Morgunblaðið - 17.04.1999, Side 91

Morgunblaðið - 17.04.1999, Side 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 91 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning xj Skúrir Siydda y Slydduél Alskýjað Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður ^ é er 2 vindstig. 4 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðvestan kaldi austantil en hæg breytileg átt vestantil. Skýjað norðanlands og él norðaustanlands, en bjarviðri sunnantil. Frost 0 til 8 stig kaldast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg norðlæg eða breytileg átt á sunnudag og víða bjart veður, en dálítil él við suðausturströndina. Frost 2 til 7 stig. Á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir hæga suðlæga eða breytilega átt og dálítlar skúrir sunnanlands, en þurrt og bjart norðantil. Hlýnandi veður og hiti 3 til 7 stig við suðurströndina en um eða rétt ofan við frostmark norðanlands. Spá kl. 12.00 í dag: H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð við Nýfundnaland hreyfist austnorðaustur. Yfirlit á hádegi færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- egna er 902 0600. 'i að velja einstök oásvæði þarf að elja töluna 8 og ðan viðeigandi >lur skv. kortinu til liðar. Til að fara á lilli spásvæða erýttá 0 Sf síðan spásvæðistöiuna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -3 léttskýjað Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík -4 snjóél Lúxemborg 7 hálfskýjað Akureyri -5 úrkoma í grennd Hamborg 10 hálfskýjað Egilsstaðir -4 vantar Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. -3 skafrenningur Vín 8 rigning JanMayen -1 skafrenningur Algarve 14 skýjað Nuuk vantar Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq vantar Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 1 skýjað Barcelona léttskýjað Bergen 3 rigning Maiiorca 16 skýjað Ósló 7 skúr Róm 15 súid Kaupmannahöfn 8 hálfskýjað Feneyjar 14 rigning Stokkhólmur 9 vantar Winnipeg -3 alskýjað Helsinki 4 riqninq Montreal 4 heiðskírt Dublin 7 skýjað Halifax 2 þokumóða Glasgow 8 skýjað New York 9 rigning London 9 skúr á sið. klst. Chicago 6 rigning París 9 skýjað Orlando 21 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 17. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.01 -0,1 7.08 4,4 13.21 -0,1 19.28 4,5 5.51 13.27 21.06 14.53 ÍSAFJÖRÐUR 3.05 -0,2 9.01 2,2 15.26 -0,2 21.22 2,2 5.46 13.32 21.20 14.57 SIGLUFJORÐUR 5.16 -0,1 11.36 1,3 17.35 -0,1 23.51 1,3 5.28 13.14 21.02 14.39 DJÚPIVÖGUR 4.17 2,2 10.23 0,1 16.33 2,3 22.51 0,0 5.19 12.56 20.36 14.20 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 aðstoð, 4 málmur, 7 við- arbörkur, 8 rótarleg, 9 naum, 11 vesælt, 13 ger- um óðan, 14 ásýnd, 15 bryggjusvæði, 17 skaði, 20 óska ákaft, 22 blíðuhót, 23 bogið, 24 stikar, 25 fleina. LÓÐRÉTT: 1 kasta, 2 bjargbúum, 3 hluta, 4 þref, 5 fálmar, 6 leturtáknum, 10 heldur, 12 nytjaland, 13 kyn, 15 draga úr hraða, 16 óhreinskilin, 18 sam- sinnti, 19 lasta, 20 þrjósk- ur, 21 skoðun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 pakkhúsið, 8 tuddi, 9 reiða, 10 krá, 11 kafla, 13 skapa, 15 stekk, 18 sprek, 21 enn, 22 puðar, 23 ölkrá, 24 niðurgang. Lóðrétt: 2 andóf, 3 keika, 4 útrás, 5 ilina, 6 stök, 7 tapa, 12 lík, 14 kóp, 15 súpa, 16 eyðni, 17 kerlu, 18 snögg, 19 ríkan, 20 klár. ( I dag er laugardagur 17. apríl, 107. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Já, guðhræðslan sam- fara nægjusemi er mikill gróðavegur. Skipin Reykjavíkurhöfn: Núpur og Kyndill fóru í gær. Arni Friðriks- son og Ásbjörn komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur fór í gær. Katla kom í gær. Fréttir Islenska dyslexíufé- lagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laugardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 á Ránargötu 18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Þriðjud. 27. apríl kl. 13 verður farið út á Garð- skaga og til Sandgerð- is. Sr. Björn Sveinn Björnsson tekur á móti okkur í Utskálakirkju. Eftirmiðdagskaffi drukkið í Garðvangi, eftir kaffi verður farið í Hvalsneskirkju, kirkju Hallgríms Pétursson- ar. Allir velkomnir. Upplýsingar og skrán- ing í síma 568 5052 fyrir kl. 12 26. apríl. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkur- veg.Laugardagsganga frá Hraunseli kl. 10. Mánudag og þriðjudag verða seldir miðar á „Tveir tvöfaldir" á milli kl. 14 og 16. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu .46. ATH. breyttan stað. Gerðuberg. Félags- starf. Sund- og leik- fímiæfingar falla niður í Breiðholtslaug, og (1. Tímóteusarbréf 6, 6) byrja aftur 29. apríl á sama tíma. Á þriðjudag vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Hæðargarður 31. Sýn- ing á grænlenskum munum og myndum í Skotinu, sýningarað- stöðu I Hæðargarði 31, stendur út aprfl. Opið frá kl. 9-16.30 virka daga. Vitatorg. Afmælishátíð verður haldin á Vita- torgi miðvikudaginn 21. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19. Dag- skrá: Harmonikku- og píanóleikur; Ólafur B. Ólafsson, einsöngur Ingibjörg Aldís Ólafs- dóttir óperusöngkona, upplestur, spuni, dans og tískusýning, fjölda- söngur og lukkuvinn- ingar, dansað. Allir vin- ir og velunnarar Vita- torgs velkomnir. Miða- sala og upplýsingar á vakt í síma 561 0300. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík. Opið hús verður í Hússtjómar- skólanum Sólvallagötu 12, í dag kl. 13.30-17. Sýning verður á handa- vinnu nemenda og kynning á starfsemi skólans. Selt verður kaffi og kökur. Önfirðingafélagið. Hið árvissa kúttmagahá- degi Önfirðingafélags- ins verður í dag í Leik- húskjallaranum kl. 11.30-14.30. Að venju kúttmagar, hausa- stappa og fleira þjóð- legt sjávarfang á borð- um. Minningarkort Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar Tálknafirði. Til styrkt- ar kirkjubyggingar- sjóði kirkjunnar í Stóra-Laugardal eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrif- stofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Ágóði rennur til uppbyggingar æsku- lýðsstarfs félaganna. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, s. 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusd., s. 557 3333 og Sigurlaugu Hall- dórsd., s. 552 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842. í Myrdal hjá Eyþóri Ölafssyni, Skeiðflöt, s. 487 1299 og í Reykjavík í Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Minningakort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74 alla virka daga kl. 9-17, sími 588 2111. Minningarkort Slysa- varnafélags Islands fást á skrifstofu félags- ins á Grandagarði 14, sími 562 7000. Einnig er hægt að vísa á hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild innan félagsins sem er. Skrif- stofan sendir kortin bæði innlands og utan. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Frábært úrval af Mahogany og Tekkhúsgögnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.