Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 37*. PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hlutabréf lækka og gullverð stendur í stað ÞRÁTT fyrir að upplýsingar um vörupantanir til iðnfyrirtækja í Þýska- landi gefi tilefni til nokkurrar bjartsýni hvað varðar horfur í efnahagslífi Evr- ópu, var gengi evrunnar áfram mjög lágt í gær. Samt sem áður var verðið lítillega hærra en á þriðjudag, þegar það fór niður fyrir 1,02 dollara á evru og náði þar með nýju lágmarki. Verð hlutabréfa í Evrópu fór einnig almennt lækkandi í gær, sé tekið mið af Eurotop 300 og Euro STOXX 50 hlutabréfavísi- tölunum, en þær mæla verð nokkurra helstu stórfyrirtækja álfunnar. Lækkun á gildi þessara vísitalna var um hálft prósent í gær. Af einstökum mörkuðum í Evrópu má nefna að FTSE 100 hluta- bréfavísitalan í London lækkaði um 0,35% í gær þó svo að FTSE 250 vísi- talan, sem nær til annarra fyrirtækja, hafi hækkað um 0,9%. Haft er eftir fjár- festum í Bretlandi að verð fyrirtækja á FTSE 100 listanum hafi meðal annars orðið fyrir áhrifum af hækkandi ávöxt- unarkröfu evrópskra ríkisskuldabréfa að undanförnu. Önnur skýring á lækk- un vísitölunnar er að verð hlutabréfa í BP Amoco lækkaði um 2,2% og verð hlutabréfa i Glaxo Wellcome um 0,7% í gær. Þýska DAX hlutabréfavísitalan lækkaði annan daginn í röð í gær og nam lækkunin 0,43%. Sérfræðingar telja þó ólíklegt að verð hlutabréfa i þýskum fyrirtækjum haldi áfram að lækka á næstunni. Það sem helst olli lækkuninni í gær var lækkað verð hlutabréfa í hugbúnaðarfyrirtækinu SAP AG en það lækkaði um 4,9 pró- sent. CAC-40 hlutabréfavísitalan í Paris lækkaði um 0,65 prósent í gær, einkum vegna lækkandi verðs hlutabréfa í olíu- fyrirtækjum. Heimsmarkaðsverð á gulli er áfram lágt í kjölfar sölu Englands- banka á 25 tonnum af gullforða sínum í fyrradag, en þokaðist þó lítillega upp á við í gær. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 07 07 99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (k(ló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 195 50 134 3.303 444.210 Blálanga 59 24 41 157 6.462 Hlýri 109 66 92 292 26.969 Karfi 70 16 61 12.024 738.921 Keila 40 20 29 676 19.686 Langa 96 39 80 3.817 304.819 Langlúra 70 30 40 2.789 112.830 Lúða 500 100 252 572 144.421 Lýsa 45 5 43 264 11.440 Sandkoli 87 25 46 3.272 150.020 Skarkoli 149 85 127 7.782 989.557 Skrápflúra 45 30 38 827 31.035 Skötuselur 362 105 219 1.949 427.703 Steinbítur 94 19 75 17.633 1.323.971 Sólkoli 153 100 128 7.541 964.499 Tindaskata 10 10 10 108 1.080 Ufsi 70 29 54 33.162 1.788.719 Undirmálsfiskur 163 59 96 2.087 200.499 svartfugl 36 36 36 100 3.600 Ýsa 222 69 156 11.528 1.793.541 Þorskur 183 70 114 119.165 13.619.025 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Hlýri 109 109 109 179 19.511 Karfi 54 54 54 10 540 Keila 40 40 40 81 3.240 Langa 80 80 80 425 34.000 Lúöa 200 200 200 85 17.000 Skarkoli 100 100 100 72 7.200 Skötuselur 210 210 210 187 39.270 Steinbítur 91 89 91 926 84.210 Sólkoli 100 100 100 74 7.400 Ufsi 57 34 45 58 2.616 Undirmálsfiskur 104 104 104 505 52.520 Ýsa 174 115 158 715 112.727 Þorskur 150 105 113 11.677 1.314.480 Samtals 113 14.994 1.694.714 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 50 50 50 68 3.400 Karfi 16 16 16 101 1.616 Keila 40 30 37 23 860 Lúða 500 100 208 93 19.320 Skarkoli 130 100 118 230 27.152 Steinbítur 81 81 81 1.760 142.560 Ufsi 42 30 38 2.792 106.571 Undirmálsfiskur 80 80 80 365 29.200 Ýsa 120 120 120 435 52.200 Þorskur 106 94 103 9.700 1.002.107 Samtals 89 15.567 1.384.985 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmálsfiskur 109 109 109 206 22.454 Þorskur 132 119 125 1.300 162.851 Samtals 123 1.506 185.305 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 66 66 66 113 7.458 Skarkoli 99 99 99 579 57.321 Steinbítur 68 68 68 284 19.312 Sólkoli 105 105 105 115 12.075 Ufsi 36 36 36 125 4.500 Undirmálsfiskur 90 90 90 183 16.470 Ýsa 166 166 166 235 39.010 Þorskur 183 183 183 960 175.680 Samtals 128 2.594 331.826 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkísvíxlar 16. júní ‘99 3 mán. RV99-0917 8,58 0,59 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RVOO-0619 Ríkisbréf 7. júní‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. 