Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 9 FRÉTTIR ; Heiðraðir fyrir að hafa komið í veg fyrir stórfellt brunatjón VÁTRYGGINGAFÉLAG íslands heiðraði á fimmtudag þá sjö starfs- menn vélsmiðjunnar J. Hinriksson- ar við Súðarvog í Reykjavík sem með skjótum viðbrögðum og áræðni tókst að koma í veg fyrir stórbruna þar fimmtudaginn 24. júní sl. Starfsmenn vélsmiðjunnar voru að mestu búnir að ráða niðurlög- um eldsins þegar slökkvilið kom á vettvang. Við slökkvistörfin hættu þeir í raun Iífi sínu og komu í veg fyrir stórtjón á eignum fyrirtækis- ins. Fimm þeirra voru fluttir á slysadeild vegna reykeitrunar en sem betur fer náðu þeir sér fljótt og vel. Vorum að íá nýja sokkaLuxna- I [Wojförd] | Laugavegi 48, sími 552 3050. Af þessu tilefni komu fulltrúar VIS í heimsókn í Súðarvog í síð- degiskaffitímanum á fimmtudag. Hjördís Harðardóttir fram- kvæmdastjóri félagsins færði starfsmönnum J. Hinrikssonar að gjöf skúlptúr eftir Magnús Guð- jónsson og heiðraði svo sérstak- lega sjömenninga sem gengu harð- ast fram við slökkvistarfið. Á myndinni eiu frá vinstri: Jó- hann Jóhannsson og Hjördis Harðardóttir frá VIS, Ragnar Már Pétursson, Sveinn Karlsson, Björgvin Bjarnason, Oddsteinn Pálsson, Benedikt Sveinsson og Ragnar Guðjónsson, trúnaðarmaður starfsmanna. Bjarverandi voru tveir starfsmenn sem heiðraðir voru sérstaklega: Eldór Reykfell og Sigurður Ingvarsson. Opið til kl. 17 í dag ntíu -ðlofnaa 1974- munít Langur Iaugardagur Úrval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. LANGUR LAUGARDAGUR Domus Medica opið 10-16 Verð kr. 1.995 Tegundimar eru ýmist til í svörtu, bláu, hvítu, beige o.fl. Stærðir 36-42 Ath! Einnig til í barnastærðum 00MUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 • Reykjavík Sími 568 9212 PÓSTSENOUM SAMDÆGURS í Antikhúsgögn Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 NÝ SENDING Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fimkvöld kl. 20.30-22.30, eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur. 15% afsláttur af ljósum töskum Laugavegi 58 sími 5513311 Gríptu tækifærið Kanaríeyjaflakkarar Fimmta sumargleðin verður haldin að Laugalandi í Holtum 9.-11. júlí. Svæðið opnað föstudag kl. 16. Hellaferð laugardag kl. 13 (rúta). Skoðaðir verða Hellena hellar, leiðsögumaður Olgeir Engilbertsson í Nefsholti. Grillað sameiginlega kl. 5 e.h. Hver sér um sig í mat og drykk. Góð tjaldstæði, lukkumiðar, góðir vinningar. Dansað og sungið undir bláhimni. Hljómsveitin Lýsa — Siggi Hannesar, Arngrímur og Ingi- björg, Garðar Jóhannesson og fleiri í Kanarístuði. Allir velkomnir með kanaríeyjahúfurnar, gesti og góða skapið. Örn s. 4512467, Sigurborg s. 5535556, Siggi og Rúna s. 5656929, Kalli Ara s. 4216037, Gylfi s. 8920042, Gerður s. 5554960. 30-70% a^ófdttur ©. í' OpábllO-17 z < 5 o I MGXX ESPRIT FYRIR ÞAU YNGSTU!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.