Morgunblaðið - 29.06.1999, Síða 7

Morgunblaðið - 29.06.1999, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 7 í stöðugum vexti KAUPÞING Kaupþing hf. • Ármúla 13A • Reykjavik sími 5151500 • fax 5151509 • www.kaupthing.is Með áskrift opnast þér leið til að njóta sömu ávöxtunar og stóru fjárfestarnir. Kynntu þér málin hjá okkur eða í sparisjóðunum. Þú hefur kost á ávöxtun sem hæfir draumum þínum. Þú getur lengi haldið áfram að auka eignir þínar. Ef þú ert vakandi fyrir því hvar möguleikana er að finna geturðu alltaf komist hærra. Mjög góð ávöxtun hefur einkennt Alþjóða hlutabréfasjóð Kaupþings í Lúxemborg allt frá stofnun. Sjóðurinn er í stöðugum vexti. Frá éramótum hefur hann stækkað um ríflega helming og er nú 8,2 miltjarðar. Á sama tíma hefur gengið hækkað um rúm 16%.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.