Morgunblaðið - 03.07.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 03.07.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Jesús kennir af skipi. Lúk. 5. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta ki. 11. Ámi Bergur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 í Frí- kirkjunni í Reykjavík. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. VIÐEYJARKIRKJA: Messa fyrir heyrnarlausa kl. 14. Sr. Miyako Þórð- arson messar. Táknmálskórinn syng- ur. Allir eru velkomnir. Staðarskoðun eftir messu verður túlkuð á táknmáli. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Prestur sr. Halldór Gröndal. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Áltarisganga. Prestur sr. Hreinn S. Hákonarson. Kammerkórinn Cantem- us frá Danmörku syngur ásamt kirkjukór Grensáskirkju. Organisti Ámi Arinbjamarson. Tónleikar danska kammerkórsins Cantemus kl. 17. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir bömin. Fermd verður Björg Maria Acchiano frá Bandaríkj- unum, Laugarnesvegi 106. Hóþur úr Mótettukór syngur. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Sr. Sigurður Páls- son. Orgeltónleikar kl. 20.30. Mark A. Anderson frá Bandaríkjunum leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Halldór Óskarsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11 í safn- aðarheimilinu. Fermd verður Karen Ósk Pétursdóttir. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngur. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sum- arleyfa starfsfólks Laugameskirkju er bent á guðsþjónustu í Askirkju. NESKIRKJA: Messa kl. 11 í safnað- arheimilinu. Prestur sr. Halldór Reyn- isson. Organisti Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Kvöld- messa kl. 20. Athugið breyttan messutíma. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fenning- armessa kl. 14. Fermdur verður Páli Þráinsson. Allir velkomnir. Séra Hjörtur Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Prestamir. SAFNKIRKJAN ÁRBÆJARSAFNI: Messa n.k. sunnudag kl. 14. Kristinn Á. Friðfinnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfsfólks fram í miðjan ágúst. Bent er á guðs- þjónustur í öðrum kirkjum prófasts- dæmisins. DIGRANESKIRKJA :KI. 20.30. Kvöldsöngur með altarísgöngu. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöld- messa kl. 20.30. Lesari Sigurbjörg Skúladóttir. Umsjón Guðlaug Ragn- arsdóttir. Organisti Pavel Smid. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Kór Grafarvogskirkju syngur. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónustur í Hjallakirkju falla niður í júlímánuði. Fólki er bent á helgihald í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Við minn- um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Vegna sumar- leyfa starfsfólks fellur guðsþjónustan niður en kirkjan verðður opin á messutíma. Sóknarprestur. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Alt- arisganga. Kór Rangæingafélagsins syngur. Stjómandi er Elín ósk Óskarsdóttir. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Prestamir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma kl. 20. Á samkomunni verða tvær Maríusystur í heimsókn, systir Jósúana frá Noregi og systir Jóela frá Þýskalandi. Þær verða með nokk- uð af bókum með sér til sölu. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn- ir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11 ræðumaður Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 20. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason forstöðumaður. Allir vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 20. Hjálpræðissamkoma. Laufey Birgisdóttir talar, lofgjörðarhópurinn leiðir söng. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 20 sunnudagskvöld. Gígja Grétarsdóttir vitnar um trú sína. Fjöl- breyttur söngur. Guðlaugur Gunnars- son kristniboði talar um mikilvægi bænarinnar. Takið biblíuna með. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga ki. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Einsöng flytur Natalía Chow en hún er jafnframt organisti Hafnarfjarðarkirkju. Syngur hún sálm nr. 9. „Lofsyngið drottni". Kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Lárus Sveinsson og Guðmundur Haf- steinsson annast trompetleik. Sr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Sjá guðsþjón- ustu í Garðakirkju í dag. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Almennur safnaðarsöngur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Rútu- ferðir frá Vídalínskirkju kl. 10.30 og frá Hleinunum kl. 10.40. Hans Markús Hafsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsögn. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hans Markús Hafsteinsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir kl. 10, þriðjudaga - föstudags. