Morgunblaðið - 03.07.1999, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 37
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Jákvæð viðbrögð við
atvinnuleysisskýrslu
EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í gær
eftir að skýrsla um atvinnuleysi í
Bandaríkjunum kom út. Dow Jones
vísitalan hækkaði um 0,4% og var
11.112,33 stig í lok dagsins. Atvinnu-
leysi í Bandaríkjunum mældist 4,3% í
júní og er það örlítil hækkun frá því í
maí þegar það mældist 4,2%. Laun-
þegum í Bandaríkjunum fjölgaði um
268.000 í júní eftir 5.000 manna fækk-
un í maí. Sérfræðingar töldu horfurnar
í bandarísku efnahagslífi nokkuð góð-
ar, þeir eru ánægðir með atvinnuleys-
isstigið en ekki eins ánægðir með að
launavísitala hækkar. Euro STOXX 50
vísitalan hækkaði um 0,53% í gær og
þýska DAX vísitalan hækkaði um
0,7% í 5.519,05 stig. Hlutabréf í
Volkswagen lækkuðu um 3% í 61,50
evrur eftir að Deutsche Bank staðfesti
orðróm um að hann hefði lækkað mat
á fyrirtækinu. CAC-40 hlutabréfavísi-
talan í París hækkaði um 0,25% og
endaði í 4.620,67 stigum sem er met.
Hún hækkaði alla daga vikunnar, alls
um 4,6%. Breska FTSE-100 vísitalan
sem hækkaði mest í sex mánuði á
fimmtudag, lækkaði um 30 þunkta í
gær. Þrjú fyrirtæki sem vega þungt í
þresku vísitölunni lækkuðu í gær: BT
um 0,6%, Lloyds TSB um 1,1% og
Glaxo um 1,5%. Fjölmiðlafyrirtækið
Granada hækkaði um 5,5% í 12,47
þund. Evran er enn veik og að sögn
Eugenio Domingo Solan, stjórnar-
manns í Evrópubankanum, er veik
evra náttúrulögmál. Hann sagði
einnig að ólíklegt væri að Evrópu-
bankinn styddi evruna með einhverj-
um hætti.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
1Ö,UU , 1 k 17,57
17,00 ~ „ / \[\ jhr
16,00 ~ ’vVL f
15,00 ~ f
14,00 - y
13,00 - f zr #rz
12,00 ~ l / zir
11,00 - W
10,00 - H
9,00 ■ Byggtágög Febrúar num frá Reuters Mars Apríl Maí Júni Júlí
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
02.07.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar-
ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (k(ló) verð (kr.)
Annar afli 460 20 136 2.206 299.932
Annar flatfiskur 10 10 10 317 3.170
Blálanga 40 30 40 164 6.510
Hlýri 83 65 75 260 19.501
Karfi 50 5 41 18.309 743.379
Keila 78 17 54 1.658 90.172
Langa 106 12 90 4.183 377.621
Langlúra 90 20 66 1.229 80.690
Lúða 415 40 143 462 66.247
Sandkoli 70 60 69 647 44.340
Skarkoli 166 116 133 12.487 1.661.781
Skata 160 100 136 43 5.860
Skrápflúra 36 36 36 542 19.512
Skötuselur 280 210 272 1.719 467.211
Steinbítur 90 20 72 24.216 1.734.022
Stórkjafta 30 30 30 252 7.560
Sólkoli 122 70 95 3.929 375.168
Tindaskata 3 3 3 76 228
Ufsi 73 25 53 40.561 2.131.972
Undirmálsfiskur 101 65 94 7.974 751.461
svartfugl 20 20 20 51 1.020
Ýsa 201 26 139 11.107 1.548.998
Þorskur 187 70 108 209.309 22.666.291
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Skarkoli 116 116 116 22 2.552
Steinbítur 75 70 70 344 24.221
Ufsi . 32 32 32 3 96
Undirmálsfiskur 88 88 88 113 9.944
Ýsa 95 95 95 35 3.325
Þorskur 130 101 106 10.743 1.143.700
Samtals 105 11.260 1.183.838
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 60 40 43 244 10.441
Hlýri 65 65 65 6 390
