Morgunblaðið - 22.05.1999, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 22.05.1999, Qupperneq 66
MORGUNBLAÐIÐ 66 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii Þjóðleikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnino: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 12. sýn. fim. 27/5 nokkur sæti laus — aukasýning lau. 29/5 kl. 15 — fös. 4/6. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Aukasýn. lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5 nokkur sæti laus — 12. sýn. sun. 6/6. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 28/5 - lau. 5/6. Gestasýning: KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN mið. 2/6 kl. 20.00 oq fim. 3/6 ki. 20.00. Aðeins þessar tvær sýningar. Forsala aögöngumiða hefst þri. 25/5. Sýnt á Litta si/iði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Mið. 26/5,40. sýn — fös. 28/5 örfá sæti laus — fim. 3/6 — lau. 5/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fim. 27/5 — fös. 28/5 örfá saeti laus — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salirui eftir að sýning hefst SÝNINGUM FER FÆKKANDI. Sýnt i Loftkastala: RENT - Skuld — Jonathan Larson (kvöld lau. 22/5 kl. 21.30 uppselt — mán. 24/5, 2. í iivrtasunnu, kl. 20.30 uppselt — fim. 3/6 ki. 20.30 — lau. 5/6 kl. 20.30. Miðasalan er opin mánudaga—þriðludaqa kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Simi 551 1200. V Menningarmiðstöðin Gerðuberg Sími 575 7700 Sýningin Hugvit og hönnun Opið í dag frá kl. 12 til 16 Aðgangur ókeypis Lokað sunnudag og mánudag BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. 4 Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Fös. 28/5, Síðasta sýning. Stóra svið kl. 20.00: u i sven eftir Marc Camoletti. 83. sýn. lau. 29/5. Síðasta sýning. Stórasvið kl. 20.00 og 22.00: Heitaz rætur — Gospel systur Þri. 25/5, kl. 20.00, uppselt, þri. 25/5, kl. 22.00, uppseít, mið. 26/5, kl. 20.00, mið. 26/5, kl. 22.00. Stóra svið kl. 20.00: LítU htyltilttffltÚðÍH eftir Howard Ashman. Tónlist eftir Alan Menken. Frunsýning fös. 4/6, hvít kort, 2. sýn. lau. 5/6, grá kort, 3. sýn. sun. 6/6, rauð kort, 4. sýn. lau. 12/6, blá kort Litla svið kl. 20.00: FEGURÐÆRDROTTNINGIN FRÁLÍNAKRI eftir Martin McDonagh. I kvöld lau. 22/5, uppselt Sfðasta sýning á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. ISLENSKA OPKRAN Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 22/5 kl. 20 uppselt sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 18 uppselt fim. 27/5 kl. 20 uppsett fös. 28/5 kl. 20 uppselt Aukasýning 54. sýning lau 22/5 ki. 14 uppselt Allra sfðasta sýnlngl Georgsfélagar fá 30% afslátt Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Mtaata opfn Irá 12-18 og Iram að aýdngu sýnlnganlaga. OgU Irá 11 lyrlr hádeglsleldúslð ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 21/5 nokkur sæti laus, fös 28/5 kl. 20.00 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30. lau 22/5 nokkur sæti laus, sun 30/5 upp- sett, fös 28/5 kl. 00.00 miðnætursýning, lau 5/6 HÁDEGISLBKHÚS - kl. 12.00 Nýtt, 1000 eyjasósa fim 3/6 TÓNLEIKAR IÐNÓ kl. 20/B0 þri 25/5, mið 26/5 Tena Palmer syngur Billie Holiday T1LBQB TIL LBKHOSGESTA! 20% afsláttir af mat fyrir leikhúsgesti í Iðrtó. Borðapantanir í síma 562 9700. í dag kl. 14 nokkur sæti laus sun. 6/6 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 13/5 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu f kvöld lau. 22/5 kl. 21.30 uppselt 5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30 uppselt 6. sýn. fim. 3/6 kl. 20.30 7. sýn. lau. 5/6 kl. 20.30 Miöasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram aö sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM MorgunblaðiíVSigurður Sigmundsson ÞORSTEINN Joensen, Bergleif Gannt Joensen og Harpa Magnúsdóttir kampakát á opnunardaginn. BOLLETTE Hoeg Kock, Sigrún Símonardóttir og Guðný Guðnadóttir, skemmtu sér vel á hátíðinni. Opnunarhátíð í Árnesi ÞAÐ var glatt á hjalla í Félagsheim- ilinu Arnesi á laugardagskvöldið var þegar matreiðslumeistarinn