Morgunblaðið - 03.07.1999, Síða 68
I
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181
PÓSTHÓLF3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1
LAUGARDAGUR 3. JULI1999
VERÐ I LAUSASOLU 150 KR. MEÐ VSK
Morgunblaðið/Þorkell
ÞEGAR líða tók á daginn var bíll við bfl á þjóðvegunum við Reykjavík.
Mikil umferð á
þjóðvegunum
MIKIL umferð var á þjóðvegum
landsins í gærdag og fram á kvöld og
að sögn lögreglu gekk hún greiðlega
fyrir sig. Lögreglan hafði mikinn við-
búnað enda var búist við þungri um-
ferð vegna þess hve veðurspáin fyrir
helgina var góð.
Frá höfuðborgarsvæðinu var þung
— umferð bæði á Vesturlands- og Suð-
urlandsvegi. Samkvæmt upplýsing-
um lögreglunnar á Selfossi var um-
ferðarhraðinn ekki mikill enda það
ekki mögulegt því á Suðurlandsvegi
var nánast bíll við bfl.
Fjöldi manns lagði leið sína í Þórs-
mörk í gær og fór umferðin mjög að
þyngjast seinnipart dags, samkvæmt
uppiýsingum frá lögreglunni á Hvols-
velli. Hún var með sérstakt eftirlit
við Þórsmerkurveg, þar sem hún tók
á móti ökumönnum og skoðaði
ástand þeirra. Var það almennt gott,
en eitthvað var um að bílar væru
óskoðaðir. Fíkniefnalögreglan var
komin á staðinn og verður hún með
sérstakt eftirlit um helgina.
A Akureyri var talsverð umferð frá
—“Hiænum í gærdag en þegar líða fór á
kvöidið streymdu bílar inn í bæinn.
Samkvæmt uppiýsingum lögreglu-
varðstjóra í Borgamesi var umferð
þar í nágrenninu í gær með því
Hvalfjarðargöng-
Lokað vegna
mengunar
HVALFJARÐARGÖNGIN lokuðust
vegna mengunar um klukkan sjö í
gærkvöld, en þá náði umferðin í
gegnum þau hámarki, samkvæmt
iupplýsingum úr gjaldskýli ganganna.
Starfsmaður skýlisins sagði að gífur-
leg umferð hefði verið í gegnum
göngin frá því seinnipart dags og
fram á kvöld og þegar þau lokuðust
var nánast bíll við bíl.
Samkvæmt upplýsingum úr gjald-
skýlinu lokast göngin sjálfkrafa þeg-
ar mengunin fer yfir ákveðin mörk og
tekur þá um 6 mínútur að loftræsta
þau. Þetta er í fjórða skiptið sem
göngin lokast vegna mengunar síðan
þau voru tekin í notkun sl. sumar.
mesta sem menn rak minni til. Allt
gekk þó slysalaust fyrir sig og lög-
reglan á Blönduósi hafði sömu sögu
að segja.
Brunamálastofnun leggur mat á brunavarnir í skólum
Brunavörnum er
verulega áfátt
AÐ MATI Brunamálastofnunar er
brunavömum í skólum hér á landi
verulega áfátt. I skýrslu sem stofn-
unin er að vinna um brunavamir í
gmnnskólum á landsbyggðinni kem-
ur fram að ástandið er gott í aðeins
7,8% skólanna, sæmilegt í 41,2%,
slæmt í 49% og óviðunandi í 2%.
Þetta er svipuð niðurstaða og
varð í skýrslu Brunamálastofnunar
um branavamir í skólum á höfuð-
borgarsvæðinu og á Akureyri sem
kom út í fyrra, en samkvæmt henni
era branavamir ófullnægjandi í
68% skóla og viðunandi í 32% skóla.
Að mati stofnunarinnar uppfyllir
aðeins einn skóii í Reykjavík reglu-
gerð um branavamir með viðunandi
hætti.
í skýrslu stofnunarinnar um
branavarnir í framhaldsskólum, sem
verið er að vinna að, era branavam-
ir í góðu lagi í 13,2% tilvika, sæmi-
legar í 34%, slæmar í 39,6% og óvið-
unandi í 13,2%.
Að mati Branamálastofnunar þarf
víða að bæta við branahólfum í skól-
um, flóttaleiðum er víða ábótavant
og sums staðar era þær læstar. Al-
mennt er þó hægt að auka öryggi í
mörgum skólum með tiltölulega ein-
földum hætti.
Unnið að úrbótum
Talsmenn Eldvamaeftirlitsins
gagnrýna skýrslur Branamálastofn-
unar um branavamir í skólum, ekki
síst fyrir að setja alla skóla undir
einn hatt, hvort sem þeir era byggð-
ir fyrir gildistöku núverandi reglu-
gerðar um brunavamir eða ekki.
Víðistaðaskóli í Hafnarfírði er
einn þeirra skóla sem koma illa út
úr úttekt Branamálastofnunar.
Skólastjóri skólans segist ítrekað
hafa kvartað við bæjaryfirvöld und-
an óviðunandi branavörnum, en nú
sé unnið að úrbótum á skólanum og
hann muni uppfylla reglugerð í
haust. Verulegar athugasemdir era
einnig gerðar við branavarnir í
Gagnfræðaskóla Akureyrar. Að
sögn skólastjóra er nú unnið að
skipulagi rýmingar skólans í sam-
vinnu við slökkvilið.
