Morgunblaðið - 17.04.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 17.04.1999, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku ísfirðingafélagsins. Sveinbjörn Bjarnason cand. theol prédikar. Kór félagsins syngur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson, sem stjórnar söng Dóm- kórsins. Fermingarmessa kl. 14. Altarisganga. Prestar sr. Jakob Á. Hjálmarsson og sr. Hjalti Guð- mundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson, sem stjórnar söng Dómkórsins. Æðruleysismessa kl. 21. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Síðustu athafnir í kirkj- unni áður en henni verður lokað fram til hausts vegna viðgerða og endurbóta. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Tómas Guðmunds- son. Organisti Kjartan Ólafsson. Félagar úr Húnakórnum syngja. Ragnhildur Björnsdóttir syngur stólvers. Félag fyrrverandi sóknar- presta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn! Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og bamastarf kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Hópur úr Mótettukór syngur. Sr. Sigurður Pálsson. Opn- un sýningar á vegum Listvinafé- lags Hallgrímskirkju á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur strax að lokinni messu. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssóknar kl. 12.30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og Bryndís Val- björnsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveinsson. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kosning til sóknar- nefndar skv. nýjum lögum. Önnur mál. Kynnið ykkur störf og málefni safnaðarins. Allt þjóðkirkjufólk í Háteigssókn hefur atkvæðisrétt. Verið velkomin. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarf í safn- aðarheimili kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Kyrrðarstund kl. 13 í Hátúni fyrir íbúa Hátúns 10 og 12. Prestur sr. María Ágústsdóttir. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 13.30. Kór Seltjarnarneskirkju Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00 Prestur: Sr. María Ágústsdóttir. Organisti: Guömundur Sigurösson. Allir hjartanlega velkomnir. Aöalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.00. Fundurinn hefst í kirkjunni með helgistund, en færist síðan yfir i sal Safnaðarheimilisins. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. ii i Guðspjall dagsins: Eg er góði hirðirinn. (Jóh. 20.) syngur. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Prestar sr. Guðný Hallgrímsdóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega vel- komnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Altar- isganga Organleikari Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldr- ar og aðrir vandamenn hjartanlega velkomnir með börnum sínum. St. Georgsdagurinn. Helgistund kl. 14. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 með þátttöku Leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar. Þórdís K. Ágústsdóttir, formaður KFUK, prédikar og barnakórinn syngur. Léttar veitingar eftir messu. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa og sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Þórunnar Arnarsdóttur. Pré- dikari sr. Torbjorn Lied aðalfram- kvæmdastjóri Santalmisjonen í Noregi. Torbjorn hefur verið kristni- boði í Bangladesh í 12 ár. Sóknar- presturinn sr. Gunnar Sigurjónsson þjónar ásamt sr. Kjartani Jónssyni kristniboða sem þýðir prédikun sr. Torbjorns á íslensku. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kl. 20.30. Hjónakvöld. Samvera í kirkjunni, göngutúr og fl. Léttar veitingar eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnar Schram og sr. Guðmundur Karl Ágústsson. 5 ára böm fá bók- ina „Kata og Óli fara í kirkju“. Organisti. Lenka Mátéová. Prest- amir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sameig- inleg barnaguðsþjónusta Grafar- vogskirkju og Engjaskóla í Grafar- vogskirkju kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur, Rúna, Ágúst og Signý. Barnakór kirkjunn- ar syngur. Fermingarmessa kl. 13.30. Prestar sr. Vigfús Þór Árna- son og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Prestarn- ir. HJALLAKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30. Prestur sr. íris Kristjánsdóttir. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Sigrún Þór- steinsdóttir. Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta að Bílds- höfða 10, 2. hæð, kl. 11. Öll fjöl- skyldan kemur saman um orð Drottins. