Morgunblaðið - 22.05.1999, Page 66

Morgunblaðið - 22.05.1999, Page 66
MORGUNBLAÐIÐ 66 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii Þjóðleikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnino: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 12. sýn. fim. 27/5 nokkur sæti laus — aukasýning lau. 29/5 kl. 15 — fös. 4/6. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Aukasýn. lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5 nokkur sæti laus — 12. sýn. sun. 6/6. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 28/5 - lau. 5/6. Gestasýning: KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN mið. 2/6 kl. 20.00 oq fim. 3/6 ki. 20.00. Aðeins þessar tvær sýningar. Forsala aögöngumiða hefst þri. 25/5. Sýnt á Litta si/iði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Mið. 26/5,40. sýn — fös. 28/5 örfá sæti laus — fim. 3/6 — lau. 5/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fim. 27/5 — fös. 28/5 örfá saeti laus — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salirui eftir að sýning hefst SÝNINGUM FER FÆKKANDI. Sýnt i Loftkastala: RENT - Skuld — Jonathan Larson (kvöld lau. 22/5 kl. 21.30 uppselt — mán. 24/5, 2. í iivrtasunnu, kl. 20.30 uppselt — fim. 3/6 ki. 20.30 — lau. 5/6 kl. 20.30. Miðasalan er opin mánudaga—þriðludaqa kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Simi 551 1200. V Menningarmiðstöðin Gerðuberg Sími 575 7700 Sýningin Hugvit og hönnun Opið í dag frá kl. 12 til 16 Aðgangur ókeypis Lokað sunnudag og mánudag BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. 4 Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Fös. 28/5, Síðasta sýning. Stóra svið kl. 20.00: u i sven eftir Marc Camoletti. 83. sýn. lau. 29/5. Síðasta sýning. Stórasvið kl. 20.00 og 22.00: Heitaz rætur — Gospel systur Þri. 25/5, kl. 20.00, uppselt, þri. 25/5, kl. 22.00, uppseít, mið. 26/5, kl. 20.00, mið. 26/5, kl. 22.00. Stóra svið kl. 20.00: LítU htyltilttffltÚðÍH eftir Howard Ashman. Tónlist eftir Alan Menken. Frunsýning fös. 4/6, hvít kort, 2. sýn. lau. 5/6, grá kort, 3. sýn. sun. 6/6, rauð kort, 4. sýn. lau. 12/6, blá kort Litla svið kl. 20.00: FEGURÐÆRDROTTNINGIN FRÁLÍNAKRI eftir Martin McDonagh. I kvöld lau. 22/5, uppselt Sfðasta sýning á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. ISLENSKA OPKRAN Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 22/5 kl. 20 uppselt sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 18 uppselt fim. 27/5 kl. 20 uppsett fös. 28/5 kl. 20 uppselt Aukasýning 54. sýning lau 22/5 ki. 14 uppselt Allra sfðasta sýnlngl Georgsfélagar fá 30% afslátt Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Mtaata opfn Irá 12-18 og Iram að aýdngu sýnlnganlaga. OgU Irá 11 lyrlr hádeglsleldúslð ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 21/5 nokkur sæti laus, fös 28/5 kl. 20.00 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30. lau 22/5 nokkur sæti laus, sun 30/5 upp- sett, fös 28/5 kl. 00.00 miðnætursýning, lau 5/6 HÁDEGISLBKHÚS - kl. 12.00 Nýtt, 1000 eyjasósa fim 3/6 TÓNLEIKAR IÐNÓ kl. 20/B0 þri 25/5, mið 26/5 Tena Palmer syngur Billie Holiday T1LBQB TIL LBKHOSGESTA! 20% afsláttir af mat fyrir leikhúsgesti í Iðrtó. Borðapantanir í síma 562 9700. í dag kl. 14 nokkur sæti laus sun. 6/6 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 13/5 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu f kvöld lau. 22/5 kl. 21.30 uppselt 5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30 uppselt 6. sýn. fim. 3/6 kl. 20.30 7. sýn. lau. 5/6 kl. 20.30 Miöasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram aö sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM MorgunblaðiíVSigurður Sigmundsson ÞORSTEINN Joensen, Bergleif Gannt Joensen og Harpa Magnúsdóttir kampakát á opnunardaginn. BOLLETTE Hoeg Kock, Sigrún Símonardóttir og Guðný Guðnadóttir, skemmtu sér vel á hátíðinni. Opnunarhátíð í Árnesi ÞAÐ var glatt á hjalla í Félagsheim- ilinu Arnesi á laugardagskvöldið var þegar matreiðslumeistarinn Bergleif Gannt