Karfi 5 5 5 14 70
Lúða 340 96 131 119 15.596
Skarkoli 143 133 135 904 122.248
Steinbítur 80 70 72 1.878 135.235
Ufsi 37 35 35 1.443 50.693
Ýsa 201 196 197 1.391 274.597
Þorskur 164 99 101 15.945 1.612.518
Samtals 101 21.944 2.221.787
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmálsfiskur 86 86 86 200 17.200
Þorskur 146 100 115 5.500 633.710
Samtals 114 5.700 650.910
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 36 7 31 247 7.645
Keila 17 17 17 305 5.185
Langa 79 12 52 181 9.483
Sandkoli 60 60 60 95 5.700
Skarkoli 152 152 152 385 58.520
Steinbltur 85 20 57 1.371 77.653
Ufsi 56 25 43 6.774 293.721
Undirmálsfiskur 90 65 80 755 60.400
Ýsa 181 26 163 224 36.481
Þorskur 145 79 99 53.524 5.284.960
Samtals 91 63.861 5.839.747
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 5 5 5 28 140
Steinbítur 76 76 76 583 44.308
Undirmálsfiskur 100 97 98 647 63.723
Ýsa 125 125 125 24 3.000
Þorskur 124 124 124 2.386 295.864
Samtals 111 3.668 407.035
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 460 460 460 4 1.840
Hlýri 83 83 83 35 2.905
Karfi 36 36 36 232 8.352
Keila 38 38 38 45 1.710
Langa 69 30 33 35 1.167
Lúða 415 100 125 126 15.750
Skarkoli 166 154 159 1.236 196.512
Steinbítur 90 55 81 1.480 120.191
svartfugl 20 20 20 51 1.020
Sólkoli 122 112 1 ite 227 26.693
Ufsi 64 40 53 3.123 165.831
Undirmálsfiskur 101 70 96 5.862 564.218
Ýsa 190 150 175 904 158.354
Þorskur 168 94 109 17.833 1.942.727
Samtals 103 31.193 3.207.269
GENGISSKRANING
Nr. 120 2. júlí 1999
Kr. Kr. Kr.
Ein. kl. 9.15 Kaup SalaGengiDollari
Dollari 74,60000 75,00000 74,32000
Sterlp. 117,49000 118,11000 117,60000
Kan. dollari 50,67000 50,99000 50,74000
Dönsk kr. 10,26100 10,31900 10,38600
Norsk kr. 9,44800 9,50200 9,48900
Sænsk kr. 8,76300 8,81500 8,81900
Finn. mark 12,82650 12,90630 12,98560
Fr. franki 11,62610 11,69850 11,77040
Belg.franki 1,89050 1,90230 1,91390
Sv. franki 47,53000 47,79000 48,28000
Holl. gyllini 34,60640 34,82200 35,03590
Þýskt mark 38,99240 39,23520 39,47630
ít. líra 0,03939 0,03963 0,03987
Austurr. sch. 5,54220 5,57680 5,61100
Port. escudo 0,38040 0,38280 0,38510
Sp. peseti 0,45840 0,46120 0,46400
Jap. jen 0,61520 0,61920 0,61320
írskt pund 96,83350 97,43650 98,03510
SDR (Sérst.) 99,32000 99,92000 99,47000
Evra 76,26000 76,74000 77,21000
Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júní. Sjálfvirkur
símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIDLA
Reuter, 25. júní
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiöla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaði:
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 1.0215 1.0252 1.021
Japanskt jen 123.79 124.4 123.52
Steriingspund 0.648 0.6516 0.6481
Sv. Franki 1.6054 1.6065 1.603
Dönsk kr. 7.4348 7.4356 7.4344
Grísk drakma 324.71 325.26 324.05
Norsk kr. 8.0837 8.089 8.06
Sænsk kr. 8.7057 8.72 8.6892
Ástral. dollari 1.5251 1.5367 1.5264
Kanada dollari 1.4969 1.517 1.4974
Hong K. dollari 8.0338
Rússnesk rúbla 24.96 25.08 24.81
Singap. dollari 1.7367 1.7572 1.7359
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 45 45 45 236 . 10.620
Karfi 39 37 39 1.808 69.626
