Morgunblaðið - 20.02.1999, Side 58

Morgunblaðið - 20.02.1999, Side 58
58 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins; Freisting Jesú. Matt. 4. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Guðrún Kristín Pórsdóttir sett inn í djáknaþjónustu í Asprestakalli. Kaffísala safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Ái-ni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni P. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Föstumessa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Meðgöngu- messa kl. 20:30 á konudegi. Hulda Jensdóttir, ljósmóðir, prédikar. Beðið sérstaklega fyrir verðandi foreldrum og foreldrum ungbarna. Konur sjá um helgiþjónustuna. All- ir velkomnir. Fyrir hönd hinna, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14 í umsjá guðfræði- deildar Háskólans. Fjölnir Ás- björnsson stud. theol. prédikar. Altarisþjónusta sr. Kristján Búa- son. Rangæingakórinn í Reykjavík syngur. Organisti Kjartan Olafs- son. Félag fyrrverandi sóknar- presta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn! Messa kl. 11. Aitarisganga. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Einsöngur Ingi- björg Ólaf'sdóttir. Organisti Árni Áiinbjamai-son. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Marteinn og Katrín. Myndir úr heimilislífí Mar- teins Lúthers. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Messa og bamastarf kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hall- ginmskirkju syngja. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Sr. María Ágústs- dóttir, héraðsprestur. Opnun sýn- ingar á verkum Kristjáns Davíðs- sonar kl. 12:15. Tónleikar kl. 17. Orgel og slagverk. Douglas A. Brotchie og Steef van Oosterhout leika. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir og Bryndís Val- bjömsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveinsson. L AN GHOLTSKIRK J A: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Unglingakór Selfosskirkju syngur undir stjóm Margrétar Bóasdótt- ur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Jón Stefánsson. í til- Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.10 í Safnaðarheimilinu. Farið niður að tjörn í lokin og fuglunum gefið brauð. Guðsþjónusta kl. 14.00 í Safnaðarheimilinu. 1. sunnudagur í föstu. Konudagurinn. Kaffisopi í guðsþjónustulok. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Ailir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur. DOMKIRKJAN í Reykjavík. efni af konudeginum bjóða karlar í safnaðarfélaginu upp á vöfflur með rjóma eftir messu. Áð sjálfsögðu fá konur vöfflurnar ókeypis á þessum degi en karlmenn greiða 200 kr. Barnastai-f í safnaðarheimili kl.ll. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Börn frá leikskólanum Laugaborg taka lagið fyrir kirkjugesti. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Skátaguðsþjón- usta kl. 14. Sigfús Kristjánsson skáti og guðfræðinemi og Aðal- steinn Þorvaldsson guðfræðinemi prédika. Skátar lesa ritningar- lestra og bænir. Skátavígsla að lok- inni guðsþjónustu. Organisti Krist- ín G. Jónsdóttir. Prestur sr. Hall- dór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Konudagurinn. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11.10 í safnaðar- heimilinu. Farið niður að Tjörn í lokin og fuglunum gefið brauð. Guðsþjónusta kl. 14 í safnaðar- heimilinu, konudagurinn. Kaffisopi í guðsþjónustulok. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjörtur Magni Jó- hannsson, fríkirkjuprestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Jón Pálsson guðfræðingur, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins prédikar. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar og aðiir vandamenn boðnir hjartanlega velkomnir með bömum sínum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Organisti Dan- íel Jónasson. Léttar veitingar í safnaðarheimilinu eftir messu. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: K1 11 messa og sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Steinunnar Leifsdóttur og Berglindar H. Árnadóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttar veitingar eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Gideonfé- lagar taka þátt í guðsþjónustunni, lesa ritningarlestra og flytja ræðu. Organisti Lenka Mátéová. Barna- guðsþjónusta á sama tíma. Um- sjón: Hanna Þórey Guðmundsdótt- ir og Ragnar Schram. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Umsjón Ágúst, Signý, Hjörtur og Rúna. Sunnudagaskólinn í Grafarvogs- kirkju heimsækir Engjaskóla. Guðsþjónusta kl. 14. Prestar sr. Sigurður Amarson og Anna Sigríð- ur Pálsdóttir. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Eftir guðsþjónustuna verður fundur með foreldrum fei'mingarbarna í Hamra-, Húsa- og Rimaskóla. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Iris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjalla- skóla kemur í heimsókn. Stjórn- andi Guðrún Magnúsdóttir. Félag- ar úr kór kirkjunnar leiða safnað- arsöng. Organisti Jón Olafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestarn- ir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Organisti Kári Þoi-mar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Mikill söngur. