Morgunblaðið - 17.04.1999, Page 72

Morgunblaðið - 17.04.1999, Page 72
72 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku ísfirðingafélagsins. Sveinbjörn Bjarnason cand. theol prédikar. Kór félagsins syngur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson, sem stjórnar söng Dóm- kórsins. Fermingarmessa kl. 14. Altarisganga. Prestar sr. Jakob Á. Hjálmarsson og sr. Hjalti Guð- mundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson, sem stjórnar söng Dómkórsins. Æðruleysismessa kl. 21. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Síðustu athafnir í kirkj- unni áður en henni verður lokað fram til hausts vegna viðgerða og endurbóta. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Tómas Guðmunds- son. Organisti Kjartan Ólafsson. Félagar úr Húnakórnum syngja. Ragnhildur Björnsdóttir syngur stólvers. Félag fyrrverandi sóknar- presta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn! Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og bamastarf kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Hópur úr Mótettukór syngur. Sr. Sigurður Pálsson. Opn- un sýningar á vegum Listvinafé- lags Hallgrímskirkju á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur strax að lokinni messu. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssóknar kl. 12.30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og Bryndís Val- björnsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveinsson. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kosning til sóknar- nefndar skv. nýjum lögum. Önnur mál. Kynnið ykkur störf og málefni safnaðarins. Allt þjóðkirkjufólk í Háteigssókn hefur atkvæðisrétt. Verið velkomin. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarf í safn- aðarheimili kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Kyrrðarstund kl. 13 í Hátúni fyrir íbúa Hátúns 10 og 12. Prestur sr. María Ágústsdóttir. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 13.30. Kór Seltjarnarneskirkju Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00 Prestur: Sr. María Ágústsdóttir. Organisti: Guömundur Sigurösson. Allir hjartanlega velkomnir. Aöalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.00. Fundurinn hefst í kirkjunni með helgistund, en færist síðan yfir i sal Safnaðarheimilisins. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. ii i Guðspjall dagsins: Eg er góði hirðirinn. (Jóh. 20.) syngur. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Prestar sr. Guðný Hallgrímsdóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega vel- komnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Altar- isganga Organleikari Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldr- ar og aðrir vandamenn hjartanlega velkomnir með börnum sínum. St. Georgsdagurinn. Helgistund kl. 14. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 með þátttöku Leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar. Þórdís K. Ágústsdóttir, formaður KFUK, prédikar og barnakórinn syngur. Léttar veitingar eftir messu. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa og sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Þórunnar Arnarsdóttur. Pré- dikari sr. Torbjorn Lied aðalfram- kvæmdastjóri Santalmisjonen í Noregi. Torbjorn hefur verið kristni- boði í Bangladesh í 12 ár. Sóknar- presturinn sr. Gunnar Sigurjónsson þjónar ásamt sr. Kjartani Jónssyni kristniboða sem þýðir prédikun sr. Torbjorns á íslensku. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kl. 20.30. Hjónakvöld. Samvera í kirkjunni, göngutúr og fl. Léttar veitingar eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnar Schram og sr. Guðmundur Karl Ágústsson. 5 ára böm fá bók- ina „Kata og Óli fara í kirkju“. Organisti. Lenka Mátéová. Prest- amir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sameig- inleg barnaguðsþjónusta Grafar- vogskirkju og Engjaskóla í Grafar- vogskirkju kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur, Rúna, Ágúst og Signý. Barnakór kirkjunn- ar syngur. Fermingarmessa kl. 13.30. Prestar sr. Vigfús Þór Árna- son og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Prestarn- ir. HJALLAKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30. Prestur sr. íris Kristjánsdóttir. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Sigrún Þór- steinsdóttir. Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta að Bílds- höfða 10, 2. hæð, kl. 11. Öll fjöl- skyldan kemur saman um orð Drottins. