Morgunblaðið - 29.06.1999, Side 54

Morgunblaðið - 29.06.1999, Side 54
6661 NVÍQIWS ^54 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ assoaiie í sumar Opnir tímar 2x -3x 1 viku. Byrjendur og framhald Innritun hafin - leitið upplýsinga í símum 5813730 - 5813760 Innritið thnanlega til að tryggja Ykkur námskeið! Hefðbundið 5 vikna TT námskeið I og II auk 8 vikna korts. Má leggja inn. FRÁ TOPPITIL TÁAR i ámskeið fyrir þær sen eru að byija. Eitt viðurkenndasta námskeið sinnar tegundar fyrir þær sem þurfa að léttast um 15 kg. og meira. FRÁ TOPPITIL TÁAR n Framhald af TTl eða fyrir þær sem þurfa að léttast minna. FOLK I FRETTUM Ovinur númer eitt ÓVINUR ríkisins fer beint í efsta sæti myndbandalistans þessa vik- una og skákar óbreyttum Ryan, sem fellur í annað sæti. I aðalhlut- verkum í þessari vinsælu spennu- mynd eru Will Smith og Gene Hackman. Aðrar nýjar myndir á lista eru Orgazmo, með Trey Par- ker í broddi fylkingar, en hann er annar tveggja höfunda South Park, og skoplega spennumyndin Suieide Kings með Christopher Walken og Dennis Leary. í vikunni kemur út á myndbandi ein kvikindislegasta mynd ársins: „Very Bad Things" með Christian Slater og Cameron Diaz. Einnig verður tryllirinn „Urban Legend“ í myndbanda- rekkunum og gamanmyndin „Home Fries“ með Drew Barrymore og Luke Wilson. VINSÆLUSTU JJAyNDBÖNDIN A ISLANDI Nr. var vikur tóynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 Enemy of the Stote Som myndbönd Spenna 2. 1. 2 Saving Privote Ryon Cic myndbönd Drama 3. 2. 3 The Siege Skífan Spenna 4. 3. 5 Rhe Negotiotor Warner myndir Spenna 5. 11. 2 54 Skífan Drama 6. 4. 4 Lock, Stock & Two Smoking Barrels Sam myndbönd Gaman 7. 10. 2 The Parent Trap Som myndbönd Gaman 8. 8. 3 What Dreams May Come Háskólabíó Drama 9. 7. 5 Rounders Skífan Spenna 10. 5. 7 Ronin Warner myndir Spenna 11. NÝ 1 Return to Parodise Háskólabíó Spenna . 12. 6. 6 Holy Man Sam myndbönd Gaman 13. NÝ 1 Suicide Kings Sam myndbönd Gaman 14. 13. 6 Antz Cic myndbönd Gaman 15. NÝ 1 Orgazmo Myndform Gaman 16. 14. 3 The lce Storm Sam myndbönd Drama 17. 18. 2 Hilary And Jackie Myndform Drama 18. 12. 6 Pleasantville Myndform Gaman 19. Al 10 Austin Powers Hóskólabíó Gaman 20. 9. 7 Primary Colors Skífan Gaman ÐtntitirniiiiixiTmTitTnTTTTTTrn „ÚtlitiB er bteytt44 VAKORT Eftírlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Bland í poka fyrir alla TEIKNIMYNDIR, framtíðarmyndir, gamanmyndir, spennumyndir. Allar tegundir kvikmynda eru sýndar um þess- ar mundir í Banda- ríkjunum og sjaldan áður hafa jafnmarg- ir farið í bíó og einmitt um síðustu helgi, líklega af þess- um sökum. Tarzan sveiflast úr fyrsta sætinu niður í annað og á toppnum trónir nýjasta mynd Adams Sandlers, Big Daddy. I þriðja sæti situr svo njósnarinn Austin Powers og glottir við útstæðar tennur. f Big Daddy leikur Sandler 32 ára verkamann sem neyðist til að full- orðnast er fimm ára munaðarleysingi kemur inn í líf hans. Myndin hefur fengið misjafna gagnrýni en engfu að síður tóku áhorfend- ur henni opnum örmum og er hún önnur mest sótta gaman- mynd um frumsýningarhelgi frá upphafi. Big Daddy halaði ADAM Sandler mætti á frumsýningu Big Daddy ásamt tvíburunum Cole og Dylan Sprouse sem leika munaðarlausa drenginn í myndinni. inn tæpar 3 þúsund milljónir króna um frumsýningarhelgina en óvíst er hvort að hún heldur toppsætinu í næstu viku því hröð skipti hafa verið þar að undanförnu. Um næstu helgi er búist við metaðsókn í kvikmyndahús en þjóðhátíðardag Bandaríkja- manna, 4. júlí, ber upp á sunnu- degi í ár. Vinsælustu kvikmyndir vestanhafs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.