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Ágústr Einars- son prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJ AN: Morgunguðsþjónusta á sunnudag á Bíldshöfða 10, 2. hæð kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram safnaðarprestur prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Barnastarf, lofgjörð, prédikun og fyrirbænir. Kvöldsamkoma kl. 20. Samfélagið Kletturinn kemur í heimsókn. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Barnastarf kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Sam- koma kl. 20. Sameiginleg samkoma með Veginum á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Mikil lofgjörð og til- beiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16.30. Lof- gjörðarhópurinn syngur. Ræðu- maður Tummas Jakobsen, for- stöðumaður frá Færeyjum. Allh- hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Majór Knut Gamst. Mánudag kl. 15: Heimilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma verður á morgun kl. 17. Sagðar verða nýjustu fréttir af kristniboðsstarfinu í Eþíópíu og Kenýju. Christian Bastke frá Þýskalandi verður kynntur. Ræðu- maður Jónas Þórisson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar. Boðið verður upp á samveru fyrir börn á meðan á sam- komunni stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Allir velkomnir. Kl. 20 lof- gjörðar- og fyrirbænakvöldvaka. Umsjón Guðlaugur Gunnarsson, Bjarni Gunnarsson og fleiri. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. 21. febr.: Messa á pólsku (Msza swieta po polsku w Maríukirkju) JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Séra Hreinn S. Há- konarson prédikar. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskólar í Hvaleyrar- skóla, Setbergsskóla og safnaðar- heimilinu kl. 11. Gregorísk messa. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Molasopi í safnaðarheimilinu eftir stundina. Kl. 17 tónlistarguðsþjón- usta. Árni Gunnarsson bariton syngur einsöng. Prestur sr. Þór- hildur Ólafs. Kirkjukór Hafnar- fjarðarkirkju leiðir söng í báðum guðsþjónustum dagsins undir stjórn Natalíu Chow. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Andri, Ás- geir Páll og Brynhildur. Guðsþjón- usta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Bamasamkoma kl. 11. Umsjón Sig- ríður Kristín og Örn. VÍDALÍNSKIRKJA: 1. sunnudag- ur í föstu. Konudagurinn. Messa sunnudag kl. 11. Altarisganga. Konur lesa ritningarlestra og sjá um prédikun. Kór Vídalínskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli, yngri og eldri deild, á sama tíma í kirkjunni. Hans Markús Hafsteinsson, sókn- arprestur. BESSASTAÐAKIRKJA: Skáta- guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Vígsla skáta. Kór Bessastaðakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. At- hugið að sunnudagaskólinn fellur inn í athöfnina. Rútan ekur hring- inn fyrir og eftir athöfn. Skátafé- lagið verður með kaffiveitingar í hátíðasal íþróttahússins að lokinni athöfn. Hans Markús Hafsteins- son, sóknarprestur. KÁLFATJARNARSÓKN: Munið kirkjuskólann í dag, laugardag, í Stóru-Vogaskóla kl. 11-12. Guðs- þjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnudag kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Þórey Guðmundsdóttir þjónar við athöfnina. Hans Markús Haf- steinsson, sóknai’prestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum. Börn sótt að safnaðarheim- ilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 10.40. Athugið breytt- an tíma vegna ferðar í Sandgerði. Skátaguðsþjónusta kl. 14 í tilefni af Baden Powell-degi. Ylfingavígsla. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingva- son. Kór Keflavíkurkirkja ieiðir söng. Organisti Steinar Guðmunds- son. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Svavar Stefánsson prédikar. Sóknarprest- ur þjónar fyrir altari. Oganisti: Glúmur Gylfason. Bamastarf í um- sjá Guðrúnar Eggertsdóttur, djákna. Þriðjudaga til fóstudaga eru hádegisbænir í kirkjunni kl. 12.10. Á föstunni vrður kvöldtíð sungin á miðvikudögum kl. 18. Við- talstímar sóknarprets era í kirkj- unni þriðjud.-föstud. ki. 10-12. Sr. Gunnar Björnsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjón- usta kl. 11. Kotstrandarkirkja: Messa kl. 14. Prófasturinn sr. Ulf- ar Guðmundsson vísiterar söfnuð- inn og prédikar. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Skálholtskórinn og kór Grafarvogskirkjuu syngja. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Kvöldmessa sunnudag kl. 21. Sóknarprestur. KELDNAKIRKJA á Rangárvöll- um: Guðsþjónusta sunnudag kl. 16. Sóknarprestur. BORGARPESTAKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Messa kl. 14 í Borgarneskirkju. Guðsþjónusta í Dvalarheimili aldraðra í Borgar- neskirkju kl. 15.30. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Gídeon-félagar kynna starfsemi sína. Kór Isafjarðar- kirkju syngur. Organisti Hulda Bragadóttir. Sr. Skúli S. Ólafsson. SÚÐAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjukór Súðavíkur syngur. Organisti Sigríður Ragn- arsdóttir. Sr. Skúli S. Ólafs- son.EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. 22. febrúar: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.