Morgunblaðið - 20.02.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 20.02.1999, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM lUILi Dj • iMJ í DESERT BLOMA- FRJOKORN 'iaitiMi: DES KVIKMYNDIR/Stjömubíó sýnir gamanmyndina Stjórnarformaðurinn, Chaírman of the Board, með Nf-, \' i' ** ' \ r M i ■ ¥\ * aMISKK AJ® BREA R Hin E Mbm A Hatasha K kennir CUBAN SAILSA Það ný)asla Bjartmar og Kolla konna ASTVALDSSONAR Sími 552 0345 grínleikaranum Carrot Top 1 aðalhlutverki. Meðal annarra leikara í myndinni er Courtney Thorne-Smith sem leikið hefur í Melrose Place-sjónvarpsþáttunum og goðsagnakennda kynbomban Raquel Welch. Snillingur eða fáráðlingur? ttmjj vörulistinn Ármúla 17a, sími 588 1980. J ALLT frá því að hinn rauð- hærði Edison (Carrot Top) kom í heiminn hefur hann lát- ið sig dreyma um að verða heimsþekktur uppfmningamaður og hver veit nema loksins sé komið að stóru stundinni í lífí hans. Brim- brettaáhugamaðurinn og verk- smiðjueigandinn Armand McMUlan (Jack Warner) á í einhverjum vand- ræðum með bfíinn sinn þegar hann er á leiðinni til strandarinnar að sinna áhugamáli sínu, en Edison sem sjálfur er á leiðinni á ströndina gefur sér tíma til að huga að bíl Armands og tekst honum að gera við bílinn. Armand er yfir sig þakklátur og ákveða þeir að fara saman á brim- bretti. Með þeim tekst einlæg vinátta enda eiga þeir sitthvað sam- eiginlegt, því Armand hefur unun að því að gera alls kyns tilraunir og fínna upp hluti. Nokkrum vikum eft- ir að þeir kynnast gefur Armand upp öndina og í ljós kemur að sá sem erf- ir allar milljónirnar hans er enginn annar en Edison og fær hann að auki stöðu stjórnai'formanns í verksmiðj- unni. Frændi Armands, Bradford Mc Millan (Larry Miller), er ekkert hrifínn af þessum málalyktum og gerir hann allt sem hann getur til að eyðileggja fyrir Edison, en áfonn Bradfords eru þau að selja kaupsýslukonunni Grace Kosik (Raquel Welch) verksmiðjuna. Ann- ars fara áhyggjur Bradfords minnk- andi með degi hverjum því Edison virðist vera algjör aulabárður og á góðri leið með að stefna verksmiðj- unni í glötun. Menn ættu hins vegar ekki að vera of fljótir á sér að dæma Edison, því rauðhærði uppfinn- ingamaðurinn leynir heldur betur á sér. Hann kemur fram með glænýja uppgötvun sem á eftir að valda bylt- ingu í skyndibita- og sjónvarpsgeh-- anum. Þar fyrir gerir hann hosur sínai' grænar fyrir framkvæmda- stjóranum, Natalie Stockwell (Courtney Thorne-Smith), en að minnsta kosti í fyrstu virðist hún hafa lítið álit á honum. En kannski er ekki allt sem sýnist og eitt er víst að það gengur á ýmsu hjá uppfinninga- manninum Edison. Carrot Top er mjög þekktur skemmtikraftur bæði i Kanada og í Bandaríkjunum. Stjórnarformaður- inn er fyrsta mynd hans í fullri lengd, en hann vakti fyrst verulega athygli á sér í sjónvarpsþáttunum „Caarrot Top’s Mayhem“ á Cartoon Network-sjónvarpsstöðinni. Hann hefm' fengið mikla viðurkenningu í Bandaríkjunum enda álitið að hann sé mjög frumlegur grínisti. Courtney Thome-Smith er best þekkt úr sjónvarpsþáttunum „Mel- rose Place“ og þá lék hún kærustu Harry Hamlisn í „LA“-sjónvarpsþátt- unum. Hún hefuyr leikið í nokkrum kvikmyndum og meðal þeirra eru myndÚTiar Summer School, Revenge of the Nerds II og Side Out. Raquel Welch er ein af hinum goðsagna kenndu kynbomb- um hvíta tjaldsins, en hún vakti fyrst á sér athygli í myndum á borð við One Milli- on Years B.C. og Fantas- tic Voyage. Hún hefur í gegnum tíðina leikið á móti stórleikurum eins og þeim Richard Burton, Marcello Mastroianni, James Stewart, Frank Sinatra, Burt Reynolds, Harvey Keitel og Robin Williams. Jack Warden er gamalreyndur leikari sem leikið hefur í fjölmörg- um kvikmyndum og meðal þeirra eru myndirnar Twelve Angry Men, Being There, While You Were Sleeping og All the Presidents Men. Larry Miller hefíu' leikið í ýmsum kvikmyndum, m.a. Pretty Woman, The Nutty Professor, Undercover Blues og Corrina, Corrina. Utsölustaðir. Blómaval Reykjavik og Akureyri, Hagkaup, Nýkaup, Lyfja, apótekin, veislanir KÁ o.fl. Dreifing: NIKO eM •simi 568 0945 Stótautónn wnm RYIVIiniGAR ■ á Fosshálsi og því seljum við allan lagerinn með allt að 80% Sundföt 50-80% Leikfímífatnaður 50-80% Rnssell Atmetic bómullarfatnaður 40-70% Ulpur og jakkar 30-80% Töskur og bakpokar 30-50% Golfvörur 30% Polobolir og skyrtur 30-50% Skór 50% Rrussell ATHUETTC ^Colunjbia {cilda m a r xj Opid í dag tv^ HREYSTI —sportvomifius Fosshálsi 1 - Sími 577-5858 Frumsýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.