Morgunblaðið - 17.04.1999, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 17.04.1999, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 91 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning xj Skúrir Siydda y Slydduél Alskýjað Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður ^ é er 2 vindstig. 4 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðvestan kaldi austantil en hæg breytileg átt vestantil. Skýjað norðanlands og él norðaustanlands, en bjarviðri sunnantil. Frost 0 til 8 stig kaldast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg norðlæg eða breytileg átt á sunnudag og víða bjart veður, en dálítil él við suðausturströndina. Frost 2 til 7 stig. Á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir hæga suðlæga eða breytilega átt og dálítlar skúrir sunnanlands, en þurrt og bjart norðantil. Hlýnandi veður og hiti 3 til 7 stig við suðurströndina en um eða rétt ofan við frostmark norðanlands. Spá kl. 12.00 í dag: H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð við Nýfundnaland hreyfist austnorðaustur. Yfirlit á hádegi færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- egna er 902 0600. 'i að velja einstök oásvæði þarf að elja töluna 8 og ðan viðeigandi >lur skv. kortinu til liðar. Til að fara á lilli spásvæða erýttá 0 Sf síðan spásvæðistöiuna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -3 léttskýjað Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík -4 snjóél Lúxemborg 7 hálfskýjað Akureyri -5 úrkoma í grennd Hamborg 10 hálfskýjað Egilsstaðir -4 vantar Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. -3 skafrenningur Vín 8 rigning JanMayen -1 skafrenningur Algarve 14 skýjað Nuuk vantar Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq vantar Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 1 skýjað Barcelona léttskýjað Bergen 3 rigning Maiiorca 16 skýjað Ósló 7 skúr Róm 15 súid Kaupmannahöfn 8 hálfskýjað Feneyjar 14 rigning Stokkhólmur 9 vantar Winnipeg -3 alskýjað Helsinki 4 riqninq Montreal 4 heiðskírt Dublin 7 skýjað Halifax 2 þokumóða Glasgow 8 skýjað New York 9 rigning London 9 skúr á sið. klst. Chicago 6 rigning París 9 skýjað Orlando 21 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 17. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.01 -0,1 7.08 4,4 13.21 -0,1 19.28 4,5 5.51 13.27 21.06 14.53 ÍSAFJÖRÐUR 3.05 -0,2 9.01 2,2 15.26 -0,2 21.22 2,2 5.46 13.32 21.20 14.57 SIGLUFJORÐUR 5.16 -0,1 11.36 1,3 17.35 -0,1 23.51 1,3 5.28 13.14 21.02 14.39 DJÚPIVÖGUR 4.17 2,2 10.23 0,1 16.33 2,3 22.51 0,0 5.19 12.56 20.36 14.20 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 aðstoð, 4 málmur, 7 við- arbörkur, 8 rótarleg, 9 naum, 11 vesælt, 13 ger- um óðan, 14 ásýnd, 15 bryggjusvæði, 17 skaði, 20 óska ákaft, 22 blíðuhót, 23 bogið, 24 stikar, 25 fleina. LÓÐRÉTT: 1 kasta, 2 bjargbúum, 3 hluta, 4 þref, 5 fálmar, 6 leturtáknum, 10 heldur, 12 nytjaland, 13 kyn, 15 draga úr hraða, 16 óhreinskilin, 18 sam- sinnti, 19 lasta, 20 þrjósk- ur, 21 skoðun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 pakkhúsið, 8 tuddi, 9 reiða, 10 krá, 11 kafla, 13 skapa, 15 stekk, 18 sprek, 21 enn, 22 puðar, 23 ölkrá, 24 niðurgang. Lóðrétt: 2 andóf, 3 keika, 4 útrás, 5 ilina, 6 stök, 7 tapa, 12 lík, 14 kóp, 15 súpa, 16 eyðni, 17 kerlu, 18 snögg, 19 ríkan, 20 klár. ( I dag er laugardagur 17. apríl, 107. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Já, guðhræðslan sam- fara nægjusemi er mikill gróðavegur. Skipin Reykjavíkurhöfn: Núpur og Kyndill fóru í gær. Arni Friðriks- son og Ásbjörn komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur fór í gær. Katla kom í gær. Fréttir Islenska dyslexíufé- lagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laugardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 á Ránargötu 18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Þriðjud. 27. apríl kl. 13 verður farið út á Garð- skaga og til Sandgerð- is. Sr. Björn Sveinn Björnsson tekur á móti okkur í Utskálakirkju. Eftirmiðdagskaffi drukkið í Garðvangi, eftir kaffi verður farið í Hvalsneskirkju, kirkju Hallgríms Pétursson- ar. Allir velkomnir. Upplýsingar og skrán- ing í síma 568 5052 fyrir kl. 12 26. apríl. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkur- veg.Laugardagsganga frá Hraunseli kl. 10. Mánudag og þriðjudag verða seldir miðar á „Tveir tvöfaldir" á milli kl. 14 og 16. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu .46. ATH. breyttan stað. Gerðuberg. Félags- starf. Sund- og leik- fímiæfingar falla niður í Breiðholtslaug, og (1. Tímóteusarbréf 6, 6) byrja aftur 29. apríl á sama tíma. Á þriðjudag vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Hæðargarður 31. Sýn- ing á grænlenskum munum og myndum í Skotinu, sýningarað- stöðu I Hæðargarði 31, stendur út aprfl. Opið frá kl. 9-16.30 virka daga. Vitatorg. Afmælishátíð verður haldin á Vita- torgi miðvikudaginn 21. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19. Dag- skrá: Harmonikku- og píanóleikur; Ólafur B. Ólafsson, einsöngur Ingibjörg Aldís Ólafs- dóttir óperusöngkona, upplestur, spuni, dans og tískusýning, fjölda- söngur og lukkuvinn- ingar, dansað. Allir vin- ir og velunnarar Vita- torgs velkomnir. Miða- sala og upplýsingar á vakt í síma 561 0300. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík. Opið hús verður í Hússtjómar- skólanum Sólvallagötu 12, í dag kl. 13.30-17. Sýning verður á handa- vinnu nemenda og kynning á starfsemi skólans. Selt verður kaffi og kökur. Önfirðingafélagið. Hið árvissa kúttmagahá- degi Önfirðingafélags- ins verður í dag í Leik- húskjallaranum kl. 11.30-14.30. Að venju kúttmagar, hausa- stappa og fleira þjóð- legt sjávarfang á borð- um. Minningarkort Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar Tálknafirði. Til styrkt- ar kirkjubyggingar- sjóði kirkjunnar í Stóra-Laugardal eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrif- stofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Ágóði rennur til uppbyggingar æsku- lýðsstarfs félaganna. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, s. 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusd., s. 557 3333 og Sigurlaugu Hall- dórsd., s. 552 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842. í Myrdal hjá Eyþóri Ölafssyni, Skeiðflöt, s. 487 1299 og í Reykjavík í Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Minningakort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74 alla virka daga kl. 9-17, sími 588 2111. Minningarkort Slysa- varnafélags Islands fást á skrifstofu félags- ins á Grandagarði 14, sími 562 7000. Einnig er hægt að vísa á hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild innan félagsins sem er. Skrif- stofan sendir kortin bæði innlands og utan. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Frábært úrval af Mahogany og Tekkhúsgögnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.