Langa 100 100 100 272 27.200
Langlúra 90 90 90 778 70.020
Lúða 410 300 362 48 17.370
Skarkoli 131 131 131 3.302 432.562
Skata 100 100 100 17 1.700
Skrápflúra 36 36 36 519 18.684
Skötuselur 280 210 279 735 205.241
Steinbítur 83 80 83 2.546 211.267
Sólkoli 80 80 80 451 36.080
Ufsi 73 72 73 5.502 398.895
Ýsa 162 75 120 1.350 161.946
Þorskur 187 127 163 6.183 1.006.283
Samtals 112 23.747 2.667.495
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 65 30 57 312 17.831
Blálanga 40 40 40 159 6.360
Annar flatfiskur 10 10 10 317 3.170
Hlýri 74 74 74 219 16.206
Karfi 50 30 42 15.538 650.576
Keila 72 20 63 1.258 79.745
Langa 106 75 95 3.012 286.471
Langlúra 30 20 24 422 10.090
Lúöa 400 40 98 135 13.271
Sandkoli 70 70 70 552 38.640
Skarkoli 136 120 125 1.761 219.262
Skrápflúra 36 36 36 23 828
Skötuselur 270 270 270 242 65.340
Steinbítur 86 64 78 1.609 126.290
Stórkjafta 30 30 30 252 7.560
Sólkoli 122 70 99 2.923 289.435
Ufsi 65 30 50 15.424 772.742
Undirmálsfiskur 94 84 91 397 35.976
Ýsa 189 40 113 5.075 574.389
Þorskur 169 78 113 67.612 7.644.889
Samtals 93 117.242 10.859.071
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 125 125 125 4.377 547.125
Steinbítur 73 70 71 1.817 129.225
Ýsa 192 180 184 1.127 207.086
Þorskur 98 70 72 1.076 77.450
Samtals 114 8.397 960.887
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 20 20 20 10 200
Karfi 40 40 40 136 5.440
Keila 62 62 62 23 1.426
Langa 50 50 50 300 15.000
Skarkoli 166 166 166 500 83.000
Sólkoli 70 70 70 300 21.000
Tindaskata 3 3 3 76 228
Ufsi 60 37 52 3.787 196.015
Ýsa 113 70 110 214 23.619
Þorskur 130 115 122 8.921 1.092.733
Samtals 101 14.267 1.438.662
HÖFN
Blálanga 30 30 30 5 150
Karfi 5 5 5 306 1.530
Keila 78 78 78 27 2.106
Langa 100 100 100 383 38.300
Langlúra 20 20 20 29 580
Lúða 315 315 315 4 1.260
Skata 160 160 160 26 4.160
Skötuselur 265 265 265 742 196.630
Steinbítur 78 73 74 4.588 337.631
Sólkoli 70 70 70 28 1.960
Ufsi 63 59 59 3.805 225.979
Ýsa 119 60 109 263 28.701
Þorskur 166 118 145 909 131.741
Samtals 87 11.115 970.728
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 185 185 185 1.400 259.000
Lúða 100 100 100 30 3.000
Steinbítur 66 66 66 8.000 528.000
Ufsi 40 40 40 700 28.000
Ýsa 155 155 155 500 77.500
Þorskur 122 82 96 18.677 1.799.716
Samtals 92 29.307 2.695.216
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
2.7.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hasta kaup- Lagsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 48.000 118,25 118,50 120,00 336.209 50.000 112,66 120,00 114,74
Ýsa 9.943 58,30 60,01 228.540 0 54,24 56,64
Ufsi 500 35,00 34,00 35,00 201.757 14.000 27,93 35,00 33,03
Karfi 5.000 42,30 42,00 0 53.186 42,00 42,02
Steinbítur 16.061 35,00 35,00 66.738 0 31,63 34,29
Grálúða 95,00 0 11 95,00 100,05
Skarkoli 67,00 69,99 22.612 32.865 64,15 70,00 68,46
Langlúra 38,00 42,99 1.000 7.000 38,00 42,99 42,23
Skrápflúra 15,80 8.500 0 15,80 15,50
Loöna 400.000 0,16 0 0 0,16
Úthafsrækja 1,23 0 331.477 1,30 1,53
Rækja á Flæmingjagr. 31,99 0 282.355 31,99 33,94
Ekki voru tilboð (aðrar tegundir
FRÉTTIR
Wal-Mart
gerir samn-
ing um bók-
sölu á Netinu
New York. Reuters.
