Morgunblaðið - 17.04.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.04.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 49 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLENT VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evra í einni mestu lægð sinni til þessa LOKAGENGI evrópskra hlutabréfa lækkaði í gær á sama tíma og banda- rísk bréf voru í mótbyr. Evran var í einhverri mestu lægð sinni til þessa vegna efnahagsvanda erusvæðisins og Kosovodeilunnar. Evrópsk ríkis- skuldabréf hækkuðu nokkuð, en 0,1% aukning iðnframleiðslu vestan- hafs hafði engin áhrif á bandarísk rík- isskuldabréf. Deutsche Telekom og Telecom Italia vörðust frétta um við- ræður um 200 milljarða dollara sam- runa, hinn mesta sem um getur og vegna efasemda hækkuði bréf í fyrir- tækjunum um aðeins 0,13% og 2,17%, Bréf í sumum öðrum fjar- skiptafyrirtækjum lækkuðu vegna uggs um að þau dragist aftur úr í samþjöppunarkapphlaupi í greininni. í London lækkuðu bréf í British Tel- ecom um 5,2%, Orange 5,5% og Vodaphone 4,5%. Veik staða í fjar- skiptageiranum olli um 0,7% lækkun FTSE-100 hlutabréfavísitölunnar í London. Lyfjafyrirtæki stóðu illa vegna óánægju með of lítinn hagnað Pfizer í Bandaríkjunum. Mest lækkuðu bréf í Sanofi í Frakklandi, eða um tæp 6%, og franska CAC-40 hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,23%. í London leiddu fréttir um samrunaviðræður verzlana- keðjanna Asda og Kingfisher til þess að bréf í Asda hækkuðu um 12% og bréf í öðrum keðjum eins og Tesco og J. Sainsbury, hækkuðu um 9%b og 5%. Orkufyrirtæki nutu góðs af hærra olíuverði og hækkuðu bréf í BP Amoco um 5%. Verð á tunnu af hráol- íu hækkaði um 37 sent í 15,53 dollara í London. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998 Hraolía a( Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU 17,00' j CjííZ 16,00" j 1 .15,19 15,00 - 14,00 _ L 13,00 ■ V\ r 12,00 " \ A rv. j ý 11,00 " r W V 10,00 ■ v V Nóvember | Byggt á gögnum frá Reuters Desember Janúar Febrúar Mars Apríl FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 16.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) allir markaðir Annar afli 130 80 119 1.870 221.707 Blandaður afli 45 45 45 222 9.990 Blálanga 98 79 94 187 17.490 Gellur 320 280 295 110 32.401 Grásleppa 28 28 28 95 2.660 Hlýri 119 80 117 393 46.022 Hrogn 100 100 100 539 53.900 Karfi 83 40 67 4.930 331.046 Keila 92 83 92 2.123 194.632 Langa 119 86 102 3.180 323.905 Langlúra 30 30 30 62 1.860 Lúða 530 295 394 619 243.881 Rauðmagi 33 33 33 91 3.003 Skarkoli 155 84 138 13.085 1.809.184 Skrápflúra 45 40 42 528 22.110 Skötuselur 250 190 225 76 17.080 Steinbítur 142 82 123 3.855 475.522 Sólkoli 210 137 186 819 151.968 Ufsi 74 57 69 2.974 205.797 Undirmálsfiskur 130 68 110 2.289 251.061 Ýsa 238 111 165 37.895 6.247.555 Þorskur 184 106 157 37.712 5.932.432 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 430 300 408 12 4.900 Skarkoli 136 136 136 176 23.936 Sólkoli 150 150 150 45 6.750 Ýsa 170 170 170 1.200 204.000 Þorskur 122 122 122 2.500 305.000 Samtals 138 3.933 544.586 FAXAMARKAÐURINN Gellur 320 280 295 110 32.401 Hlýri 119 80 113 77 8.734 Karfi 