■ Brunamálastofnun/34-35
Kríuunginn
sólginn í físk
SUMARIÐ skartaði sínu fegursta
í Hrísey í gær og notuðu íbúamir
veðurblíðuna óspart til útiveru
sem og vitanlega fjöldi ferða-
manna sem sækir eyjuna heim á
sumri hverju. Ein af yngri kyn-
slóð eyjarskeggja, Rebekka Rún,
sýndi ljósmyndara stolt litinn
kríuunga sem hún og félagar
hennar eiga. Hún sagði að hann
væri sólginn í físk og ekki er að
efa að hann á eftir að dafna vel í
umsjá Hríseyinganna.
Morgunblaðið/Ásdís
Bflvelta á Hellisheiði
BÍLVELTA varð austarlega á Hell-
isheiðinni um klukkan 18.30 í gær-
kvöld. Bifreiðin sem er að Toyota
gerð, fór margar veltur út fyrir veg-
inn.
Fjórir ungir menn voru í bílnum
en sluppu þeir allir án teljandi
-^fceiðsla, að sögn vaktlæknis á
Slysadeiid Sjúkrahúss Reykjavíkur.
Að hans sögn hlutu mennimir að-
eins smá skrámur og fengu þeir að
fara heim að lokinni skoðun. Má það
teljast mikii mildi.
Bifreiðin skemmdist mikið og var
flutt burt af slysstað með kranabíl.
Umferðin um Suðurlandsveg var
mjög mikil á þessum tíma og tafðist
hún töluvert vegna slyssins.
Lax-á með
hæsta boð í
MiðQarðará
TILBOÐ í veiðiréttinn í Mið-
fjarðará næstu þrjú árin voru
opnuð í Reykjavík í gærdag og
reyndist Lax-á ehf. vera með
langhæsta tilboðið, 31.850.000
krónur á ári, verðtryggt.
Stangaveiðifélag Reykjavík-
ur var með næsthæsta tilboðið,
27.100.000 krónur. Fjögur
önnur tilboð bárast, á bOinu
24.000.000 til 26.900.000 krón-
ur.
Miðfjarðará er með bestu
laxveiðiám landsins. Hátt í
1.900 laxar veiddust í henni í
fyrrasumar á tíu dagsstangir.
Ain samanstendur af þremur
þverám, auk aðalárinnar.
Fyrst renna saman Austurá og
Núpsá en áin heldur Austurár-
nafninu. Síðan fellur Vesturá í
Austurá og heitir vatnsfallið
Miðfjarðará eftir það.
■ „Eru þeir/8
Þorskkvotinn er
kominn í 118 kr.
VERÐ á kvóta hefur hækkað mikið
síðustu daga og náði verð á þorsk-
kvóta sögulegu hámarki í gær þegar
kílóið fór í 118 kr. Hilmar A. KrisL
jánsson, framkvæmdastjóri KM-
kvóta, sagði að lág kvótastaða og hátt
afurðaverð skýrði þessa hækkun að
stærstum hluta, auk þess sem hann
taldi að tilkoma Kvótaþings hefði
stuðlað að verðhækkun. Verðið væri
orðið það hátt að útilokað væri að það
borgaði sig að gera út.
Fyrir fimm dögum kostaði kíló af
þorskkvóta 108 kr., en hefur nú
hækkað í 118 kr. Ýsukvóti hefur
hækkað um 10 kr. á rúmlega viku og
kostar nú 58 kr., en verðið hefur
aldrei farið hærra. Óveiddur skarkoli
hefur hækkað mjög mikið á síðustu
dögum og er kominn upp í 67 kr.
Steinbítskvóti hefur á örfáum dögum
hækkað um 9 kr. kg og kostar nú 35
kr.
HOmar sagði að kvóti í öilum fisk-
tegundum hefði hækkað mikið að
undanfomu nema í rækju og loðnu.
Rækjukvóti hefði á tveimur áram
lækkað úr 65 kr. kg niður í 1,50 kr.
Loðnukílóið væri nú selt á um einn
eyri.
Borgar sig ekki að gera út
Hilmar sagði að það væri orðið til-
tölulega lítill munur á kvótaverði og
fiskverði á fiskmörkuðum. Það væri
því ekki nema eðlilegt að margir
spyrðu hvemig væri hægt að gera út
á þessu verði. Hann sagðist telja úti-
lokað að það borgaði sig að standa í
þessu ef menn þyrftu að kaupa kvóta.
Jón Karlsson, hjá Kvótabankanum,
sagði að sárah'tið framboð væri á
kvóta og það ætti stærstan þátt í að
þrýsta verðinu upp. „Ég held að
menn hætti þessu núna og bindi skip
við bryggju. Ég held að verðið sé
komið yfir markið. Það er ekki glóra í
þessu og hefur sjálfsagt ekki verið
það lengi.“
Jón sagðist hafa trú á að það drægi
úr eftirspurn eftir kvóta þegar verðið
væri komið þetta hátt og í kjölfarið
myndi komast jafnvægi á verðið.
Margir væra að laga kvótastöðuna
hjá sér og myndu hætta veiðum á
næstu dögum og vikum til loka kvóta-
ársins 31. ágúst.