Morgunblaðið - 03.07.1999, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 67
VEÐUR
25m/s rok
\\\\ 20mls hvassviðri
—15m/s allhvass
' ^ lOmls kaldi
\ 5 m/s gola
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % & ý
é
é é é é
# * & é
é s{t é
* ^ * Snjókoma
Rigning
Siydda
Skúrir |
y Slydduél ‘j
« V Él s
bunnan, ö m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
1U Hitastir
««,»» Þoka
é é
é
Spá kl. 15.00 í dag:
VEÐURHORFUR IDAG
Spá: Hæg norðan- og norðaustanátt, 5-8 m/s.
Súld með köflum við austur- og suðaustur-
ströndina en annars bjart veður.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næstu daga lítur út fyrir að veður verði sólríkt og
fremur hlýtt, en síðan má loks líklega búast við
rigningu víða um land á fimmtudag.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæðin norður af landinu þokast til suðurs en
lægðirnar fyrir sunnan landið hreyfast til austnorðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki . 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 11 þokaígrennd Amsterdam 20 skýjað
Bolungarvik 15 skýjað Lúxemborg 23 skýjað
Akureyri 13 léttskýjað Hamborg 20 rigning
Egilsstaðir 13 Frankfurt 23 skýjað
Kirkjubæjarkl. 11 alskýjað Vln 27 skýjað
Jan Mayen 7 léttskýjað Algarve 27 heiðskírt
Nuuk 9 skýjað Malaga 28 léttskýjað
Narssarssuaq 12 hálfskýjað Las Palmas 28 heiðskírt
Þórshöfn 11 alskýjað Barcelona 28 léttskýjað
Bergen 11 rign. á síð. klst. Mallorca 34 léttskýjað
Ósló 15 skúr Róm 28 léttskýjað
Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar 28 heiðskírt
Stokkhólmur 19 Winnlpeg 12 léttskýjað
Helsinki 24 skviað Montreal 23
Dublin 19 skúr á síð. klst. Halifax 17 þokumóða
Glasgow 15 súld New York 25 skýjað
London 22 skýjað Chicago 19 hálfskýjað
Paris 28 léttskýjað Ortando 23 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
3. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 3.09 0,5 9.11 3,3 15.14 0,6 21.30 3,6 3.09 13.32 23.53 4.56
ÍSAFJÖRÐUR 5.17 0,3 11.00 1,7 17.13 0,4 23.22 2,0 2.00 13.36 1.13 5.01
SIGLUFJÖRÐUR 1.17 1,2 7.28 0,1 14.01 1,1 19.37 0,3 1.37 13.18 1.00 4.42
DJÚPIVOGUR 0.20 0,4 6.11 1,8 12.20 0,4 18.39 1,9 2.32 13.01 23.28 4.24
Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælinqar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 þor, 4 skán, 7 þráin, 8
hnossið, 9 kraftur, 11 lff-
færi, 13 karldýr, 14 fyrir
neðan, 15 gryfjur, 17
viðbdt, 20 greinir, 22
kverksigi, 23 líkams-
hlutinn, 24 úrkomu, 25
sleifum.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 handahófs, 8 afdal, 9 læðan,'10 lof, 11 parta,
13 trant, 15 hring, 18 skjól, 21 rit, 22 gaufa, 23 eikin,
24 landskuld.
Lóðrétt: 2 andar, 3 dolla, 4 helft, 5 fiðla, 6 happ, 7
unnt, 12 tin, 14 rok, 15 högg, 16 iðuna, 17 grand, 18
sterk, 19 jökul, 20 lund.
LÓÐRÉTT:
1 áköf löngun, 2 óskar
eftir, 3 eljusama, 4 snjó-
korn, 5 moðreykur, 6
nytjar, 10 ól, 12 for, 13
ósoðin, 15 hlýðinn, 16
heiðarleg, 18 uppbót, 19
oft, 20 höfuð, 21 læra.
I dag er laugardagur 3. júlí, 184.
dagur ársins 1999. Orð dagsins:
Guð hefur uppvakið oss í Kristi
Jesú og búið oss stað 1 himin-
hæðum með honum.
(Efesusbréfíð 2, 6.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Trin-
ket, Meersburg, U25 og
U15 komu í gær. Sel-
foss fór í gær.
Ferjur
Hríseyjarferjan Sæv-
ar. Daglegar ferðir frá
Hrísey: Fyrsta ferð kl.
9 á morgnana og síðan
á tveggja klukkustunda
fresti til kl. 13. Frá kl.
13 til kl. 19 á klukku-
stundar fresti og frá kl.
19 til 23 á klukkustund-
ar fresti. Frá Árskógs-
sandi fyrsta ferð kl.
9.30 og síðan á tveggja
klukkustunda fresti til
kl. 13.30, frá kl. 13.30
til kl. 19.30 á klukku-
stundar fresti og frá kl.
19. 30 til kl. 23.30 á
tveggja tíma fresti.
Síminn í Sævari er
852 2211, upplýsingar
um frávik á áætlun eru
gefnar í símsvara
466 1797.
