Morgunblaðið - 25.03.1999, Side 56

Morgunblaðið - 25.03.1999, Side 56
J#0 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Enn um laun og listamenn ER ekki tími til kominn að ræða opið launasjóð rithöfunda, úthlutunarmálin þar með? Jæja, nefndar- menn, Sigurður, Mar- grét og Ingi Bogi. Nú þykir mér fullt og ekki slétt, heldur kúfað. Ég 'Nfc'ii nefna fyrst áleitna hugmynd: Hvort þessi launasjóður sé ekki hreinlega kvótakerfi? Með sömu vitleysuna innbyggða og hitt kvótakerfið. Hver á þá kvótann? Þeir sem voru góðir skriffinnar, þegar kerfið var sett á, eða efnilegir, þeir fengu sinn kvóta, eða hvað? Þeir hafa flestir haldið honum og eru eins og hver önnur elíta, ritlistaraðall. Hins vegar vantar framsalið. Hér! Það væri ekki algalið, að við blekfískarar gætum slegið lán til að kaupa var- ^jnnlegan kvóta, síðan fengjum við laun á hverju ári, þó ekki væri nema til sex mánaða. Trygging! Öryggi! Nema við séum sjálf þorskurinn, sem kvótinn er á? Nei, þá væri samlíking við grásleppuna blessaða betri, ef ég er að tala um okkur án kvóta. Ur okkur má hirða hrognin, henda svo bara hræinu, lifandi enn, og ekkert borgað. Hrognin má oft selja mai-gföldu verði sem sæmilega fínan „kavíar“. Sumir spyrja, og ekki aðeins hann Kári með grunninn og millj- **%rðana: A yfirleitt að styrkja þenn- an skrifandi lýð? A hann ekki bara að vinna fyrir sér sjálfur? Laun til listamanna eru ölmusa, segja þeir, sem fá allt fyrir lítið eða ekkert. En, þeir fatta bara aldrei neitt, sem máli skiptir. Þetta þjóðfélag er fyrir löngu búið að gera listina að vöru. Bókmenntir eru vara, sem nánast allir telja lífsspursmál fyrir menningu okkar og þar með líf þessarar þjóðar sem slíkrar, og mikilvæga forsendu góðs lífs þorra hennar. Stjóm- völd eru því aðeins að kaupa þessa nauð- synjavöru af okkur í þágu almennings. Margt það ritverk, sem kalla má nauðsyn, myndi aldrei koma út, ef stjómvöld gerðu það ekki kleift. Svo sem eins og er með heilsugæslu, löggæslu, samgöngur og svo margt, sem við borg- um öll meira og minna, af nauðsyn víst. Við ættum kannski enn að minna á, að ríkiskassinn fær ómældar fúlgur af allri bókagerð. Það gull rýrnaði stómm, ef aðeins kæmu út þær bækur, sem ömggt Launasjóður Ekki veit ég, segir Eyvindur P. Eiríksson, hvers vegna ég er að sækja um þessa pen- inga ár eftir ár. væri að borguðu sig fljótt. Gjöld af bókum og verslunum, gjöld af öll- um þeim skara, sem starfar við bækur með einum eða öðram hætti. Ég held því, að markaðspá- farnir ættu að skella smáhnút á tunguskamið í sér, þegar þeir tala um listir. Eða á markaðurinn að stjórna listaframleiðslu, það eitt lifi sem seljist? Hitt drepist þá, í fæð- ingunni helst. Markaðsþjóðfélagið er nefnilega mjög virkt, svo lengi sem nóg er til að selja og kaupa, og Eyvindur P. Eiríksson Öll almerm Apple aðstoð, kermsla, uppsetning tölvu og forrita, vandamálalausnir og heimaþjónusta. Símar: 557 7301 og 699 7301 eftirkl. 