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram prédikar. Allir velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Erling Magnús- son. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðu- maður Sheila Fitzgerald. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19 bæna- stund. Kl. 20 vitnisburðarsamkoma í umsjón Birgaders Ingibjargar Jónsdóttur. Mánudag kl. 15: Heim- ilasarnband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Jónas Þórisson kynnir hjálparstarf kirkjunnar. Helga Vilborg Sigurjónsdóttir syngur einsöng. Gyða Karlsdóttir flytur hugvekju. Barnastarf á með- an á samkomu stendur. Létt mál- tíð seld að samkomu lokinni. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. MOSFELLSKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 13.30. Barnastarf í Lágafellskirkju kl. 11. Kirkjan skoðuð. Rútan fer venjulegan hring og frá safnaðarheimilinu kl. 10.50. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Organisti Natalía Chow. Prestar sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhildur Ólafs. FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Barnakór kirkjunnar undir stjórn Sigríðar Ásu Sigurðar- dóttur leiðir almennan safnaðar- söng og syngur nokkur lög sem þau hafa sérstaklega æft. Kirkju- kaffi í safnaðarheimilinu eftir guðs- þjónustuna. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almenn- an safnaðarsöng. Organisti Jó- hann Baldvinsson. Sr. Þórey Guð- mundsdóttir þjónar við athöfnina. Sóknarprestur. BESSAST AÐAKIRKJA: Bæna- stund kl. 20.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Jóna Kristín Þor- valdsdóttir. Sóknarnefndin. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sunnu- dagaskólanum slitið með formleg- um hætti. Grillaðar pylsur á eftir. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 árd. 5 ára börnum boðið til kirkju. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. Að- alsafnaðarfundur í Kirkjulundi eftir guðsþjónustu. SELFOSSKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 14. Hádeg- isbænir þriðjudaga til föstudags kl. 12.10. Sóknarnefndin. KOLTSTRANDARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Tónleik- ar/tónlistarguðsþjónusta kl. 20. Kirkjukór Hveragerðis- og Kot- strandarsókna og Kór Fjölbrauta- skóla Suðurlands syngja. Jón Ragnarsson. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Ferm- ingarmessa kl. 13.30. Fermd verð- ur Kristín Björk Emilsdóttir, Sól- bakka. Munið síðustu samveru kirkjuskólans í vetur laugardaginn 17. apríl kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Mikill söngur, fræðsla, sögur, bænir, samfélag. Sóknarprestur. LEIRÁRKIRKJA: Messa kl. 11. í messunni verður fermd Hafdís Þóra Hafþórsdóttir, Lyngholti. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Messa kl. 11. í messunni verða fermdar: Margrét Hallgrímsdóttir, Innra- Hólmi, Sigríður Jónsdóttir, Hnjúki og Sigurást Aðalheiður Árnadóttir, Hagamel 7. BORG ARPREST AKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Sr. Þor- björn Hlynur Árnason. BREIÐABÓLSSTAÐARKIRKJA í Vesturhópi: Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Fermd verður Ingveld- ur Ása Konráðsdóttir frá Böðvars- hólum. Dos Hermanas 1999 Spánn 5.-18. apríl Nr. Nafn Stiq 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vinn. Röð 1 lllescas Cordoba 2585 \A 1 'A 0 1 'A 'A 4 3.-5. 2 Boris Gelfand 2691 'A 'A 'A 'A 'A 1 'A 4 3.-5. 3 Judit Polqar 2677 0 'A 0 'A 1 0 0 2 10. 4 Michael Adams 2716 '/2 'A 1 'A 1 'A 1 a 5/2/8 1. 5 Vladimir Kramnik 2751 1 'A 'A 'A 'A 1 'A 4/2 2. 6 Anatolv Karpov 2710 0 'A 'A 'A 1 'A 'A 'A 4/8 6. 7 Peter Svidler. 2713 'A 0, :.'A 0 'A 'A 'A Z'A 8.-9. 8 Viswanathan Anand 2781 0 'A 0 'A '/2 'A 'A 2 'A 8.-9. 9 Viktor Korchnoi 2673 0 1 0 14 'A 'A A\ 3 7 10 Veselin Topalov 2700 'A '/2 1 'A % 'A '/2 ! 4 3.-5. Sigurður Páll skólaskákmeist- ari Reykjavíkur SKAK Taflfélag Reykjavfknr EINSTAKLINGSKEPPNI í SKÓLASKÁK í REYKJAVÍK 12.-14. aprfl EINSTAKLINGSKEPPNI í skólaskák í Reykjavík fór fram 12.-14. apríl. Tefldar voru níu um- ferðir í yngri og eldri flokki. Sigurð- ur Páll Steindórsson sigraði í eldri flokki, en röð efstu manna varð þessi: 1. Sigurðui' P. Steindórss. 8'A v. 2. Guðni Stefán Pétursson 8 v. 3. Guðjón H. Valgarðsson 7 v. 4. Aldís Rún Lárusdóttir 5 v. 5. Olafur Kjartansson 4 v. 6. -7. Óiafur Gauti Ólafsson Z'/i v. 6.