Viðeyjarferjan Tímaá-
ætlun Viðeyjarferju:
Mánudaga til föstu-
daga: Til Viðeyjar kl. 13
og kl. 14, frá Viðey kl.
15.30 og kl. 16.30. Laug-
ardaga og sunnudaga:
Fyrsta ferð til Viðeyjar
kl. 13 og slðan á klukku-
stundar fresti til kl. 17,
frá Viðey kl. 13.30 og
síðan á klukkustundar
fresti til kl. 17.30.
Kvöldferðir fimmtud. til
sunnud: Til Viðeyjar kl.
19, kl. 19.39 og kl. 20,
frá Viðey kl. 22, kl. 23
og kl. 24. Uppl. og bók-
anir fyrir stærri hópa, s.
581 1010 og 892 0099.
Mannamót
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg,
verður lokað til 9. ágúst.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, púttað verður
á Listatúni í dag kl. 11,
púttkylfur til staðar fyr-
ir þá sem vilja reyna sig.
Vesturgata 7. Flóa-
markaður verður hald-
inn í dag og mánudag-
inn 5. júlí frá kl. 13-16,
kl. 15 sýna nemendur
Sigvalda kantrý-dans.
Gott með kaffinu.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin" er á
mánudögum kl. 20.30 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Grettisgötu 46.
Félag fráskilinna og
einstæðra. Fundur
verður haldinn í kvöld
kl. 21 á Hverfisgötu 105
2. hæð (Risið). Nýir fé-
lagar velkomnir.
Ferðaklúbburinn
Flækjufótur, nokkur
sæti laus í Herðubreið-
arlindir og Kverkfjöll
16. júlí. Sími 557 2468
og 698 1942.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu fer í
sumarferð um Norður-
land með áherslu á Hrís-
ey og Grímsey. Ferðaá-
ætlun er þannig: 1. dag-
ur 9. ágúst Siglufjörður,
2. og 3. dagur 10. og 11.
ágúst Hrísey, 4. dagur
12. ágúst Grímsey, 5.
dagur 13. ágúst hvala-
skoðun-Húsavík, 6. dag-
ur 14. ágúst Húsavík-
Ásbyrgi og nágrenni. 7.
dagur 15. ágúst Húsa-
vík-Reykjavík. Byrjað
er að skrá í ferðina, nán-
ari upplýsingar á skrif'-
stofusími551 7868.
Viðey: í dag er göngu-
ferð á vestureyna kl. 14.
Ljósmyndasýning í Við-
eyjarskóla verður opin
kl. 13.20-17.10. Reiðhjól
eru lánuð án endur-
gjalds. Hestaleigan er að
starfi og veitingahúsið í
Viðeyjarstofu er opið.
Minningarkort
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra barna.
Minningarkort eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrif-
stofutíma. Gíró- og
kreditkortaþj ónusta.
MS-félag íslands.
Minningarkort MS-fé-
lagsins eru afgreidd á
Sléttuvegi 5, Rvk. og i ...
síma/myndrita *
568 8620.
Samtök lungnasjúk-
linga. Minningarkort
eru afgreidd á skrif-
stofu félagsins í Suður-
götu 10 (bakhúsi) 2.
hæð, sími 552 2154.
Skrifstofan er opin mið-
vikudag og föstudag kl.
16-18 en utan skrif-
stofutíma er símsvari.
Einnig er hægt að
hringja í síma 861 6880
og 586 1088. Gíró og
kreditkortaþjónusta.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á ís-
landi eru afgreidd í
síma 552 4440 og hjá
Áslaugu í síma 552 7417
og hjá Nínu í síma
564 5304.
Minningarkort Stóru-
Laugardalssóknar,
Tálknafirði, til styrktar
kirkjubyggingarsjóði
kirkjunnar í Stóra-
Laugardal eru afgreidd
í síma 456 2700.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnar-
firði fást í Bókabúð
Böðvars, Pennanum í
Hafnarfirði og Blóma-
búðinni Burkna.
Minningarkort KFUM
og KFUK í Reykjavík
eru afgreidd á skrif-
stofu félagsins við
Holtaveg eða í síma
588 8899. Boðið er upp á
gíró og kreditkorta-
þjónustu. Ágóði rennur
til uppbyggingar æsku-
lýðsstarfs félaganna.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
3 Garðrósir i-69o,-
( 40 afbrigði i boði, allíir i pottum )
t»ti——...;........—...... ......
4 Fjölæra r plöntur 1-190,-
( 4- 500 teguridir i boði )
s\\Á/
5 Pottablóm 990,-
að eigin vali.
NYR PLONTUUSn
GRÓÐRARSTÖÐIN
GRÆNAHLlÐ
Furugerði 23, Reykjavík
sími 553 4122, fax 568 6691
Opið:
mánud. til laugard. 9 -20
sunnudaga 10 -19
Veríð velkomin
6RÓDRARSTÖBIN
ST$RÐ
Dalvegi 30 - Kópavogur
sfmi 564 4383 - fax 568 6691
Oplð;
mnnuíl. til Inugörd, t) -20
'uinnud.tfjn 10 19