Bergleif Gannt Joensen opnaði formlega veit- ingarekstur þar eftir verulegar breytingar sem gerðar hafa verið á húsnæðinu. I tilefni opnunarinnar voru nokkur tónlistaratriði og söng Karlakór Hreppamanna undir stjórn Edit Molnár, Örvar Kristjánsson þandi nikkuna og þrír meðlimir Skriðjökla tóku lagið. Bergleif tekur einnig við leigu- rekstri gistiaðstöðunnar við Árnes auk tjaldstæðisins og á von á mörg- um gestum í sumar, enda þegar bú- inn að bóka sjö ættarmót í Ámesi. Bergleif býður upp á heimilismat í hádeginu og matseðil á kvöldin og verða ýmsar uppákomur á vegum hússins um helgar. KARLAKÓR Hreppamanna söng fyrir gesti. Gyðjan Greta Garbo Goðsögn í lifanda lífí júní í fallegum skógivöxn- um kirkjugarði í Stokk- hólmi við hlið foreldra leikkonunnar og yngri systur. Grey Reisfield, frænka Gretu og einka- erfingi, ákvað eftir ára- ianga óvissu að flytja jarðneskar Ieifar hennar til Svíþjóðar. „Við vor- um vinkonur í 60 ár en ræddum aldrei hvar hún vildi verða jörðuð,“ sagði Grey. „Hún dáði Svfþjóð og talaði oft um að fara aftur þangað og dvelja úti í náttúrunni og það er einmitt það sem hún fær nú.“ Tilboð til klúbbféb Landsbanka íslands Landsbankinn og Samvinnuferðir-Londsýn bjóðo nú Vörðufélögum 7.000 kr. nfslótt ú monn of sólarlandaferðum til þriggja ófangastaða Samvinnuferða-Landsýnor I sumor. Um er að ræðo þrjá staði sem heillað hafa fslendinga undanfarin ár og áratugi, Rimini, Benidorm og Mallorco. Ferðirnar þurfa að vera fullgreiddar fyrir 1. júnl. Nánari upplýsingar fást í sima 569 1003. • Rimini: 19. júní (2 vikur) • Mollorca: 14. júní (1,2 eðo 3 vikur) • Benidorm: 29. júni (2 eða 3 vikur) Vörðufélagar eiga þess nú kost að kaupa í forsölu, á hagslæðu verði, pakkaferðir til flórída. Þelta eru haustferðir, ag eru í boði á tímabilinu 10. seplember lil 10. desember 1999. Ferðirnar eru aðeins til sölu á Söluskrlfstofu Flugleiða og Fjarsölu Flugleiða í síma 50 50 100. • Orlandá, Best Western Plazo. Verð 46.190 kr. á mann miðað við tvo í herbergi. • St. Petersburg Beach við Mexíkóflóann. Verð 51.990 kr. á mann miðað við Ivo i stúdióibúð. • Sierro Suiles-Pointe Orlando: Verð 51.690 kr. á mann miðað við tvo í herbergi m/eldunaroðslöðu. Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast klább- félögum Landsbanka Islands hf. sem finna má á heimasíðu bankans, v.landsbanki.is Landsbankinn Frá fátækt til frægðar Greta ólst upp í fátækt en sló í gegn á fyrsta og öðrum áratug aldarinnar og varð ein þekktasta leikkona heims. Hún kom öllum aðdáendum sínum í opna skjöldu er hún árið 1941, þá 36 ára að aldri, dró sig í hlé frá sviðsljós- inu á hátindi frægðarinnar. Eftir það bjó hún ein í stóru húsi á Manhattan og hitti aðeins sína nánustu vini. En frægðarljómi hennar hélt áfram að skína um allan heim. Hún tók upp dulnefn- ið Harriet Brown og fór aidrei út úr húsi án sólgleraugna, en talið er að hún hafi þjáðst af nýrnabil- un. Greta Garbo, sem hét upphaf- lega Gustafsson, var 84 ára er hún lést en hún hóf feril sinn sem fyrirsæta á unglingsárum. Árið 1922 fór hún í Leiklistar- skóla Svíþjóðar og lék í nokkrum uppfærslum í Leikhúsi Stokk- hólms. Leikstjórinn Mauritz Stiller tók hana upp á arma sína og er hann fiutti til Hollywood fyigdi hún honum í leit að frægð og frama. „Það merkilegasta við feril hennar er að hún varð lifandi goðsögn jafnvel þótt hún væri ekki í sviðsljósinu nema rétt hálfa ævina,“ segir Jan-Erik Billinger formaður kvikmynda- sögudeildar sænsku kvik- myndastofnunarinnar. „Útlit hennar virtist segja meira en flest orð.“ Stjörnuspá á Netinu mbl.is __riLLTA/= eiTTHt/AG ri/ÝTT SÆNSKA leikkonan Greta Gar- bo, er þráði fátt meira en einveru og að vera látin í friði í lifanda lífi, mun bráðlega fá ósk sina uppfyllta er aska hennar verður flutt til Stokkhólms, níu árum eftir andlát hennar í New York. Askan verður jarðsett þann 17. Leikfélagið Leyndir draumar sýnir í Möguleiklttisi»u við Hlemm Herbergi 21 eftir Jökul Jakobsson. ...tíglAeikstj lau. Miðasölusfml 552 0200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.