Morgunblaðið - 20.02.1999, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 20.02.1999, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins; Freisting Jesú. Matt. 4. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Guðrún Kristín Pórsdóttir sett inn í djáknaþjónustu í Asprestakalli. Kaffísala safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Ái-ni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni P. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Föstumessa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Meðgöngu- messa kl. 20:30 á konudegi. Hulda Jensdóttir, ljósmóðir, prédikar. Beðið sérstaklega fyrir verðandi foreldrum og foreldrum ungbarna. Konur sjá um helgiþjónustuna. All- ir velkomnir. Fyrir hönd hinna, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14 í umsjá guðfræði- deildar Háskólans. Fjölnir Ás- björnsson stud. theol. prédikar. Altarisþjónusta sr. Kristján Búa- son. Rangæingakórinn í Reykjavík syngur. Organisti Kjartan Olafs- son. Félag fyrrverandi sóknar- presta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn! Messa kl. 11. Aitarisganga. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Einsöngur Ingi- björg Ólaf'sdóttir. Organisti Árni Áiinbjamai-son. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Marteinn og Katrín. Myndir úr heimilislífí Mar- teins Lúthers. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Messa og bamastarf kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hall- ginmskirkju syngja. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Sr. María Ágústs- dóttir, héraðsprestur. Opnun sýn- ingar á verkum Kristjáns Davíðs- sonar kl. 12:15. Tónleikar kl. 17. Orgel og slagverk. Douglas A. Brotchie og Steef van Oosterhout leika. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir og Bryndís Val- bjömsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveinsson. L AN GHOLTSKIRK J A: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Unglingakór Selfosskirkju syngur undir stjóm Margrétar Bóasdótt- ur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Jón Stefánsson. í til- Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.10 í Safnaðarheimilinu. Farið niður að tjörn í lokin og fuglunum gefið brauð. Guðsþjónusta kl. 14.00 í Safnaðarheimilinu. 1. sunnudagur í föstu. Konudagurinn. Kaffisopi í guðsþjónustulok. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Ailir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur. DOMKIRKJAN í Reykjavík. efni af konudeginum bjóða karlar í safnaðarfélaginu upp á vöfflur með rjóma eftir messu. Áð sjálfsögðu fá konur vöfflurnar ókeypis á þessum degi en karlmenn greiða 200 kr. Barnastai-f í safnaðarheimili kl.ll. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Börn frá leikskólanum Laugaborg taka lagið fyrir kirkjugesti. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Skátaguðsþjón- usta kl. 14. Sigfús Kristjánsson skáti og guðfræðinemi og Aðal- steinn Þorvaldsson guðfræðinemi prédika. Skátar lesa ritningar- lestra og bænir. Skátavígsla að lok- inni guðsþjónustu. Organisti Krist- ín G. Jónsdóttir. Prestur sr. Hall- dór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Konudagurinn. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11.10 í safnaðar- heimilinu. Farið niður að Tjörn í lokin og fuglunum gefið brauð. Guðsþjónusta kl. 14 í safnaðar- heimilinu, konudagurinn. Kaffisopi í guðsþjónustulok. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjörtur Magni Jó- hannsson, fríkirkjuprestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Jón Pálsson guðfræðingur, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins prédikar. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar og aðiir vandamenn boðnir hjartanlega velkomnir með bömum sínum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Organisti Dan- íel Jónasson. Léttar veitingar í safnaðarheimilinu eftir messu. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: K1 11 messa og sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Steinunnar Leifsdóttur og Berglindar H. Árnadóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttar veitingar eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Gideonfé- lagar taka þátt í guðsþjónustunni, lesa ritningarlestra og flytja ræðu. Organisti Lenka Mátéová. Barna- guðsþjónusta á sama tíma. Um- sjón: Hanna Þórey Guðmundsdótt- ir og Ragnar Schram. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Umsjón Ágúst, Signý, Hjörtur og Rúna. Sunnudagaskólinn í Grafarvogs- kirkju heimsækir Engjaskóla. Guðsþjónusta kl. 14. Prestar sr. Sigurður Amarson og Anna Sigríð- ur Pálsdóttir. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Eftir guðsþjónustuna verður fundur með foreldrum fei'mingarbarna í Hamra-, Húsa- og Rimaskóla. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Iris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjalla- skóla kemur í heimsókn. Stjórn- andi Guðrún Magnúsdóttir. Félag- ar úr kór kirkjunnar leiða safnað- arsöng. Organisti Jón Olafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestarn- ir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Organisti Kári Þoi-mar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Mikill söngur. