Morgunblaðið - 17.04.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.04.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 51 I I I I 1 I I I ; og gera einfalt mál tortryggilegt því hann heldur að með því móti megi koma höggi á fjármálaráð- herrann og ríkisstjómina. Ossur eða Þjóðhagsstofnun En allir hljóta að sjá að svona málflutningur missir marks alveg eins og málflutningur hans um við- skiptahallann. Eg hef bent á að vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu tvo mánuði ársins í ár er hagstæðari en í fyrra og að horfur séu á hag- stæðari viðskiptajöfnuði á árinu í heild en í fyrra. Óðm hef ég ekki haldið fram. Hvað hef ég fyrir mér í þessu? Nýjustu þjóðhagsspána frá Þjóðhagsstofnun sem gerir ráð fyrir að viðskiptahallinn fari úr 33,5 milljörðum króna 1998 í 28 milljarða í ár. Það er lækkun. Öss- ur hefur haldið hinu gagnstæða fram. Lesendur verða að gera upp við sig hvort er trúverðugra. Höfundur er fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Tillögur Samfylkingarinnar I steftiuskrá Samfylkingarinnar er að finna mörg mál sem auka eiga lýðræðið og tryggja betur rétt fólks. Má þar nefna eftirfarandi: • Bundið verði í stjómarskrá að tiltekinn hluti kjósenda geti kallað fram þjóðaratkvæðagreiðslu um mikilvæg mál, meðal annars um mikilvæga alþjóðasamninga • Sett verði lög um starfsemi og fjármál stjómmálaflokka • Stjómkerfið verði opnað, að- gangur almennings að upplýsing- um aukinn og tryggt að einstak- hngar geti leitað réttar síns í stjómsýslunni með skjótum hætti. • Eftirlit verði stóraukið með meðferð upplýsinga um persónu- og einkahagi • Komið verði á fót rannsóknar- nefndum á Alþingi. Nefndimar geti að eigin fmmkvæði tekið upp og rannsakað mál, s.s. um fram- kvæmd laga, meðferð opinberra fjármuna og önnur mikilvæg mál Þetta em örfá dæmi um ný við- horf sem Samfylkingin stendur fyrir og em mál sem auka munu aðhald, valddreifingu og lýðræði í þjóðfélaginu. Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í Keykjavík. HUGBÚNAÐUR FYRIRWINDOWS Yfir 1.400 notendur KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islanclia.is/kerfisthrmm ' : WHITE SWAN Dreifing: Engey ehf. Hverfisgata 103 s: 552 8877 fax: 552 0060 LAGUNA þægilegur sófi, klaeddur mjúku,fallegu,upphleyptu bómullarefni. Lausar sessur og bakpúðar. Sessur bólstraðar með kaldsteyptum svampi. 3ja sæta sófi L227 sm, kr. 75.290,- 2ja sæta sófi LI70 sm, kr. 62.680,-. MEXICO sófaborð úr fornfáðri, gegnheilli, býflugnavaxborinni furu, B80 xLI30 sm kr. 39.220,- w jmf MEXICO barskápur úr fornfáðri, gegnheilli, býflugnavaxvorinni furur 105 x LI95 x D48 sm,kr.89.960,- Nýr jQórhjóladrifmn Baleno Wagon verð aðeins: 1.675.000 BALENO la leið Þægindi a • Nýtt stílhreint og glæsilegt útlit • Sérlega rúmgóður • ABS Sameinar mikið afl og litla eyðslu • Öryggisbúnaður eins og hann gerist bestur $ SUZUKI — iSfr—........... SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.