17:30 m a C h e r e 1 s henda, tryggir einnig virkustu rit- skoðun, sem til er. Eigið þið voða bágt? Margur vorkennir ykkur þrem starfið í úthlutunarnefndinni, svo erfitt verk og vanþakklátt. Fjand- inn þakki ykkur, ekki geri ég það. Þið getið bara látið vera að taka þennan harða stól, víst settan bæði teiknibólum og glerbrotum. Ég hlakka til ársins, þegar enginn ma- sókisti fæst til að sitja þar. Þá gæti hugsast, að farið yrði að endur- skoða kvótakerfið. T.d. í þá vem, að tekjutengja það. Hví ekki? Ein góð kvennakona sagði við mig: Nei, þá verður að tengja það líka laun- um maka. Mér varð svai'a vant. Væri það t.d. ekki einmitt jákvætt fyrir marga skrifandi konuna, að hún fengi sínar tekjur af ritstörfum óháð því hvað karlinn hefði í tekj- ur? Og við emm sumir í sama báti, karlarnir. Þær era nefnilega ennþá margar konurnar, sem ekki bara vilja halda fullum ráðum yfir heim- ilinu, sbr. kannanir, heldur heimta líka að karlinn „skaffí“, án tillits til þeirra eigin tekna. Ég er ekki maki minn. Ég er sjálfstæður persónu- leiki. A.m.k. að reyna að vera það. Nei, mér sýnist málið einfalt. Við getum miðað við t.d. góð kennara- laun með öllu, tvær milljónir brúttó á ári. Hafi skáldið slíkar tekjur, þá hefur hann ekki með að gera neitt úr launasjóðnum. Ekki má heldur ofala þessa skáldavitleysinga. Sjaldan launar kálfur ofeldi! Frek- ar ofbeldi. Annað brennur á. Nefndin gerir enga grein fyrir rökum til úthlut- unar. Umsækjendur eiga að skila greinargerð um verk, sem vinna skal, eðlilega, og skýrslu um unnin verk, eðlilega. En þið erað eins og guð almáttugur þeirra kristnu, ykkar vegir era órannsakanlegir. Varla vildu þeir Svavar og Björn færa ykkur í guðdóm, e.t.v. þó gera ykkur að heilögum kúm. Vel getur verið, að þið séuð kýr og kýr era góðar skepnur. En þið erað sann- arlega ekki heilagar kýr, ættuð ekki að sætta ykkur við slík ham- skipti. Ékki veit ég hvern fjandann ég er að sækja um þessa peninga ár eftir ár. Þetta gæti verið í síðasta sinn. Segjum næstsíðasta. Auðvit- að er það vonin um að fá tíma til að ljúka þeim verkum sem stöðugt heimta foi-m og líf. Og líklega ein- hver kitlandi í þá veru að komast í meistaradeildina. Mesta lífsmarkið er að vísu oft með „þeim óskrif- andi“ eða „beiskjudeildinni", sem hrokinn kallar svo, en þar er dálítið kalt til lengdar. Og fái maður ekki dúsu bráðlega er eins víst að sá sami maður nenni ekki lengur að halda sínum kjafti. Og kjaftur, sem lengi er búinn að þegja, getur orðið óskemmtilegur. Punktur! Með tilhlýðilegri virðingu. Höfundur er rithöfundur. mbl.is Ml NY SENDING frá l3m Jakkar, buxur, síð og stutt píls, kjólar og blússur. Eínníg nýkomíð mikíð úrval af sumarbolum og léttum sportgöllum í mörgum lítum. Opíð laugardag frá kl. 10-16 mnianon Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfiröi • Sími 565 1147 Úr Vöku í Heimdall BJORGVIN Guð- mundsson, fyrrver- andi oddviti Vöku í Stúdentaráði, ritar grein í Morgunblaðið þriðjudaginn 23. mars undir fyrirsögninni „Botnlaus heimtu- frekja stúdenta“. Af grein Björgvins, sem nú er í stjóm Heimdallar, er ekki annað að sjá en að hann hafi kúvent í af- stöðu sinni til Lána- sjóðs íslenskra náms- manna (LÍN) frá því að hann sat í Stúd- entaráði fyrir Vöku. Björgvin Guðmundsson oddviti Vöku Þegar Björgvin Guðmundsson fór fyrir Stúdentaráðshópi Vöku var í gangi hörð barátta náms- manna fyrir endurbótum á LÍN. Þá lagði Björgvin á það ríka áherslu í ræðu jafnt sem riti að samstaða stúdenta væri lykillinn að því að ná fram leiðréttingum á námslána- kerfinu. Sú samstaða fólst í því að Björgvin og fulltrúar Vöku héldu sig til hlés og samþykktu með þögninni stefnu meirihluta ráðsins en stukku svo fram og börðu sér á brjóst þegar árangur