Morgunblaðið - 29.06.1999, Page 59

Morgunblaðið - 29.06.1999, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 59 VÉÐUR 25 m/s mk 20mls hvassviðrí -----1Sm/s allhvass -----lOm/s kaldi \ 5 m/s gofa Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * *4 Rigning * ** t^Slydda Alskýjað % * * * Snjókoma ý, Skúrir V* ^El Ikúrir | Slydduél i; Él / Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vmdonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin 55= vindhraða, heil fjöður ^ A er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR l' DAG Spá: Austan og norðaustanátt, sums staðar 8- 10 m/s framan af degi en síðar hægari. Lítils- háttar væta austan til, einkum í fyrramálið, en annars úrkomulaust og allvíða verður léttskýjað um landið suðvestan- og vestanvert. Hiti 7 til 10 stig með norður- og austurströndinni, en annars 14 til 19 stig þegar best lætur. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag lítur út fyrir hæga norðaustlæga átt með rigningu allra austast, þokusúld á an- nesjum norðan til, léttskýjað á Vesturlandi en annars skýjað með köflum. Frá fimmtudegi til sunnudags eru síðan horfur á að verði fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt, víða létt- skýjað á Vesturlandi en annars skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti á bilinu 6 til 16 stig, hlýjast suðvestan til. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ý og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð var nærri kyrrstæð skammt norðvestur af Skotlandi, en dálitill hæðarhryggur hér norður og vestur af landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 15 rigning og súld Amsterdam 14 skúr Bolungarvik 10 hálfskýjað Lúxemborg 15 skýjað Akureyri 7 þokumóða Hamborg 19 skýjað Egilsstaðir 10 Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 11 alskýjað Vín 24 skýjað Jan Mayen 7 léttskýjað Algarve 23 léttskýjað Nuuk 7 alskýjað Malaga 26 alskýjað Narssarssuaq 12 skýjað Las Palmas 25 skýjað Þórshöfn 10 þoka Barcelona 24 léttskýjað Bergen 18 skúr á síð. klst. Mallorca 29 léttskýjað Ósló 19 alskýjað Róm 24 skýjað Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyjar 24 skýjað Stokkhólmur 24 Winnipeg 11 alskýjað Helslnki 26 hálfskviað Montreal 23 þoka Dublin 15 skýjað Halifax 20 skýjað Glasgow 13 skýjað NewYork London 18 skúr á síð. klst. Chicago París 16 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 29. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.45 0,5 6.42 3,4 12.49 0,5 19.03 3,7 3.02 13.31 0.00 1.38 ÍSAFJÖRÐUR 2.48 0,3 8.28 1,8 14.45 0,3 20.55 2,1 13.36 1.43 SIGLUFJÖRÐUR 5.00 0,1 11.20 1,0 17.06 0,2 23.21 1,2 13.18 1.24 DJÚPIVOGUR 3.48 1,8 9.55 0,3 16.17 2,0 22.32 0,4 2.24 13.00 23.35 1.06 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 29. júní, 180. dagur ársins 1999. Péturs- messa og Páls. Orð dagsins: Seg því við þá: Svo segir Drottinn: Hvort falla menn og standa ekki upp aftur? Eða hverfa menn burt án þess að koma aftur? (Jeremía 8,4.) landssögunnar. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 12. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og síma 575 7720. Gjábakki. Fannborg 8. Handavinnustofa opin frá kl. 10-17, leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9.30-12, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14. Skipin Reykjavíkurhöfn: Sel- foss kom i gær. Lagar- foss og Albatros fóru í gær. Tinno, Akraberg, Arkona, Maxim Gorkiy, Brúarfoss, Venus, Stapafell og Arnarfell koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Oce- an Tiger fór í gær. Or- lik, Dorado komu í gær. Reksnes kemur í dag. Fréttir Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2 hæð. Lokað í júlímánuði og til 14. ágúst. Mannamót Ferð frá Hvassaleiti 56- 58 og Sléttuvegi 11-13 í Landmannalaugar. Mið- vikudaginn 14. júlí kl. 9 verður farin dagsferð í Landmannalaugar, kvöldverður í Leiru- bakka í Landsveit