83 67 73 1.421 103.335 Keila 83 83 83 76 6.308 Langa 95 95 95 977 92.815 Langlúra 30 30 30 62 1.860 Rauðmagi 33 33 33 91 3.003 Skarkoli 155 84 148 251 37.035 Steinbítur 109 82 104 560 58.206 Sólkoli 193 137 162 128 20.672 Ufsi 73 57 66 998 65.609 Ýsa 208 120 152 12.109 1.844.927 Þorskur 170 159 167 5.229 873.295 Samtals 143 22.089 3.148.200 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 28 28 28 95 2.660 Hlýri 118 118 118 85 10.030 Karfi 67 62 62 2.320 144.791 Skarkoli 137 84 136 5.205 706.839 Skrápflúra 45 45 45 198 8.910 Steinbrtur 109 109 109 62 6.758 Sólkoli 200 200 200 170 34.000 Ufsi 73 73 73 235 17.155 Undirmálsfiskur 113 113 113 817 92.321 Ýsa 210 122 167 2.627 438.814 Þorskur 178 152 163 13.500 2.201.175 Samtals 145 25.314 3.663.453 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Ýsa 238 134 176 1.400 246.904 Þorskur 130 106 119 4.200 500.220 Samtals 133 5.600 747.124 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Blálanga 79 79 79 44 3.476 Keila 92 92 92 2.047 188.324 Langa 109 109 109 396 43.164 Samtals 94 2.487 234.964 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 130 80 119 1.870 221.707 " Blandaður afli 45 45 45 222 9.990 Hrogn 100 100 100 539 53.900 Karfi 72 72 72 1.105 79.560 Langa 119 86 111 1.146 127.435 Lúða 530 295 440 34 14.955 Skarkoli 144 140 140 6.212 871.668 Skötuselur 250 190 225 76 17.080 Steinbítur 142 142 142 429 60.918 Sólkoli 210 190 195 310 60.500 Ufsi 74 69 71 1.078 76.139 Undirmálsfiskur 130 94 123 1.062 130.860 Ýsa 230 140 171 19.151 3.271.374 Þorskur 160 119 154 4.110 633.433 Samtals 151 37.344 5.629.519 JÓN Karl Ólafsson t.v. og Sveinn Áki Lúðvíksson við undirritun samningsins. Matvæli handa flóttafólkinu RAUÐI kross Islands gengst fyrir matarsöfnun fyrir flóttafólkið í Kosovo um helgina í samvinnu við útvarpsstöðina Létt 96,7, Hag- kaup, Islandspóst og Samskip. I fréttatilkynningu segir: „AI- menningi gefst þá kostur á að kaupa sérmerkta matarpakka Rauða krossins í Hagkaup í Skeif- unni fyrir aðeins 500 kr. og fer hver kaupandi með sinn pakka í merktan gám fyrir utan verslun- ina. I hverjum pakka er matarolía, sykur, salt, pasta, hrísgrjón og bakaðar baunir, alls sex kíló af mat; nægilegur fjöldi hitaeininga fyrir einstakling í tvær vikur. Þeir sem búa utan höfuðborgarsvæðis- ins geta hringt í póstverslunina, 800 6680.“ ,FI styður Iþróttasam- band fatlaðra NÝLEGA var undirritaður sam- starfssamningur milli íþróttasam- bands fatlaðra og Flugfélags Is- lands um flutning á meðlimum fþróttasambandsins á leiðum Flug- félags íslands og áheit Flugfélags Islands til fþróttasambandsins vegna Ólympíuleikanna árið 2000. Samningurinn sem nær til ársins 2000 felur m.a. í sér að allt íþrótta- fólk sem ferðast á vegum sam- bandsins með flugi innanlands fljúgi með Flugfélagi Islands og býður Flugfélag Islands íþrótta- sambandinu sérfargjöld á öllum leiðum félagsins innanlands. Einnig fær íþróttasambandið ákveðinn fjölda flugmiða á ári á gildistíma samningsins án endurgjalds. GENGISSKRANING Nr. 69 16. apríl 1999 Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 72,88000 73,28000 72,80000 Sterlp. 