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram prédikar. Allir velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Erling Magnús- son. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðu- maður Sheila Fitzgerald. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19 bæna- stund. Kl. 20 vitnisburðarsamkoma í umsjón Birgaders Ingibjargar Jónsdóttur. Mánudag kl. 15: Heim- ilasarnband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Jónas Þórisson kynnir hjálparstarf kirkjunnar. Helga Vilborg Sigurjónsdóttir syngur einsöng. Gyða Karlsdóttir flytur hugvekju. Barnastarf á með- an á samkomu stendur. Létt mál- tíð seld að samkomu lokinni. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. MOSFELLSKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 13.30. Barnastarf í Lágafellskirkju kl. 11. Kirkjan skoðuð. Rútan fer venjulegan hring og frá safnaðarheimilinu kl. 10.50. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Organisti Natalía Chow. Prestar sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhildur Ólafs. FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Barnakór kirkjunnar undir stjórn Sigríðar Ásu Sigurðar- dóttur leiðir almennan safnaðar- söng og syngur nokkur lög sem þau hafa sérstaklega æft. Kirkju- kaffi í safnaðarheimilinu eftir guðs- þjónustuna. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almenn- an safnaðarsöng. Organisti Jó- hann Baldvinsson. Sr. Þórey Guð- mundsdóttir þjónar við athöfnina. Sóknarprestur. BESSAST AÐAKIRKJA: Bæna- stund kl. 20.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Jóna Kristín Þor- valdsdóttir. Sóknarnefndin. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sunnu- dagaskólanum slitið með formleg- um hætti. Grillaðar pylsur á eftir. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 árd. 5 ára börnum boðið til kirkju. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. Að- alsafnaðarfundur í Kirkjulundi eftir guðsþjónustu. SELFOSSKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 14. Hádeg- isbænir þriðjudaga til föstudags kl. 12.10. Sóknarnefndin. KOLTSTRANDARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Tónleik- ar/tónlistarguðsþjónusta kl. 20. Kirkjukór Hveragerðis- og Kot- strandarsókna og Kór Fjölbrauta- skóla Suðurlands syngja. Jón Ragnarsson. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Ferm- ingarmessa kl. 13.30. Fermd verð- ur Kristín Björk Emilsdóttir, Sól- bakka. Munið síðustu samveru kirkjuskólans í vetur laugardaginn 17. apríl kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Mikill söngur, fræðsla, sögur, bænir, samfélag. Sóknarprestur. LEIRÁRKIRKJA: Messa kl. 11. í messunni verður fermd Hafdís Þóra Hafþórsdóttir, Lyngholti. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Messa kl. 11. í messunni verða fermdar: Margrét Hallgrímsdóttir, Innra- Hólmi, Sigríður Jónsdóttir, Hnjúki og Sigurást Aðalheiður Árnadóttir, Hagamel 7. BORG ARPREST AKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Sr. Þor- björn Hlynur Árnason. BREIÐABÓLSSTAÐARKIRKJA í Vesturhópi: Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Fermd verður Ingveld- ur Ása Konráðsdóttir frá Böðvars- hólum. Dos Hermanas 1999 Spánn 5.-18. apríl Nr. Nafn Stiq 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vinn. Röð 1 lllescas Cordoba 2585 \A 1 'A 0 1 'A 'A 4 3.-5. 2 Boris Gelfand 2691 'A 'A 'A 'A 'A 1 'A 4 3.-5. 3 Judit Polqar 2677 0 'A 0 'A 1 0 0 2 10. 4 Michael Adams 2716 '/2 'A 1 'A 1 'A 1 a 5/2/8 1. 5 Vladimir Kramnik 2751 1 'A 'A 'A 'A 1 'A 4/2 2. 6 Anatolv Karpov 2710 0 'A 'A 'A 1 'A 'A 'A 4/8 6. 7 Peter Svidler. 2713 'A 0, :.'A 0 'A 'A 'A Z'A 8.-9. 8 Viswanathan Anand 2781 0 'A 0 'A '/2 'A 'A 2 'A 8.-9. 9 Viktor Korchnoi 2673 0 1 0 14 'A 'A A\ 3 7 10 Veselin Topalov 2700 'A '/2 1 'A % 'A '/2 ! 4 3.-5. Sigurður Páll skólaskákmeist- ari Reykjavíkur SKAK Taflfélag Reykjavfknr EINSTAKLINGSKEPPNI í SKÓLASKÁK í REYKJAVÍK 12.-14. aprfl EINSTAKLINGSKEPPNI í skólaskák í Reykjavík fór fram 12.-14. apríl. Tefldar voru níu um- ferðir í yngri og eldri flokki. Sigurð- ur Páll Steindórsson sigraði í eldri flokki, en röð efstu manna varð þessi: 1. Sigurðui' P. Steindórss. 8'A v. 2. Guðni Stefán Pétursson 8 v. 3. Guðjón H. Valgarðsson 7 v. 4. Aldís Rún Lárusdóttir 5 v. 5. Olafur Kjartansson 4 v. 6. -7. Óiafur Gauti Ólafsson Z'/i v. 6.