Joensen opnaði formlega veit- ingarekstur þar eftir verulegar breytingar sem gerðar hafa verið á húsnæðinu. I tilefni opnunarinnar voru nokkur tónlistaratriði og söng Karlakór Hreppamanna undir stjórn Edit Molnár, Örvar Kristjánsson þandi nikkuna og þrír meðlimir Skriðjökla tóku lagið. Bergleif tekur einnig við leigu- rekstri gistiaðstöðunnar við Árnes auk tjaldstæðisins og á von á mörg- um gestum í sumar, enda þegar bú- inn að bóka sjö ættarmót í Ámesi. Bergleif býður upp á heimilismat í hádeginu og matseðil á kvöldin og verða ýmsar uppákomur á vegum hússins um helgar. KARLAKÓR Hreppamanna söng fyrir gesti. Gyðjan Greta Garbo Goðsögn í lifanda lífí júní í fallegum skógivöxn- um kirkjugarði í Stokk- hólmi við hlið foreldra leikkonunnar og yngri systur. Grey Reisfield, frænka Gretu og einka- erfingi, ákvað eftir ára- ianga óvissu að flytja jarðneskar Ieifar hennar til Svíþjóðar. „Við vor- um vinkonur í 60 ár en ræddum aldrei hvar hún vildi verða jörðuð,“ sagði Grey. „Hún dáði Svfþjóð og talaði oft um að fara aftur þangað og dvelja úti í náttúrunni og það er einmitt það sem hún fær nú.“ Tilboð til klúbbféb Landsbanka íslands Landsbankinn og Samvinnuferðir-Londsýn bjóðo nú Vörðufélögum 7.000 kr. nfslótt ú monn of sólarlandaferðum til þriggja ófangastaða Samvinnuferða-Landsýnor I sumor. Um er að ræðo þrjá staði sem heillað hafa fslendinga undanfarin ár og áratugi, Rimini, Benidorm og Mallorco. Ferðirnar þurfa að vera fullgreiddar fyrir 1. júnl. Nánari upplýsingar fást í sima 569 1003. • Rimini: 19. júní (2 vikur) • Mollorca: 14. júní (1,2 eðo 3 vikur) • Benidorm: 29. júni (2 eða 3 vikur) Vörðufélagar eiga þess nú kost að kaupa í forsölu, á hagslæðu verði, pakkaferðir til flórída. Þelta eru haustferðir, ag eru í boði á tímabilinu 10. seplember lil 10. desember 1999. Ferðirnar eru aðeins til sölu á Söluskrlfstofu Flugleiða og Fjarsölu Flugleiða í síma 50 50 100. • Orlandá, Best Western Plazo. Verð 46.190 kr. á mann miðað við tvo í herbergi. • St. Petersburg Beach við Mexíkóflóann. Verð 51.990 kr. á mann miðað við Ivo i stúdióibúð. • Sierro Suiles-Pointe Orlando: Verð 51.690 kr. á mann miðað við tvo í herbergi m/eldunaroðslöðu. Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast klább- félögum Landsbanka Islands hf. sem finna má á heimasíðu bankans, v.landsbanki.is Landsbankinn Frá fátækt til frægðar Greta ólst upp í fátækt en sló í gegn á fyrsta og öðrum áratug aldarinnar og varð ein þekktasta leikkona heims. Hún kom öllum aðdáendum sínum í opna skjöldu er hún árið 1941, þá 36 ára að aldri, dró sig í hlé frá sviðsljós- inu á hátindi frægðarinnar. Eftir það bjó hún ein í stóru húsi á Manhattan og hitti aðeins sína nánustu vini. En frægðarljómi hennar hélt áfram að skína um allan heim. Hún tók upp dulnefn- ið Harriet Brown og fór aidrei út úr húsi án sólgleraugna, en talið er að hún hafi þjáðst af nýrnabil- un. Greta Garbo, sem hét upphaf- lega Gustafsson, var 84 ára er hún lést en hún hóf feril sinn sem fyrirsæta á unglingsárum. Árið 1922 fór hún í Leiklistar- skóla Svíþjóðar og lék í nokkrum uppfærslum í Leikhúsi Stokk- hólms. Leikstjórinn Mauritz Stiller tók hana upp á arma sína og er hann fiutti til Hollywood fyigdi hún honum í leit að frægð og frama. „Það merkilegasta við feril hennar er að hún varð lifandi goðsögn jafnvel þótt hún væri ekki í sviðsljósinu nema rétt hálfa ævina,“ segir Jan-Erik Billinger formaður kvikmynda- sögudeildar sænsku kvik- myndastofnunarinnar. „Útlit hennar virtist segja meira en flest orð.“ Stjörnuspá á Netinu mbl.is __riLLTA/= eiTTHt/AG ri/ÝTT SÆNSKA leikkonan Greta Gar- bo, er þráði fátt meira en einveru og að vera látin í friði í lifanda lífi, mun bráðlega fá ósk sina uppfyllta er aska hennar verður flutt til Stokkhólms, níu árum eftir andlát hennar í New York. Askan verður jarðsett þann 17. Leikfélagið Leyndir draumar sýnir í Möguleiklttisi»u við Hlemm Herbergi 21 eftir Jökul Jakobsson. ...tíglAeikstj lau. Miðasölusfml 552 0200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.