8,5 % 8,4 8,3 8,2 8,1 8,0 7,9 Ávöxtu - 3. már ríkisvíx n r\ IJ la '8,48 Æ 3 r' FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Þorskur 126 94 118 4.050 477.090 I Samtals 118 4.050 477.090 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 42 24 35 115 3.984 Karfi 64 62 64 141 9.011 Lúða 295 267 273 67 18.288 Sandkoli 60 60 60 110 6.600 Skarkoli 149 141 145 2.103 305.881 Skrápflúra 45 45 45 415 18.675 Steinbítur 94 53 61 724 44.302 Sólkoli 148 133 139 284 39.527 Tindaskata 10 10 10 108 1.080 Ufsi 67 29 46 1.419 64.848 Undirmálsfiskur 84 59 82 474 38.873 Ýsa 206 81 196 2.554 501.171 Þorskur 147 76 116 25.256 2.941.314 Samtals 118 33.770 3.993.554 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 40 40 40 273 10.920 Keila 30 30 30 24 720 Lúða 360 165 183 128 23.370 Sandkoli 60 60 60 23 1.380 Skarkoli 145 145 145 758 109.910 Steinbítur 76 76 76 135 10.260 svartfugl 36 36 36 100 3.600 Sólkoli 153 148 149 420 62.639 Ufsi 55 39 44 1.244 54.910 Ýsa 222 180 212 400 84.600 Þorskur 150 96 109 7.279 791.155 Samtals 107 10.784 1.153.464 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 48 48 48 160 7.680 Keila 30 30 30 73 2.190 Langa 70 70 70 126 8.820 Ufsi 54 38 49 346 16.829 Ýsa 161 161 161 56 9.016 Þorskur 168 70 153 404 61.683 Samtals 91 1.165 106.218 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 106 106 106 2.135 226.310 Blálanga 59 59 59 42 2.478 Karfi 70 26 66 6.488 429.635 Keila 30 30 30 106 3.180 Langa 96 70 94 581 54.556 Langlúra 30 30 30 2.060 61.800 Lúða 470 255 336 89 29.875 Skrápflúra 30 30 30 412 12.360 Skötuselur 240 230 231 607 140.278 Steinbítur 84 41 80 326 26.012 Sólkoli 128 100 120 1.731 207.824 Ufsi 63 34 55 11.236 622.137 Undirmálsfiskur 101 101 101 44 4.444 Ýsa 163 101 121 239 28.895 Þorskur 152 102 133 11.408 1.520.915 Samtals 90 37.504 3.370.698 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 62 54 56 3.141 174.922 Langa 83 82 82 963 79.082 Skötuselur 236 236 236 87 20.532 Ufsi 70 44 59 13.278 779.419 Ýsa 182 69 153 423 64.842 Þorskur 171 126 151 4.851 732.064 Samtals 81 22.743 1.850.861 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 121 85 119 4.040 482.093 Steinbítur 83 70 75 5.155 384.408 Ufsi 40 40 40 74 2.960 Ýsa 220 190 210 1.703 358.090 Þorskur 126 81 93 4.076 377.030 Samtals 107 15.048 1.604.581 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 62 62 62 1.532 94.984 Langa 82 82 82 1.141 93.562 Langlúra 70 70 70 729 51.030 Sandkoli 87 25 45 3.139 142.040 Skötuselur 362 105 190 359 68.099 Steinbítur 79 72 76 364 27.810 Sólkoli 130 115 130 4.723 613.234 Ufsi 42 42 42 132 5.544 Ýsa 159 108 109 3.615 393.023 Þorskur 165 135 162 1.450 234.958 Samtals 100 17.184 1.724.283 FISKMARKAÐURINN HF. Lýsa 5 5 5 11 55 Steinbítur 85 85 85 10 850 Sólkoli 100 100 100 3 300 Ufsi 70 70 70 700 49.000 Undirmáisfiskur 83 80 83 174 14.371 Ýsa 70 70 70 2 140 Þorskur 113 84 96 26.260 2.512.819 Samtals 95 27.160 2.577.535 HÖFN Karfi 54 54 54 178 9.612 Keila 40 40 40 6 240 Langa 80 80 80 232 18.560 Lúða 100 100 100 3 300 Skötuselur 225 225 225 709 159.525 Steinbítur 92 92 92 153 14.076 Sólkoli 100 100 100 31 3.100 Ufsi 64 50 54 684 37.039 Ýsa 174 100 102 452 46.086 Þorskur 175 125 150 2.663 399.317 Samtals 135 5.111 687.854 SKAGAMARKAÐURINN Keila 37 20 23 315 7.336 Langa 39 39 39 110 4.290 Lúða 352 326 345 79 27.218 Lýsa 45 45 45 253 11.385 Steinbítur 89 19 61 796 48.182 Sólkoli 115 