117,31000 117,93000 117,92000 Kan. dollari 49,04000 49,36000 48,09000 Dönsk kr. 10,48100 10,54100 10,54000 Norsk kr. 9,39600 9,45000 9,34800 Sænsk kr. 8,76100 8,81300 8,74700 Finn. mark 13,09640 13,17800 13,16780 Fr. franki 11,87080 11,94480 11,93550 Belg.franki 1,93030 1,94230 1,94080 Sv. franki 48,61000 48,87000 49,04000 Holl. gyllini 35,33480 35,55480 35,52740 Þýskt mark 39,81300 40,06100 40,03020 ít. líra 0,04022 0,04047 0,04044 Austurr. sch. 5,65890 5,69410 5,68970 Port. escudo 0,38840 0,39080 0,39050 Sp. peseti 0,46800 0,47100 0,47060 Jap. jen 0,61410 0,61810 0,60720 írskt pund 98,87130 99,48710 99,41070 SDR (Sérst.) 98,83000 99,43000 98,84000 Evra 77,87000 78,35000 78,29000 Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 29. mars. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 16. apríl Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.072 1.0811 1.0723 Japanskt jen 127.74 128.69 127.66 Steriingspund 0.6651 0.6707 0.6651 Sv. Franki 1.6052 1.6053 1.6015 Dönsk kr. 7.4331 7.4335 7.4329 Grísk drakma 324.27 324.45 324.2 Norsk kr. 8.303 8.357 8.308 Sænsk kr. 8.888 8.9435 8.889 Ástral. dollari 1.6815 1.7056 1.6816 Kanada dollari 1.5989 1.6167 1.601 Hong K. dollari 8.3472 8.374 8.3482 Rússnesk rúbla 27.3758 27.914 26.99 Singap. dollari 1.8215 1.8319 1.8196 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 40 40 40 84 3.360 Langa 86 86 86 256 22.016 Skrápflúra 40 40 40 330 13.200 Ufsi 72 68 71 663 46.894 Ýsa 205 205 205 97 19.885 Þorskur 184 138 175 7.886 1.381.548 Samtals 160 9.316 1.486.903 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 110 110 110 469 51.590 Þorskur 112 112 112 71 7.952 Samtals 110 540 59.542 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Skarkoli 153 153 153 772 118.116 Steinbítur 109 109 109 156 17.004 Sólkoli 181 181 181 166 30.046 Ýsa 205 111 169 1.311 221.651 Samtals 161 2.405 386.817 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Blálanga 98 98 98 143 14.014 Hlýri 118 118 118 231 27.258 Lúða 408 377 391 573 224.026 Undirmálsfiskur 68 68 68 410 27.880 Þorskur 138 138 138 216 29.808 Samtals 205 1.573 322.986 HÖFN Steinbítur 130 127 128 2.500 320.500 Samtals 128 2.500 320.500 SKAGAMARKAÐURINN Langa 95 95 95 405 38.475 Steinbítur 82 82 82 148 12.136 Samtals 92 553 50.611 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.4.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hzsta kaup- Lzgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verö (kr) verð (kr) meöalv. (kr) Þorskur 162.000 104,64 104,80 105,01 171.500 71.308 104,74 107,81 104,84 Ýsa 25.500 49,00 47,00 49,00 7.442 28.811 47,00 49,10 48,87 Ufsi 28,99 0 196.351 29,52 29,50 Karfi 40,00 40,50 10.000 65.044 40,00 41,09 40,00 Steinbítur 24.000 17,50 17,51 18,50 46.611 1.541 17,51 18,67 17,70 Grálúða 89,00 0 3.258 90,80 91,50 Skarkoli 40,61 43,00 25.574 20.000 40,59 43,00 40,76 Langlúra 36,98 0 5.028 36,99 37,00 Sandkoli 12,11 15,00 75.274 900 12,10 15,00 12,00 Skrápflúra 11,18 15,00 70.948 1.000 11,16 15,00 11,02 Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22 Úthafsrækja 6,60 150.000 0 6,53 6,55 Rækja á Flæmingjagr. 