Morgunblaðið - 26.06.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 26.06.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 67 VEÐUR 25m/s rok ' ^ 20m/s hvassviðri -----15m/s allhvass ^ lOm/s kaldi \ 5 m/s go/a T • Vl1"' '"1"''™*' Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning y Skúrir | f ) i tjc* * Slydda ý Slydduél | Alskýjað X \ 1 Snjókoma \j Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 8-13 m/s vestantil en austan og suðasutan 5-8 m/s austantil. Rigning með köflum um asutanvert landið og einnig norðvestantil, en annars skúrir. Hiti 5 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á morgun og mánudag er gert ráð fyrir austan- og norðaustanátt, rigning austaniands, en sums staðar smáskúrir um vestanvert landið. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag er síðan búist fremur hægri breytilegri átt og víða björtu veðri, en hætt við síðdegisskúrum á stöku stað. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Tii að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Um 300 km suður af Reykjanesi er 984 mb lægð sem þokast austsuðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 7 rigning Amsterdam 17 léttskýjað Bolungarvik 9 alskýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Akureyri 12 skýjað Hamborg 15 skýjað Egilsstaöir 10 Frankfurt 23 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 7 rigning Vín 20 léttskýjað Jan Mayen 4 skýjað Algarve 22 skýjað Nuuk - skýjaö Malaga 25 léttskýjað Narssarssuaq vantar Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 11 súld Barcelona 24 heiðskírt Bergen 14 skýjað Mallorca 27 kléttskýjað Ósló 22 hálfskýjað Róm 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 23 léttskýjað Stokkhólmur 19 Winnipeg 12 heiðskírt Helsinki 26 léttskviað Montreal 20 þoka Dublin 20 léttskýjað Halifax 15 þoka Glasgow 20 mistur New York vantar London 21 heiðskírt Chicago vantar Paris 25 heiðskírt Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungi í suðri REYKJAVÍK 4.50 3,2 11.02 0,8 17.17 3,4 23.33 0,7 2.58 13.30 0.03 - ISAFJÖRÐUR 1.00 0,5 6.43 1,7 13.04 0,4 19.18 1,9 - 13.32 - - SIGLUFJÖRÐUR 2.59 0,2 19.15 1,0 15.11 0,3 21.22 1,1 - 13.14 - 23.48 DJÚPIVOGUR 1.56 1,6 8.03 0,5 14.29 1,9 20.45 0,5 2.20 12.59 23.38 23.30 Siávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaðiö/Siómælinqar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 blóm, 4 hamagangur, 7 illkvittin, 8 þjóti, 9 gróða, 11 beitu, 13 kunna, 14 áb'ta, 15 sögn, 17 eru undirgefnir, 20 iðn, 22 skipulag, 23 kjánar, 24 afkomenda, 25 himingeimurinn. LÓÐRÉTT: 1 bjarga, 2 óneysluhæf- an, 3 ránfugla, 4 ströng, 5 hellir, 6 byggja, 10 velta, 12 eldstæði, 13 kostur, 15 ber, 16 lík- amshlutinn, 18 fót, 19 ákveð, 20 flot, 21 borg- aði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 vergangur, 8 kúsks, 9 gusta, 10 ill, 11 asann, 13 aurar, 15 herma, 18 aggan, 21 náð, 22 áttan, 23 afl- ar, 24 vatnslaus. Lóðrétt: 2 elska, 3 gisin, 4 nagla, 5 ufsar, 6 ekta, 7 gaur, 12 nem, 14 ugg, 15 hrár, 16 rytja, 17 annan, 18 aðall, 19 gildu, 20 norn. s I dag er laugardagur 26. júní, 177. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Jesús sagði þeim: „Eg er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir.“ (Jóhannes 6, 35.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell kom og fór í gær. Málmey kom í gær. Astra 2 kemur og fer í dag. Fridtjof Nan- sen fer í dag. Posedon kemur í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Svalbakur fer í dag. Hermann Gandos fór í gær. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, Frá kl. 13 til kl. 19 á klukku- stundar fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustund- ar fresti. Frá Árskógs- sandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19. 30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í símsvara 466 1797. Viðeyjarfeijan Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fostu- daga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnu- daga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyr- ir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir íslenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mán- uði frá kl. 13-16 að Ránargötu 18. (Hús Skógræktarfélags ís- lands). Mannamót Bólstaðrahlíð 43 Upp- selt er í ferðina 1. júlí til Keflavíkurflugvallar. Önnur ferð er áformuð í september. Upplýsing- ar í síma 568-5052. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Laugardagsganga frá Hraunseli kl. 10. Petta er síðasta gangan á laugardegi. Það sem eftir er sumars verður gengið á fimmtudags- morgnum kl. 10 frá Hraunseli og verður sú fyrsta fimmtudaginn 1. júlí. Félag eldri borgara í Kópavogi. Púttað verð- ur á Listatúni í dag kl. 11. Púttkylfur verða til staðar íyri þá sem vilja reyna sig. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug falla miður um óákveðinn tíma vegna veikinda. Kl. 9 -16.30 vinnustofur opnar, kl. 12.30 gler- skurður umsjón Helga Vilmundardóttir og perlusaumur umsjón Kristín Hjaltad. kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Ferð frá Hvassaleiti 56-58 og Sléttuvegi 11- 13 í Landmannalaugar. Miðvikudaginn 14. júlí kl. 9 verður farin dags- ferð í Landmannalaug- ar, kvöldverður í Leiru- bakka í Landssveit. Leiðsögumaður Ómar Ragnarsson. Upplýs- ingar og skráning í síma 588 9335 og 568 2586. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Orlofsdvöl eldri borg- ara verður í Skálholti dagana 7. til 12. júlí og 14. til 19. júlí. Skráning og upplýsingar veittar á skrifstofu Ellimálaráðs í síma 557 1666 fyrir hádegi virka daga. Viðey: í dag er fjöl- skylduhlaupið Skúla- skeið. Það hefst kl. 14, en bátsferðir verða á 20 mínútna fresti frá kl. 11. Ljósmyndasýning í Viðeyjarskóla verður opin kl. 13.20 - 17.10. Reiðhjól eru lánuð án endurgjalds. Hestaleig- an er að starfi og veit- ingahúsið í Viðeyjar- stofu er opið. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og í síma 588 7559 á skrifstofutíma. Gíró- og kreditkortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrif- stofu félagsins í Suður- götu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin mið- vikudaga og föstudaga kl. 16-18 en utan skrif- stofutíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og í síma 586 1088. Gíró og kreditkorta- þjónusta. MS-félag íslands. Minningarkort MS-fé- lagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í síma 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunm 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. f iausasölu 150 kr. eintakið. Petuniur (Tóbakshorn) 990- NYR PLONTUUSn Veríð velkomin GRÓÐRARSTÖÐIN GRÆNAHLÍÐ Furugerði 23, Reykjavik sfmi 553 4122, fax 568 6691 Oplð: mánud. tll laugard. 9 -20 sunnudaga 10 -19 GRÓÐRARSTÖÐIN ST®RÐ Dalvegi 30 - Kópavogur sími 564 4383 - fax 568 6691 Opið: mánud. tii laugard. 9 -20 sunnudaga 10-19 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.