VERSLANAKEÐJAN Wal-Mart
hefur gert samning við þriðja
stærsta netbóksölufyrirtæki í
Bandaríkjunum, Books-A-Million,
um að selja viðskiptavinum Wal-
Mart á Netinu bækur.
Books-A-Million starfrækir 177
verslanir í 17 ríkjum Bandaríkj-
anna. Hlutabréf í fyrirtækinu
hækkuðu úr 6,21 dollara í 13,75
dollara þegar tilkynnt hafði verið
um samninginn. Talsmenn fyrir-
tækisins eru að vonum ánægðir
með samninginn og hafa trú á að
Wal-Mart muni bráðlega verða í
forystuhlutverki í bóksölu á Net-
inu.
Sérfræðingar hafa lýst áhyggj-
um vegna þess að sterkasta hlið
Wal-Mart er þjónusta í verslunum
en ekki sendingarþjónusta til ein-
staklinga. Hins vegar hefði keðjan
mikla möguleika og væri að þróa
Netþjónustu sína með samningum
við fyrirtæki eins og Books-A-
Million.
-----------------
Xerox og 3M
gera samning
San Francisco. Reuters.
XEROX hefur gert samning við
3M um framleiðslu þess síðar-
nefnda á hugverki Xerox-manna,
svokölluðum rafpappír (e. elect-
ronic paper).
Rafpappír er nokkurs konar
millistig pappírs og tölvuskjás.
Hann er mun færanlegri og sveigj-
anlegri en tölvuskjár og aðeins
þykkari en venjulegur pappír.
Rafpappírinn hefur verið í þróun
hjá Xerox í fjögur ár en ekki er bú-
ist við honum á markað alveg á
næstunni. Verið er að vinna að
framleiðslunni og sjá talsmenn
Xerox mikla möguleika í framtíð-
inni þar sem dagblöð verði gefin út
á rafpappír og mögulegt að upp-
færa fréttir um leið og þær berast.
-------M-«-------
Polaroid
stöðvar aug-
lýsingu
Reuters.
POLAROID-myndavélaframleið-
andinn hefur stöðvað sýningu sjón-
varpsauglýsingar sem gerð var til
að kynna nýja myndavélategund
frá fyrirtækinu.
Auglýsingin sýndi viðskiptavin
hraðbanka taka mynd af stöðu
reiknings síns þar sem sýnd var
einnar milljónar dollara innistæða.
Á miðnætti er innistæðan svo sýnd
hrapa.
Samtök bandarískra banka
sögðu auglýsinguna rýra traust
neytenda á bankakerfínu og þar
sem auglýsingaframleiðandi gat
ekki fært nægilega góð rök til að
réttlæta auglýsinguna stöðvaði
Polaroid sýningu hennar.
TIL SÖLll EÐA LEIGlfV
öðruvísi brúðarkjólar.
Fallegar mömmudragtir,
hattar og kjólar.
Allt lyrir herra.
Fataleíga
Garðabæjar,
sími 565 6680.
Opið virka daga
kl. 9.00-18.00,
kl. 10.00-14.00.
BÍLSKÚRSHURÐIR
ÍSVaU-ÖOKGA HrlF.
HOFÐARAKKA 9. 112 RTYKvlAVÍK
SÍMI hö? 8/bO FAX í)87 8/51
Borðdákar til
bniðargjafa
Uppsetningabúðin
Hverfisgötu 74, sími 552 5270.