Morgunblaðið - 03.07.1999, Side 58
MORGUNBLAÐIÐ
t£8 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999
ígi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt i Loftkastalanum kt. 20.30:
RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson
LAU. 3/7 nokkur sæb' laus. SÍÐASTA SÝNING LEIKÁRSINS.
GLEÐILEGT SUMAR
’’ Mlðasala Þjóðleikshússins lokar vegna sumarleyfa frá og með 1. júlí.
Opnar aftur f. september.
Sala áskriftarkorta augrýst í lok ágúst.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Á SÍÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 20.00:
Litta knfttuujjíMitin
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
í kvöld lau. 3/7, uppselt,
sun. 4/7, aukasýning.
fim. 8/7,
fös. 9/7,
lau. 10/7.
n i wui
Herðubreið Seyðisfirði
í kvöld lau. 3/7.
Forsala á aðrar sýningar í síma
568 8000
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000, fax 568 0383.
H =;!■!■]593 Lj ,[
J NWBMnnMn
Gamanleikrit I leikstjórn
SigurSar Sigurjónssonar
Fös 9/7 kl. 20 örfá sæti
Lau 10/7 kl. 20 örfá sæti
FÖS16/7 kl. 20
Lau 17/7 kl. 20
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Kafíii/jhHMíj)
Vesturgötu 3
I HLADVARPANUM
í kvöld lau. 3/7
Kæru gestir
Við frestum dagskránni
Blái engillinn
Sif Ragnhildardóttur
fram til haust vegna
þessa góða veðurs
Miðapantanir i símum
551 9055 og 551 9030.
Tilboð til klúbbfélaga
Landsbanka íslands hf.
Varðan
Vörðufélagar eiga þess nú kosl oð koupo i forsölu, ó
hogslæSu verði, pokkoferðir til Flórido. Þetta eru
houstferðir, og eru i boði ó timobilinu 10. seplember
til 10. desember 1999. Ferðirnor eru uðeins til sölu
ó Söluskrifstofu Flugleiðo og Fjorsölu Flugleiðo í
simoSO 50 100.
• Orlondo, Best Western Plozo. Verð 46.190 kr. ó
monn miðoð við tvo í herbergi.
• St. Petersburg Beotb við Mexíkóflóonn. Verð
S1.990 kr. ó mann miðuð við tvo í stúdióíbúð.
• Sierro Suites-Pointe Orlondo: Verð 51.690 kr. ó
monn miðoð við tvo í herb. m/eldunoroðstöðu
Gengið
• 2.500 kr. efsléttur of GSM símum og TALfrelsi
• Tveir miðor ó verði eins ö 10 things I hote obout
you & Wing Commonder.
• Tveir leikir ó verði eins í Loser Tog, Faxofeni
(mön. - fim.)
• 1 S% afslóttur i Spútnik.
• 10% ofslóttur of geisladiskum í SAM tónlist.
Þessi tilboð eru kynnt nónor í timoritinu
„Á mörkunum".
Ýmis önnur tilboð og ofslættir bjóðost klúbbfélögum
Londsbunko Islunds hf. sem finnn mó ó
Æ heimasídu bankans, www.landsbanki.is
MÁ IJf.nTTTTTPT Landsbankinn Odiö frá 9 til 19
5 30 30 30
Mðæfe qft Irá 12-18 og trara að lýrinou
Oplð Ira 11 tyrfc* li
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Mið 7/7 örfá saati laus
Rm 8/7 örfá sæti laus
Fös 9/7 örfá sæti laus
SNYRAFTUR
Fös 9/7 kl. 23.00 í sölu núna
Lau 10/7 kl. 23.00 j sölu núna
Sun 11/7 kl. 23.00 í sölu núna
Mið 14/7 kl. 23.00 í sölu núna
Rm 15/7 kl. 23.00 í sölu núna
TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA!
20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró.
Borðapantanir í síma 562 9700.
í kvöld kl. 20.30 nokkur sæb laus
Síðasta sýning leikársins
HIRÐFÍFL HENNAR HÁTIGNAR
Uppselt. Aukasýn. 15., 16.17. og 18.7
Miðasala í s. 552 3000. Opió virka daqa kl.