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 17. Tónlistarstund hefst í kirkjunni kl. 16.40. Fyrir messuna og í messunni syngja Margrét Bóasdótt- ir og Finnur Bjamason lög úr fomum handritum í útsetningu Hróðmars Inga Sigurbjömssonar. Organisti er Hilmar Om Agnarsson. Prestur er sr. Egill Hallgrímsson. HEYDALAKIRKJA: Sunnudaginn 4. júlí kl. 14 verður fermdur Sveinn Jó- hannesson frá Seattle í Bandaríkjun- um, en verður á fermingardaginn á Þverhamri í Breiðdal. Prestur er sr. Gunnlaugur Stefánsson. EIÐAKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 með þátt- töku sumarbúðabamanna. Prestur sr. Jóhanna Sigmundsdóttir. MÖÐRUDALSKIRKJA: Messa kl. 14. Böm borin til skímar og tvö börn fermd. Fermingarbömin heita Hólm- fríður Bóasdóttir sem búsett er í Dan- mörku og Máni Jökulsson frá Akur- eyri. Prestur Lára G. Oddsdóttir. HRAUNGERÐISKIRKJA í FLÓA: Kvöldmessa n.k. sunnudag kl. 21. Kristinn Á. Friðfinnsson. Fríkirkjan í Reykjavík LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 51 KIRKJUSTARF Skans með þá sem ekki treysta sér í gönguna sjálfa. Klæðnaður eftir veðri. Prestar Landa- kirkju. Danskur kammerkór 1 Grensás- kirkju DANSKI kammerkórinn Cantemus heldur tónleika í Grensáskirkju á morgun, sunnudaginn 4., júlí og hefjast þeir kl. 17. Stjóm- andi er Bjame Strand. Kammerkórinn Cantem- us syngur einnig við messu í Grensáskirkju kl. 11 um morguninn. Þar messar sr. Hreinn S. Hákonarson fangaprestur og kirkjukór Grensáskirkju leiðir messusöng við undirleik organistans, Árna Arinbjarnarson- ar. Safnaðarstarf Helgiganga á goslokaafmæli ÞAÐ er að komast á hefð að fara í helgigöngu frá krossinum í Eldfelli niður á Skans um goslokin. Vest- mannaeyingar era þannig í takt við nágranna sína á Norðurlöndum sem iðka helgigöngur í æ ríkari mæli. Helgigöngur virðast höfða vel til nútímafólks þar sem saman fer andleg og líkamleg endurnær- ing. Helgigöngur af ýmsum toga em að verða að tískusveiflu í ná- grannalöndum okkar. Vestmannaeyingar hafa ástæðu til helgifarar í minningu um varð- veislu Guðs á gostímum. Allir rólfærir Vestmannaeyingar em hvatth’ til að gefa Guði dýrðina fyrir vemd hans og blessun í gos- inu og mæta til helgigöngunnar. Helgigangan hefst með bæn við krossinn í Eldfelli. Síðan verður gengið niður á Skans með stuttri áningu á leiðinni. Á Skansinum verður safnast saman við væntan- lega Stafkirkju. Sr. Bára Friðriks- dóttir verður með helgistund. Molasopi á eftir í boði Landakirkju þar sem Jóhann Friðfinnsson segir frá Stafkirkjunni. Hljómbrot úr Lúðrasveit Vestmannaeyja mun þeyta lúðra í helgigöngunni og kór Landakirkju styður sönginn. Rúta fer frá Landakirkju kl. 10.30 að Eldfelli. Rútan fer niður á Hallgnmskirkja. Orgeltónlist kl. 12. Mark A. Ánderson frá Banda- ríkjunum leikur. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 20. Ræðumaður Joshua Paul frá Kóreu. Allir hjart- anlega velkomnir. KFUM & K. Samkoma á sunnu- dagskvöld. Gígja Grétarsdóttir vitnar um trú sína. Fjölbreyttur söngur. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði talar um mikilvægi bænarinnar. Takið Biblíuna með. Frfkirkjan Vegurinn. Samkoma kl. 20. Lofgjörð, predikun og fyrir- bæn. Ailir hjartanlega velkomnir. Eigum til afgreiðslu nú þegar þessa vinsælu handfærabáta. Gott vinnLpláss, stöðugir, gangmiMir cg nBð góða sjÆæfni. ELdurHr-, svefn- og salemisaðstaða um borð. Öflug dieselvél mað beinum axli. Hagstætt verö chf. Hafnarstræti 20, Reykjavík, sími 552 5000 EIGNAMIDIIININ _____________ Startsmenn: Svorrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorieilur St.Guörnundsson_,B.Sc.,_sölum., Guömundur Sigurjónsson löpfr. og lögg.fasleignasali, skjalagerð. Stefón Hrafn Stelánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sv__________ Stefán Ámi Auöólfsson, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, at símavarsla og ritari, Olöf Steinarsdótlir, steignasali. sölumaður. ---------, auglýsingar, gjáldkeri, Inga Hannesdóttir, ðflun skjala og gagna, Ragnheíður D. Agnarsdóttir,............... ióttir.skrifstofustörf. Sími .>»«<! 9090 E3 ÁR IX .>!>}> 909.» • Sí.liiiinila 2 I Snorrabraut 71-2 íbúðir OPIÐ HÚS 3ja—4ra herbergja íbúð á 1. hæð auk 2ja herbergja íbúðar í kjallara. fbúðirnar seljast saman. Hæðin skiptist m.a. í 2 samliggjandi skiptanlegar stofur, stór svefnherbergi og eitt lítið herbergi auk eldhúss og baðs. Merbau-parket á gólfum. Ásta sýnir íbúðirnar í dag laugardag og sunnudag milli kl. 14 og 17. Verð 12,9 millj. (7724) bómull í HREYSTI Full búð af bómullarfatnaði á fínu verði n kr. 1.790 kr. 990 Stuttbuxur kr. 1.490 Buxur kr. 1.990 Barnapeysa kr. 1.490 Bamabuxur kr. 1.490 n RUSSELL IfB! ATHLETIC iBKgBMK™, LunxsaooQ - OPIÐ laugard. kl. 10-16 sunnud. kl. 12-16 HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL --Skeiiunni 19 - S. 568 1717-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.