Morgunblaðið - 17.04.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 51
I
I
I
I
1
I
I
I
;
og gera einfalt mál tortryggilegt
því hann heldur að með því móti
megi koma höggi á fjármálaráð-
herrann og ríkisstjómina.
Ossur eða Þjóðhagsstofnun
En allir hljóta að sjá að svona
málflutningur missir marks alveg
eins og málflutningur hans um við-
skiptahallann. Eg hef bent á að
vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu tvo
mánuði ársins í ár er hagstæðari
en í fyrra og að horfur séu á hag-
stæðari viðskiptajöfnuði á árinu í
heild en í fyrra. Óðm hef ég ekki
haldið fram. Hvað hef ég fyrir mér
í þessu? Nýjustu þjóðhagsspána
frá Þjóðhagsstofnun sem gerir ráð
fyrir að viðskiptahallinn fari úr
33,5 milljörðum króna 1998 í 28
milljarða í ár. Það er lækkun. Öss-
ur hefur haldið hinu gagnstæða
fram. Lesendur verða að gera upp
við sig hvort er trúverðugra.
Höfundur er fjármálaráðherra og
varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Tillögur Samfylkingarinnar
I steftiuskrá Samfylkingarinnar
er að finna mörg mál sem auka
eiga lýðræðið og tryggja betur rétt
fólks. Má þar nefna eftirfarandi:
• Bundið verði í stjómarskrá að
tiltekinn hluti kjósenda geti kallað
fram þjóðaratkvæðagreiðslu um
mikilvæg mál, meðal annars um
mikilvæga alþjóðasamninga
• Sett verði lög um starfsemi og
fjármál stjómmálaflokka
• Stjómkerfið verði opnað, að-
gangur almennings að upplýsing-
um aukinn og tryggt að einstak-
hngar geti leitað réttar síns í
stjómsýslunni með skjótum hætti.
• Eftirlit verði stóraukið með
meðferð upplýsinga um persónu-
og einkahagi
• Komið verði á fót rannsóknar-
nefndum á Alþingi. Nefndimar
geti að eigin fmmkvæði tekið upp
og rannsakað mál, s.s. um fram-
kvæmd laga, meðferð opinberra
fjármuna og önnur mikilvæg mál
Þetta em örfá dæmi um ný við-
horf sem Samfylkingin stendur
fyrir og em mál sem auka munu
aðhald, valddreifingu og lýðræði í
þjóðfélaginu.
Höfundur er oddviti
Samfylkingarinnar í Keykjavík.
HUGBÚNAÐUR
FYRIRWINDOWS
Yfir 1.400 notendur
KERFISÞROUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islanclia.is/kerfisthrmm
' :
WHITE
SWAN
Dreifing: Engey ehf. Hverfisgata 103
s: 552 8877 fax: 552 0060
LAGUNA þægilegur sófi, klaeddur mjúku,fallegu,upphleyptu bómullarefni.
Lausar sessur og bakpúðar. Sessur bólstraðar með kaldsteyptum svampi.
3ja sæta sófi L227 sm, kr. 75.290,- 2ja sæta sófi LI70 sm, kr. 62.680,-.
MEXICO sófaborð úr fornfáðri, gegnheilli, býflugnavaxborinni furu,
B80 xLI30 sm kr. 39.220,-
w jmf
MEXICO barskápur úr fornfáðri, gegnheilli, býflugnavaxvorinni furur
105 x LI95 x D48 sm,kr.89.960,-
Nýr
jQórhjóladrifmn
Baleno Wagon
verð aðeins:
1.675.000
BALENO
la
leið
Þægindi a
• Nýtt stílhreint og glæsilegt útlit • Sérlega rúmgóður • ABS
Sameinar mikið afl og litla eyðslu • Öryggisbúnaður eins og hann gerist bestur
$ SUZUKI
— iSfr—...........
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
www.suzukibilar.is