10—18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringínn.
KIRKJU llllllliiiiiiiiiiiii Hallgrímskirkj a Sunnudagur 4. júlí kl. 20.30
LISTflHÁTÍf Orgeltónleikar: Mark A. Anderson frá Bandaríkjunum
m m Miðasala í Hallgrímskirkju alla daga írá kl. 15.00 til 18.00 og við innganginn.
FÓLK í FRÉTTUM
Vinsælustu tónlistarmenn aldarinnar
Robbie er nýi kóngurinn
SÚ VAR tíðin að Elvis Presley var
kóngurinn en þegar nær dregur
aldamótum virðist sem að hann
neyðist til að afsala sér krúnunni
því til leiks er mættur vinsæll rokk-
prins.
I skoðannakönnun sem gerð var
af Roek Circus-safninu í London
nýverið er engum blöðum um það
að fletta að Robbie Willams er sá
sem flestir Bretar vilja rokka með á
gamlaárskvöld þetta árið. Þeir
vildu einnig gjarnan vera hann í
einn dag. Yfir 19% aðspurðra sögðu
að Robbie væri eftirlætis söngvar-
inn þeirra en gamli kóngurinn Elvis
er aðeins í uppáhaldi hjá 6% þjóð-
arinnar ef marka má könnunina.
Drottningarmaðurinn Freddy
Mercury er einnig vinsælli en Elv-
is.
í könnuninni tóku yfir þúsund
manns þátt á aldrinum 15-64 ára.
Niðurstöður hennar sýna ennfrem-
ur að Celine Dion er vinsælasta
söngkonan um þessar mundir. Þá
kom fram að Bretar eru gjörsam-
lega með popp- og rokktónlist á
heilanum og þrá tveir þriðju hlutar
þeirra að verða rokkstjömur. Þrátt
fyrir goðsagnir er það ekki kynlífið
ROBBIE Williams er vinsælasti
söngvarinn meðal Breta í dag.
sem fólk þráir að fylgi frægðinni
heldur peningar og ferðalög.
Vinsælustu lög aldarinnar voru
valin „Bohemian Rhapsody" með
SÖNGKONAN Celine Dion á
hug og hjarta margra.
Queen, „My Heart Will Go On“
með Celine Dion og „Smells Like
Teen Spirit" með rokkurunum í
Nirvana.
Langþráð
rigning
VEÐURBLÍÐAN hefur svo sann-
arlega leikið við okkur íslend-
inga að undanförnu og við mun-
um varla hvernig regndropi lítur
út. En í New York hellirigndi á
fimmtudaginn eftir þriggja vikna
þurrka og flestir borgarbúar
héldu sig innandyra. Hin sjö ára
Shanice Bell stóðst þó ekki freist-
inguna og hljóp út til að husla í
pollunum. Úrhellið varði hins
vegar aðeins í nokkrar minútur
og þá var komin brakandi blíða á
ný.
Heimur fullur af hatri
VIÐ, SEM af einhverjum ástæð-
um horfum meira á sjónvarp en al-
mennt er venjan og fylgjumst yfír-
leitt nokkuð með fjölmiðlum af
gömlum vana, sjáum glöggt að
fjölmiðlun er ekki sú sama og hún
var. Nú er eitur í beinum margra
sem fjölmiðlum stjóma að vinna
áhorfanlegt efni eða áheyrilegt úr
því sem liðið er og skiptir engu
máli hve forvitni-
legt það er ef ekki
er hægt að troða
poppi með því eða
einhverjum heilaþvotti, sem er
mjög vinsæll af samtíðinni og er
fluttur í nafni félagsmála, líknar-
starfa og hreins bófaháttar. Bera
fundir og stjórnarráðsgöngur til
að mæla með þjóðarmorðum vitni
um það.
Nýlega fannst frumskjal á safni
í Kalifomíu, undirritað af Adolf
Hitler við upphaf síðasta heims-
stríðs. Á skjalinu voru lögin, sem
heimiluðu fjöldamorð á gyðingum,
en þetta fmmskjal hafði ekki áður
verið til sýnis. George Patton
hershöfðingi hafði komið skjalinu
til geymslu í safninu eftir stríð,
þar sem það hefur legið síðan.