-7. Gústaf S. Bjömsson 3Ví v. í yngri flokki sigraði Guðmundur Kjartansson örugglega og vann all- ar níu skákirnar: 1. Guðmundur Kjartansson 9 v. 2. Dagur Amgrímsson l'A v. 3. Hilmar Porsteinsson 6 v. 4. Hjörtur I. Jóhannsson 5lA v. 5. Amljótur Sigurðsson 5'A v. 6. Benedikt Öm Bjarnason 5 v. 7. Viðar Berndsen 5 v. 8. Garðar Sveinbjörnsson 5 v. 9. Anna Lilja Gísladóttir 4‘/z v. 10. Ámi Jakob Ólafsson 4'A v. 11. Aron Ingi Óskarsson 4'A v. Fjórir efstu keppendumir í hvor- um flokki unnu sér sæti á Lands- móti í skólaskák sem fram fer um næstu mánaðamót. Keppnin fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur og var skák- stjórn í höndum Ólafs H. Ólafssonar og Ríkharðs Sveinssonar. Adams og Karpov gera jafntefli Frídagur var á skákmótinu í Dos Hermanas á fimmtudag. Daginn notuðu þeir Michael Adams og Anatoly Karpov hins vegar til að tefla skák sem annars tilheyrði síð- ustu umferð mótsins. Skákinni lauk með jafntefli. Adams er þvf með vinningsforystu á Kramnik, en þær mættust í áttundu umferð. Það verður síðasta skák Adams á mót- inu, en Kramnik mætir hins vegar Topalov í síðustu umferð. Mótinu lýkur laugardaginn 17. aprfl. Aukakeppni í áskorendaflokki Aukakeppni um efstu tvö sætin í áskorendaflokki á Skákþingin Is- lands er nú hafin. Þeir Davíð Kjart- ansson, Bergsteinn Einarsson og Jóhann H. Ragnarsson urðu jafnir og efstir í áskorendaflokki og þurftu því að tefla um tvö sæti í landsliðs- flokki. Bergsteinn Einarsson sigi'- aði Jóhann H. Ragnarsson í fyrstu skák aukakeppninnar. Tefld verður tvöföld umferð. Keppninni lýkur 19. aprfl. Hampstead-skákhátíðin Sævar Bjamason endaði í 4. sæti á Hampstead-skákmótinu. í síðustu umferð gerði Sævar jafntefli við Norðmanninn Kjell Arne Mork (2.336). Lokaúrslitin á mótinu urðu: 1. Brian Kelly 2.423 6'A v. 2. Simon Williams 2.371 6/2 v. 3. Jovanka Houska 2.286 6 v. 4. Sævar Bjamason 2.295 5'A v. 5. Simon Knott 2.367 5 v. 6. Kjell Arne Mork 2.336 5 v. 7. John Richardson 2.318 5 v. 8. Alistair Compton 2.035 3 v. 9. Bertrand Barlow 2.110 2 v. 10. Denis Philippe 2.045 'A v. Klúbbakeppni í næstu viku Klúbbakeppni Hellis verður hald- in í þriðja sinn föstudaginn 23. apríl klukkan 20. Keppt verður í fjögurra manna sveitum. Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsun- artíma. Skákiðkun íslendinga er síður en svo bundin við opinber skákmót, því mikill fjöldi skákmanna teflir ein- ungis í heimahúsum. Fjöldinn allur af óformlegum skákklúbbum er starfræktur og menn hittast reglu- lega yfir vetrartímann til að tefla. Klúbbakeppni Hellis var hleypt af stokkunum í þeim tilgangi að gefa þessum klúbbum tækifæri til að eiga saman skemmtilegt kvöld, tefla og ekki síður til að hittast og ræða málin. Klúbbakeppnin var haldin í fyrsta sinn fyrir tveimur árum og fór þátt- takan þá fram úr björtustu vonum, en 23 klúbbar með yfir 100 manns innanborðs tóku þátt í keppninni. Þátttakan í fyrra var svipuð, en þá sigraði Skákklúbbur Framtíðarinn- ar eftir mjög jafna og skemmtilega keppni. Tekið er á móti skráningum í möt- ið í símum 5812552 (Gunnar) og 557 7805 (Daði). Einnig er hægt að skrá sig með tölvupósti: hellir@sim- net.is Skákmót á næstunni 19.4. Hellir. Fullorðinsmót kl. 20. 22.4. Skákskólinn. Skák í hreinu lofti. 25.4. Hellir. Kvennamót. 26.4. Hellir. Voratskákmót. Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson BRIPS Umsjón Arnór («. Ragnarsson Tvímenningur á Húsavík Lokastaða efstu para í aðaltví- menningi Bridsíélags Húsavíkur er þannig: Sveinn - Guðmundur 143 Þórólfur-Einar 108 Björgvin-Guðmundur 74 Gunnar - Hermann 60 Óli - Hlynur 45 Frá og með næstkomandi mánu- dagskvöldi verða spilaðir eins kvölds tvímenningar eitthvað fram á vorið. Hver vill sjá um sumarbrids? Eins og mörg undanfarin ár verð- ur óskað eftir tilboðum í sumar- brids. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofunni. Skriflegum tilboðum skal skilað á skrifstofu BSÍ í síðasta lagi þriðju- daginn 4. maí kl. 16.00. Tii félagsmanna í BR Þeir sem greiða félagsgjöld hjá Bridsfélagi Reykjavíkur fyi'ir 15. maí 1999 fá bókina „Ferðalag með Forquet“ sem Þórður Sigfússon hefur þýtt úr ítölsku, en Guðmund- ur Páll Amarson ritstýrði og annað- ist uppsetningu. Bókin verður af- hent á aðalfundi BR sem haldinn verður 9. júní nk. kl. 20 í húsnæði BSÍ. Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta á aðalfund, munu fá bókina senda heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.