29,90 0 250.785 35,98 33,70 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Japanir hafna brezku tilboði C&W Tókýó. Reuters. JAPANSKA fjarskiptafyrirtækið IDC hefur hafnað tilboði aðalhlut- hafans, Cable & Wireless í Bretlandi, um að taka við rekstri fyrirtækisins. í þess stað hefur IDC tekið tilboði japanska keppinautarins NTT og það getur leitt til ásakana um vemdar- steftiu og spennu í sambúð Breta og Japana. Samkvæmt heimildum í atvinnu- greininni bauð C&W 100.000 jen á bréf, tvöfalt nafnvirði, og samkvæmt því er IDC metið á 62,4 milljarða jena. Sömu heimildir herma að tilboð NTT hafí verið nálægt 63 miiljörðum jena. NTT er fyrrverandi ríkisemokun- arfyrirtæki og eitt stærsta fjar- skiptafyrirtæki heims. Fyrirtækið vill ekkert um málið segja. Viðskiptastríð? C&W var meðal stoftienda IDC og á 17,7% í fyrirtækinu. Fyrirtækið kveðst hafa gert samning um rétt tO að bjóða á móti NTT. Brezka blaðið Independent gefur í skyn að sigur NTT geti leitt til við- skiptastríðs Breta og Japana. Tony Blair forsætisráðherra mun hafa blandað sér í málið og viðskiptafull- trúi Bandaríkjanna hefur látið í Ijós ugg vegna þess. ------------------- Bjargar D. Telekom T. Italia? Frankfurt. Reuters. FRÉTTIR um að stóru fjarsldpta- fyrirtækin Deutsche Telekom AG og Telecom Italia SpA eigi í viðræðum um mesta samruna sem pum getur hafa valdið miklu uppnámi í fjar- skiptageiranum í Evrópu. Samkvæmt fjölmiðlafréttum er stærsta símafélag Evrópu reiðubúið að taka höndum saman við ítalska fyrirtæMð til að koma á fót nýjum fjarsMptarisa, sem er metinn á meira en 200 milljarða dollara, og koma í veg fyrir fjandsamlegt tilboð Olivetti SpA í Telecom Italia. FyrirtæMn vildu ekkert láta hafa eftir sér um fréttina, þótt þau bæru hana ekM afdráttarlaust til baka, en sérfræðingar og fjárfestar eru íúllir efasemda. Hindranir í vegi „Nei, ég tel ekM að þetta geti gerzt,“ sagði fulltrúi Credit Lyonnais í London. „Of margar hindranir eftir- litsyfirvalda eru í veginum. ítalska stjómin yrði ekM ánægð. Þetta kem- ur ekM heim við heildarsteftiu Deutsche Telekom.“ Fjárfestar virtust sammála, því fréttin vakti litla hrifningu á verð- bréfamörkuðum. Bréf í Deutsche Telekom hækkuðu um 0,6% í 38,32 evrur eftir tæplega 8% lækkun dag- inn áður vegna fjármögnunar. Bréf í Telecom Italia hækkuðu um 1,2% í 9,71 evru, en Olivetti býður 11,50 evru á bréf. „Ef markaðurinn tryði fréttínni hefðu bréf í Telecom Italia snar- hækkað,“ sagði sérfræðingur Credit Lyonnais. Blaðið Financial Times hermdi að viðræður fyrirtælganna væru langt komnar og hefðu færzt á úrslitastíg í febrúar þegar Olivetti bauð 65 millj- arða dollara í Telecom Italia, fjórða stærsta fjarsMptafyrirtæM Evrópu. Blaðið II Giomale í Mílanó sagði að í ráði væri að Deutsche Telekom tæM við venjulegum fjarsMpta- rekstri, en afsalaði sér farsímaum- svifum við Telecom Italia Mobile, þar sem Telecom Italia er í meirihluta. Bankastjórar í London segja að forstjóri Telecom Italia, Franco Bemabe, hafí rætt nokkra möguleika á samruna í tílraunum sínum tíl að gæta hagsmuna hluthafa og koma í veg fyrir tílboð Olivettí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.