Þessi fundur er táknrænn svona í
aldarlok og stendur eftir sem enn
einn minnisvarðinn um hatrið og
ofstækið, sem ríkti í heiminum eft-
ir lok fyrra stríðs og hefur náð há-
marki á ýmsum tímum síðan.
Raunar hefur hatrið og ofstækið
orðið átrúnaður heilla þjóða á viss-
um tímum aldarinnar og virðist
hafa eflst mjög nú undir aldarlok-
in, vegna þess að smiðir slíkrar
SJÓNVARPÁ
LAUGARDEGI
svívirðu og ófarnaðar virðast trúa
og ekki að óreyndu, að viss hluti
almennings fylgi þeim alltaf til
óhæfuverka. Svo var í Sovétríkj-
um kommúnismans, svo var í ógn-
arríki nasismans og svo var núna
síðast í Serbíu.
Við Islendingar misstum marga
menn í síðustu heimsstyrjöld. Þeir
drukknuðu á leið að og frá Bret-
landi og Banda-
ríkjunum. Nýlega
kom hingað
breskur maður til
þess að minnast með okkur þeirra
sjómanna sem drukknuðu í stríð-
inu. Til eru þeir íslendingar og
hafa verið, sem teija að stríðið hafi
verið gósentími fyrir okkur, af því
við höfum grætt svo mikla pen-
inga. Það eru menn sem meta allt í
peningum. Hins vegar saknar allt
alminlegt fólk þeirra manna sem
fórust. Eins eru til menn á íslandi,
sem andmæla því að ekki skyldi
fást friður til að myrða heila þjóð í
Kosovo. Það er auðséð á þessum
viðhorfum að seinni hluta tuttug-
ustu aldar hefur víða verið nærst á
brengluðum siðferðisviðhorfum.
Við þekktum það úr pólitíkinni
strax fyrir stríð og höfum alist upp
við þessi brengluðu viðhorf síðan.
Sérstaklega er óþægilegt að búa í
miklum mæli að þessum viðhorf-
um hér á íslandi. En hatrið í
heiminum varð löggild stefna,
einnig hér.
Ríkissjónvarpið hefur verið að
sýna breska heimildaþætti um öld-
ina sem er að ljúka og nefndir eru
Öldin okkar eða „The Peoples
Century". Undirritaður hefur ekki
fylgst með þessum þáttum að jafn-
aði, en horfði á 24. þátt s.l. sunnu-
dag. Hann var allur um Víetnam-
stríðið, eins og það hefði verið eitt
af meiriháttar stríðum aldarinnar.
Aðrir þættir hafa verið sýndir
sögulegs eðlis, sem einnig eru að
stórum hluta um Víetnam-stríðið.
Ritstjórar svona þátta um liðna öld
hafa ekki frá miklu að segja, fyrst
öldin skilur eftir sig svona mikið af
Víetnam-stríði. Vitað var að
bandarískir unglingar vildu heldur
popp en stríð og margir urðu al-
ræmdir sýruhausar. En það kom
ekki þeirri tilraun við, þegar reynt
var að stöðva framgang boðbera
hatursins í heiminum, eins og í
Kóreustríðinu og þeim um það bil
tvö hundruð stríðum, sem háð hafa
verið síðan heimsstyrjöldinni síð-
ari lauk. Meðal þeirra má telja inn-
rás Sovétríkjanna í Afganistan,
þegar kommúnisminn átti að koma
í staðinn íyrir Múhameð.
Á laugardaginn sýndi Stöð 2
kvikmyndina Skítverk, sem er
röng og heimskuleg þýðing á heiti
myndarinnar „Blue Collar". Nafn-
ið á myndinni gefur til kynna full-
komlega heiðarlega vinnu. Þýð-
andinn vann aftur á móti skítverk
á myndinni með því að kunna ekki
ensku, eða þá þýða í anda þess
stéttahaturs, sem verkamenn eiga
ekki skilið. Það er ósæmilegt fyrir
Stöð 2 að hafa svona þýðanda í
vinnu, enda er nóg heift á íslandi,
þótt svona fólk heltist úr lestinni.
Indriði G. Þorsteinsson