Leið- sögumaður Ómar Ragn- arsson. Upplýsingar og skráning í s. 588 9335 og 568 2586. Aflagrandi 40. Sumar- dagar í kirkjunni. Mið- vikudaginn 30. júní verð- ur farið í Hallgríms- kirkju, Guðrún Jóns- dóttir læknir predikar. Kaffi í boði sóknarinnar. Lagt af stað frá Afla- granda 40 kl. 13.20. Spáð er björtu og góðu veðri í Reykjavík og upplagt að skoða borgina úr turnin- um. Upplýsingar og skráning í afgreiðslu sími 562 2571. Árskógar 4. Kl. 10-12 íslandsbanki. Bólstaðarhlíð 43 Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðir, kl. 9.30-11 kaffi, dans kl. 14-15, kl. 15 kaffi. Uppselt er í ferð- ina 1. júlí til Keflavíkur- flugvallar. Önnur ferð áformuð í september. Upplýsingar í síma 568- 5052. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Brids kl. 13.30. Púttæf- ing á vellinum við Hrafnistu kl. 14. Laug- ardagsgangan verður framvegis á fimmtudög- um kl. 10 frá Hraunseli og verður sú fyrsta fimmtudaginn 1. júlí. Handavinnukonur, hitt- umst fimmtudaginn 1. júí kl. 15., en ekki á mið- vikudag eins og áður var auglýst, og spjöllum saman yfir kaffibolla. Síðustu forvöð að innrita sig í ferðir sumarsins og orlofsvikuna í Reykholti. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Handavinna kl. 9-12.30. Ferð á slóðir Eyrbyggju 6-7 júlí kl. 9. Gist á Hótel Grundarfirði, far- arstjóri Jakob Tryggva- son. Mannrækt - skóg- rækt, gróðursetningar- ferð í Hvammsvík, Hval- firði, 7. júlí kl. 10 frá Ás- garði. Unglingar og aldraðir vinna saman. Boðið upp á grillveislu og kaffiveitingar. Skrá- setning á skrifstofu fé- lagsins sími 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug falla niður um óákveðinn tíma vegna veikinda. Kl. 9-16.30 vinnustofur opn- ar, kl. 12.30 glerskurður umsjón Helga Vilmund- ardóttir og perlusaumur umsjón Kristín Hjaltad. kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Miðvikudaginn 30. júni verður farið í heim- sókn í Rangárþing, stað- kunnugur leiðsögumað- ur, Olafur Ólafsson, kaffihlaðborð á Hóteí Hvolsvelli. Margt að skoða m.a. Njálusafn og frægir sögustaðir ís- Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun, kl. 9-17 fótaðgerð, kl. 9.30 - 10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 12.15 versl- unarferð, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfími, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: tréskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl_ 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 smíðar, kl. 10-11 ganga, frá kl. 9 fótaað- gerðastofan og hár- greiðslustofan opin. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi almenn, kl. 10-** 14.30 handmennt al- menn kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl. 10-11 ganga, Halldóra, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Kvennadeild Reykjavík- urdeildar Rauða kross íslands. Munið sumar- ferðina fimmtudaginn 1. júlí. Mæting á Umferð- armiðstöðinni kl. 8.45. Tilkynnið þátttöku í síma568 8188. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 5G9 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I skálma, 4 rófa, 7 vistir, 8 trylltur, 9 bjargbrún, II svara, 13 fall, 14 snáði, 15 gfna við, 17 þekkt, 20 nöldur, 22 fim, 23 örlagagyðja, 24 dýrin, 25 skólagengna. LÓÐRÉTT: 1 bresta, 2 ræfíls, 3 lengdareining, 4 flasa, 5 snákur, 6 Ijósið, 10 for- sjón, 12 herma eftir, 13 töf, 15 þenjast út, 16 gift- ast aldrei, 18 hylur gijóti, 19 kroppa, 20 reiða, 21 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 notadijúg, 8 gætna, 9 fífan, 10 nót, 11 raupa, 13 aumur, 15 basla, 18 halar, 21 far, 22 ólæst, 23 æstar, 24 nafnkunna. Lóðrétt: 2 ostru, 3 afana, 4 rifta, 5 úlfum, 6 Ægir, 7 knár, 12 pól, 14 una, 15 brók, 16 skæla, 17 aftan, 18 hræðu, 19 látin, 20 rýrt. 79 milljónamæringar fram að þessu og 325 milliour í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænleeast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.