótta stað. V. 8,7 m. 8487 , BBjBa.KBaaa ■ ■■BBSaa 3 aaaRSS j !3EiaB,®Baa a aaa®f.(aB f £3 a a a pma aoBsa|œ!iiia j ansiaiua ■ aaBjau Hrafnhólar Vorum að fá í einka- sölu u.þ.b. 43 fm 2ja herb. íbúð við Hrafnhóla á 1. hæð. M.a. er park- etlögð stofa, flísalagt eldhús o.f.l. Sameign er snyrtileg. V. 3,9 m. 8486 Klapparstígur - bílskýli 2ja herb. mjög rúmgóð um 77 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Stór stofa m. útskotsglugga. Laus strax. V. 8,2 m. 8483 ATVINNUHUSNÆÐI Malarhöfði - 201 fm Vorum að fá í einkasölu mjög eftirsótta eign sem skiptist í um 60 fm lagerrými, um 130 fm verslunarrými ásamt millilofti. Hagstæði lán geta fylgt. Eignin hentar mjög vel undir ým- isskonar starfsemi s.s. heildverslun o.fl. Laus strax. V. 13,8 m. 5527 SÆonuúagsblómvönduymn tilbúinn Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.