náðist. Þannig skrifaði Björgvin grein í Morgunblaðið snemmsumars 1997 undir fyrirsögninni „Sigur fyrir námsmenn!" Inntak þeirrar grein- ar var að með þeim breytingum sem náðust fram vorið 1997 hefðu námsmenn unnið áfangasigur í kjarabaráttu sinni. Með lækkun endurgreiðslubyrði námslána hafi verið stigið skref í rétta átt en þó hafi verið skildir eftir stórir van- kantar á LIN sem enn ætti eftir að sníða af. Því boðaði Björgvin í nið- urlagi greinarinnar áframhaldandi baráttu fyrir breytingum á lögum um LIN og klykkti út með því að samstaða skilaði ár- angri. Þegar Björgvin sat í Stúdentaráði kom umboð hans frá stúd- entum og því gekk hann þeirra erinda. Björgvin Guðmunds- son stjórnarmaður í Heimdalli Nú er ár síðan Björgvin Guðmunds- son lét af setu í Stúd- entaráði eftir tveggja ára farsælt starf. Nú situr hann í stjóm Heimdallar og fer fyrir þeim kór sem þar baul- ar í nafni frelsis. Undir fyrirsögninni „Botnlaus heimtu- frekja stúdenta“ fer Björgvin ham- fóram gegn námslánakerfinu síð- astliðinn þriðjudag og varar lands- menn við þeim forsvarsmönnum Stúdentar Námsmenn fara ekki fram á annað, segir Pétur Maack Þor- steinsson, en að lögun- um frá 1982 verði kom- ið í framkvæmd. stúdenta sem fara áfram fram á leiðréttingu námslána. Það er greinilegt af nýjustu skrifum Björgvins að hann telur sig ekki vera bundinn af þeim orðum sem hann hefur áður látið falla um mik- ilvægi sterks lánasjóðs. Hann virð- ist jafnframt líta svo á að sú stað- reynd að aðeins tæpur helmingur háskólanema nýtir sér námslán dragi úr mikilvægi námsaðstoðar- kerfisins. Sú spurning vaknar hvort Björgvin hafi talað gegn sinni vit- Þegar boð- flennur brillera NÚ ÞEGAR loks er komin niðurstaða í framboðsmál Samfylk- ingarinnar í Norður- landskjördæmi eystra er rétt að rifja stutt- lega upp aðdragand- ann að þeim gaman- sama harmleik. Til að velja einstakhnga á listana var farin sú leið að flytja hina lýðræðis- legu uppskrift að meintum stórsigrum á suðvesturhominu norður yfir heiðar. Samfylkingin auglýsti opin prófkjör, allir máttu kjósa og allir máttu bjóða sig fram. Og þá héldu margir að allir mættu í rauninni vinna Sérstaklega þeir sem höfðu lesið málefnaskrá sam- bandsflokksins og barið augum setningar á borð við þessa: „Hafa ber í heiðri og styrkja rétt ein- staklingsins til þátttöku í lýðræð- islegu samfélagi.“ Eða þessa: „Mótuð verði stefna um bætt sið- ferði í stjórnmálum og stjórn- sýslu.“ Vitlaust lýðræði Þegar búið var að telja upp úr kössunum á Norðurlandi vestra vora margir samfylkingarsinnar á því að Kristján Möller, forseti bæj- arstjórnar á Siglu- fii'ði, ætti eiginlega ekki þennan fyrr- nefnda rétt. Hann væri nefnilega krati og - það sem verra var - maðurinn væri Siglfirðingur ofan í kaupið. Þess vegna mátti Kristján Möller ekki vinna. Austan Trölla- skaga tók svo Sig- björn Gunnarsson, fyrrverandi alþingis- maður, upp á því að vinna prófkjörið. Það voru líka vitlaus úr- Framboð Nú hafa samfylkingar- hásetarnir í kjördæm- inu náð því takmarki, segir Sigfús Ólafsson, að hrekja formann sinn af skektunni. slit, ekki af því að Sigbjörn væri krati heldur af því að hann var ekki rétti kratinn. Þá töldu menn atkvæðin aftur en Sigbjörn vann aftur. Og nú hafa samfylkingar- Sigfús Olafsson á :

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.