-7. Gústaf S. Bjömsson 3Ví v. í yngri flokki sigraði Guðmundur Kjartansson örugglega og vann all- ar níu skákirnar: 1. Guðmundur Kjartansson 9 v. 2. Dagur Amgrímsson l'A v. 3. Hilmar Porsteinsson 6 v. 4. Hjörtur I. Jóhannsson 5lA v. 5. Amljótur Sigurðsson 5'A v. 6. Benedikt Öm Bjarnason 5 v. 7. Viðar Berndsen 5 v. 8. Garðar Sveinbjörnsson 5 v. 9. Anna Lilja Gísladóttir 4‘/z v. 10. Ámi Jakob Ólafsson 4'A v. 11. Aron Ingi Óskarsson 4'A v. Fjórir efstu keppendumir í hvor- um flokki unnu sér sæti á Lands- móti í skólaskák sem fram fer um næstu mánaðamót. Keppnin fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur og var skák- stjórn í höndum Ólafs H. Ólafssonar og Ríkharðs Sveinssonar. Adams og Karpov gera jafntefli Frídagur var á skákmótinu í Dos Hermanas á fimmtudag. Daginn notuðu þeir Michael Adams og Anatoly Karpov hins vegar til að tefla skák sem annars tilheyrði síð- ustu umferð mótsins. Skákinni lauk með jafntefli. Adams er þvf með vinningsforystu á Kramnik, en þær mættust í áttundu umferð. Það verður síðasta skák Adams á mót- inu, en Kramnik mætir hins vegar Topalov í síðustu umferð. Mótinu lýkur laugardaginn 17. aprfl. Aukakeppni í áskorendaflokki Aukakeppni um efstu tvö sætin í áskorendaflokki á Skákþingin Is- lands er nú hafin. Þeir Davíð Kjart- ansson, Bergsteinn Einarsson og Jóhann H. Ragnarsson urðu jafnir og efstir í áskorendaflokki og þurftu því að tefla um tvö sæti í landsliðs- flokki. Bergsteinn Einarsson sigi'- aði Jóhann H. Ragnarsson í fyrstu skák aukakeppninnar. Tefld verður tvöföld umferð. Keppninni lýkur 19. aprfl. Hampstead-skákhátíðin Sævar Bjamason endaði í 4. sæti á Hampstead-skákmótinu. í síðustu umferð gerði Sævar jafntefli við Norðmanninn Kjell Arne Mork (2.336). Lokaúrslitin á mótinu urðu: 1. Brian Kelly 2.423 6'A v. 2. Simon Williams 2.371 6/2 v. 3. Jovanka Houska 2.286 6 v. 4. Sævar Bjamason 2.295 5'A v. 5. Simon Knott 2.367 5 v. 6. Kjell Arne Mork 2.336 5 v. 7. John Richardson 2.318 5 v. 8. Alistair Compton 2.035 3 v. 9. Bertrand Barlow 2.110 2 v. 10. Denis Philippe 2.045 'A v. Klúbbakeppni í næstu viku Klúbbakeppni Hellis verður hald- in í þriðja sinn föstudaginn 23. apríl klukkan 20. Keppt verður í fjögurra manna sveitum. Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsun- artíma. Skákiðkun íslendinga er síður en svo bundin við opinber skákmót, því mikill fjöldi skákmanna teflir ein- ungis í heimahúsum. Fjöldinn allur af óformlegum skákklúbbum er starfræktur og menn hittast reglu- lega yfir vetrartímann til að tefla. Klúbbakeppni Hellis var hleypt af stokkunum í þeim tilgangi að gefa þessum klúbbum tækifæri til að eiga saman skemmtilegt kvöld, tefla og ekki síður til að hittast og ræða málin. Klúbbakeppnin var haldin í fyrsta sinn fyrir tveimur árum og fór þátt- takan þá fram úr björtustu vonum, en 23 klúbbar með yfir 100 manns innanborðs tóku þátt í keppninni. Þátttakan í fyrra var svipuð, en þá sigraði Skákklúbbur Framtíðarinn- ar eftir mjög jafna og skemmtilega keppni. Tekið er á móti skráningum í möt- ið í símum 5812552 (Gunnar) og 557 7805 (Daði). Einnig er hægt að skrá sig með tölvupósti: hellir@sim- net.is Skákmót á næstunni 19.4. Hellir. Fullorðinsmót kl. 20. 22.4. Skákskólinn. Skák í hreinu lofti. 25.4. Hellir. Kvennamót. 26.4. Hellir. Voratskákmót. Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson BRIPS Umsjón Arnór («. Ragnarsson Tvímenningur á Húsavík Lokastaða efstu para í aðaltví- menningi Bridsíélags Húsavíkur er þannig: Sveinn - Guðmundur 143 Þórólfur-Einar 108 Björgvin-Guðmundur 74 Gunnar - Hermann 60 Óli - Hlynur 45 Frá og með næstkomandi mánu- dagskvöldi verða spilaðir eins kvölds tvímenningar eitthvað fram á vorið. Hver vill sjá um sumarbrids? Eins og mörg undanfarin ár verð- ur óskað eftir tilboðum í sumar- brids. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofunni. Skriflegum tilboðum skal skilað á skrifstofu BSÍ í síðasta lagi þriðju- daginn 4. maí kl. 16.00. Tii félagsmanna í BR Þeir sem greiða félagsgjöld hjá Bridsfélagi Reykjavíkur fyi'ir 15. maí 1999 fá bókina „Ferðalag með Forquet“ sem Þórður Sigfússon hefur þýtt úr ítölsku, en Guðmund- ur Páll Amarson ritstýrði og annað- ist uppsetningu. Bókin verður af- hent á aðalfundi BR sem haldinn verður 9. júní nk. kl. 20 í húsnæði BSÍ. Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta á aðalfund, munu fá bókina senda heim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.