115 115 160 18.400 Ufsi 29 29 29 74 2.146 Undirmálsfiskur 163 163 163 136 22.168 Ýsa 169 148 155 599 92.641 Þorskur 128 82 110 2.984 329.076 Samtals 102 5.506 562.842 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 195 195 195 1.100 214.500 Keila 40 40 40 48 1.920 Langa 50 50 50 239 11.950 Lúða 365 300 323 28 9.050 Steinbítur 75 73 75 7.000 521.990 Ufsi 45 37 40 1.000 40.200 Ýsa 111 111 111 100 11.100 Þorskur 157 100 121 4.847 586.487 Samtals 97 14.362 1.397.197 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.7.1999 Kvótategund Viöskipta- Viöskipta- Hssta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Vegið sölu Slðasta magn (kg) verð (kr) tilboö (kr). tilboð (kr). eftir(kg) ettir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 1.994 116,02 116,05 118,00 231.107 358.012 111,22 118,58 114,74 Ýsa 1.760 56,95 57,00 59,90 193.193 65.225 53,47 63,50 56,64 Ufsi 7.774 34,95 33,65 34,90 151.402 212.503 28,32 34,91 33,03 Karfi 43,00 40.393 0 42,55 42,02 Steinbttur 18 33,00 32,13 33,00 48.000 30.367 30,70 34,89 34,29 Grálúöa 89,00 0 30.016 95,00 100,05 Skarkoli 214 68,50 66,00 67,00 22.112 16.423 64,09 69,82 68,46 Langlúra 38,00 42,99 892 5.000 38,00 42,99 42,23 Sandkoli 14.000 21,00 21,00 0 6.000 21,00 19,00 Skrápflúra 16.000 21,00 15,80 21,00 8.500 4.000 15,80 21,00 15,50 Úthafsrækja 23.826 1,44 1,30 1,37 14.002 89.653 1,30 1,44 1,53 Rækja á Flæmingjagr. 31,99 0 282.355 31,99 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir MAGNÚS Stefánsson og Krist- ján Snorrason sungu Traustur — vinur fyrir hermenn í Borgar nesi. Græni herinn á Selfossi GRÆNI herinn verður á Selfossi á fóstudaginn. Herinn verður kvaddur saman á Hótel Selfossi kl. 12. Þar verður súpa og brauð auk fyrirlestr- ar um umhverfismál sem Baldvin Jónsson flytur. Herinn verður síðan við vinnu í nýja bæjargarðinum við Sigtún þar* sem ráðist verður í að tyrfa og gróð- ursetja. í kaffipásu verður uppá- koma á planinu fyrir framan hótelið en þar munu góðir gestir koma við. Um kvöldið er hernum síðan boðið í grill og á Stuðmannaball á Hótel Sel- fossi. Hægt er að skrá sig í Græna her- inn á heimasíðu hersins www.graeni- herinn.is og hjá samstai’fsaðilum hans, en það eru Islandsflug, Sam- skip, Toyota, Olís, Landssíminn og Sparisjóðirnir. * -------------- Lektorsstaða í kvenna- guðfræði RANNSÓKNASTOFA í kvenna- fræðum við Háskóla Islands, jafn- réttindanefnd háskólaráðs og stjórn náms í kynjafræðum við Háskóla Is- lands fagna því að auglýst hefur ver- ið laust til umsóknar fullt starf lekt- ors í guðfræði með sérstaka áherslu á kvennaguðfræði. Starfið var aug- lýst í Morgunblaðinu 27. júní sl. Þetta er í fyrsta sinn sem auglýst '*' er staða í kvennafræðum við Há- skóla Islands. Hingað til hefur engin kona verið á meðal prófessora, dós- enta og lektora í guðfræðideild. Allt frá árinu 1993 hafa konur hins vegar verið í talsverðum meirihluta á með- al guðfræðinema. Alls hafa 55 konur lokið embættisprófi í guðfræði, en konum fer fjölgandi í prestastétt. Konur eru nú 17,5% sóknarpresta, en rúm 20% starfandi presta. Á síð- ustu árum hefur kvennaguðfræði verið að hasla sér völl hér á landi. Kvennaguðfræði er ekki ný guð- fræði, heldur nýtt sjónarhorn innan kristinnar guðfræði. Kvennaguð- fræði leitast við að skoða forsendur guðfræðihefðarinnar í ljósi þeirrarv þverfaglegu gagnrýni sem konur hafa sett fram á undanfórnum ára- tugum. Innan kvennaguðfræði er að finna margbreytileika í straumum og stefnum, og engin viðfangsefni guð- fræðinnar eru undanskilin þeirri gagnrýnu endurskoðun sem kvenna- guðfræðingar leggja stund á. Randalín ehf. v/ Kaupvang /OO Egilsstöðum sími 471 2 433 Handunnar gesta- og minningabækur fyrir: ✓ Ferminguna ✓ Brúðkaupið ✓ Merka áfanga ✓ Erfidrykkjuna Leitið upplýsinga um sölustaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.