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Ágústr Einars- son prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJ AN: Morgunguðsþjónusta á sunnudag á Bíldshöfða 10, 2. hæð kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram safnaðarprestur prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Barnastarf, lofgjörð, prédikun og fyrirbænir. Kvöldsamkoma kl. 20. Samfélagið Kletturinn kemur í heimsókn. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Barnastarf kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Sam- koma kl. 20. Sameiginleg samkoma með Veginum á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Mikil lofgjörð og til- beiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16.30. Lof- gjörðarhópurinn syngur. Ræðu- maður Tummas Jakobsen, for- stöðumaður frá Færeyjum. Allh- hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Majór Knut Gamst. Mánudag kl. 15: Heimilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma verður á morgun kl. 17. Sagðar verða nýjustu fréttir af kristniboðsstarfinu í Eþíópíu og Kenýju. Christian Bastke frá Þýskalandi verður kynntur. Ræðu- maður Jónas Þórisson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar. Boðið verður upp á samveru fyrir börn á meðan á sam- komunni stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Allir velkomnir. Kl. 20 lof- gjörðar- og fyrirbænakvöldvaka. Umsjón Guðlaugur Gunnarsson, Bjarni Gunnarsson og fleiri. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. 21. febr.: Messa á pólsku (Msza swieta po polsku w Maríukirkju) JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Séra Hreinn S. Há- konarson prédikar. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskólar í Hvaleyrar- skóla, Setbergsskóla og safnaðar- heimilinu kl. 11. Gregorísk messa. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Molasopi í safnaðarheimilinu eftir stundina. Kl. 17 tónlistarguðsþjón- usta. Árni Gunnarsson bariton syngur einsöng. Prestur sr. Þór- hildur Ólafs. Kirkjukór Hafnar- fjarðarkirkju leiðir söng í báðum guðsþjónustum dagsins undir stjórn Natalíu Chow. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Andri, Ás- geir Páll og Brynhildur. Guðsþjón- usta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Bamasamkoma kl. 11. Umsjón Sig- ríður Kristín og Örn. VÍDALÍNSKIRKJA: 1. sunnudag- ur í föstu. Konudagurinn. Messa sunnudag kl. 11. Altarisganga. Konur lesa ritningarlestra og sjá um prédikun. Kór Vídalínskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli, yngri og eldri deild, á sama tíma í kirkjunni. Hans Markús Hafsteinsson, sókn- arprestur. BESSASTAÐAKIRKJA: Skáta- guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Vígsla skáta. Kór Bessastaðakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. At- hugið að sunnudagaskólinn fellur inn í athöfnina. Rútan ekur hring- inn fyrir og eftir athöfn. Skátafé- lagið verður með kaffiveitingar í hátíðasal íþróttahússins að lokinni athöfn. Hans Markús Hafsteins- son, sóknarprestur. KÁLFATJARNARSÓKN: Munið kirkjuskólann í dag, laugardag, í Stóru-Vogaskóla kl. 11-12. Guðs- þjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnudag kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Þórey Guðmundsdóttir þjónar við athöfnina. Hans Markús Haf- steinsson, sóknai’prestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum. Börn sótt að safnaðarheim- ilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 10.40. Athugið breytt- an tíma vegna ferðar í Sandgerði. Skátaguðsþjónusta kl. 14 í tilefni af Baden Powell-degi. Ylfingavígsla. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingva- son. Kór Keflavíkurkirkja ieiðir söng. Organisti Steinar Guðmunds- son. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Svavar Stefánsson prédikar. Sóknarprest- ur þjónar fyrir altari. Oganisti: Glúmur Gylfason. Bamastarf í um- sjá Guðrúnar Eggertsdóttur, djákna. Þriðjudaga til fóstudaga eru hádegisbænir í kirkjunni kl. 12.10. Á föstunni vrður kvöldtíð sungin á miðvikudögum kl. 18. Við- talstímar sóknarprets era í kirkj- unni þriðjud.-föstud. ki. 10-12. Sr. Gunnar Björnsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjón- usta kl. 11. Kotstrandarkirkja: Messa kl. 14. Prófasturinn sr. Ulf- ar Guðmundsson vísiterar söfnuð- inn og prédikar. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Skálholtskórinn og kór Grafarvogskirkjuu syngja. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Kvöldmessa sunnudag kl. 21. Sóknarprestur. KELDNAKIRKJA á Rangárvöll- um: Guðsþjónusta sunnudag kl. 16. Sóknarprestur. BORGARPESTAKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Messa kl. 14 í Borgarneskirkju. Guðsþjónusta í Dvalarheimili aldraðra í Borgar- neskirkju kl. 15.30. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Gídeon-félagar kynna starfsemi sína. Kór Isafjarðar- kirkju syngur. Organisti Hulda Bragadóttir. Sr. Skúli S. Ólafsson. SÚÐAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjukór Súðavíkur syngur. Organisti Sigríður Ragn- arsdóttir. Sr. Skúli S. Ólafs- son.EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. 22. febrúar: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.